Vísir - 25.08.1980, Blaðsíða 29

Vísir - 25.08.1980, Blaðsíða 29
vtsm Mánudagur 25. ágúst 1980 apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apöteka í Reykjavik 22.-28. ágúst er i Apóteki Austurbæjar. Einnig er Lyf jabúö BreiBholts op- in til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudagskvöld. Kópavogur: Kópavogsapótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virk- um dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar t stm- svara nr. 51600. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 9-18. Lokaö I hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opn- unarttma búða. Apótekin skiptast á stna vikuna hvort að sinna kvöld- næt- ur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið I þvt apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. lögregla slökkvllíö Reykjavlk: Lögregla stmi 11166. Slökkvllið og sjúkrabtli sfmi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla stmi 18455. Sjúkrabtll og slökkvllið 11100. Kópavogur: Lögregla sfmi 41200. Slökkvilið og sjúkrabtll 11100. Hafnarfjöröur: Lögregla stmi 51166. Slökkvilið og sjúkrabfll 51100. Garðakaupstaöur: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabril 51100. bridge Island var 28 impa yfir i hálf- leik gegn Danmörku á Evrópu- mótinu i Estroril i Portúgal. Strax i fyrsta spili seinni hálf- leiks bættust 11 impar viö. Norður gefur/allir utan hættu. Noröor * 532 V K96 4 9643 763 Vestur A G98 V AG42 4 AD2 . D109 Anstor * 107 V D873 ♦ G1087 AK5 , Suftur * AKD64 y 105 . K5 + G842 1 opna salnum opnaði Þorgeir I suður á tveimur spöðum og fékk að spila þá. Werdelin trompaði út, komst siðan inn á lauf og fann ekkert betra að gera, en aö taka tigulás. Þar meö var Þorgeir kominn með áttunda slaginn. Þetta skipti þó ekki öllu máli, þvi i lokaða saln- um tóku Asmundur og Hjalti gameið. Þar sátu n-s Möller og Peder- sen, en a-v Asmundur og Hjalti: NorðurAustur Suður Vestur pass pass ÍS dobl 2S dobl pass 3H pass 4H pass pass pass Einfalt mál var að fá tiu slagi og Island græddi 11 impa. skák Hvitur leikur og vinnur 1 £ ii? A# & t £A t £ t ± ur: Keres •tur: Levenfish iþing Sovétrikjanna 1947 e6!! Gefiö. lœknar Slysavaröstofan f Borgarspftalanum. Stmi 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardög- um og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16, stmi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidög- um. A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sambandi við lækni I slma Læknafélags Reykjavfkur 11510, en þvl aðeins að ekki náist I heimilis- lækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukk- an 8 að morgni og frá klukkan 17 á f östudögum til klukkan 8 árd. á mánu- dögum er læknavakt I slma 21230. Nánari upplýsingar um lyf jabúðir og læknaþjónustu eru gefnar I sfmsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafél. Islands er I Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 17-18. Ónæmisaðgeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I Heilsuverndar- stöð Reykjavlkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmis- skrltreini. Hjálparstöö dýra við skeiðvöllinn I Vlðidal. Slmi 76620. Opiðer milli kl. 14 og 18 virka daga. heUsugœsla Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alia daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Fhöingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 tll kl. 20. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitalinn: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30. A laugardög- um og sunnudögum: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19. til kl. 20. Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 tll kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Hvitabandiö: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.3Ö. A sunnudögum kl. 15 tilkl. 16 ogkl.isítilkl. 19.30. Fæöingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Vistheimilið Vifilsstööum: Mánudaga til laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14-23. Sólvangur Hafnarfiröi: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Kópavogshæliö: Daglega frá ki. 15.15 tllkl. 16.15 ogkl. 19.30 tilkl. 20. bllanavakt Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes, simi 18230, Hafnar- fjöröur, slmi 51336, Garðabær, þeir sem búa norðan Hraunsholtslækjar, slmi 18230 en þeir er búa sunnan Hraunholtslækjar, slmi 51336. Akur- eyri, simi 11414, Keflavik, slmi 2039, Vestmannaeyjar, slmi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavfk, Kópa- vogur, Garöabær, Hafnarfjöröur, slmi 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seitjarnarnes, slmi 85477, Kópavogur, slmi 41580, eftir kl. 18 og um helgar, slmi 41575, Garðabær, slmi 51532, Hafnarfjöröur, slmi 53445, Akureyri, slmi 11414, Keflavik, slmar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, slmar 1088 og 1533. Simabilanir: Reykjavik, Kópavogur, Garðabær, Hafnarfjöröur, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjar tilkynn- ist I slma 05. Bilanavakt borgarstofnana: Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidög- um er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og I öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. minnlngarspjöld Minningarkort Hjúkrunarheimilis aldraöra I Kópavogi eru seld á skrifstofunni aö Hamraborg 1, slmi 45550 og einnig i Bókabúöinni Vedu og Blómaskálanum við Nýbýlaveg. i dag er mánudagurinn 25. ágúst 1980/ 238. dagur ársins. Sólarupprás er kl. 05.49 en sólarlag er kl. 21.08. velmœlt oröiö YFIRSJÓN. — Væru yfirsjónir hins besta manns skráðar á enni hans, mundi hann toga hattinn niður fyrir augun. — Asa Grey. Guðeross hæli og styrkur, örugg hjálp i nauöum. Sálmur 46,2 idagsinsönn Bella —Jú, ég get alveg vélritað bréf fyrir þig, þó ég hafi verið að lakka neglurnar i vinnutimanum — þaö voru nefnilega táneglurn- ar. QáŒtr Ætlið þið virkilega að fara svona snemma........? Baunasúpa 4 litlir laukar 1/2 bolli smjör 2 stórar kartöflur, skornar i ten- inga 1 kg. grænar baunir, helst án hýðis 3 tsk. salt 1/2 tsk. pipar 2 bollar mjólk 1/2 bolli rjómi Hitiö laukinn I 1/4 bolla af smjörinu þar til hann er oröinn volgur, en ekki brúnn. Látið kartöflurnar og 1 bolla af sjóö- andi vatni út I og sjöðið I nokkrar mln. Setjiö þá baunirnar, 1 tsk. af saltinu og 1 bolla af sjóðandi vatni I annan pott og sjóöiö I nokkrar min., eða þar til baun- irnar eru orðnar vel heitar. Blandið siöan kartöflublöndunni saman við, hræriö vel og geym- ið pottinn á kaldri hellu i u .þ.b. 1 klst. Að þvi búnu er kveikt á ný og mjólkinni, afgangnum af salatinu, piparnum, afgangnum af smjörinu og rjómanum hrært saman við og súpan látin hitna vel I gegn. Ef hún er of þykk má þynna hana meö mjólk. Borið fram með harðsoönum eggjum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.