Vísir - 25.08.1980, Blaðsíða 30

Vísir - 25.08.1980, Blaðsíða 30
VÍSIR P--' Mánudagur 25. ágúst 1980 r * * „Megi Akureyri aftur verða fegursti bær landsins”, eru niðurlagsorð nýlegrar fundargerðar náttúru- verndarnefndar Akureyrarbæjar. En var Akureyrar- bær einhverntíma fegursti bær landsins? Hafi svo verið, hvenær hætti hann þá að vera það? un afgirts svæöis fyrir bilaflök, sem fjarlægö eru af almanna- færi. Enn hefur ekkert gerst i þessum málum og gerir heil- brigöisnefnd nú þá kröfu til bæjarráös, aö málinu veröi ráö- iö til lykta tafarlaust.” Siöar i fundargeröinni gerir nefndin aö tillögu sinni, aö i tengslum viö þessa bilageymslu veröi rekin bilapartasala. Bæjarráö fékk þessar ábend- ingar nefndanna til umfjöll- En þaö þarf mikiö átak til aö klæöa bæinn feguröarskrúö- anum, þó mörg hverfin, einkum þau eldri, skarti sinu fegursta. Náttúruverndarnefnd bæjar- ins hefur ekki látiö mikiö til sin heyra um þessi mál, og sömu sögu er raunar aö segja um heil- brigöisnefndina. Þær tóku þó báöar hressilega viö sér i sumar og fengu skrúögaröanefndina i liö meö sér. „Samþykkt var, aö i framtiöinni skyldu nefndirnar hafa meö sér nánara samstarf, en fram til þessa, og beita kröft- um sinum sameiginlega aö bættri umgengni 1 bænum”, eins og segir i einni fundargeröinni. Nefndirnar hafa látiö ýmis- legt frá sér fara um þessi mál, einkum náttúruverndarnefnd, sem hefur oröiö til þess aö koma hreyfingu á bæjarstjórnina. Kikjum ögn nánari fundar- geröirnar. Fyrst gripum viö niöur i fundargerö frá 4. júni 1980. Þar segirm.a.: „1 fyrstu varfariö út 1 Krossanes, þar sem kvartanir um langvarandi sóöaskap höföu borist frá nokkrum starfs- mönnum. Viö verksmiöjuna er viöa grófgert rusl og drasl, sem viröist vera meö öllu ónýtan- legt, hefur þaö aö sögn legiö þar óralengi. Allt umhverfiö er hiö ókræsilegasta og viröist stööugt siga á ógæfuhliö.” Siöar i sömu fundargerö: „Norövestan viö Krossanes er gamalt sandnám, sem hætt er „Brotajárnsfjalliö noröan viö slippstööina ofbýöur öllu velsæmi”. Og enn úr sömu fundargerö: ,, Nú viröist byrjaö aö rifa gömlu rafstöövarbygginguna I Glerár- gili. Járnplötur hafa veriö rifnar af þaki og liggja þær niöur i ánni, allt niöur á eyrar. Veröi áframhaldandi vinnu- brögö slik, veröur þaö rafveit- unni og þeim sem aö vinna, til ævarandi skammar. Aö lokum var fariö enn einu sinni á malarnáms- og rusla- hauga bæjarins i mynni Glerár- Efri hluti útihúsahverfis i Búöargili”. Þegar ekiö er um Akureyrar- bæ, vekja bilalik athygli, mis- jafnlega „falleg”. Eru þau hist og her um bæinn á óliklegustu og óæskilegustu stööum, jafnvel heim viö húsdyr. Viö sláum botninn I þessa grein meö tilvitnun i fundargerö heilbrigöisnefndar frá 4. júli s.l.: „Undanfarin ár hefur heil- Þvi er ekki aö neita, aö fyrr á árum haföi Akureyri þennan gæöastimpil, „fegursti bær landsins”, I augum margra landsmanna. Var þaö einkum fyrir bæjarstæöiö, en ekki sist vegna fallegra skrúögaröa, sem þóttu hafa danskt yfirbragö. En á undanförnum árum hefur bærinn stækkaö ört. Mis- jafnlega hefur þaö gengiö fljótt fyrir sig, aö ganga frá nýju hverfunum, sérstaklega opnu svæöum, sem bærinn á aö sjá um frágang á. T.d. hefur til „Þeim sem vinna til ævarandi skammar” „t fjörunni, Glerárósum og viöa viö smáfyrirtæki er krökkt af drasli á mismunandi stigum grotnunar.” Náttúruverndarmenn á Akureyri vilia hressa upp á útlit bæjarins og gera Akureyri „attur að fegursta bæ landsins” Samkvæmt bókun náttúruverndarnefndar „viröist” vera byrjaö aö rifa þetta hús sem tilheyrir virkjunarmannvirkjum I Glerá. Sé sem nefndinni sýnist, þá telur hún aö áframhaldandi slfk vinnubrögö, „veröi rafveitunni til ævarandi skammar”. skamms tima gengiö frá- munanlega seint viö lagningu gangstétta og sömu sögu mátti segja um malbikun gatna. Reyndar kom þetta sér vei, þegaraö þvi kom aö leggja hita- veitu um bæinn. Nú er lagningu hennar lokiö og örlar á, aö átak eigi aö gera I þessum málum. aö nota sem sllkt fyrir löngu. Þar er byrjaö aö safnast saman rusl. Hér þyrfti aö bregöa viö og slétta úr brúnum og ryöja gömlu moldinni, sem upphaf- lega var rutt frá, ofan I krúsina aftur — ef ekki eiga aö myndast enn nýir ruslahaugar I bæjar- landinu.” dals. Þar gleöur fátt augaö.” 13. júni fór náttúruverndar- nefnd siöan i ökuferö um megin- hluta bæjarins, aö þvi er segir i fundargerö. Tilgangurinn var aö finna þá staöi, „sem helst eru til lýta I bæjarlandinu og vinnu- skólinn gæti lagfært.” Voru þessir staöir flokkaöir eftir eöli sóöaskaparins og gerö ýtarleg skrá. Margt af þessu hefur vinnuskólinn þegar fært til betri vegar, en ekki þó allt. Tökum nokkur sýnishorn. „öll Eyrin aö austanveröu, allt frá Eimskipafélagsskemm- um noröur fyrir smábátahöfn- ina i Bótinni. —-1 fjörunni, Gler- árósnum og viöar viö smáfyrir- tæki er krökkt af drasli á mis- munandi stigum grotnunar. Brotajárnshaugurinn, eöa ef til vill væri nær aö segja brota- járnsfjallið, noröan viö Slipp- stööina, ofbýöur öllu velsæmi. „Viö smáverkstæöi ofan vegageröar.... Viö gömlu tunnu- verksmiöjuna.... Viö Lund.... Noröan nýjasta ibúöahverfisins eru ókræsilegustu útihús i bæjarlandinu.... Braggi og véla- drasl noröan Rangárvalla.... „Aö finna þá staöi sem helst væru til lýta i bæjarlandinu.” brigöisnefnd Akureyrar, eöa heilbrigðisfulltrúi fyrir hennar hönd, fariö þess á leit viö bæjar- ráö, aö þaö hlutist til um útveg- unar. Spurningin er, hvort ráöið stingur þeim undir stól eöa gengst fyrir úrbótum. G.S./Akureyri Lundur var einu sinni myndarlegt og snyrtilegt býli, en er nú til lýta I miöju fbúöahverfi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.