Vísir - 25.08.1980, Blaðsíða 19

Vísir - 25.08.1980, Blaðsíða 19
= _M „Unglingarnir unnu Liverpool - Clive Ailen skoraðl „brennu” er Crystal Paiace vann slðrslgur gegn Mlddleshrough öll liöin i 1. deild ensku knatt- spyrnunnar hafa nú tapaö stigi eöa stigum þegar þrjár umferö- ir hafa veriö leiknar. Totten- ham, Ipswich og Aston Villa sem höfliu unniö tvo fyrstu leiki sina geröu öll jafntefli um helg- ina og Southampton skaust upp aö hliö þeirra meö þvi aö vinna 2:1 útisigur gegn Sunderland. öll þessi liö hafa fimm stig af 6 mögulegum. Sunderland hefur fjögur stíg, og síöan koma fjöldamörk liö méö þrjú stig eöa 50% af mögulegum stigafjölda. Úrslit leikjanna i 1. og 2. deild á laugardag uröu þessi: 1. deiid: Birmingham-Man. Utd.......0:0 Coventry-Arsenal..........3:1 C.Palace.-Middlesb........5:2 Everton-Nottingham F......0:0 Leicester-Liverpool.......2:0 Man.City-AstonVilla.......2:2 Norwich-Leeds.............2:3 Stoke-Ipswich.............2:2 Sunderland-Southampton .. .1:2 Tottenham-Brighton........2:2 WBA-Volves................1:1 2. deild: Bolton-Newcastle..........4:0 Bristol C.-Bristol R......0:0 Cambridge-Watford.........3:1 Grimsby-Wrexham...........1:0 Luton-Derby...............1:2 Nott s C .-Sheff Wed......2:0 Oldh am -Cardiff..........2:0 Orient-Blackburn..........1:1 Preston-West Ham..........0:0 QPR-Swansea...............0:0 Shrewsbury-Chelsea........2:2 Enski landsliösmaöurinn Ray Clemence i marki Liverpool lék sinn 600. leik meö Liverpool á laugardag er liöiö sótti Leicest- erheim. Þar hefur Liverpool oft gegniö illa og á þvi varö engin breyting á laugardaginn. Clemence, sem haföi ekki fengiö á sig mark i deildarkeppninni fram aö leiknum mátti tvivegis tölta eftir boltanum I neta- möskvana og meistarar Liver- pool töpuöu 2:0. Fyrra mark leiksins skoraöi Andy Peak meö þrumuskoti á 43. minútu og Celmence haföi engin tök á aö verja. Staöan var siðan 1:0 þar til 10 mfnútur voru tilleiksloka, en þá skoraöi vara- maöurinn Martin Henderson gott skallamark. Leicester, sem kom upp úr 2. deild sem meist- ari úr þeirri deild s.l. vor teflir nú fram yngsta liöi 1. deildar, liöi þar sem meöalaldurinn er aöeins 21 ár og þetta er svo sannarlega liö framtiöarinnar. Clive Allan, miöherjinn sem CrystalPalace fékk fráArsenal á dögunum fyrir bakvöröinn Ken Samson og metínn er á eina milljón punda, sýndi á laugar- daginn, aö hann ætlar aö veröa þeirrar upphæöar viröi fyrir sitt nýja félag. Hann átti stórkost- legan leik er Palace sigraöi Middlesbrough 5:2 og skoraöi Allen þrjú markanna. Evrópumeistarar Notting- ham Forest hafa enn ekki fundiö neinn „takt” i leik sinum og aö- eins frábær markvarsla Peter Shilton i fyrstu leikjunum i deildarkeppninni hefur bjargað litöinu frá stórtöpum. I leik liös- ins gegn Everton i Liverpool á laugardaginn var mikil harka, og þrir skoskir landsliösmenn fengu aö sjá gula spjaldiö. For- est leikmennnir Frank Gray og Kenny Burns fyrir gróf brot á Peter Eastoe og Asa Hartford hjá Everton fyrir sömu sakir gegn Svisslendningnum Laim- ondo Ponte sem leikur nú meö Forest. Staöan I 1. og leiki helgarinnar 1. deild: Tottenham ..... Southampton .... Ipswich ....... AstonVilla..... Sunderland..... Man.Utd........ Birmingham .... Liverpool...... Coventry....... Brighton ...... Wolves......... N.Forest....... Arsenal ....... Norwich........ Middlesb....... Leicester...... C.Palace....... WBA............ Leeds.......... Stoke.......... Man.City....... 2. deild eftir er þessi: Ray Clemence markvöröur Liverpool fékk tvö mörk á sig I sfnum 600. leik meö Liverpool. 2. deild: NottsC...........3 2 1 0 5:2 5 Orient...........3 1 2 0 5:2 4 Blackburn........3 2 1 0 4:2 5 QPR ,3 2 0 1 3:1 4 BristolC ...3 0 3 0 3:3 3 1 2 0 2:1 4 Chelsea ...3 0 2 1 6:7 2 3 2 0 1 4:3 4 Shrewsbury .. ...3 0 2 1 4:5 2 3 2 0 1 5:6 4 WestHam .... ...3 0 2 1 2:3 2 3 2 0 1 6:4 4 Watford ...3 1 0 2 3:5 2 3111 5:2 3 BristolR . ..3 0 2 1 1:5 2 3 1 1 1 4:1 3 Newcastle.... ...3 0 1 2 1:7 1 3 1 1 1 3:3 3 Wrexham .... ...2 0 1 1 2:3 1 3 1 1 1 1:1 3 Cardiff ...2 0 0 2 1:4 0 3 1 1 1 2:2 3 gk j MENOTTI WINNER Léttlr og vandaðir leðurskór Litir: Hvítir m/rauðri rönd Stærðir: 35-43 Verð kr. 15.400.- unga sem aldna. Litir: Rauðir m/hvítri rönd Stærðir: 36-45 Verð kr. 21.250.- ARGENTINA Stærðir: 36-45 Verð kr. 21.250. Þetto er oðeins sýnishorn off þvi sem við höfum uppo oð hjóðo Póstsendum Sportvöruvers/un Ingólfs Óskarssonar Klapparstíg 44 — Sími; 11783 TARGA Rúskinnsskór Litir: Svartir m/orange rönd Stærðir: 36-45 Verð kr. 15.680. MATADOR Léttir og þægilegir rúskinnsskór Litir: Bláir rmhvítri rönd Stærðir: 38-46 Verð kr. 23.650.-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.