Vísir - 25.08.1980, Blaðsíða 32

Vísir - 25.08.1980, Blaðsíða 32
Mánudagur 25. ágúst 1980 síminnerðóóll veöurspá dagsins Frá Grænlandi liggur 1020 m b. hæ&arhryggur fyrir noröaustan Island til Bretlandseyja. Su&- vestur af landinu er grunnt en hægfara, a&geröalitiö lægöar- svæöi. Hiti breytist fremur lítiö. Suövesturmiö: Austankaldi eöa stinningskaldi, rigning meö köflum. Suövesturland til Stranda og Noröurlands vestraiog Faxaflóa- miö til Norövesturmiöa: Hæg- viöri eöa austan e&a su&austan gola dálltil rigning víöast hvar. Norðausturland til Austfjaröa, Noröausturmiö til Austfjaröa- miöa: Hægviöri, skýjaö aö mestu, en hangir þurr aö kalla. Suöausturland og Suöaustur- miö: Austan gola eöa hægviöri. Víöast dálitil rigning. Austurdjúp og Færeyjadjúp: Norövestan 2-5 vindstig austan til en hægviöri vestan til, skýj- aö. veðrið hér og par Veðriö kl. 6. Akureyri, súld 8. Bergen skýjaö 9. Helsinki skýjaö 12. Kaupmannahöfn skýjaö 12. ósló skýjaö 12. Reykjavik rign- ing 8. Stokkhólmur skýjaö 12. Þórshöfn hálfskýjaö 6. ki. 18 i gær: Aþena heiöskirt 26, Berlin rigning á siöustu kl. st. 11. Chicago hálfskýjaö 28 Feneyjar hei&skirt 21. Frankfurt skýjaö 14. Nuuklétt- skýjað 11. London skýjaö 18. Luxemburg léttskýjaö 14. Las Palmas léttskýjaö 24, Maliorca vantar. Montreal vantar. New York vantar. Paris léttskýjaö 18. Róm heiöskirt 18. Malaga léttskýjaö 29. Vfn heiöskirt 14. Winnipeg vantar. Loki segir Nú er fokiö I flest skjól hjá Steingrimi Hermannssyni. Timinn iýsti þvl yfir á laugar- daginn, aö hann væri ekki nema hálfdrættingur á viö Kjartan Jóhannsson sem sjávarútvegsráöherra. ..VIROIST JETU M LEGGJA NIBUR INN- LENDAR SKIPASMiRAR" - seglr Kjartan Jóhannsson um logarakaup Steingríms Hermannssonar „Það verður helst ráðið af orðum Stein- grims Hermannssonar að leggja eigi niður innlendar skipasmið- ar”, sagði Kjartan Jó- hannesson, fyrrum sjvárútvegsráðherra, i samtali við Visi i morg- un. Tilefni samtalsins við Kjartan var frétt Timans sl. laugardag um togarakaup undir yfirskriftinni „Stein- grimur ekki hálfdrætt- ingur á við Kjartan”. Kjartan Jóhannesson sagöi, aö þaö væri öllum ljóst, aö hann hef&i stö&vaö innflutning togara I júli 1979 meö setningu reglna þess efnis, aö stjórn Fiskveiöa- sjóös gæti ekki veitt leyfi til inn- flutnings togara nema heimild ráöuneytis lægi fyrir. Kjartan sag&i, aö þaö eina, sem sam- þykkt heföi veriö, heföu veriö tveir togarar frá Portúgal og heföi þaö veriö á árinu 1978. „Allur innflutningur togara er hrein viðbót viö skipastólinn og til þess fallinn aö rýra stööu is- lensks skipasmiöai&na&ar og þá um leiö stööu þjóðarinnar”, sagöi Kjartan Jóhannsson. Hann bætti þvi viö i lokin aö þaö væri au&vitaö rétt, sem fram kæmi i tilvitnaöri frétt, aö Stein- grimur væri ekki hálfdrættingur á við sig a.m.k. ekki 1 starfi sjávarútvegsráöherra. —ÓM Blaðama&ur VIsis lagöi leiö sfna til Grundarfjaröar um helgina. Þar var þessi mynd tekin af fisklöndun úr Runólfi. Aiieiðingar uppsagna h]á Flugleiðum: FYRIRSJÁANLEGT TAP OG SAMDRÁTTUR - segir Magnús L. Sveinsson lormaður VR „Þaö gefur auga leiö, aö um leiö og dregur úr flugrekstri, veröur samdráttur á ýmsum sviöum viöskipta og verslunar,” sagöi Magnús L. Sveinsson, framkvæmdastjóri Verslunar- félags Reykjavikur, vegna sam- dráttar hjá Flugleiðum. En til uppsagna 400 starfsmanna mun koma innan tiöar, eins og komiö hefur fram i fréttum, Magnús sagöi, aö flestu af þvi fólki, sem heföi veriö sagt upp gegnum mánuöina hjá Flug- leiöum, heföi veriö hægt aö út- vega vinnu. „En þaö er þrengra um þessar mundir á hinum al- menna vinnumarka&i en veriö hefur, og þvi má búast viö erfið- leikum.” Magnús sagöi, aö samdráttur Flugleiöa myndi koma beinast niöur á þeim, sem versla viö þá útlendinga, sem koma hingaö. „Þaö hefur sýnt sig, aö feröa- mann, sem koma hingað i stuttan tima gera mikil kaup og koma meö mikinn gjaldeyri inn i landið. Má þvi búast viö miklum erfiöleikum hjá fyrirtækjum eins og t.d. Islensk- um markaöi á Keflavikurflug- velli. Jón Sigurösson, fram- kvæmdastjóri Islensks mark- aöar, sagöi aö tap þeirra yröi örugglega mikiö i vetur. „Hér störfuöu 15 starfsstúlkur um siöustu áramót, en um næstu áramót veröa þær ekki nema 8 talsins. Viö reynum samt aö þrauka meöan Flugleiöir halda áfram aö berjast. Svo sjáum viö til, hvort viö lifum þetta af.” sagöi Jón. SÞ. „Handvömm” segir Guðbrandur Guöjonsson hja veðdeiid Landsbankans „Þetta er bara handvömm,” sagöi Guöbrandur Guðjónsson, yfirmaður veödeildar Austur- bæjarútibús Landsbankans, aö- spuröur hvernig hægt væri aö ná fé út úr bankanum algerlega skii- rikjalaust, eins og gerðist þar fyrir helgi. „Þetta getur komiö fyrir alla,” sagöi Guöbrandur,” og þaö hefur ekki verið rætt um, aö þeim tveim starfsmönnum, sem þarna áttu hlut aö máli, veröi sagt upp störf- um. Aftur á móti veröa nú gerðar harðari kröfur, þannig aö fólk sýni skilyrðislaust skilriki eða lánveitingu,” sagöi Guðbrandur Guöjónsson. Aö sögn lögreglunnar er þetta eingöngu tjón bankans. Rétti aö- ilinn i þessu máli hefur þó enn ekki fengið lán. —KÞ. Elflup í ölaða- mannastúku Kveikt var i blaöamannastúk- unni á Laugardalsleikvanginum um klukkan 23.00 I gærkvöldi. Samkvæmt upplýsingum lögregl- unnar er vist talið aö um ikveikju sé aö ræöa, en tjón er ekki veru- legt. —AS Rreytingar hjá Karnabæ „Fjárhagslegir öröugleikar, eru alls ekki ástæöan fyrir þess- um breytingum á verslunum okk- ar úti á landi,” sagöi Haukur Björnsson, er hann var spuröur um ástæður fyrir þvi, aö fyrirtæk- iö Karnabær hefur nú lagt niöur verslanir sinar á Akranesi og Akureyri og aörir a&ilar tekiö aö séraö selja vörur frá fyrirtækinu. „Viö höfum veriö aö fram- kvæma vissar skipulagsbreyting- ará verslunum okkar. Aörir hafa tekiö viö verslununum og þaö má segja, aö þarna sé fólk meö eigin verslunarrekstur og leggi sig þvi meira fram um vöruinnkaup og meöhöndlun. Okkur finnst, aö þetta gefi betri útkomu bæði fyrir verslunareigendurna og okkur og þetta er árangursrlkara i dreif- ingu á vörum okkar. Aöal breyt- ingarnar sagöi Haukur aö væru þær, aö nýir aöilar hafi gerst dreifingaraöilar fyrir vörur Karnabæjar. Viö höfum veriö meö ýmsar bollaleggingar um aö breyta skipuiagningu á fleiri stööum s.s. á Isafiröi, Hornafiröi og i Vestmannaeyjum, en enn hefur ekkert verið ákveöiö um þaö”, sagöi Haukur Bjömsson, framkvæmdastjóri hjá Karnabæ aö lokum. —AB

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.