Vísir - 25.08.1980, Blaðsíða 9

Vísir - 25.08.1980, Blaðsíða 9
VÍSIR Mánudagur 25. ágúst 1980 FELLUR STJORHIN? [ Fellur stjórnin? m Þegar núverandi rikisstjórn ■ tók viö völdum boöaöi hún svo- I nefnda niöurtalningarleiö. Nú ' viröist niöurtalningin komin á I skjön og iliframkvæmanleg, “ þegar á eitt leggst fyrirsjáan- H legar kauphækkanir og erfiö staöa frystihúsanna. Sjávarút- vegsráöherra hélt til Bolungar- vikur nýveriö, en þaöan berast » nú oröiö flest stórmæli I þjóöfé- . laginu, og lýsti þvi yfir aö 6-7 [ prósent vantaöi upp á rekstrar- » grundvöll fry stihúsanna og [ jafnvel meir. Stoöar ekkert þótt n gengiö hafi veriö látiö siga frá 1. ■ mars til 31. júli um 21 prósent, gs sem heföi á hvaöa tima sem er ■ þótt all sæmileg gengisfelling. ■ Hráefniskostnaöur og vinnulaun ■ eru oröin yfir áttatiu prósent af n útflutningsverömæti, og úti- ■ lokaö, segir ráöherrann, aö 20% I hrökkvi fyrir öörum kostnaöi, ' m.a. vöxtum. Þanniger þviekki I útlit fyrir aö frystihúsin rétti viö ' i bráö nema til komi umtalsverö gengisfelling, sem um leiö mundi auövelda þá kauphækkun I bili, sem launþegasamtök og rikisstjórn viröist stefna aö um þessar mundir. Ekki haföi Steingrimur Her- mannsson, sjávarútvegsráö- . herra fyrr lokið máli sinu i Bol- I ungarvik, þegar mjög likar um- _ ræöur viröast hafa hafizt á fundi I meö rikisstjórn og vinnuveit- . endum. Þær viöræöur leiddu til I þess aö Karl Steinar Guönason ■ lýsti þvi yfir I Morgunblaöinu, | aö vinnuveitendur heföu boriö I ASt þær fréttir, aö búiö væri aö | ákveöa gengisfellingu. Þetta | mun að visu eitthvað oröum I aukiö, aö ákvöröun hafi þegar ■ veriö tekin, en alveg er ljóst, aö ■ ekki er hægt á sama tima aö ■ leysa rekstrarvanda frystihús- ■ anna, sem skortir 6-7% upp á I rekstrargrundvöll, og semja um I 4-6% beina kauphækkun viö I launþega, ööru visi en rlkis- 1 stjórnin standi frammi fyrir I vandamáli, sem illleysanlegt [ viröist nema meö gengisfell- I ingu. Þetta eru staöreyndir . málsins, og þótt engum detti i | hug á þessari stundu aö ákveöa _ fram i timann aö fella gengiö, | segir sig sjálft, aö sneiöast fer ■ um úrræöi þegar kemur aö I haustdögum. * Hálfkveðnar visur Þaö er vitaö mál aö veröbólga _ I Bandarikjunum og markaös- | breyting henni samfara hafa I orðiö islenzkum fisksölufyrir- I tækjum þar i landi þung i skauti ■ á þessu sumri. Viö hér heima I látum yfirleitt alltaf eins og ■ slikt komi okkur ekki viö. Hér I heima er veriö aö berjast i póli- ■ tik, sem er svo fjarri raunveru- ■ leikanum, aö jafnvegl þótt fisk- markaöir i Bandarikjunum væru dottnir út aö mestu myndu ráöamenn halda áfram aö ferö- ast úr einni Bolungarvikinni i aöra til að lýsa vandanum fyrir landsmönnum, án þess aö óska þesS af pólitlskum ástæöum aö nefna hann réttum nöfnum. Llfskjaraskerðing er ekkert gamanmál, og fáir munu þeir vera stjórnmálamennirnir, sem hafa kjark til þess, á erfiðum timum, aö segja þjóöinni sann- leikann. Þaö má svo sem einu sinni enn freista þess aö láta sér hlýna við aö pissa I skóinn sinn, en þaö er gengisfelling og annaö ekki. Hún hefur löngum þótt heppilegt hagstjórnartæki, og þess vegna hafa gleðikonur stjórnmálanna ætið getaö komið út úr hver jum vanda með bros á vör. Kjósendur kæra sig litt um hrakspár og vilja allra sist heyra þær i miöri kosninga- baráttu. Þar af leiðir aö stjórn- málamenn iöka einkum bros og bliömæli i staö þess aö segja fólki frá raunverulegu ástandi hluta, sem hér á landi hefur veriö næsta bágboriö langa hrið án þess aö nokkur einn flokkur eöa samsteypustjórnir viröist hafa haft þrek til aö segja sann- leikann nema i hálfkveönum visum. Er samstarfinu að Ijúka? Viö höfum enn næga atvinnu og á yfirborðinu gengur allt svona þokkalega. Landsmenn eru ekki látnir vita um alvöru efnahagsmála og una sér eins og ungar i hreiöri. Launþega- hreyfingin hefur aö þessu sinni veriö óvenju hógvær i kröfum slnum, og hefur i raun tekið þaö upp hjá sjálfri sér, þótt ljóst sé aö kaupmáttarrýrnun hafi oröiö neöanmóls Indriði G. Þorsteinsson# rithöfundur# f jallar í neð- anmálsgrein um niður- talningarleið ríkisstjórn- arinnar# vanda frystihús- anna og hvernig stétta- átök og lífskjarastrið hafa leikið samfélagið. töluverö á liönum árum. Ekki eru uppi nú neinar raddir um aö leiörétta þá rýrnun og má þaö merkilegt kallast. Engu aö siöur er ástandiö þannig, aö minnsta kauphækkun, sem fariö hefur veriö fram á I mannaminnum, kostar óhjákvæmilegar gagn- ráðstafanir i veikari gjaldmiöli, hvort sem menn vilja nú kalla þaö gengissig eöa gengisfell- ingu. Sé tekið miö af heitstreng- ingum núverandi rikisstjórnar er öröugt aö sjá hvernig hún getur haldiö áfram samstarfi sinu, fyrst niöurtalningarleiöin er fyrir bi, en i staöinn komiö ástand sem kallar á veikari gjaldmiöil og aukna veröbólgu af þeim sökum. Vel má vera aö öllum þeim þremuraöilum, sem að rikisstjórninni standa, þyki vel sætt I stjórn á meöan hægt er aö leysa vanda frystihúsa og hluta af vanda launþegahreyf- ingarinnar á pappirunum aö sinni, eöa sem svarar sex mánaöa tima. Þaö er þó ekki mergurinn málsins. Vilji ráö- herra til aö gera lýöum ljóst, aö lengra verður ekki haldiö er auövitað frumforsenda þess aö hægt verði aö tala I alvöru um þau mál, sem i raun eru ekki annaö en hluti af stóru gjald- þroti. Þess er ekki aö vænta aö allir ráöherrar stjórnarinnar séu samþykkir þvi aö svo er komiö. Þó er aö heyra á sjávar- útvegsráðherra, aö Fram- sóknarflokkurinn vilji nú snúa sér aö alvarlegri umræöu um þjóöarhag og nefna hlutina rétt- um nöfnum. Þverandi líf í ráðherra- stólum Sú rikisstjórn, sem nú situr, var mynduö meö nokkrum ærsl- um. Réöi þar vilji andstæöinga Sjálfstæöisflokksins til aö skjóta fleyg I raðir flokksins, sem B I mætti veröa honum til nokkurs klofnings. Enginn á nú meira undir þvi komiö aö stjórnin lifi af hausthretin en sjálfur for- sætisráðherra, sem hefur ef- laust taliö aö þjóðmálin væru þannig vaxin, aö hægt væri aö hnika þeim til eftir þvi sem vindurinn blési. Hinn hrikalegi sannleikur er, aö þjóðmálunum, eins og þau birtast okkur i efna- hagsástandi og launadeilum i dag verður ekki hnikaö nema höfuö forsenda fyrir lifi rikis- stjórnarinnar bresti. Enginn vafi er á þvi að forsætisráðherra og hans menn, og Alþýðubanda- lagsráöherrar, láta sig einu gilda þótt forsendur bresti. Hitt gæti skeö, aö hin skynsamari öfl í Framsóknarflokknum, sem m.a. sjá aö Sjálfstæöisflokkur- inn veröur ekki klofinn á einum degi, takiö af skariö og lýsi yfir aö þau vilji hafa nokkrar for- sendur fyrir sinum verkum. Og þá skal ekki gleyma þeim sjálf- stæöismönnum, sem veittu stjórninni brautargengi i upp- hafi vegna þess aö hjól þjóöfé lagsins, jafnt hjól sveitarstjórna sem rikisins, voru aö stöövast. Þeir eru ekki skuldbundnir rikisstjórninni meö nokkrum hætti. Þeim ber engin skylda til aö styöja hana á Alþingi til for- sendulausra athafna, sem miöa einungis aö þvi aö framlengja þverrandi lif i ráöherrastólum. Þess vegna getur oröiö skjótt um núverandi rikisstjórn, þegar þar aö kemur aö greiöa veröur reikninginn fyrir langvarandi minus-rekstur frystihúsanna og smáar en engu aö siöur of miklar launabætur. Þaö veröur ekki i fljótu bragöi séö hvert þeir peningar veröa sóttir, sem þarf til aö greiöa gleöigjöld ráö- herranna. Árangur lífskjarastríðs- " ins ■ Burtséö frá lifi einnar rikis- I stjórnar er ömurlegt aö fylgjast ■ meö þvi hvernig stéttaátökin og I lifskjarastriðiö hefur leikiö m samfélagiö. Löggjafarvaldiö, I sem fyrst og fremst á aö skipta 1 sér af málefnum samfélagsins I I heild, hefur lengi haft fyrir siö * aö standa i lagasetningum, sem I aö efni og inntaki nálgast aö [ hljóða eins og stjórnar- eöa fé- I lagasamþykkt frá einhverjum . þrýstihópum. Þessi stéttarsmit- | un inni á Alþingi er ekki annað _ en vesöl leit aö vinsældum og | áhrifum. Stjórnmál krefjast _ viröingar éigi þau aö bera ein- | hvern árangur. Hér hefur aftur » á móti verið unniö aö þvi um | langan aldur aö gera stjórnmál m viröingarlaus, m.a. vegna nauö- I synjar þingmanna aö stiga á h stall meö þrýstihópum og gerast ■ lagaflytjendur þeirra. Og engar ■ lausnir liggja nú á lausu, enda ■ fer aö sneiöast um úrræöi og ■ fjármuni. Helsti útflutningsat- m vinnuvegur þjóöarinnar liggur I ■ sárum og launþegar eiga þann ' kost helstan aö semja yfir sig j gengisfellingu, sem haldiö ■ veröur utan visitölu. IGÞ^JJ a

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.