Vísir - 04.09.1980, Blaðsíða 4

Vísir - 04.09.1980, Blaðsíða 4
Fimmtudagur 4. september 1980. 4 Alþingismaður óskar að taka á leigu gott íbúðarhúsnæði helst með húsgögnum í Vesturborginni eða á öðrum sambærilegum stað í Reykjavík. Upplýsingar eru gefnar í skrifstofu Alþingis, sími 11560 og í síma 12790. Skrifstofa A/þingis. Starfskraftur óskast Aö skrifstofu tryggingayf irlæknis, Tryggingastofnun ríkisins til almennra skrif- stofustarfa. Um er að ræöa hálfsdags starf. Þarf að geta hafið störf nú þegar. Laun sam- kvæmt launakerfi ríkisstarfsmanna. Umsókn er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf send- ist til Tryggingastofnunar ríkisins — lækna- deild — fyrir 15 þ.m. Nauðungaruppboð Eftir kröfu tollstjórans f Reykjavlk, Gjaldheimtunnar, skiptaréttar Rcykjavikur, ýmissa lögmanna, banka og stofnana ferfram opinbert uppboð á bifreiöum, vinnuvél- um o.fl. aö Smiöshöföa 1, Ártúnshöföa, (Vöku h.f.) fimmtudag 11. september 1980 kl. 18.00 Seldar veröa væntanlega eftir kröfu skiptaréttar, toll- stjóra, lögmanna, banka og stofnana meöal annars eftir- taidar bifreiöar: R-238, R-424, R-1487, R-2234, R-3066, R-3824, R-4366, R-4393, R-4461, R-4819, R-5143, R-5180, R-5812, R-5956, R-6248, R-7138, R-7196, R-7748, R-7832, R-8117, R-8224, R-8277, R-8737, R-9175, R-9192, R-9266, R-9807, R-9949, R-10062, R-11124, R-21315, R-30526, R-36786, R-39464, R-42047, R-47082, R-48936, R-67077, R-53512, R-54995, R-57597, R-59874, R-60644, R-62381, R-64435 R-11717, R-22337, R-32613, R-37430, R-40275, R-42701, R-47270, R-49119, R-50970, R-53730, R-55070, R-57813, R-60013, R-60996, R-62867, R-65983, R-13968, R-22344, R-33241, R-38024, R-40370, R-42789, R-48027, R-49469, R-51721, R-54327, R-56231, R-59172, R-60187, R-61161, R-62887, R-66065, R-15014, R-27179, R-34896, R-38037, R-40644, R-43628, R-48185, R-50249, R-52471, R-54563, R-56960, R-59506, R-60284, R-61961, R-62942, R-66153, R-18931, R-28371, R-35262, R-39165, R-41580, R-44869, R-48872, R-50361, R-53278, R-54598, R-56981, R-59727, R-60391, R-62042, R-62989, R-66340, R-20790, R-28692, R-36342, R-39185, R-42007, R-45005, R-48926, R-50819, R-53306 R-54730, R-57438, R-59814, R-60436, R-62134, R-63153, R-66984, R-67238, R-67308, R-68066, R-69730, E-1046, E-1540, G-2374, G-2641, G-3316, G-3371, G-5003, G-5340, G-8456, G-9947, G-12793, G-13636, M-1657, M-1740, P-1934, V-1889, Y-744, Y-1895, Y-3531, Y-6654, X-1261, X-4500, X-4675, 0-1621, Ö-3257, Ö-5274, Ö-4678, Ö-5491, númerl. Chevrolet bifr., jaröýta, bifhjól G-206, rd. -475 og fleira. Eftir kröfu Gjaldheimtunnar: R-195, R-313, R-855, R-2070, R-2481, R-49403, R-52157, Z-1566, R-2112, R-2621, R-2821, R-3021, R-3595, R-3634, R-4006, R-4065, R-4144, R-52254, R-4206, R-4661, R-4704, R-4708, R-5035, R-5408, R-6005, R-5490, R-5538, R-5602, R-5682, R-59894, R-65291, R-5008, R-6053, R-6465, R-7748, R-7853, R-8169, R-8588, R-31116, R-63147, R-8668, R-9147, R-9175, R-9179, R-9192, R-9193, R-9385, R-9404, R-9773, R-9956, R-29434, R-10052, R-10413, R-10441, R-66633, R-11124, R-12214, R-12813, R-12910, R13825, R-16616, R-19356, R-24098, R-31205, R-61272, R-39436, R-44430, R-47630, R-51596* R-52919, R-55992 R-57438, R-59183, R-59835, R-60977, R-61893, R-62277, R-62725, R-64352, R-65198, R-66180, R-66942, R-15555, R-16625, R-19691, R-24113, R-33815, R-37626, R-40275, R-45143, R-48099, R-52100, R-54459, R-56031, R-58528, R-59378, R-60284, R-61135, R-62143, R-62342, R-63116, R-64594, R-65585, R-66360, R-67016, R-16111, R-17401, R-19850, R-44017, R-34986, R-37788, R-40663, R-45882, R-49182, R-52213, R-54464, R-56167, X-2988, R-59506, R-60342, R-61215, R-62151, R-62383, R-63750, M-1647, R-65713, R-66633, R-67474, R-16229, R-17956, R-21133, R-25827, R-36672, R-37978, R-42826, R-46134, R-49245, R-52249, R-54703, R-56510, R-58669, R-59755, R-60353, R-61217, R-62211, R-62442, R-66970, R-64933, R-65903, R-66669, R-67601, R-16427, R-18180, R-22344, R-28724,1 R-36760, R-38273, R-43140, R-47030, R-49769, R-52277, R-54994, R-57260, R-59110, R-59762, R-60391, R-61531, R-62225, R-62506, R-63803, R-64986, R-66039, R-66759, R-68015, R-16444, R-18451, R-24035, R-30479, R-37612, R-38968, R-43163, R-47543, R-49880, R-52795, R-55864, R-57352, R-59180, R-59763, R-60730, R-61836, R-62270, R-62712, R-64165, R-65135, R-66123, R-66930, R-68404, R-68471, R-68707, R-69545, G-202, G-1044, G-11562, G-1736, G-7623, G-9133, G-9756, G-10820, G-11514, G-11991, G-13153, L-758, Y-3536, Y-5499, R-28840, númersí. bifr. Mersedens Benz 230, jaröýtur, gröfur, beltagrafa, dráttarvél Rd-544 og fleira. Ávisanir ekki teknar gildar sem greiösla nema meö sam- þykki uppboöshaldara eöa gjaldkera. Greiösla viö hamarshögg. Uppboöshaldarinn I Reykjavik Skoðanakannanlr - skyndlmyndlr af al- menningsðlltlnu Þaö var skondin tilviljun, aö um likt leyti og skoöanakannanir fyrir forsetakosningarnar i sum- ar hér heima uröu tilefni um- ræöna, þar sem mönnum sýndist sitt hvaö um gildi þeirra, vaknaöi lika umræöa i Bandarikjunum út af skoöanakönnunum um forseta- framboö þar. Sama umræöuefniö út af svipuöu tilefni, en sitt hvoru meg- in Atlantshafsins. Tvær þjóöar- sálir en sama hugsun. Eins og hér hafa þeir i Bandarikjunum mis- munandi álit á gildi skoðana- kannana eöa ágæti og eru þær þó rótgrónari orðnar þeirra á meöal, en hér á íslandi, þar sem skoöanakannanir hafa ekki enn slitiö barnsskónum, ef svo mætti aö oröi komast. Mótsagnakenndar nlðurstöOur Tilefni skoðanaskipta i Banda- ríkjunum á gildi skoðanakannana voru misræmið i niöurstööum kannana hjá þeim aöilum, sem fyrir skoöanakönnunum stóöu. Og þaö þótt spurt væri mikið til þess sama og úrtakiö, sem svariö fékkst hjá, fengiö meö mikiö til sömu aöferöum. Vangavelturnar i Bandarikjunum voru eölilega ámóta og hjá mönnum hér. Hversu áreiöanlegar eða mark- tækar eru niöurstööur þessara kannana? Hversu mikil áhrif hefur birting niöurstööunnar á kosningabaráttuna? Hversu heppileg eru þau áhrif? Timaritiö „Newsweek” fjallar um þetta I fyrsta septemberblaöi sinu. Rifjar blaöiö upp, aö sam- kvæmt niöurstööum skoöana- kannana i sumar, og siöasta vor heföi aldrei átt aö vera nein tvi- sýna um, hver útnefndur yrði frambjóöandi demókrataflokks- ins. Skoöanakannanir höföu sýnt, aö tveir á móti einum fylgdu Ed- ward Kennedy aö málum og Jimmy Carter ætti ekki minnsta möguleika. Um leiö og Kennedy gaf kost á sér, fóru niðurstööur skoöanakannana kollhnis, og hann náöi sér aldrei á strik i for- kosningunum. t byrjun ágúst sýndu kannanir Harrisstofnunarinnar (á vegum ABC-fréttastofunnar), aö Ronald Reagan frambjóöandi repúblik- ana nyti 26% meira fylgis en Carter. Undir lok ágúst sýndi skoöanakönnun Gallup-stofnun- arinnar, aö þaö mætti ekkiá milli þeirra sjá. Vonlegt er, aö mönnum þyki oröið svo mikiö misræmi á milli kannana og þær oft svo mót- sagnakenndar, aö þær séu nánast merkingalausar. En þeir, sem aö könnunum standa, halda stift fram áreiðanleika aöferöa sinna, og segja, aö vel megi af þeim lær- dóm draga, ef niöurstööurnar eru túlkaöar rétt. Þeir segja, aö skoöanakannanir séu ekki kosningaspár heldur nánast „skyndimyndir” af almennings- álitinu, eins og þaö sé, þegar könnunin fari fram. Afdrlfarlkt áhrlfavald Flestir eru sammála um, aö þessar skyndimyndir geti haft af- drifarik áhrif á framvindu mála. Bent er á, aö hinar hagstæöu niöurstööur Kennedy I vil I skoöanakönnunum i fyrravetur hafi tælt hann út i forkosningarn- ar. Tilefni þess aö upp var borin tillaga á landsþingi demókrata um að leysa landsfulltrúa undan kvööum um aö ljá þvi framboðs- efninu atkvæöi sitt, sem meiri- hluti kjósenda þeirra heima i her- ráöi höfðu stut.t i forkosningum, var einmitt veik staöa Carters i skoðanakönnunum. Kvennasam- tök, sem ætla aö standa fyrir þvi aö sjónvarpað verði kappræöu forsetaframbjóöendanna, ætlar sér aö láta niöurstööur skoöana- kannana ráöa þvi, hvort John Anderson, sem býöur sig fram ut- an flokka, fái aö etja þar kappi viö Carter og Reagan eða ekki. Þær hafa lýst þvi yfir konurnar, aö hann veröi ekki tekinn alvar- lega sem frambjóöandi nema fylgi hans i skoöanakönnunum núna i september fari upp i aö minnsta kosti 15%. Gleggra dæmi er naumast hægt aö finna um, hvaöa áhrifavald skoöanakönnunum getur veriö gefiö. Þaö þarf þvi ekki að deila um, hvort niburstöður þeirra hafi áhrif á kosningar eöa ekki. Val úr úrtakinu Eölilega beinist þá athyglin aö þvi hversu áreiöanlegar niöur- stööurnar eru eöa marktækar, þvi aö um hina spurninguna má endalaust deila, hversu heppileg áhrifin eru. Mikið veltur auðvitað á þvi, hverja skoöanakönnuöir velja til svars viö spurningum sinum. Flestar stofnanir, sem þetta stunda 1 Bandarikjunum, velja úrtakiö eftir reglum sem fróöum mönnum sýnist gefa þverskuröarmynd af landsmönn- um. Fjöldinn, sem spuröur er, liggur venjulegast á milli 500 og 2000 manns. Sumir velja eftir manntali, einhverjir eftir kjör- skránni og sumir vinsa þá kjós- endur eina, sem liklegir þykja til þess að skila atkvæöi. Niöurstaðan getur oröiö mjög mismunandi eftir þvi, hvaða regla gildir um valiö á úrtakinu. „Newsweek” nefnir sem dæmi þar um einu og sömu skoöana- könnunina, sem þær unnu úr, NBC-fréttastofan annarsvegar og AP-fréttastofan hinsvegar. AP vildi miöa einungis viö þá, sem llklegir voru til aö skila atkvæöi og fékk þá út, aö 39% styddu Reagan, 32% Carter, 13% Ander- son og 13% óvissir. NBC einblindi hinsvegar einungis á þá i úrtak- inu, sem gert höföu upp hug sinn og fengu út, aö 48% styddu Reagan, 37% Carter og 9% Anderson. — Louis Harris, skoöanakönnuöur viðhefur svo þriöju aðferðina. Hann miðar ein- ungis viö þau 54% svarenda, sem honum finnst liklegastir til að skila atkvæöi. Þykir mörgum sú aðferð hans eiga sök á ýmsum skritnum niöurstööum og óvænt- um, sem fram hafa komið i könn- unum hans. Bent er á, aö yfirleitt skili kjósendur repúblfkana- flokksins sér betur á kjörstað en demókratar og þvi séu i 54 pró- sentunum hans Harris stærri hlutur repúblikana en eðlilegt sé að reikna meö. Þar i þykir mönn- um liggja skýringin á þvi, hversu hagstæðari útkomu Reagan fái úr Harris-könnunum en öörum. — „Ef menn lita á tölurnar hans Louis Harris og siöan niöurstöður annarra, fá þeir sig varla til þess að trúa þvi, aö þær snerti sömu kosningarnar”, sagöi einn aö- stoðarmanna Carters. Röð og orðalag spurninga Annaö mikilvægt atriði, sem getur breytt miklu um niöur- stööur könnunar, lýtur aö þvi, aö I einni og sömu könnuninni er oft- ast spurt margra spurninga og þó kannski um mál skylt kosningun- um. Getur varöaö nokkru i hvaöa röð spurningarnar eru bornar upp. Og orðalag spurningarinnar er auövitaö svo mikilvægt, aö þaö getur gert höfuömuninn. Spyrj- andi getur hæglega leitt viömæl- anda sinn inn á ákveöiö svar. — „Newsweek” tekur gagngert dæmi um þetta, og nefnir skoöanakönnun New York Times og CBS-fréttastofunnar, þar sem 29% sögöust fylgjandi „stjórn- lagabreytingu sem bannaöi fóstureyöingar”. í annarri könn- un voru þaö orðin full 50% sem fylgjandi voru stjórnlaga- breytingu, „sem verndar lif ófædds barns”. Sama máliö auö- vitað, en siöara oröalagiö virðist hafa snert fleiri viðkvæma strengi. Um rööun spurninga hefur Harris-könnunin veriö gagnrýnd fyrir aö hafa áhrif á svarendur meö þvi aö byrja fyrst á spurningum um, hvernig þeim þætti Carter hafa staöið sig i for- setastarfinu, áöur en komaö aöal- spurningunni um, hvern þeir styddu til forseta. Harris heldur þvi sjálfur fram, aö þetta skipti engu máli. Frá þvi I mai hefur hann tvivegis boriö þessar for- setaspurningar upp i skoðana- könnunum og byrjaö i annarri á spurningunni um forsetann, en I hinni á spurningunni um Carter meb litlum tilbrigöum i niöur- stööunum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.