Vísir - 30.08.1980, Blaðsíða 14

Vísir - 30.08.1980, Blaðsíða 14
vísnt Laugardagur 3«. ágúst 1980 Menningarsjóður íslands og Finnlands Tilgangur sjóðsins er aö efla menningartengsl Finnlands og ts- lands. 1 þvi skyni mun sjóöurinn árlega veita feröastyrki og annan fjárhagsstuöning. Styrkir veröa ööru fremur veittir ein- staklingum, en stuöningur viö samtök og stofnanir kemur einnig til greina ef sérstaklega stendur á. Umsóknir um styrk úr sjóönum skulu sendar stjórn Menningar- sjóös Islands og Finnlands fyrir 30. september 1980. Áritun á ts- landi er: Menntamálaráöuneytiö, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík. Æskilegt er aö umsóknir séu ritaöar á sænsku, dönsku finnsku eöa norsku. Stjórn Menningarsjóös tslands og Finnlands 26. ágúst 1980. Prestskosning verður í Seljasókrf sunnudaginn 31. ágúst 1980 Kjörfundur hefst kl. 10 árdegis í ÖLDUSELSSKÓLA og lýkur honum kl. 23 Sóknarnefnd BLAÐBERA VANTAR Austurborg: Borgartún-Skúlagata Njörvasund-Sigluvog Barðavog-Et'ri Langholtsveg Miðborg: Svæðið umhvertis Austurvöll. Serstök kjör i boöi ivrir góða starfskraí 11 Lausl. september n.k. \th. Eldri umsóknir óskast endurnýjaðar! UOOVIUINN Síðumula 6 Sími 81333 smáauglýsingadeild veröur lokuð á laugardögum í ágúst Opið á sunnudögum frá kl. 18-22 og alla virka daga frá kl. 9 til 22 smáauglýsingadeild VtSIS Sími 86611 r Laugardagur 30. ágúst 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga: Asa Finnsdóttir kynnir. (10.00 fréttir. 10.10 Veöurfregnir). 11.20 Börn hér—börn þar Málfrlöur Gunnarsdóttir stjórnar barnatima. Mayoko Þóröarson segir frá þvl hvernig er aö vera bam I Japan. Einnig veröa flutt japönsk ævíntýri og tónlist. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 14.00 t vikulokin. Umsjónar- menn: Guömundur Arni Stefánsson, Guöjón Friöriksson, óskar Magnússon og Þórunn Gestsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Hringekjan. Stjórnendur: Helga Thorberg og Edda Björg- vinsdóttír. 16.50 Siödegistónleikar. 17.50 A heiöum og úteyjum Haraldur ólafsson flytur siöara erindi sitt. (Aöur á dagskrá 26. þ.m.). 18.15 Söngvar I léttnm dúr. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 ..Babbitt” saga eftir Sinclair Lewis Siguröur Einarsson þýddi. GIsli Rúnar Jónsson leikari les (39). 20.00 Hamonikuþáttur Högni Jónsson kynnir. 20.30 Þaö held ég nú. Þáttur meö blönduöu efni i umsjá Hjalta Jóns Sveinssonar. 21.15 lilööuball Jónatan Garöarsson kynnir amerlska kúreka- og sveita- söngva. 22.00 Bréf úr óvissri byggö. Hrafn Baldursson ræöir um nokkur atriöi byggöaþróun- ar. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: ..Seint fvrnist forn ást” eftir Torfhildi Þ. Hólm. Geröur Steinþórsdóttir les fyrri hluta sögunnar og flytur formálsorö. 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 31. ágúst L 8.00 Morgunandakt. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (Utdr.). 8.35 Létt morgunlög. 9.00 Morguntónleikar. 10.00 Fréttir. Tónleikan. 10.10 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 Spaugaö f tsrael.Róbert Arnfinnsson leikari les klmnisögur eftir Efraim Kishon I þýöingu Ingibjarg- ar Bergþórsdóttur (12). 14.00 Eyjafjaröarhringurinn. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöur- fregnir. 16.20 Tilveran. Sunnudags- þáttur I umsjá Arna John- sens og ólafs Geirssonar blaöamanna. 17.20 Lagiö mitt. Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.20 Tata Mirando-hljóm- sveitin leikur sigaunalög. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 A ferö um Bandarikin. Fjóröi þáttur Páls Heiöars Jónssonar. 20.00 Pfanókonsert f D-dúr eftir Leopold Kozeluch. 20.30 „Tveir bræöur”, 21.00 Hljómskálamúsfk. 21.30 Strfösminningar. Er- lendur Jónsson les frumort- an ljóöaflokk, áöur óbirtan. 21.45 Kirkjukór Landakirkju f Vestmannaeyjum syngur erlend lög. 22.35 Kvöldsagan: 23.00 Syrpa. Þáttur f helgar- lokin I samantekt Óla H. Þóröarsonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvaip Laugardagur 30. ágúst 1980 16.30 IþróUir. Umsjónarmaö- 18.30 Fred Flintstone I nýjum ævintýrum. Teiknimynd. ÞýÖandi Jóhan(?a Jóhanns- , dóttir. J 18.5% Enska knattspyrnan. Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá. I J 20.35 Shelley. Gamanmynda- ■ flokkur. Þýöandi Guöni ■ Kolbeinsson. ■ 21.00 Réttur er settur 21.25 Daglegt lif f Usbekistan. ■ 21.50 Kvöldveröur Adelu. 23.30 Dagskrárlok. Sunnudagur 31. ágú^? 1980 18.00 Sunnudagshugvekja. ■ Séra Siguröur Siguröarson, ■ prestur á Selfossi, flytur hugvekjuna. p 18.10 Fyrirmyndarframkoma. Fimmti þáttur. Leti Þýö- andi Kristln Mantyla. Sögu- ■ maöur Tinna Gunnlaugs- dóttir. 18.15 Óvæntur gestur. Fimmti þáttur. Þýöandi Jón Gunn- arsson. 18.40 Ljúft er lif I leöjunni. I Fræöslumynd um flóöhest- ana I Zaire. Þýöandi og þul- ur Bogi Amar Finnbogason. 19.05 Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Réttur er settur. Leynd- armál Helenu— siöari hluti. 21.30 Dýrin mfn stór og smá. ■ Fjóröiþáttur. Liöin tlö ~ 22.20 Bette Davis.Þessi þáttur ■ var gerður þegar banda- rlska kvikmyndastofnunin ■ hélt Bette Davis Heiöurs- samkvæmi. Kvikmyndafer- ill hennar er nú næstum ■ hálfrar aldar langur og I myndir hennar rúmlega áttatlu. Jane Fonda er I veislust iAri. A sunnudagskvöldiö veröur sýndur þáttur um veislu eina mikla sem haldin var Bette Davies til heiöurs, og sýnd brot ur kvik- myndum, sem hún hefur leikið I. Hér sést hún ásamt Oliviu de Havilland I myndinni mögnuöu ,,Hush hush sweet Charlott*’. J HSendibilar i sérfíokki é Sendibílarnir frá MITSUBISHI eru í algjörum sérflokki, hvaó viókemur verði, gæöum og útliti. orvggi Þú getur valiö um þrjár mismunandi útfærslur. Komiö, sjáió og sannfærist.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.