Vísir - 25.08.1980, Blaðsíða 26

Vísir - 25.08.1980, Blaðsíða 26
VÍSIR Mánudagur 25. ágúst 1980 (Smáauglýsingar — sími 86611 26 I Qp|0 - Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 ' Laugardaga lokaö — sunnudaga kl. 18-22: Til sölu Til sölu Vel meö farinn flauels klæddur barnavagn, til sölu, meö glugg- um. Verökr. 150 þús. Uppl. i sima 84104.' Barnavagn til sölu. Brúnn Silver Cross barnavagn, meö innkaupagrind. 1 árs. Verö kr. 190 þús. simi 32101. Vinnuskúr meö rafmagnstöflu til sölu. Verö aöeins 125 þús. kr. Uppl. I sima 27387 frá kl. 5-7 e.h. Til sölu 12” Toshiba s/h sjónvarpstæki. Uppl. i sima 43743. Rafha suöupottur 100 litra og notuö þvottavél til sölu. Upplýsingar i sima 34730 eftir kl. 7.00 eftir hádegi. Óskast keypt Krækiber. Vil kaupa u.þ.b. 50 litra af þrosk- uöum krækiberjum. Simi 14150. Prjónakonur. Vandaöar lopapeysur óskast til kaups. Uppl. i sima 14950 ein- göngu milli kl. 2 og 4 dagana 25- 28. ágúst. Móttaka veröur á sama tima að Stýrimannastig 3, kjall- ara. Húsgögn Til sölu vegna fiutnings sófasett, hjónarúm o.fl. Uppl. sima 73748. Svefnbekkir og svefnsófar til sölu, hagstætt verö. Sendum i póstkröfu út á land ef óskaö er. Upplýsingar aö öldugötu 33, simi 19407. Rokkoko. úrval af Rokkokó stólum meö og án arma. Einnig Renesen- og Barrok-stólum, Rokkokó-borðum og Onix borðum o.fl. Greiðsluskil- málar. Nýja bólsturgeröin, Garðshorni, Fossvogi. Til sölu stórt vinnuborö úr eik meö álögðum sterkum gúmmidúk. Upplýsingar i sima 34730 eftir kl. 7.00 eftir hádegi. Vel meö fariö boröstofusett til sölu, skenkur, borö og 6 stólar. Hagstætt verö. Upplýsingar i slma 33105 og aö Brúnalandi 36. Fjórir stoppaðir boröstofustólar, innskotsborö, hansahillusamstæöa meö skáp- um, hjónarúm og náttborö, selst ódýrt. Upplýsingar I sima 36299. Til sölu. Tveir spira-svefnbekkir til sölu. Uppl. i sima 21928. Bambusrúm. Nýlegt bambusrúm frá Linunni er til sölu. Stærö 160x200. Selst ódýrt. Uppl. i sima 28030 eftir kl. 6. Tökum I umboössölu notuö sjónvarpstæki. Athugiö ekki eldra en 6 ára. Sport- markaöurinn, Grensásvegi 50. S. 31290. óska eftir aö kaupa svart-hvitt sjónvarpstæki. Uppl. i sima 25748. Hljómtgki ooo - Hljómtæki til sölu. Kenwood KA-7100 magnari, Technics SL-3200plötuspilari með Audia Technica AT-15 XE/H pickup, Sony TC-K 96 R kassettu- tæki og Bose 901 hátalarar. Uppl. i sima 92-2164. Hljómbær auglýsir Hljómbær: (Jrvalið er ávallt fjöl- breytt i Hljómbæ. Verslið þar sem viöskiptin gerast best. MUciö úrval kassagltara og geysilegt úrval af trommusettum. Tökum allar geröir hljóöfæra og hljóm- tækja I umboðssölu. Hljómbær, markaður hljómtækjanna og hljóöfæranna markaöur sports- ins. Hverfisgötu 108. S. 24610. ÍHIjóðfæri Haupfeld-pianó til sölu, sérhannað fyrir byrjendur. Hringið I síma 71858. Heimilistæki Mini isskápur Til sölu er sem nær ónotaöur Ken- wood Isskápur 48x50 cm. Er enn i ábyrgö. Uppl. I sima 14574. Westing House eldavél til sölu, selst ódýrt, einnig General Electric uppþvottavél. Simi 20552. Hjól-vagnar Get tekið hjólhýsi og tjaldvagna i geymslu, er i Olfusinum. Upplýsingar i sima 99-2209. Verslun Cellulose þynnir. Til sölu Cellulose þynnir á mjög góöu kynningarveröil 5 lítra og 25 litra brúsum. Valentine umboö á Islandi, Ragnar Sigurösson, Há- túni 1, simi 12667. Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu 15, simi 18768. Enginn fastur afgreiðslutimi sumar- mánuöina en svaraö i sima þegar aöstæöur leyfa, fram aö hádegi. Bókaútgáfan Rökkur. Reykjavik — Feröafólk Akranesi Heildsala — Smásala. Þú getur gert mjög hagkvæm viö- skipti á vönduöum áhugaverö- um þýskum eöa enskum Alu-flex myndum i álrömmum i silfur- gull eða koparlit. Feröafólk sem fer um Akranes lítiö viö og hagn- ist á hagkvæmu veröi á myndum aö Háholti 9 (vinnuverkstæöinu) Mynd er góö gjöf eöa jólagjöf. Opiö milli kl. 13.00-22.00 og um helgar. Sendum lilca I póstkröfu. Vilmundur Jónsson, Háholti 9, Akranesi, s. 93-1346. Fyrir ungbörn Til sölu vel með farinn kerruvagn og burðarrúm. Selst á góöu verði. Simi 84379. Til sölu Vel meö farinn flauels klæddur barnavagn, til sölu, meö glugg- um. Verö kr. 150 þús. Uppl. I slma 84104. éLÆjíL T: Barnagæsla óska eftir barngóöri konu eöa stúlku til aö koma heim og gæta 2ja barna frá kl. 15.00-18.00, tvo til fimm daga I viku. Upplýsingar I sima 31395. Barngóö eldri kona óskast til aö gæta 2ja barna, 2ja og 8 ára á heimili þeirra i Hliðun- um. Gæslutimi eftir nánara sam- komulagi. Uppl. i sima 12261. Til byggi Notaö timbur til sölu, tilvaliö I bilskúr. Upplýsingar i sima 30917. Hreingérningar Tapað-fundió Glatast hefur svart hylki utan af sjónauka á Rey kjav Ikursvæðinu. Vinsam- lega hringiö I slma 33651 eftir kl. 18. óheppin systkini Viö erum þrjú systkini, sem öll höfum týnt nýjum úrum meö stuttu millibili. Fyrsta úriö er gulllitað dropalaga kvenmannsúr meö hálsfesti, tapaðist mánu- dagskvöldiö 11. ágúst, liklega á Hverfisgötu eöa fyrir utan Laugarásbió. Annaö úriö er gull- litaö kvenmannsúr meö brúnni leðuról af geröinni Pierpont, tapáöist um verslunarmanna- helgina I Lauganeshverfi eöa Kópavogi (Austurbænum). Þriöja úriö er karlmannsúr af geröinni Atlantik, þaö er meö svartri ól aö utan en brúnni aö innan. Tapaöist 20. ágúst, á leiö- inni frá Langholtsvegi að Foss- vogi og var fariö meöal annars um Alfheima, Suöurlandsbraut og Kringlumýrarbraut. Þetta hefur komiö sér mjög illa fyrir okkur og eru þeir, sem kynnu aö hafa fundiö eitthvert úranna, vin- samlegast beönir aö hringja I sima 39384 eftir kl. 5.00. Yður til þjónustu. Hreinsum teppi og húsgögn meö háþrýstitæki og sogkrafti. Erum einnig meö þurrhreinsun á ullar- teppi ef þarf. Þaö er fátt sem* stenst tækin okkar. Nú eins og alltaf áöur, tryggjum viö fljóta og vandaða vinnu. Ath/ 50 kr. af-j sláttur á fermetra á tómu hús- næöi. Erna og Þorsteinn, slmi 20888. _______________________ Hólmbræður Þvoum ibúöir, stigaganga, skrif- stofur og fyrirtæki. Vlö látum fólk vita hvaö verkiö kostar áöur en biö byrjum. Hreinsum gólfteppi. Upp. i sima 32118, B. Hólm. Hólmbræöur. Teppa- og húsgagnahreinsun meö öflugum og öruggum tækjum. Eftir aö hreinsiefni hafa veriö notuö, eru óhreinindi og vatn sogað upp úr teppunum. Pantiö timanlega I slma 19017 og 77992. ólafur Hólm. Dýrahald Síams blandaöir. Kettlingar fást gefins. Uppl. I sima 92-1676, Keflavik. Hesthús óskast Óska eftir aö taka á leigu eöa kaupa 4 bása i hesthúsi i Reykja- vik eöa Kópavogi. Sameiginleg hirðing kemur til greina. Upp- lýsingar i sima 85233 eftir kl. 19 virka daga eöa 28757 um helgar. Þóröur Björnsson. Tilkynningar ATH. Breytt sfmanúmer. KJÖTMIÐSTÖÐIN, SIMI 86511. (Þjónustuauglýsingar ER STIFLAÐ? NIÐURFÖLL, W.C. RÖR, VASK- AR BAÐKFR O.FL. Fullkomnustu tæki Simi 71793 og 71974. Skolphreinsun ÁSGEIR HALLDÓRSSONAR -X HUSAVIÐGERÐIR llúseigendur ef þiö þurfiö aö láta lag- færa eignina þá hafiö samband viö okkur. Viö tökum aö okkur allar al- mennar viögeröir. Giröum og lagfær- •um lóöir. Múrverk, tréverk. Þéttum sprungur og þök. Glerisetningar, flisalagnir og fleira. Tilboö eöa timavinna. Reyndir menn, fljót og örugg þjónusta. Húsaviðgerðaþjónustan Simi 7-42-21 A fgreiðstutimi 1 ti/2 sóf- arhringar V* 4 BÓLSTRUN Klæðum og bólstrum gömul húsgögn. Sækjum og sendum. Gerum föst verðtilboð. Greiðsluskilmálar. FURUHÚSIÐ Grettisgötu 46 Símar 18580 kl. 9-18 85119 kl. 18-22. Stimpiagerð Félagsprentsmiðjunnar hf. Spitalastig 10 - Sími 11640 Nú þarf enginn að fara í hurðalaust... Inni- og útihurðir i úrvali, frá kr. 64.900.- fullbúnar dyr með karma/istum og handföngum Vönduö vara við vægu veröi. E}bústofn Aöalstræti 9 (Miöbæjarmarkaöi) Slmar 29977 og 29979 Sjónvarpsviðgcrðir HEIMA EÐA Á VERKSTÆÐI. ALLAR TEGUNDIR. 3JA MÁNAÐA ÁBYRGÐ SKJÁMNN Bergstaöastræti 38. Dag-/ kvöld-og helgarsími 21940 Vantar ykkur innihurðir? Húsbyggjendur Húseigendur Hafið þið kynnt ykkur okkar glæsilega úrval af INNIHURÐUM? Hagstæðasta verð og Greiðs/uski/má/ar. Trésmiðja Þorva/dar Ö/afssonar hf. Iðavöllum 6 — Keflavík — Sími: 92-3320 Traktorsgrafa M.F. 50 Til leigu i stór og smá verk. Dag, kvöid og helgarþjónusta. Gylfi Gylfason Sími 76578 Erstíf/að? Fjarlægi stiflur úr vöskum, vc-rör- um, baökerum og niöurföllum. Notum ný og fullkomin tæki, raf- magnssnigla. Vanir menn. Stif/uþjónustan Upplýsingar í síma 43879 Anton Aðalsteinsson -A.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.