Vísir - 25.08.1980, Blaðsíða 11

Vísir - 25.08.1980, Blaðsíða 11
vlsm Mánudagur 25. ágúst 1980 Fornlellarannsóknlr staölesta frásagnlr í Hratnkelssögu „Þessar rannsóknir á fornum byggöaleifum I Hrafnekelsdal I N.-Múl., benda til, aö þar hafi veriö bdtt byggö til forna, eins og getiö er um I Hrafnkels sögu Freysgoöa og Brandkrossa þætti,” sagöi dr. Stefán Aöal- steinsson, búfjárfræöingur, um rannsóknir þeirra dr. Siguröar Þdrarinssonar, og dr. Svein- bjöms Rafnssonar. „Viö höfum fyrst og fremst veriö aö staösetja forn býli og ákvaröa aldur þeirra. Kemur þá i ljós aö byggö þama hefur veriö komin ieyöifyrir Heklugos 1104.” Giallr lll Styrktarfélags vangefinna Styrktarfélagi vangefinna barst nýlega höfðingleg gjöf frá Kiwanisklúbbnum Elliöa. Hér er um aö ræöa húsgögn og litasjönvarp, alls aö verömæti tæpártvær milljönir króna. Þessi gjöf á aö renna til sambýlis Sty rkta rfélags vangefinna i Austurstræti i Reykjavik, en stefnt er aö taka þaö i notkun i september n.k. Það munu dvelja 12-14 manns. Kiwanisklúbburinn Elliði hefur áður afhent styrktarfélaginu góö- ar gjafir og má þar nefna Iþrótta- tæki til Lyngássheimilisins, og þjálfunartæki til Heimilis, sem félagið hefur I smiöum viö tjörnu- gróf f Reykjavik. AB Stefán sagöi aö ein rök fræöi- manna fyrir þvi aö Hrafnkels saga væri ekki sönn, séu aö landið þarna þyldi ekki svona þétta byggð, eins og um er getið. ,,En þessar rrannsóknir benda þó til að ekki muni ofmælt að i Hrafn- kelsdal hafi veriö þétt byggö til forna.” Fornleifarnar voru ljós- myndaöar úr lofti meö infra- rauöri filmu svo að greitt mætti lögun þeirra og staösetningu bet- ur en meö berum augum, en þeirri aðferö haföi ekki veriö beitt áöur hérlendis I þessu skyni. Þá voru fornleifarnar mældar og ljósmyndaöar á jöröu niöri. Gjöskulög þau sem falliö hafa I eldgosum rfan á nlstirnar voru ennfremur könnuö meö borun og mátti af þeim marka aldur rúst- anna. Rannsóknimar hafa staöiö yfir I þrjú sumur, og veitti Visinda- sjóöur tyrk til þeirra. „Þaö er mjög fróöleg verkefni sem þessar rannsóknir gefa til- efni til,” sagöi Stefán. „Þaö mættit.d. reynaaö gera sér grein fyrir hvers vegna öll þessi byggö fór I eyði svo snemma. Heimamenn I Hrafnkelsdal hafa aiitaf talið sig hafa vitnesk ju um byggö, en siöari tima fræöi- menn hafa taliö þaö vafasamt.” Stefán sagöi aö komiö heföi I ljós aö jaröir þama til forna hafa veriö landlitlar, en i fornum sög- um er getiö um aö þarna hafi verið nær 20 bæir. SÞ Reyfarl um Þjóðféiags- baráttu Polisario „Slgur I Sahara” ,jSigur I Sahara” heitir nýút- komin bók I bókaflokknum um SOS, sem Prenthúsið gefur út. I bókinni er fjallað um Robert Stacy og hvemig hann ásamt fá- einum mönnum átti aö sigrast á marokkanska hernum , KGB- njósnurum og gagnnjósnurum innan Polisario hreyfingarinnar. Þaö er einmitt þjóöernishreyf- ingu Polisario, sem Stacy á aö koma til hjálpar. Ariö 1973 varö spænska Sahara aö fririki undir nafninu Vestur Sahara, en nágrannalöndin Marokkó og Maritania lögöu landiö samstundis undir sig. Frá þeim ti'ma hefur Polisario barist fyrir sjálfstæöi landsins. AAAAA « Jón Loftsson hf. ZJ QUUJ J7 tj* i! n.i i; JUUOOjjj ljj Hringbraut 121 Sími 10600 GULLFALLEG MATAR- OG KAFFISTELL frá NÝ SEND/NG KOM/N SÆIMSK GÆÐI í SÉRFLOKKI HÖNNUÐUR: Stig Lindberg Bankastræti 10 (á horni Ingólfsstrætis) — Simi 13122. BODA KOSTA /?/££0/V~stóllinn RIBBON: Stólinn sem fer sigurför um heiminn, jafnt fyrir unga sem aldna. Teiknaöur af Niels S. Bendtsen og framleiddur af KEBE MÖBLER. Þessi stóll vakti strax athygli fyrir einfalt en um leið fallegt útlit og Museum of Modern Art í New York valdi stól þennan sem sýningargrip. RIBBON kemur ósamansettur en hver sem er getur sett hann saman án verk- færa. RIBBON getur verið stakur stóll eða raðsófi eða jafnvel sófi með örmum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.