Vísir - 04.09.1980, Blaðsíða 7

Vísir - 04.09.1980, Blaðsíða 7
VÍSIR Fimmtudagur 4. september 1980. Umsjón: [Gylfi Kristjánssonji; Kjartan L. Pálsson „Hefði Degíð að sjá pá tapa stigi” - sagði Mike England, bjáliarl landsliðs Wales //Égtaldi mig hafa kom- ið hingað í fyluferð/ þegar ég frétti, að enginn at- vinnumaður væri í íslenska landsliðinu og að það væri að mestu skipað ungum strákum, sem enga leik- reynslu í stórleikjum hefðu. En þetta var engin f ýluferð, þegar til kom. Ég sá ýmsa stórgalla á sov- Föfu] í fýiu; Hvorki sovéski landsliös- * þjálfarinn Konstantin Bes- Bj kov, leikmenn hans né ein- hver úr hinu fjölmenna fl fylgdarliöi, sem var meö _ sovéska landsliöinu hér, fl voru til viötals viö blaöa- _ menn eftir leikinn i gær-1 kvöldi. Strax eftir leikinn skund- ■ aöi allur hópurinn út af ■ Laugardalsvellinum og upp B á hótel. Var ekkert viö blaöa- fl menn né neina talaö, og ekki ■ einu sinni þáöar veitingar, fl sem KSÍ bauö báöum liöum B og starfsmönnum leiksins fl upp á eins og venja er. Sýnilegt var á allri fram-fl komu Sovétmanna, aö þeir* voru sársvekktir yfir úrslit-fl unum. Atti framkoma þeirra ■ i leiknum og eftir hann littl skylt viö þá vináttu og ■ bróöurkærleika, sem þeirl prédikuöu sem mest um aö ■ ætti aö vera i Íþróttum.þegarB á undirbúningi þeirra fyrir* Ólympiuleikana i Moskvu® stóö i sumar. ■ éska liðinu, sem þessir ungu íslensku áhugamenn opinberuðu hvað eftir ann- að á mjög skemmtilegan hátt". —■ Þetta sagöi Mike England, framkvæmdastjóri og aöalþjálf- ari landsliös Wales, eftir leikinn i gærkvöldi, en hann kom hingaö til aö „njósna” um sovéska liöiö, sem hann telur aö veröi einn helsti andstæöingur Wales i undankeppni HM. ,,Ég held jafnvel, aö þetta is- lenska liö hafi veriö betra en þaö, sem viö mættum hér i sumar. Þaö var mikil barátta i þvi og þvi fór ört fram eftir því sem lengra leiö á leikinn. Þeir sovésku voru betri og léku betri knattspyrnu, en þeir voru samt heppnir aö hafa bæöi stigin, úr þvi sem komiö var. Ég heföi vel þegiö aö fá aö sjá þaö”. —klp— „Ég er mest hlssa sjálfur” Þaö vakti athygli þeirra, sem mest og best fylgjast meö knatt- spyrnuleikjum, þegar Arni Sveinsson skoraöi mark Islands, spyrnti hann knettinum meö hægra fæti. Þaö hefur löngum ekki verið talinn hans „vinsæli fótur”, þvi aö oft má telja þau skipti i leik, sem Arni notar hann, ef hann þarf aö koma knettinum eitthvaö frá sér. „Ég sá, aö markmaöurinn var kominn langt út úr markinu, þeg- ar ég fékk boltann”, sagöi Arni á eftir. „Ég ætlaöi aö taka hann niöur, en sá þá að maður var aö koma i mig, svo aö þaö var ekkert um annað aö ræöa en aö senda hann strax I átt aö markinu. Ég hélt, aö ég heföi ekki hitt og reiknaöi með boltanum yfir, en sá þá allt I einu að hann hoppaöi inn i markinu. Ég átti aldrei von á þvi, og varö þvi liklega hvaö mest hissa af öllum á vellinum”. —klp— Þorsteinn veOjaðl Ifka á rétl horn? Ef einhver einn leikmaöur bar af öörum I Islenska liöinu i gær, var þaö Þorsteinn Bjarnason i markinu, sem hvaö eftir annaö varöi meistaralega vel — meöal annars vitaspyrnu og siöan skot af tveggja metra færi frá þeim frægasta úr liði andstæöinganna. Oleg Blokhin. „Ég var búinn aö sjá þaö fyrir, aö sá sem átti aö taka vitiö, var hægri fótar maöur, svo aö ég á- kvaö þaö löngu áöur en hann skaut aö láta mig vaöa i hægra hornið. Þaö gekk upp hjá mér — hann skaut þar, en ég vissi aldrei hvaö boltinn var utarlega. Þetta skot frá Blokhin — ef skot má kalla — var öllu erfiðara. Hann ætlaði aö vippa yfir mig, en ég komst upp og tókst aö vinda mér þannig, aö ég náði höndum á boltanum og haföi hann. Ég held, aö hann hafi ekki trúaö þvi aö ég væri meö boltann, þvi aö hann staröi lengi á mig á eftir. Ég átti aldrei möguleika aö verjast þessum mörkum,, sagöi Þorsteinn. „Þaö opnaöist allt i fyrra markinu og 1 þvi siöari kom maöurinn svo hratt á nærstöng- ina, aö ég var rétt búinn aö lyftia mér, þegar boltinn lá i netinu”. —klp— Þessa skemmtilega myndaseria, sem Friöþjófur Helgason, ljósmyndari Vtsis, tók á leiknum i gær- kvöldi, er frá hamaganginum, sem varö inni i vitateig Sovétmanna á siöustu sekúndum leiksins. Þá voru tslendingar i tvigang hársbreidd frá þvi aö skora jöfnunarmarkiö. ....Efsta myndin sýnir þegar Siguröur Grétarsson skallar I átt aö marki Sovétmanna, en einn varnar- manna þeirra bjargaöi þá á linu.... ...Miömyndin sýnir, þegar knötturinn hefur borist út aftur og Magntis Bergs skallar hann til baka. Sig- uröur liggur á jöröinni fyrir framan þennan nr. 8, en hann fékk mikiö spark f mjöömina eins og sjá má á efstu myndinni. ...Neösta myndin sýnir svo hvar Dasaev markvöröur Sovétrikjanna hefur náö aö slæma hægri hendinni I knöttinn og koma honum aftur fyrir markiö. Má vel sjá örvæntingarsvipinn á andliti sovésku leikmannanna, enda sluppu þeir þarna svo sannariega meö skrekkinn.. —klp—/ Vlsismyndir Friöþjófur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.