Vísir - 04.09.1980, Blaðsíða 14

Vísir - 04.09.1980, Blaðsíða 14
vism Fimmtudagur 4. september 1980. 14 Fréttaskýrlngarþátturinn: mEp Detta satt Sigurður’ ? Hvar var Baldur dskarsson? Sigurður T. hringdi: í sjónvarpinu I gærkvöldi var þáttur um flugmál, en þar fannst mér vanta áberandi eina spurn- ingu og einn mann. Þaö er Baldur Öskarsson. Á hann ekki aö vera oröinn sérfræöingur i rekstri Flugleiöa? Hefur hann ekki kynnt sér þetta sérstaklega fyrir rikis- stjórnina og ætti þvl aö geta bent á hvaö hafi fariö úrskeiöis, eöa til hvers er veriö aö hafa menn á launum viö slikt ef þeir koma siöanekki meö neina niöurstööu? Ég hef oft átt leiö framhjá Hótel Loftleiöum og þegar ég hef séö Baldur þar, hefur hann yfirleitt veriö aö koma neöan úr kjallara. Hann er sem sagt á staönum og hiytur aö vera aö kynna sér þetta, nema þá aö hann sé alltaf aö koma úr sauna? Aö öllu gamni slepptu, finnst mér þörf á skýrari svörum um stööuna og' þaö á þvi ekki aö sleppa mönnum úr umræöu sem sérstaklega eru fengnir til þess aö kynna sér viökomandi mál. „Má taka Iterrahúsiö sér til fyr- irmynúar” Buxnalaus skrifar: ,,Ég ætlaöi á útsölu i Karnabæ aökaupa þarbuxur. Ég varö fyrir miklum vonbrigöum meö alla þjónustuna, en hún var nánast engin. Ekki voru fleiri afgreiöslumenn eneinn eöatveir til staöar en þeg- ar Utsalan var i Herrahúsinu var afgreiösla til fyrirmyndar, og óteljandi fjöldi starfsfólks. Karnabær má taka Herrahúsiö sér til fyrirmyndar. ÞakKip til Friðriks Sophus- sonar K. hringdi Ég vil þakka alþingismannin- um Friörik Sophussyni sérstak- lega fyrir frábæra grein sem birt- ist í Visi mánudaginn 1. septem- ber undir fyrirsögninni „Betri lifskjör koma 1 veg fyrir land- flótta”. Þaö er óvenjulegt aö stjórnmálamenn fjalli af svo miklu raunsæi um vandamálin sem viö blasa og hver maöur og sérhvert fyrirtæki er fariö aö finna fyrir. Almenningur veit ekki hvaö hann á aö halda um lausn á óstandinu sem allir viröast sam- mála um aö hér riki þegar ábyrgir aöilar tjá sig ekki um þaö meö öörum hætti en óljósu og óskiljanlegu oröalagi eöa full- yröingum um aö þetta sé allt ein- hverjum öörum en þeim sjálfum aö kenna. Þessi leit aö sökudólgum er oröin býsna þreytandi og dregur athygli manna frá þvi sem er brýnast, — semsé hvemig eigi aö bregöast viö vandanum. Þaö er þessvegna ástæöa til aö gleöjast þegarrödd heilbrigörar skynsemi heyrist frá einhverjum á lög- gjafarsamkomunni og vonandi aö á hana veröi hlustaö og aörar slikar þegar þing kemur saman innan tiöar. S.K. skrifar: A sama tima og sjónvarpiö viröist berjast i bökkum vegna fjármagnsskorts, viröist þaö geta leyft sér aö kalla saman hóp manna I viötöl og klúðra þeim siðan svo herfilega aö ekkert sitji eftir hjá áhorfanda nema ringul- reiö og vonleysi yfir málefni þvi sem rætt er. Þegar þetta er ritaö hef ég ný- lokið þvi aö horfa á sjónvarpsþátt um framtið flugmála á Islandi. Ekki er nú nafniö til þess aö skýra þaö sem þarna fór fram. Fremur heföi mátt nefna þetta þáttinn: Hrafn Sæmundsson skrifar: Ekki ætla ég aö gagnrýna sjón- varpiö, eins og margir gera aö leiöinlegum vana i umræöum. Sjónvarpiö býr viö þröngan kost fjárhagslega og gæöi þess tak- markast aö verulegu leyti viö þaö. Stundum kemur þaö samt fyrir aö sjónvarpiö nýtir ekki sem skyldi þaö efni sem þaö nær I og bitastætt er. Þannig hefur sjón- varpiö nokkra tilhneigingu til aö setja gott efni inn I miöjar vikur, en slá á léttari strengi um helgarnar. Þetta getur oröiö ,,Er þetta satt Siguröur?” Hvað á þaö aö þýöa aö kalla menn i sjónvarpssal og velja hópinn þannig aö maður botnar ekkert I þvi hvers vegna sumir voru þarna. Hvaö var Kjartan Lárusson aö gera þarna, þegar örfáum spumingum var varpaö til hans og þá yfirleitt gjörsam- lega úf'samhengi viö þaö sem áöur haföi veriö rætt um. Ég verö aö segja aö ég er mun fjær þekkingu á framtið flugmála hér á landi eftir aö hafa verið þvælt i gegnum þennan þátt, frá kjaftasögum um Sigurö Helgason og stööu Flugleiöa öllum órök- bagalegt og ósanngjarnt vegna þess aö verulega stór hluti fólks vinnur óreglulega vinnu, vakta- vinnu til aö mynda, og missir af þessu góöa efni. Um helgarnar geta hinsvegar flestir horft, þó að fólk i vissum þjónustugreinum þurfi þá einnig aö vinna. Þetta kemur mér I hug núna þegar byrjaö er aö sýna mynda- flokkinn Holocaust. Ég, sem vinn vaktavinnu, fæ ekki tækifæri til aö sjá nema helminginn af þess- um þáttum. Þetta þykir mér slæmt vegna þess aö þarna er á feröinni efni sem er eitt af áhuga- málum minum, þaö er aö segja brölt manneskjunnar I gegnum studdum, og allt til ógreinilegra upplýsinga um hvaö taki viö. Ef neytendasamtök væru i lagi á þessu landi okkar, væri öruggt aö slíka vöru væri ekki hægt aö bjóöa tvisvar. Þótt menn séu óánægöir meö slikan þátt, þá dug- ir nú litið aö neita aö greiöa af- notagjöld, þvi þá vofir lögtak yfir. Stjórnandi slikra þátta hlýtur að geta undirbúið gagnrýnar og rökstuddar spurningar, og min heitasta ósk er aö hann geti þá byggt upp þáttinn, þannig aö maöur sé einhverju nær. tiöina, sem kallaö hefur veriö mannkynssaga. Þessir mynda- þættir fjalla um einn af hápunkt- um I þessari sögu og þaö timabil sem mannleg grimmd og mann- leg niöurlæging nær einna óhugnanlegastri hæö og einnig þegar mannsandinn sýndi aö jafnvel I vonlausri stööu heldur tegundin velli sem vitsmunavera. Þegar slikt efni rekur á fjörur sjónvarpsins, þætti mér ekki óeölilegt eöa ósanngjarnt aö ef ekki væri hægt aö sýna þaö upp- haflega á helgunum, þá yröi slikt efni endursýnt til aö mynda á sunnudögum. Hrafn bendir á aö myndaflokkurinn Holocaust sé á þeim tima.aöhann geti ekki séö nema hluta hans, þar sem Hrafn vinnur vaktavinnu. Takið meira tillit til vaktavinnufólks sandkorn Svipur ögmundar Maöur nokkur skrifar I Þjóöviljann i gær og segir aö fréttamaöur hjá sjónvarpinu hafi iátiö á sér skilja aö þaö yröi mikiö happ fyrir frjáisa, vestræna fréttamenn ef Rúss- ar réöust inn i Pólland. „Auövitaö sagöi hann þetta ekki beinlinis meö oröum, en þetta var þaö sem lesa mátti úr svip hans” segir Þjóövilja- skrifarinn. Hér er bersýnilega veriö aö tala um frétt ögmundar Jónassonar á sunnudagskvöld iö þvi hann er meö alskegg. Raunar var ráöist á þessa frétt I Velvakanda Moggans og hún talin iykta af vinstri sinnuöum skoöunum. ög- mundi hefur þvi tekist vel upp, enda góöur fréttamaöur. Það er svo geggjað... Fréttir Timans af nýaf- stöönu þingi ungra fram- sóknarmanna eru hreinn skemmtilestur og viröast skrifaöar sem hreint grin. Á þriöjudaginn birti Timinn stutta frétt um þingiö og þar var haft eftir ónafngreindum þingfulltrúa: „Ég skal segja þér þaö aö þetta er eitthvert æöislegasta þing sem ég hef nokkurn timann setiö”. Tekiö er fram aö þingfutltrúinn hafi mælt þetta ,,af mikilli tilfinn- ingu”. í gær birti Timinn svo ályktun þingsins og lista yfir þá sem kjörnir voru I stjórn. Fyrirsögnin var: „Gaman og alvara á SUF-Þingi”. Alvaran er auövitaö stjórnarkjöriö en gamaniö hins vegar áiyktunin, enda segir þar á einum staö: „Þjóöin kraföist þess i siöustu kosningum aö stefnu Fram- sóknarfiokksins i efnahags- málum yröi hrundiö i fram- kvæmd”. Viö þessar SUF-fréttir dett- ur mér i hug söngur Flosa hér um áriö: — Þaö er svo geggjaö aö geta hneggjaö... Aiit skal skaltlagt Eins og fyrri daginn hefur rikiö úti allar klær til aö hremma aura almennings. Má nefna sem dæmi aö sumarbú- staöaeigendur I Miödal fá nú hótanir um lögtak greiöi þeir ekki gjald til sýsluvegasjóös, af vegi sem bústaöaeigendur lögöu sjálfir og sjá um viöhald á. Prentarafélagiö á þarna bú- - staöi og hefur félagiö skrifaö ráöherra bréf og beöið um frestun á lögtaki meöan könn- uö er krafa ASl um aö orlofs- svæöi verkalýösfélaga séu ekki höfö aö féþúfu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.