Vísir - 04.09.1980, Blaðsíða 9

Vísir - 04.09.1980, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 4. september 1980. 9 Nú liggur fyrir, aö heildar- skattby röi einstakiinga hefur aukizt verulega á þessu ári. Alagningartölur sýna að þessi skattbyröisaukning er upp undir 7 milljaröar króna. Þaö vekur auövitaö óskipta athygli, aö fjármálaráöherra Alþýöubandalagsins skuli telja sjálfsagt, aö auka greiöslubyröi launafólks af sköttum á sama tima og lifskjörin eru aö rýrna af völdum verölagsþróunar. Þannig er bætt gráu ofan á svart. Meöan rfkisstjórnin boö- ar aöhald hjá öörum og þá sér- staklega hjá launafólki, heimtar hún meira i sinn hlut, 1 sinn kassa og rýrir meö þvf lifskjörin enn frekar. Atvinnuvegirnir mega vera á hausnum. Um þaö fæst rikisstjórnin ekki. Rekstr- argrundvöllur heimilanna má bresta, hennar vegna, en rikis- kassann skal ekki skorta sam- kvæmt kenningu fjármálaráö- herra Alþýöubandalagsins aö þeir einir stæöu vörö uin kjörin, allir aörir væru vondir karlar og ætluðu aö skeröa þau. En reyndin er sú, aö þeir standa einungis vörö um kjör rikis- kassans, en skeröa hag launa- Skattarálágum tekjum hafa hækkað Hörmulegast i þessu skatta- fargani er þó, aö skattur á lág- um tekjum hefur verið aukinn. Þess má finna mýmörg dæmi. Einfalt er aö bera saman hver skattur hefði orðið miðað við eldra skattstigakerfiö annars vegar og þess, sem ríkisstjórnin ákvað að beita. Einhleypt fólk með 4 millj. i árstekjur fær t.d. iviö hærri skatt nú en sam- kvæmt gamla kerfinu, einstætt foreldri með eitt barn og 3-4 milljónir i tekjur fær lika hærri skatt og sama gildir reyndar, ef börnin eru tvö og bæði séu eldri en 7 ára. Hjón meö tvö börn, sem vinna fyrir 2,5 millj. hvort fá Hka skattahækkun jafnvel þótt annaö barnið sé yngra en 7 ára, hvaö þá ef það er eldra. Þaö er þannig ekki sfður at- hyglisvert hvaða meðferð ýmsir hinna tekjulágu fá i skatta- stefnu rikisstjórnarinnar. Verulegur f jöldi býr við lág laun Þvi miður er það svo, að mjög neðanmals Kjartan Jóhannsson alþm. gerir grein fyrir því hvernig skattalækk- anir bæti lífskjör laun- þega um leið og þær eru raunhæf aðgerð í barátt- unni gegn verðbólgunni. litið á tekjur ársins 1979, sem skattarnir miðast við, kemur i stjórnin og talsmenn hennar til- einka sér i þessum málum er á- reiðanlega i hrópandi ósam- ræmi við vilja þjóöarinnar og almennan skilning á samstöðu með hinum lakar settu. Tillögur um tekjuskattslækkun Þingmenn Alþýðuflokksins töluöu fyrir þvi, að tekjuskatts- álögur yrðu lækkaðar, þegar skattstigafrumvarp rikisstjórn- arinnar var til umfjöllunar á þingi og fluttu um það tillögur. Með lækkun skattanna má vernda kjörin án þess að valda veröbólgusprengingu. Með lækkun tekjuskattsins má sér- staklega koma til móts við hina tekjulægstu. Nilverandi skatt- kerfi býður upp á, að þetta sé gert með skattafslætti, sem komi til útborgunar til framtelj- enda, ef tekjur hans eru lægri en tiltekiö mark. Aöferöin er fyrir hendi, en viljann hefur vantað hjá rikisstjórnarflokkunum til þess aö gera þetta þannig, að i reynd væri stutt viö bakið á þeim, sem höllustum fæti standa. andi rikisstjórn hefur gengið lengra I skattaáþjáninni en nokkru sinni fyrr. óréttlætiö og misréttið hefur aukist. Aukinn jöfnuður, betri raunkjör Ef við viljum losna úr verö- bólguskrúfstykkinu og þræl- dómi eltingarleiksins við skatt- ana, verður að lækka tekju- skattinn og koma á staögreiðslu skatta. Eigi aö jafna tekjuskipt- inguna I landinu og jafna kjörin verður það bezt gert með sér- stakri lækkun skatta á lágu tekjunum. Margborguö jöfnun kjara með launasamningum hefur litlu skilað. Jöfnun með visitöluleik skeröingar, góllfi eða þaki, hefur lika reynzt skammgóður vermir. Verðbólg- an hefur svo étiö allt saman og vel þaö. Þetta sannar reynslan. Auknum jöfnuði og meira rétt- læti má hins vegar ná með skattalækkun hjá þeim sem við lökust kjör búa. Þannig má verndakjörin i verðbólgurótinu. Þessa stefnu höfum viö Alþýðu- flokksmenn boðað, nefnilega betri raunkjör f stað fleiri verö- lausrakróna, sem jafnóðum eru Með lækkun skatta má vernda kjðrin og jatna aðstððu fólks sérstaklega með skatta- verulegur fjöldi fólks verður að stefnu sinni. láta sér nægja lágar tekjur. Sé Dæmi um tekjuskattsálögur. Tekjuskattur: Alagni<ngar- Brúttó Gamla Einhleypur Einstætt foreldri með eitt barn eldra en 7 ára Hjón meö tvö börn, annaö yngra en 7 ára (helminga- skipting tekna) 1) Aths.: Mlnus táknar fjárhæð til greiðslu útsvars og til út- greiðslu. Tekjuskattstillögur Alþýðuflokksins á s.l. þingi. Brúttó Gamla reglur tekjur skattakerfi rikissstj. Hækkun 4.000 408.000 406 þús. 2.000 kr. 4.000 37.000 126 þús. 89.000 kr. 5.000 + 387.00011 -í-314 þúsí1 73.000 kr. ljós, að 62% einhleypra hafa lægri tekjur en 3 millj. kr. og 63% einstæðra foreldra lægri tekjur en 4 millj. kr. Um fjórð- ungur einstæöra foreldra hefur lægri tekjur en 2 millj. kr. Þaö erlfka svoað um 10% hjóna meö börn hafa lægri tekjur en 5 millj. kr. Það getur hver og einn reiknað út, hvernig takast mætti að framfleyta t.d. 4 manna fjöl- skyldu af rúmlega 400 þús. kr. á mánuði. Viö getum líka reynt aö setja okkur i spor einstæðrar móöur með 250-330 þús. á mán- uði, og hvernig henni hafi mátt takast að halda uppi sjálfstæðu heimilislifi. Ég trúi þvf, aö við viljum öll standa við bakið á þeim sem minnst mega sin og lökust hafa kjörin. Sá hofmóöur sem rikis- Islenzka skattkerfiö hneDDir hirtar og vel þaö f verðlags- og launafólk I þrældóm eltingar- skattahækkanir, eins og sitjandi leiksins við skattana sfna. Sitj- rikisstjórn tfðkar. Tekjuskattstillögur Alþýðuflokksins á sl. þingi Tekjuskattur: Einhleypur Einstætt foreldri með eitt barn yngra en 7 ára Hjón með tvö börr annað yngra en 7 (Helmingaskipting tekna) Brúttó Alagn. rlk- Till. tekjur isstj. Alþfl. Lækkun 4.000 406 þús. 327 þús. 79.000 kr. 4.000 61 þús. 18 þús. 78.000 kr. i, ára 5.000 +314 þúsí > + 560 þúsP 246.000 kr. 1) Aths.: Mfnus táknar fjárhæð til greiðslu útsvars og til út- greiöslu. Umræður I fjölmiðlum undan- farandi vikur hafa að vonum snúist allmikið um kjara- samninga launþegasamtakanna og gerð þeirra. Dagana 4. og 5. september fer fram allsherjar- atkvæðagreiðsla um nýgeröan samning BSRB sem undirritað- ur var nú fyrir skemmstu meö fyrirvara um samþykki félags- manna. Það sjálfsagða ákvæði I kjarasamningslögum BSRB er skyldar samninganefnd banda- lagsins til að leita staðfestingar félagsmanna á geröum samningi, knýr þá til ábyrgðar. Ef rfkisstarfsmenn skynja ekki þá kvöð er þessum réttind- um fylgir, er verr farið en heima setið ef þátttaka yrði dræm. Með þvf væri forystu samtakanna mikill vandi á höndum, að ráða I vilja þeirra sem hunsuðu þá lýöræðislegu skyldu að taka afstöðu til gjörða samninganefndar. Félags- mönnum ber skylda til að tala skýru máli, til forystumanna sinna, svo þeir þurfi ekki að ráða i þögnina eina. Að kjósa meö rassinum er aumasta hlutskipti frjálsborins manns, — sem rétt hefur til frjálsrar hugsunar og tjáningar en velur þann kostinn að sitja heima. Samningar þeir, sem nú eru lagðir fyrir félagsmenn til samþykktar eöa höfnunar, bjóða upp á ýmis aukin réttindi sem verkalýðshreyfingin hefur oröiö aö fórna miklu fyrir til að öðlast. Þannig hafa flestir kjarasamningar hennar, á undanförnum árum, snúist að meira eða minna leyti um ýmis félagsleg réttindi auk almennra ákvæöa I kjarasamningum. Má I þvl sambandi minna á að lengsta verkfall sem háð hefur verið hérlendis var voriö 1955 og stóö I sex vikur. Þar var tekist á um stofnun atvinnuleysisbóta- sjóðs auk annarra kjaraatriða. Það blandast engum hugur um, aö þá var stigið stórt fram- faraspor til eflingar betra þjóð- félags og ekki ósennilegt að þetta ákvæöi eitt, standi enn I fullu verögildi af þeim sem þá var samiö um. Þannig er þaö, að félagslegir ávinningar svo sem Hfeyrissjóö- ir, vinnuverndunarákvæði, tryggingar, veikindaréttur, or- lof o.fl. þess háttar, sem ill- mögulegt er að vikta inn i kaupmátt eöa laun, skila okkur betra og réttlátara samfélagi, sem enginn ætti að vanmeta. Hver kannast ekki við þaö úr fréttum síðustu vikna hve mikið menn eru reiðubúnir að leggja á sig i Póllandi og vlöa um lönd fyrir auknum samningsrétti og almennum mannréttindum. Nei, það er sama hvert litið er, sinnið er allsstaöar það sama hjá viðsemjendum launþega, aukin réttindi, bætt lifsafkoma, — betra starfsumhverfi og samningsréttur, hefur aldrei neöanmals Gunnar Gunnarsson framkv.stj. Starfsmanna- félags rikisins leggúr á- herslu á það í þessari grein að samningar BSRB við ríkið bjóði upp á aukin réttindi/ sem séu launþegum ómetanleg. legið á lausu. Launþegar hafa aldrei aukiö réttindi sin án undangenginna átaka, baráttu og fórna. A þvi er ekki sjáanleg nein breyting og hrein glópska að halda öðru fram eöa imynda sér aö eitt stjórnarmynstur frekar en annað breyti þar nokkru til muna.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.