Vísir - 25.08.1980, Blaðsíða 4
Mánudagur 25. ágúst 1980
-4 ♦
ÚTBOÐ
Raflögn
Framkvæmdanefnd byggingaáætlunar óskar
eftir tilboöum i raflögn í Félagsmiðstöð við
Gerðuberg í Breiðholti.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu F.B. í
Mávahlíð 4 frá mánudegi 25. ágúst gegn
20.000.- króna skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð föstudaginn 5. sept. kl.
14.00 á Hótel Esju.
Rækjuveiðar
innfjarða á
hausti komanda
Umsóknafrestur til rækjuveiða á Arnarfirði/
(safjarðardjúpi, Húnaflóa og Axarfirði á
rækjuvertíðinni 1980-1981 er til 5. september
n.k. I umsókn skal greina nafn skipstjóra og
heimilisfang, ennfremur nafn báts, um-
dæmisnúmer og skipaskrárnúmer.
Umsóknir, sem berast eftir 5. september,
verða ekki teknar til greina.
Sjávarútvegsráðuneytið,
22. ágúst 1980.
UTBOÐ
Vatnsveita Hveragerðis óskar eftir tilboðum í
byggingu 775 fermetra vatnsgeymis úr stein-
steypu.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Hvera-
gerðishrepps og Verkfræðistofunni Fjarhitun
h.f. Álftamýri 9 Reykjavík frá þriðjudegi 26.
ágúst gegn 20.000 kr. skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð á skrifstofu sveitarstjór-
ans í Hveragerði þriðjudaginn 9. september
1980 kl. 14.00.
Sveitarstjórinn í Hveragerði
DnDOODODDDDDDDDDDDODQDDDDDDQDDDODQDDDDDDDDDQ
□ □
m ATHUGID
□ ——— ' □
□ — □
Fulltrúi fró TUPPERWARE-COMPAHY g
mun dveljo á Hótel ESJU
° (sími 62200), °
□ miðvikudag 0. sept. og □
g fimmtudog 4. sept. jjj
Hann hefur áhuga á að heyra frá hverjum
° þeim sem hefur haft einhverja fyrri reynslu í
sölu á Tupperware (plastik-vörum) n
a □
Vinsamlegast spyrjið um Ray Whealing. □
□ □
□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□
Fjölbrautarskólinn
í Breiðholti
Fjölbrautarskólinn 1 Breiðholti verður sett-
ur i Bústaðakirkju þriðjudaginn9. sept. kl.
10 árdegis.
Aðeins nýnemar eiga að koma á skóla-
setninguna, svo og kennarar. Allir nem-
endur eiga hins vegar að koma i skólann
og fá stundaskrár afhentar sama dag kl.
13.30-18 og standa skil á greiðslum til skól-
ans og nemendaráðs. Kennarar skólans
eiga að koma mánudaginn 1. sept. kl. 10,
en þá verður haldinn fyrsti kennarafundur
skólaársins. Timinn til skólasetningar
verður hagnýttur til undirbúnings skóla-
starfseminnar.
Skólameistari.
Breyltur borgarbragur
í Teberan
Höfuöborg Irans, Teheran,
slapp tiltölulega óskemmd frá
byltingunni, sem flæmdi keisar-
ann frá völdum fyrir átján mán-
uöum. EnþaB félagslega rót,sem
i kjölfariB fylgdi, hefur markaB
borgarbraginn.
Tign og glæsisvipur hins keis-
aralega höfuöstaBar er horfinn,
ogumleiBsii regla.sem einræöis-
stjórnin hafBi á hlutunum.
Rúm milljón manna hefur
streymt siBasta áriö til höfuö-
borgarinnar utan úr dreifbýlinu.
VirBist hafa dregiö fólkiö aB vonin
um hlutdeild i ávöxtum bylting-
arinnar. ÞaB var sneggri fjölgun
en Teheran gat tekiö viö, dn þess
aö saumarnir létu undan.
Út með allt vestrænt
Breyttur tföarandi hefur sett
sitt strik I reikninginn. Ahrif vest-
rænnar menningar, vestrænnar
upplyftingar, sem guöræknistjórn
klerkavaldsins hefur ráöist gegn
meö oddi og egg, eru nú dauö eöa i
dauöateygjunum. Kvikmyndahús-
in hafa veriö lokuö, nema þau,
sem sýna byltingarmyndir. Old-
urhús og diskódansstaöir, þar
sem efnameiri Iranir ýmist sátu
yfir veitingum eöa dönsuöu eftir
hljóöfalli enskrar og persenskrar
dægurtónlistar hafa ýmist lokaö
eöa tekiö hamskiptum. Þau, sem
enn standa óbreytt, njóta litilla
viöskipta og viröast eigendurnir
lifa i voninni um, aö einhvern
tima komi betri timar.
LUxushótelin, sem fyrrum voru
fullbókuö af erlendum kaupsýslu-
mönnum eöa auömönnum trana,
standa nú þvi sem næst auö. Her-
bergjanýtingin er sögö komin niö-
ur í 10 til 20%.
Dauflegt næturlíf
Næsturlifiö á Mossadegh-
stræti, sem áöur hét Pahlavi-
stræti, dó hljóðlega út, þegar
múhammeöstrúarkerkarnir tóku
aö nýju aö brýna fyrir mönnum
bann kóransins viö áfengisneyslu.
Banahöggiö var sú yfirlýsing
sjálfs leiðtogans, Khomeini
æðstaprests, aö tónlist spillti
mannsálinni. Flestir matsölu-
staöir loka nú oröiö klukkustund
fyrir miönætti. — A svartamark-
aönum þrifst hinsvegar sala á
innfluttum áfengum drykkjum.
Ein dós af evrópskum bjór kostar
þar nær fjögur þúsund krónur. Er
ekki aö furöa, þótt sumir freistist
til heimabruggs. Algengasta
framleiöslan er kölluö rúsínu-
vodka.
Klæöaburöur fólks hefur tekiö
róttækum breytingum. Einkum
kvennatiskan. I staöinn fyrir
þröngar gallabuxur og flegna
kjóla eru komnar siölegri flikur
og andlitsslæöur eöa höfuösjöl. —
Abolhassan Bani-Sadr, for-
seti.hefur sett karlmönnum for-
dæmiö i klæönaöi. Jakkaföt, eöa
stakur jakki og ósamlitar buxur,
erflestra fatnaöur.nema þá helst
næstum tlska aö vera meö
nokkurra daga gamla skegg-
brodda.nema menn geti státaö af
fullvöxnu, brúskmiklu byltingar-
skeggi.
Mótmæiagdngur
elna gamaníð
Þaö er litla upplyftingu aö hafa
heldur inni á heimilunum. Nær
aldrei heyrist tónlist flutt I út-
varpinu, og á öllum rásum sjón-
varpsins er ekki annaö aö sjá en
trúarlegan eöa pólitiskan boö-
skap einhvern, nema þegar
bregöur fyrir einni og einni kú-
rekamynd, sem ritskoðun hefur
gengiö úr skugga um, aö er ekki
móögandi fyrir islam.
Vesturlandabúi einn, sem ný-
lega var á ferö i Teheran og var
þá vitni aö mótmælaaögeröum
fyrir utan sendiráð Bretlands,
hefur sennilega hitt naglann á
höfuöiö, þegar honum varö aö
oröi: „Vandinn er sá, aö þeir hafa
ekkert annaö sér til skemmtunar.
Fengu þeir Kojak i sjónvarpiö
mundi enginnnenna I mótmæla-
göngurnar”. —A þetta vel viö um
menntaskólanema og háskólastú-
denta þvi aö þeir hafa litiö viö aö
vera. öllum háskólum i Iran var
lokað fyrir þrem mánuöum, meö-
an endurskoöun og endurskipu-
lagning færi fram á kennslu og
námsefni, sem færa skal meir inn
á brautir islams.
Enginn trani kvartar þó á þess-
um tfmum, þar sem sérhversýni-
leg löngun til nútimalegri verö-
mæta er túlkuö sem andbylting-
arsinnuð. Þeir auöugri, sem
áfram dvöldu I íran, reyna aöláta
sem allra minst berast á. Annars
eiga þeir yfir höföi sér aö veröa
stimplaöir keisarasinnar.
Soppið óhfrt
Umferöin á götunum hefur
hinsvegar ekkert breyst. Þar rik-
ir sama öngþveitiö og ringlureiö-
in, sem alltaf hefur veriö I Teher-
an. Ætla menn, að þar sé um ein
milljón bifreiöa.
Mikiö framboö er i verslunum,
sem eru vel byrgar þrátt fyrir viö
skiptabanniö, sem Bandarikin
beita sér fyrir.
Borgaryfirvöld i Tehran reyna
aö koma á einhverri reglu og
stööva niöurniösluna, sem ber
oröið á. Stræti og gangstéttir eru
ósópaöar, og ruslið stendur dög-
um saman, áöur en soprhreinsun-
armenn birtast. Viöa ?r fremur
ókræsilegt fótgangandi aö komast
leiöar sinnar um uppfull götu-
ræsi. Þúsundir fálka og hræfugla
hafa haldiö innreiö sina i' verslun-
arhverfin.
Um alla veggi hefur veriö
klistraö upp spjöldum meö bylt-
ingarslagoröum, árétting á ný-
lega fengnu pólitisku frelsi.
Borgarstjórinn er 42 ára gamall
vegaverkfræöingur, Mohammad
Tavasoli aö nafni. Er hann sann-
færöur um, að úr megi rætast.
Einn fréttamanna Reuters tók
hann tali á dögunum, og vildi
Tavasoli i þvi samtali kenna flest
vandræöi borgarinnar þvi, hve
mikil fjölgun heföi veriö. Ibúatal-
an er nú komin yfir sex milljónir.
Sagöi borgarstjórinn þaö sam-
svara 700 til 800 ibúum á hvern
hektara borgarlandsins, þött
þjónusta borgarinnar anni aöeins
um 300.
Gamlir og nýir
örðugieikar
„Teheran hefur alltaf veriö og
er enn sjúk borg” sagöi Tavasoli
og átti þar viö aö fram á borginni
heföu komiö verstu gallar keis-
arastjórnarinnar og núna erfiö-
leikar hins nýja stjórnarfars.
70% auömagns Irans var sam-
an kominn I höfuöborginni, og tel-
ur borgarstjörinn, aö áfram muni
streyma fólk til borgarinnar og
þarafleiöandi vandi muni vaxa,
þar til þvi hlutfalli hafi veriö
breyttog meiru fjármagni dælt út
I dreifbýliö.
Teheran hefur jafnan veriö
klofin I tvo hluta. Noröur-og suö-
ur-hlutann. Hinir efnameiri hafa
búiö i noröurhlutanum viö rætur
Alborzfjalla. Hinir snauöari I suö-
urhlutanum, sem ávallt hefur
veriö vanræktur. — Nú hyggjast
borgaryfirvifld verja 70% fjár-
laga sinna til þess aö bæta suöur-
hlutanum aö einhverju leyti upp
vanræksluna. Laga skal húsa-
kost, götur, skolpleiðslur, vatns-
veitur og fleira.