Vísir - 25.08.1980, Blaðsíða 12

Vísir - 25.08.1980, Blaðsíða 12
VISUR Mánudagur 25. ágúst 1980 r— 12 Eins og f ram hef ur komið i Vísi liggur f yrir áfanga- skýrsla Stjórnarskrárnefndar og hefur útdráttur úr skýrslunni birst í blaðinu þar sem m.a. var f jallað um hugmyndir nefndarinnar hvað varðar breytingar á kjördæmaskipaninni. Vísi lék forvitni á að kanna hug þingmanna til þessa máls og þá fyrst og fremst, hvort þingmenn hefðu gert upp hug sinn í þessu máli. Átta þingmenn voru teknir tali og í Ijós kom, eins og raunar við var að búast, að kjördæmamálið er ekki flokkspólitískt mál heldur virðist afstaða manna fyrst og fremst mótast af búsetu og viðmiðun við þau kjördæmi sem þeir eru fulltrúar fyrir. „Mun gæta hagsmuna lanúsdyggöapinnap” - segip Helgi Seljan „Ég hef nú ekki séö þessa áfangaskýrslu ennþá og verö aö viöurkenna aö ég hef fremur litdö hugsaö um þessi mál, hvaö þá tekiö ástfdstri viö einhverja sérstaka lausn,” sagöi Helgi Seljan, forseti efri deildar og 2. þingmaöur Austurlandskjör- dæmis. „Ég dreg hins vegar enga dul á þá skoöun mina aö rétt sé aö fara varlega i allar breytingar hvað varðar kjördæmaskipan- ina og i þessu máli mun ég gera mitt til aö tryggja rétt land- byggöarinnar gagnvart stór- Reykjavikursvæöinu. Hins veg- ar geri ég mér ljóst, aö þaö þarf aðgera einhverjar leiöréttingar frá þvi sem nú er. Þaö má gera meö ýmsum leiöum eins og sjálfsagt kemur fram i skýrslu- Stjórnarskrár- nefndar. Þaö hafa ýmsar leiöir veriö ræddar aö undanförnu en Helgi Seljan, situr á þingi fyr- ir Alþýöubandalagiö. ég vil ekki taka neina þeirra sérstaklega út úr svona aö óathuguöu máli, en i öllu falli mun ég gæta hagsmuna lands- byggöarinnar”, — sagöi Helgi Seljan. —Sv.G. „LAUSNIN FÆST EKKI NEMA MEÐ SAMKOMULAGIM - segip Matthías Bjarnason „Þaö er alveg ljóst, aö kjör- dæmamáliö veröur aldrei til lykta leitt nema meö samkomu- lagi þannig aö þaö er kannski erfitt aö halda sinni persónu legu skoöun til streitu, — þaö fæst engin lausn meö þvl móti”, — sagöi Matthlas Bjarnason, fyrsti þingmaöur Vestfiröinga en hann á sæti i Stjórnarskrár- nefnd. Min persónulega skoö un er hins vegar sú, aö viö eig- um alls ekki aö fjölga þing- mönnum I heild frá þvi sem nú er. Mér er hins vegar ljóst, aö gera þarf breytingu á kjör- dæmaskipaninni einsog hún var ákveöin I lögum frá 1959 vegna fjölgunar kjósenda á þéttbýlis- svæöinu, sérstaklega I Reykja neskjördæmi. Ég tel, aö þær reglur sem veriö hafa viö lýöi um landskjörna þingmenn sé ekki til frambúöar og get miklu fremur sætt mig viö þaö, aö færri fulltrúar veröi kjömir i kjördæmunum og þaö sem á vantar veröi kosiö I einu kjöri á landslista. Ég tel aö stórkostlegur galh hafi veriö á framkvæmd próf- kjara og eins og nú er er engin trygging fyrir þvl aö sami maöurinn geti ekki tekiö þátt i prófkjörum hjá öUum flokkum. Matthlas Bjarnason, situr á þingi fyrir Sjálfstæöisflokkinn. Þvi er naubsynlegt aö sett veröi I löggjöf reglur um framkvæmd forkosninga. Þaö yröi þá með þeim hætti að skylda aUa stjórn- málaflokka til aö hafa forkosn- ingar sama daginn og á sama kjörseöli. Persónulega hef ég alltaf veriö hlynntur einmennings- kjördæmum en ég held aö þaö þýöi ekki um þaö aö tala. Viö vitum þaö fyrirfram aö um þaö næst aldrei svo viötækt sam- komulag sem þarf til aö koma þvl á”, — sagöi Matthías Bjarnason. —Sv.G. Hvað segja mngmenn um kjörd „Kosningaréttur ekki eínu mannréttindln” - segir Karvel Pálmason „Ég hef ekki séð þessa skýrslu en ég þykist vita aö þar sé nefnt misvægi hvaö varöar kosningarétt á miUi einstakra kjördæma. I þessu sambandi vil ég benda á, aö þaö er misvægi á fleiri sviöum en bara varöandi kosningarétt og það veröa menn aö hafa I huga þegar fjallað er um þessi mdl”, — sagöi Karvel Pálmason á Bolungarvlk, sjötti landskjörinn þingmaöur. „Ef aö menn vilja leiörÁta misvægi sem þeir telja vera á kosningaretti verða þeir aö leið- rétta fleira I leiöinni. í þessu sambandi vil ég benda á þann mismun sem er á milli fólks út á landi og fólks á Reykjavlkur- sævöinu hvaö varöar þjónustu á flestum sviöum. Þaö er misvægi sem menn vilja kannski ekki minnast á. Hins vegar kemur þaö vel til álita aö gera einhverjar breyt- ingar á kjördæmaskipaninni en þaö veröur þá aö gera það jafn- hliöa öörum breytingum I jafn- réttisátt fyrir þá sem verr standa. En aö mlnu viti kemur ekki til greina aö gera eingöngu breytingar á kjördæmaskipan- Karvel Pálmason, situr á þingi fyrir Alþýöuflokkinn. inni án þess aö leiörétta annaö óréttlæti I þjóöfélaginu. Þaö er fleira mannréttindi en bara kosningarétturinn”, —sagöi Karvel Pálmason. —Sv.G. HREPPAPOUT EKKI FLOKKS „FJOLGUN MNGIHANNA KEMUR TIL GREINA" - seglr ólafur Ragnar Grímsson ,,Ég hef ekki tekiö endanlega afstööu til kjördæmamálsins hins vegar er ljóst aö þaö verður að leiðrétta hlut Reykjavikur og Reykjaneskjördæmis”, — sagði ólafur Ragnar Grlmsson, ellefti þingmaöur Reykvlkinga en hann á sæti I Stjórnarskrár- nefnd. „Meginatriöi þeirrar kjör- dæmaskipunar sem sett var 1959 hafa unnib sér ákveðinn sess en þaö verður aö leiðrétta hlut þessara tveggja kjördæma. Mér sýnist þaö best veröa gert meö þvi aö breyta reglum um úthlutun uppbótarþingsæta og einhverri fjölgun þingmanna. Ef leiörétta á hlut þessara kjör- dæma innan ramma núverandi kjördæmaskipunar og ná sæmi- legum friöi um þaö veröur þaö ekki gert nema meö þessu hvoru tveggja. Þjóöinni hefur fjölgaö um 40% siöan þingmannatalan var ákveðin þannig aö lltilfjör- leg fjölgun þingmanna gæti komiö til greina. Ég hef ekki trú á þvl ab þaö sé hljómgrunnur fyrir einhverja uppstokkun á kjördæmaskipun- inni. Þaö er t.d. enginn raun- hæfurhljómgrunnur fyrir því aö taka upp einmenningskjördæmi enda myndi slikt fyrirkomulag hér skapa annaö misrétti þ.e.a.s. milli flokka. Þaö þjónar engum tilgangi aö leiörétta eitt misrétti meö þvj aö búa til ann- að. Ef menn vilja viðhafa þessi tvö markmið aö hafa jafnræði meö flokkum og jafnræöi meö flokkum og jafnræöi meö kjör- ólafur Ragnar Grlmsson, sit- ur á þingi fyrir Alþýöubanda- lag. dæmum þá gerist þaö ekki nema meö þessari aöferö sem ég nefndi. Slöan þarf aö tryggja þaö, aö flokkar sem fá ákveðið atkvæöamagn geti fengiö hlut- deild i uppbótarþingsætum þott þeir fái ekki kjördæmakosinn mann”, — sagöi Ólafur Ragnar Grlmsson. —Sv.G. „Eölilegast að skipta Reykjaneskjörúæmi” - segir Karl Stelnar Guðnason „Ég hef heyrt aö búiö sé aö senda þessa skýrslu út en ég hef ekki fengiö hana I hendur ennþá. Hins vegar hef ég alveg ákveönar skoöanir á þvi aö það þarf aö leiörétta þaö misrétti, hvaö varöar kosningarétt, sem viö hér I Reykjaneskjördæmi búum viö”, — sagöi Karl Stein- ar Guönason I Keflavik, þriöji landskjörinn þingmaöur. „Ég er þeirrar skoðunar aö eölilegast sé aö skipta Reykja- neskjördæmi og á þann hátt fjölga fulltrúum kjördæmisins á þingi. Hins vegar tel ég þaö mjög óheppilega lausn aö fjölga þingmönnum i heild, þ.e. um- fram þessa sextlu sem fyrir eru. Þaö veröur aö finna aörar leiöir til aö leiörétta þetta misrétt. Ég tel aö einmenningskjördæmi sé úrelt fyrirbrigöi og óheppilegt og sé þvi enga ástæöu til aö taka sllkt fyrirkomulag upp. Aö mlnum dómi er nauösyn- legt aö auka svigrúm kjósenda til aö velja frambjóöendur og styö allar hugmyndir I þá átt. Reyndar hefur Alþýöuflokkur- inn stigiö stórt skref I þá átt þar sem I lögum hans er kveöiö á Karl Steinar Guönason, situr á þingi fyrir Alþýöufiokkinn. um aö prófkjör skuli fara fram. Hins vegar tel ég eðlilegt aö festar veröi I lögum ákveönar reglur um framkvæmd próf- kjara”, — sagöi Karl Steinar Guönason. —Sv.G.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.