Vísir - 04.09.1980, Blaðsíða 16

Vísir - 04.09.1980, Blaðsíða 16
Fimmtudagur 4. september 1980. 16 Umsjón: Magdalena Schram MARQT H DÖFINNII IDNð Starfsfólk Leikfélags Reykjavlkur meb fyrrverandi leikhússtjóra og núverandi forseta Islands, frú Vigdisi Finnbogadóttur. heilsa upp á gamla félaga, þegar hópurinn kom saman ab loknum sumarleyfum. . j liiMMÍi Hún kom til aö LEIKARW HEFST 18. SEPTEMBER Leikár Leikfélags Reykjavik- ur hefst þ. 18. september meb frumsýningu á nýlegu þýsku leikriti. Sala áskriftarmiba er þegar hafin, en alls verba fimm leiksýningar i áskrift i vetur. Verkefni vetursins A blabamannafundi* sem stjórn leikfélagsins og nýju leik- hússtjórarnir, þeir Stefán Baldursson og Þorsteinn Gunnarsson héldu fyrr i vik- unni, voru kynnt verkefni leik- ársins, sem nú er ab byrja. Kennir þar ýmissa grasa, bæbi innlendra og erlendra nýrra og gamalla og sýnast öll grósku- mikil. Fyrst berab geta þess, ab tvö verkefni frá árinu I fyrra halda áfram i haust. Eru þaö Ofvitinn, leikgerö Kjartans Ragnarssonar á verki Þórbergs Þóröarsonar og hefjast sýning- ar siöast I september. Og Rommy, sem byrjaö var aö sýna i vor viö góöar viötökur. Sýningar hefjast um mánaba- mótin september október. Nýtt frá Þýskalandi Þ. 18. september veröur frumsýnt nýlegt þýskt leikrit eftir þann kunna leikritahöfund Frans Xaver-Kroetz. Þessi höf- undur, sem er fæddur áriö 1946 er nú sá höfundur þýskur, sem einna oftast á leikrit á fjölunum i Vestur-Evrópu. Leikrit Xaver Kroetz, sem Leikfélag Reykjavikur hefur valiö til sýningar, heitir „Aö sjá til þín maöur” (Mensch, Maier) oger eitt af nýjustu verkum höf- undarins. Asthildur Egilsson og A sunnudaginn kemur er kost- ur á aö fara i nýstárlegt og væntanlega lærdómsrikt feröa- lag I Þórsmörk. Mats Vibe Lund býöur upp á „Fotosafari”, myndatökuferðalag meö leiö- beinendum. Þetta veröur heilsdagsferö, og lagt af staö kl. 08.00 frá Laugavegi 178 — viö ljósmynda- vöruverslun Mats, á sunnudag- inn er ráögert aö koma i bæinn um kvöldmatarleytiö sama dag. Fariö veröur nokkurn veginn Vigdis Finnbogadóttir hafa þýtt leikritiö, Hallmar Sigurösson leikstýrir en Jón Þórisson sér um leikmynd. Nánar veröur sagt frá höfundinum og þessu leikriti hér á siöunni þegar nær dregur aö frumsýningunni. Barnaleikrit Leikfélagsins, sem frumsýnt veröur um mánaöamót sept-okt. heitir „Hlynur og svanurinn á Heljar- fljóti”. Höfundur er finnskur, Christina Anderson og leikstjóri veröurEyvindurErlendsson, en leiktjaldagerö veröur i höndum Finna, Ulof Kangas, sem geröi leikmyndina þegar leikritiö var sýnt í Helsinki i fyrra. Þetta bamaleikrit vakti mikla athygli þarytra og þótti aö mörgu ólikt þeim barnaleikritum, sem beint f Þórsmörk,- meö stuttri áningu viö jökullóniö á leiöinni. Mats og félagar munu leggja ýmis ljósmyndaverkefni og þrautir fyrir feröafólkiö og veröur efnt til ljósmyndasam- keppni í framhaldi af feröinni. Allir i fjölskyldunni eru vel- komnir — hafiö meö ykkur nesti. Nauösynlegt mun vera aö panta fyrirfram, í sföasta lagi fyrir lokun verslunarinnar á föstudaginn. Ms tiökast hafa á Noröurlöndunum nú um nokkurt skeiö. 1 þvi er horfiö frá skandinaviskri sam- félagshyggju ef svo má aö orbi komast, efniviöurinn er ævin- týri af gamla laginu: Drengur sem fæöist af tré, veröur ást- fanginn og fer til Heljar aö sækja svansfjaörir... Ævintýriö hefur þó alvarlegt ivaf og boö- skap aö færa eins og oft vill vera. Ótemjan , barnaleikrit og revia Jólaleikrit Leikfélagsins aö þessusinnier Otemjan (Taming of the Shrew) eftir William Shakespeare i áöur óbirtri þýöingu Helga Hálfdánarson. „Okkur finnst þaö eiga erindi i dag”, sagöi Þorsteinn Gunnars- son, „þetta er gleöileikur, sem fjallar um sambúö og baráttu kynjanna”. Ótemjan veröur frumsýnd á milli jóla og nýárs. Þórhildur Þorleifsdóttir leik- stýrir. 1 febrúarlok veröur frumsýnt nýtt leikrit eftir bandarfska höf- undinn Sam Sheppherd, Grafiö en ekki gleymt (Buried child) i þýöingu Birgis Sigurössonar. Leikstjóri veröur Stefán Baldursson og Þórunn Sigriöur Þorgrimsdóttir mun gera leik- mynd. Og í vor á aö frumsýna nýja íslenska revíu, en yfir henni allri hvilir mikil launung ogvar meöengumóti hægt aö fá þaö upp úr leikhússtjórunum hverjirværu höfundar annaö en aö þeir væru „tveir góöir menn”. Grettir Enn er ótalin sú sýning sem mesta forvitni vakti á blaöa- mannafundinum, nefnilega söngleikurinn um Gretti As- mundsson, en hann veröur frumsýndur i lok október. Sá misskilningur var leiöréttur á þessum fundi aö hér væri um aö ræöa leikgerö eftir Grettissögu. „Leikurinn fjallar um óláns- gemling úr Breiöholtinu, sem lendir i þvf aö veröa sjónvarps- stjama og á það sameiginlegt með Gretti aö vera nafni hans og vandræðaunglingur”. — „Jú, auðvitaö er ýmislegt annaö sammerkt meö sögunni og söngleiknum”, þaö var viöur- kennt, ,,en þaö veröur aö koma í ljós þegar þar aö kemur”. Þeir Þórarinn Eldjárn og ÓlafurHaukur Sfmonarson hafa gert handritiö, tónlistin veröur I höndum og á vörum Þursa- flokksins og Þórhildur Þorleifs- dóttir semur dansa. Leikmynd og búninga annast Guörún Sig- riöur Haraldsdóttir og Steinþór Sigurösson. „Grettir” veröur sýndur I Austurbæjarbiói og er skylt að vekja athygli á þvl aö sú sýning er llka I áskrift. Alls eru hlutverkin 15 og eru þá Þursarnir taldir meö: Kjart- an Ragnarsson leikur sjálfan Gretti, Egill Ólafsson Glám, As- mundur er leikinn af Jóni Sigur- björnssyni, Ardis af Sigurveigu Jónsdóttir og meö önnur hlut- verk fara Harald G. Haralds, Hanna Marla Karlsdóttir og Ragnheiður Steinþórsdóttir. Slöasta verkefni Leikfélags- ins veröur svo aö hefja æfingar á nýju leikriti eftir Kjartan Ragnarsson. Þaö leikrit heitir Jói og veröur frumsýnt að ári. Aðrar fréttir 32 le'karar eru nú ráönir viö Leikfélagiö, þar af 16 fastráön- ir. Ný er I þeim hópi Hanna María Karlsdóttir. Af lausráðn- um leikurum má m.a. geta Sigurveigar Jónsdóttur, sem kunn er fyrir leik sinn á Akur- eyri og I sjónvarpi (Drottinn blessi heimiliö.) og nú leikur I fyrsta sinn með L.R. en hún kemur sérstaklega að norðan til aö leika móður Grettis eins og áöur kom fram. Aörir, sem i veturkljást við fyrstu verkefnin i Iönó eru llka þau Hallvaröur Sigurösson leikstjóri og Guörún Septem að Kjarvals- stöðum. Septem-hópurinn opnar sýn- ingu aö Kjarvalsstöðum á laugardaginn kemur. Aö þessu sinni sýna þau Guömunda Andrésdóttir, Jóhannes Jó- hannesson, Karl Kvaran, Kristján Daviðsson, Sigurjón Ólafsson, Valtýr Pétursson og Þorvaldur Skúlason. Björn Birnir sýnir i vestursal Kjarvalsstaöa um þessar mundir og hefur aösókn veriö góö aö sýningu hans. Una Dóra Copley Sigrlöur Haraldsdóttir, leik- myndahönnuöur, sem bæði hafa nýlokiö námi og Þórunn Sig- rlður Þorgrimsdóttir. Hún sér um leikmynd fyrir leikrit Shepperd’s sem áður var getiö en leikhúsgestir munu þekkja verk hennar t.d. leikmynd Stundarfriðar Þjóðleikhússins, sem óneitanlega setti sterkan svip á þaö leikrit. Þá var á blaöamannafundin- um spurst fyrir um húsbygg- ingamál Leikfélagsins og kom fram aö nú á næstu dögum verðurboðin út vinna viö steypu á kjallara nýja leikhússins. Ekki fór hjá þvl, I framhaldi af þessum upplýsingum, að rædd væri aðstaöa Leikfélagsins I Iönó og verbur henni liklega best lýst meö þvi aö segja sem er, aö starf leikfélaganna fer nú fram á einum 7 stööum, um þessar mundir! Lýkur þessum fréttum úr Iönó meö þeim ósk- um til nýju leikstjóranna, aö ferill þeirra veröi aö engu likur. Ms Miðasalan I Iönó er opin frá 10-12 og 14-19. Eigendur áskriftarmiða frá fyrra ári eiga forkaupsrétt að sætum sinum. Askriftarkortin gilda á fimm sýningar, eina I Austurbæjarbíó og fjórar I Iönó: Verð: kr. 20.000. Byggingarlist Arkitektafélag íslands efnir til sýningar á austuriskri bygg- ingarlist 1860 til 1930 I As- mundarsal viö Freyjugötu. Sýningin opnar á laugardaginn. Copley i Norræna hús- inu A laugardaginn opnar ný sýn- ing I anddyri Norræna hússins á málverkum, graflk o.fl. eftir Unu Dóru Copley en hún er dótt- ir Nlnu Tryggvadóttur og A1 Copley. Þetta veröur fyrsta einkasýning Unu Dóru og mun hún sýna verk unnin á siöustu 5 árum. Una Dóra er fædd I Reykjavik áriö 1951 og hefur frá bernsku búiö i Paris, London og New York. Hún lauk námi i listasögufrá New York árið 1972 og hefur auk þess lagt stund á málun undir handleiöslu ann- arra listamanna. Sýning Unu Dóru mun standa til 28. september. Ms .F0T0SAFARI’ í ÞÓRSMÖRK Nviar sýningar

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.