Vísir - 30.08.1980, Qupperneq 32
wMm
Laugardagur 30. ágúst!980
síminnerdóóll
'
Hbsbbh
Slæmar horfur hjá verksmiðjum SÍS á Akureyri:
Þurla að borga með
pevsunum m nússai
veðurspá
dagsins
Veöriö um helgina:
Horfur eru á aö veöur hald-
ist nokkurn veginn óbreytt um
helgina, léttskýjaö um mest
allt land og sæmilega hlýtt. Þó
má gera ráö fyrir aö veöur
breytist eitthvaö undir kvöld á
sunnudag, en á hvern hátt er
ekki gott aö segja.
/, Kjarninn í vanda út-
flutningsiðnaðarins und-
anfarin þrjú ár hefur
verið að tilkostnaðurinn
innanlands hefur hækkað
meira en við höfum feng-
ið fyrir framleiösluna",
sagði Hjörtur Eiríksson,
framkvæmdastjóri Iðn-
aðardeildar SIS, i samtali
við Visi.
„Um siöastliöin áramót gerö-
um viö stóran samning viö
Rússa um sölu á prjónapeysum
og væröarvoöum”, sagöi Hjört-
ur. „Veröiö er miöaö viö gengi
dollars og var heildarsamning-
urinn uppá sex til sjö milljónir
dollara. Viö erum aö framleiöa
uppi þennan samning og nú er
svo komiö, aö sumar tegundirn-
ar eru seldar undir framleiöslu-
veröi samkvæmt samningnum.
Einkum á þetta viö um peysurn-
ar.
Leiörétting á stööu iönaöarins
hefur verið hægfara og horfur
ekki bjartar ef ekkert verður aö
gert. Ef til vill veröur vandi
sjávarútvegsins til aö flýta fyrir
aögerðum núna. Gengisfelling
lagar stööuna i bráöina, þar til
víxlhækkanir innanlands hafa
gert áhrif hennar aö engu”,
sagöi Hjörtur Eiriksson i lok
samtalsins.
—G.S. — Akureyri.
veðriö hér
og har
Veöriö kl. 18 i gær:
Akureyri skýjaö 15, Bergen
léttskýjaö 13, Helsinki létt-
skýjaö 12, Kaupmannahöfn
léttskýjað 15, Osló léttskýjaö
19, Reykjavik skýjaö 11,
Stokkhólmur léttskýjaö 15,
Þórshöfn súld 9, Aþena heiö-
skirt 25, Berlin léttskýjaö 20,
Feneyjar þokumóöa 25,
Frankfurt skýjaö 22, Nuuk
léttskýjaö 8, London súld 19,
Las Palmas léttskýjaö 25,
Maliorca léttskýjaö 25, Paris
rigning 20, Rómhálfskýjaö 25,
Malag^ heiöskirt 27, Vín
skýjaö 21.
Lðki
sealr
Þaö væri ekki úr vegi aö
rikisstjórnin tæki stjórnendur
Fluglciöa sér til fyrirmyndar
og segöi upp ölium starfs-
mönnun; sinum. Siöan mætti
taka rlkisapparatiö tii endur-
skoöunar og endurráöa þá
starfsmenn sen; raunveruiega
er þörf fyrir.
ASI slitur viðræðum:
t Noröurárdalnum, fjalllöndum Akrahrepps og Blöndhlföinga, reyndist fldormengun af völdum
Heklugoss vera yfir hættumörkum.
A mánudaginn brugöust 50 manns skjótt viö og smöluöu á fimmta þdsund fjár f Silfrastaöaréttina.
Fyrrí mánuðinum haföi veriösmalaö um tveim þdsundum fjár, sem legið haföi viö afréttargiröinguna.
Fjárrekstur gekk mjög vel. Aöeins tvær kindur fundust dauöar, ekki af völdum fldormengunar, heldur
höföu þær hrapað fyrir björg.
Til allrar hamingju haföi fldoreitrun ekkináö aö gera vart viö sig I fénu.
Gangnastjóri rar Stefán Jónsson frá Miklabæ.
(Vlsismynd Agdst Björnsson)
„Engar til-
slakanir”
- seglr Þorsteinn
Pálsson
„Þaö væri óös manns æöi fyrir
Alþýöusambandiö aö fara I verk-
föll núna, þaö væri aöeins til aö
koma efnahagslifinu á kaldan
klaka. Þeir hljóta aö ná áttum um
helgina”, sagöi Þorsteinn Páls-
son, formaöur Vinnuveitenda-
sambandsins, I viötaii viö VIsi I
gærkvöld.
Vinnuveitendasamband Islands
kom með tilboö i gær um 10 þús-
und króna hækkun á lægsta kaup
þannig, aö þaö veröi 285 þúsund
krónur á mánuöi eftir hækkun.
Jafnframt neitar Vinnuveitenda-
sambandið alfariö aö semja um
gólf i visitölubótum, svo aö hærri
vlsitölubætur komi á lægsta kaup.
Þetta tilboð gat viöræöunefnd ASI
ekki sætt sig viö. Nefndin gekk af
fundi og taldi ekki ástæöu til aö
halda áfram viðræðum aö
óbreyttri afstööu vinnuveitenda.
„Þarna er um aö ræöa 6 prósent
launaaukningu, sem við teljum
algert hámark i þessari stööu og
þaö er hámark þess, sem viö get-
um boöiö. Þetta taldi Alþýöusam-
bandið ástæöu til aö ljúka samn-
ingaviðræöum”, sagöi Þorsteinn
ennfremur.
Þorsteinn sagöi, aö af þeirra
hálfu væri engra tilslakana aö
vænta, Alþýöusambandiö heföi
gengiö út af fundi og því væri
þeirra mál að koma til Vinnuveit-
endasambandsins.
Ekki náöist I Asmund Stefáns-
son eöa Guömund J. Guömunds-
son.
—KP
Framsóknarmenn á vestfjörðum ókyrrast:
FORSENDAN BROSTIN FYRIR
ST JÓRN ARS AMSTARFINU
- ef ekki næst samstaöa um aðgerðlr
„Telja verður, aö ef ekki næst
samstaöa innan rikisstjórnarinn-
ar sem og viö launþegasamtökin
um alhliöa aögeröir, sem skila
árangri, sé forsenda brostin fyrir
áframhaldandi stjórnarsam-
starfi”. — Þannig er komist aö
oröi I stjórnmálaályktun Kjör-
dæmisþings Framsóknarflokks-
ins á Vestfjöröum, sem haldiö var
á Patreksfirði 23. og 24. ágúst sl.
1 ályktuninni segir ennfremur:
„Harma ber, aö ekki hefur náöst
tilætlaöur árangur I baráttunni
viö veröbólguna, en hjöönun
hennar er megin forsenda fyrir
heilbrigöu efnahagslifi. Þá segir
einnig: „Rétt er aö draga tima-
bundiö úr opinberum fjárfesting-
um og leita allra leiða til aö koma
I veg fyrir aö sjálfvirk ákvæöi
leiöi til sifells hærra hlutfalls rik-
isútgjalda á vissum sviðum”.
Alyktun þessi átti sér nokkurn
aödraganda. Hún var upphaflega
samin i stjórnmálanefnd kjör-
dæmisþingsins. 1 nefndinni var
m.a. Gunnlaueur Kinnsson frá
Hvilfti Onundarfiröi, fyrrverandi
þingmaöur Framsóknarflokksins
i Vestfjaröakjördæmi. Er tilla^an
kom til atkvæöagreiöslu á fundin-
um mun Steingrimur Hermanns-
son, formaöur Framsóknar-
flokksins og þingmaöur i Vest-
fjaröakjördæmi, hafa óskaö eftir
þvi aö oröalagiö yröi mildaö. En
þvi hafnaöi nefndin algjörlega.
Var tillagan þvi næst borin undir
atkvæöi og samþykkt á fundin-
um.
Þess má geta, aö fyrir sfðustu
Alþingiskosningar var kosið á
kjördæmisþingi á milli þeirra
Gunnlaugs Finnssonar og Ólafs
Þóröarsonar, skólastjóra i Reyk-
holti, um hvor þeirra skyldi
hreppa annaö sæti á framboös-
lista Framsóknarflokksins IVest-
fjaröakjördæmi. ólafurhaföi bet-
ur aö loknum nokkrum atkvæöa-
greiöslum. Talið er, aö Stein-
grimur Hermannsson hafi stutt
Olaf i þessum kosningum.
—Sv.G.