Vísir - 28.08.1980, Page 15
VISIR Fimmtudagur 28. ágúst 1980
r--—
Greln I „The Daily Telegraph”:
„islendlngar
ráöa hOfunum”
Islensku fánarnir, sem blakta
i möstrum togaranna 1 þremur
helstu útgeröarbæjum Breta,
lýsa einna best ástandinu I lit-
hafsveiöimálunum. Meöan
breskum togurum er lagt vegna
þess aö fiskveröiö hrekkur ekki
fyrir kostnaöinum viö veiöarn-
ar, sigla islensku togararnir til
Hull, Fleetwood og Grimsby til
aö selja afla sinn.
Þannig hefst grein, sem ný-
lega birtist i breska blaöinu The
Daily Telegraph. Heitir greinin
„Breskir togarar aögeröarlaus-
ir meöan íslendingar stjórna
höfunum” (British trawlers idle
aslceland rules waves). Fjallar
greinin um ástandiö i breskum
sjávarútvegi.
Fiskuppboösmaöurinn mætir
næstum á hverjum morgni
niöur á hafnarbakkann i Hull til
aö selja farminn úr islenskum
togurum. Kaupmenn borga
glaöir 40-45 þúsund krónur fyrir
65 kilógramma kassa. Þetta er
eini þorskurinn, sem fáanlegur
er viö hafnarbakkann, þar sem
38úthafstogurum hefur nú veriö
lagt.
tslensku landanirnar
Islendingarnir koma næstum
daglega og eru ekki bara þeir
einu, sem koma meö fisk,
heldur skapa þeir atvinnu fyrir
160 hafnarverkamenn. Verka-
mennirnir horföust allir I augu
viö atvinnuleysi þegar togurum
Hullbúa var lagt, en Islending
arnir útveguöu þeim atvinnu.
1 Fleetwood hefur 16 togurum
veriö lagt. Einnig þar sjá Is-
lendingar markaönum fyrir
þorski. I Grimsby er ástandiö
svipaö, þar hefur úthafstogur-
unum níu veriö lagt og aöeins
ellefu af 25 minni togurum eru
notaöir. Til Grimsby koma is-
lenskir togarar tvisvar til þris-
var i viku.
Þetta er kaldhæönislegasta
afleiöing af þorskastriöunum
milli Islendinga og Breta, sem
hófust á sjötta áratugnum og
ráku Breta endanlega af Is-
lensku miöunum i október 1975,
þegar Islendingar færöu fisk-
veiöilögsögu sina út i 200 milur.
Breski markaöurinn er enn
mjög háöur islenskum þorski —
nú er hann bara veiddur og
fluttur hingaö af islenskum tog-
urum.
Þetta er meginástæöan fyrir
vanda breska úthafsveiöiflot-
ans. úthafstogararnir, sem
hver um sig er aö verömæti á
annan milljarö króna, voru
hannaöir fyrir aöstæöur á Is-
landsmiöum og fiskiönaöurinn
sniöinn aö afla af Islands-
miöum.
Viö aö missa miöin á Atlants-
hafinu gátu bresku togararnir
ekki lengur annaö markaöinum
né veitt fyrsta flokks fisk 1 nægi-
lega miklu magni til aö veiöarn-
ar yröu hagkvæmar.
Þorskur, ýsa og koli finnast á
miöunum viö Bretland, en ekki i
sama magni og á Islandsmiðum
og þvi eru veiöar þar mun óhag-
kvæmari en viö ísland. Litill
hluti aflans er fyrsta flokks
þorskur, ýsa og koli, en aö meiri
hluta skrap-fiskur. Þetta hefur
tvenns konar áhrif — i báöum
tilfellum slæm fyrir fiskimenn-
ina: Minni gæði þýöir lægra
verö fyrir aflann: og sú
staöreynd aö breskum fiski-
mönnum tekst ekki aö uppfylla
kröfur markaöarins, býöur
heim innflutningi á niðurgreidd-
um fiski.
ÍJthafsveiðar úr sög-
unni i árslok
Togarafloti Breta var um 500
skip meðan þeir voru sem aö-
gangsharðastir viö strendur Is-
lands. Ariö 1975 voru bresku
togararnir399.2721 fyrra,og i ár
eru þeir færri en eitt hundrað.
Togarasjómenn spá þvi, aö út-
hafsfiskiri veröi alveg úr sög-
unni I Bretlandi undir lok þessa
árs.
Innflutningur Islendinga er
aðeins lltill hluti alls þess fisks,
sem fluttur er til Bretlands.
Mest er flutt inn af isfiski og
frystum fiski. Fiskurinn kemur
i kössum og tönkum meö ferjum
frá Efnahagsbandalagslöndun-
um og er fluttur beint til inn-
flytjendanna. Innfluttur þorsk-
ur i fyrra var um 197 þúsund
tonn á móti 65 þúsund tonnum,
sem Bretar veiddu sjálfir. Auk-
inn innflutningur á islenskum
þorski viröist benda til þess aö
hlutfallið eigi eftir aö veröa enn
skuggalegra fyrir Breta.
Togarasjómennirnir segjast
þó ekki hafa neitt á móti sölum
islenskra togara i Grimsby,
Hull og Fleetwood, þar sem þeir
komi „aöaldyramegin”, borgi
hafnargjöld og önnur gjöld og
útvegi hafnarverkamönnum
vinnu. Þeim er hins vegar
bölvanlega viö fiskinn, sem
kemur „bakdyramegin” frá
löndum Efnahagsbandalagsins,
aðallega Hollandi, Danmörku,
Þýskalandi og Frakklandi. Sá
fiskur er fluttur inn i gámum og
fiskurinn niöurgreiddur. Auk
þess er stærstur hluti fisksins
veiddur á miöunum kringum
Bretland og er oft um rányrkju
sjómanna frá þessum löndum
aö ræöa, þvi þeir fara sjaldnast
eftir reglum um möskvastærö
og hámarksafla aö þvi er bresku
fiskimennirnir segja.
Þeir telja nefnilega, aö innan
Efnahagsbandalagsins sé nú I
gangi samsæri um aö ræna
breska fiskimenn miöunum Viö
Bretiand, en viö gönguna I
bandalagiö fengu allar aöildar-
þjóöirnar jafnan rétt til veiöa
innan bresku fiskveiðilögsög-
unnar. Þjóðirnar á meginland-
inueruaöbyggjauppstóra fisk-
veiöiflota á sama tima og breski
flotinn liggur bundinn viö
bryggju. —ATA
Breskur togari á veiöum viö tsiand á meöan Bretar máttu veiöa hér
viö land.
SELJASÓKN
Stuðningsfólk
séra Úlfars
Guömundssonar
í Seljasókn
Skrifstofan í
Fáksheimilinu v/Breiðholtsbraut
Verður opin:
kl. 17-22
Laugardag kl. 13-20 Sunnudag kl. 9-23
ogþá verður kaffiogopið hús í FÁKSHEIMILINU
Kosið verður á SUNNUDAG 31. ágúst
í ÖLDUSELSSKÓLA klukkan10-23
Símarnir eru:
39790 og 39791
____________________Stuðningsfólk.
HEIMILISBLAÐ
fylgir
RÆTT VIÐ:
9 Elínu Heiðu Jóhannsdóttur
um aukinn þátt innanhússarkitekta
við skipulagningu heimila.
• Bjarna ólafsson
um sýninguna HEIMILIÐ '80
• Davíð Scheving Thorsteinsson
um fyrirtækjarekstur á Islandi
• Hjalta Geir Kristjánsson
um sérstæða samkeppni.
• auk fjölda annarra
í máli og myndum.
ÞÁTT
I
ÞRAUTINNI
í Alpa básnum í Laugardalshöll,
hangir uppi stafli af Alpa smjörlíki.
Sýningargestir geta reiknaö út hve
mörg stykki og hve mörg kíló af
Alpa eru í honum.
Svörum er síöan skilaö á staönum.
Aö lokinni sýningu veröur dregiö úr
réttum lausnum og þrenn aöalverö-
laun veitt auk 10 aukaverölauna.
Alpa — ómissandi á brauöiö,
í baksturinn, 6 pönnuna.
Esmjörlíki hf.
TAKID
2 blöö
60 síður
BLADSÖLUBÖRN!
Komið á afgreiðsluna