Vísir - 04.09.1980, Blaðsíða 12

Vísir - 04.09.1980, Blaðsíða 12
&SUL Fimmtud|^ur^4^segtember 1980. flllt aætlunarllug millí Evropu og Banfla- ríkjanna rekið með gliurlegu tapi: EIGUM VID M NMIRGREIBA FARMIÐA FVRIR ÚTLENDINGA? A fyrstu sex mánuöum þessa árs nam tap Pan American 160 milljónum dollara og hefur veriö tilkynnt um uppsagnir 700 starfsmanna i stjórnunarstörf- um. Skuldir félagsins voru komnar i nær 900 milljónir doll- ara og hefur veriö gripiö til þess ráös aö selja stórbyggingu Pan Am I New York fyrir 400 milljónir dollara. Þá má nefna aö Western Air- lines tapaöi nær 15 milljónum dollara fyrri hluta þessa árs og haföi þó selt flugvélar fyrir heldur hærri upphæö. Þaö sem af er árinu hefur 600 starfs- mönnum veriö sagt upp störfum og rætt er um aö segja eitt þús- und til 1200 starfsmönnum upp til viöbótar fyrir árslok. Um- talsveröur hagnaöur var af rekstri félagsins fram eftir ári i fyrra. Þannig mætti lengi halda áfram aö telja og má benda á SASreiknar meö 60 milljón doU- ara tapi á þessu ári og er þaö i fyrsta sinn i mörg ár sem tap veröur á rekstri félagsins. Olíuveröíö tvðfaidaðlst á elnu ári Flugleiðir eru úr leik i þvi grimmilega fargjaldastriði sem gei sar á flugleiðinni milli Bandarikjanna og Evrópu. Þetta er staðreynd hvort sem mönnum likar betur eða verr. Ekkert islenskt fyrirtæki hefur bol- magn til að taka þátt i samkeppni sem þýðir tug milljarðatap á ári. f þeim oft og tiðum furðulegu umræðum, sem fram hafa farið hérlendis um erfiðleika Flugleiða, hefur að mestu verið gengið fram hjá meginor- sökum þess að svo illa er komið fyrir rekstri félagsins: oliuverðs- hækkanirnar og hin óhefta samkeppni. A þessu ári mun heildartap félag- anna sem fljúga milli Evrópu og Bandarikjanna nema hundruðum mill- jarða króna og má i þessu sambandi minna á að f járlög islenska rikisins fyrir yfirstandandi ár eru innan við 400 milljarða króna. Sú kenning, sem mjöghefur veriðhaldiðá lofti, að samdráttur i rekstri Flugleiða orsakist fyrst og fremst af vanhæfni stjórnenda fyrirtækisins er þvi lýsandi dæmi um vanþekkingu þeirra sem sliku halda fram nema annað og verra komi þar til. Astæöur þess aö öll flugfélög- in sem fljúga milli Bandarikj- anna og Evrópu eru rekin meö tapi er einfaldlega sú aö far- miöar eru seldir undir kostnaöarveröi. Þar vegur gifurleg hækkun á eldsneyti þyngst. Olíuveröiö tvöfaldaðist frá upphafi til loka árs i fyrra. Sem dæmi um afleiðingar þessarar miklu hækkunar má nefna, að DC-8 þotur Flugleiöa brenna eldsneyti fyrir á þriöja þúsund dollara hvern klukkutima sem þær eru á flugi, eöa sem svarar til á ' aöra milljón islenskra króna. Nú er svo komiö aö um 40% af veröi farmiöa milli Luxemborg- ar og New York fer I eldsneytis- kostnaö og miöaö viö seld sæti Fluglest Lakers daprast nú mjög flugiö og hefur Laker ekki sföur oröiðfyrir tapi en aörir aöilar er reka flug milli Bandarfkjanna og Evrópu. Darraðar- dansinn heísl Ariö 1978 var mikil gróska i bandariskum flugmálum. Það ár nam hagnaöur þarlendra flugfélaga liölega einum mill- jaröi dollara eöa milli fimm og sex hundruöum milljaröa is- lenskra króna. Flugforstjórar þar i landi kunnu sér ekki læti yfir velgengninni og fögnuöu hinni nyju stefnu Carters for- seta i flugmálum sem byggöist á óheftu frelsi til aö ákveöa tiöni feröa og fargjöld gefin frjáls. Menn töldu aö þetta mundi enn auka hagnaöinn. Eins og menn rekur eflaust minni til haföi Alþjóöasamband flugfélaga, Air Transport Association, (IATA) nánast ráöiö fargjöldum á velflestum millilandaleiöum fram aö þessu. Loftleiöir stóöu utan viö þessi samtök á sinum tima og gátu þvi boöiö lægri fargjöld en IATA ákvaö á leiöinni yfir Noröur Atlantshafiö. Þess ber aö geta, aö eftir þessa ákvöröun Carters voru haldnir þrir alþjóölegir fundir um máliö þar sem kom fram hörð andstaða viö þessa stefnu Bandarikjanna og mörg riki hafa neitaö aö samþykkja hana eöa leyfa flug á þessum grund- velli til Bandarikjanna. Auk innanlandsflugsins i Bandarikjunum er þaö flug- leiöin yfir Noröur Atlantshaf sem hefur oröiö fyrir baröinu á frjálsræöisstefnunni. Afleiöing- arnar hafa oröiö hrikalegri en nokkurn óraöi fyrir á Atlants- hafsfluginu. Botniaus tap- rekstur Þegar allir máttu fljúga yfir hafiö sem til þess höföu flug- vélakost eöa svo gott sem, hóf fjöldi nýrra félaga upp feröir á þessari leiö og undirbauö þau félög sem fyrir voru. Má til dæmis geta þess aö félögum sem fljúga milli Bretlands og Bandarikjanna hefur fjölgaö úr sjö I 13 eöa 14. Til aö byrja meö haföi þetta þau áhrif aö farþegafjöldinn stórjókst, en þaö gaman stóö ekki lengi. Framboö er nú svo miklu meira en eftirspurn aö þaö samsvarar 17 þúsund auöum sætum á degi hverjum milli Evrópu og Bandarikjanna, samkvæmt þvi sem forstjóri British Airways hefur sagt. Tölur um taprekstur flug- félaganna eru svo stjarnfræði- lega háar aö þaö er erfitt fyrir okkur Islendinga aö gera okkur grein fyrir hvað þær þýöa. Nú er þvi spáö aö taprekstur bandariskra flugfélaga einna muni nema um eöa yfir 500 milljónum dollara á þessu ári. 1 gær var þess getiö i frétt hér i Visi aö hiö þekkta flugfélag Braniff væri búiö aö tilkynna umtalsveröan samdrátt á flug- inu milli Evrópu og Bandarikj- anna. Erlend flugtimarit hafa veriö uppfull af fréttum um erfiöleika hinna ýmsu félaga og væri synd aö segja aö þar séu einhver smámál á feröinni. eru þaö 109 dollarar á farþega. Engum dettur I hug að til komi stórlækkun á oliu I framtiöinni. Samfara þessari oliuhækkun hefur veröbólga vaxið jafnt austan hafs sem vestan. Sér- fræðingar spá þvi aö fargjöld þyrftu aö hækka um 20-30% til aö endar næöust saman. Algjðrt sljórnleysi Sú spurning hlýtur aö vakna hve lengi þetta geti gengið ---------------> Siguröur Helgason forstjóri Flugleiöa hefur sætt höröum árásum og mar|ir viljað kenna honum persónuiega um erfiö- leika félagsins. Gifurlegur tap- rekstur annarra flugfélaga sýn- ir aö siikar ásakanir eru út i hött. Þá má minna á, aö stjórn Flugleiöa hefur samþykkt sam- dráttinn og þar situr meöal ann- ars fuiltrúi rikisins. usul Fimmtudagur 4. september 1980. Laker, en fréttir herma aö sæta- nýting hjá félagi hans hafi veriö um 54% fyrstu fimm mánuöi ársins, en þaö þýöir mikinn tap- rekstur. Feröalög Bandarikjamanna hafa nú mjög dregist saman. A siöasta ári voru bandariskir ferðamenn i minnihiuta á flug- leiöinni milli Bandarikjanna og Evrópu i fyrsta sinn frá striös- lokum. Þótt nokkur aukning hafi oröiö á vesturferöum Evrópubúa nægir þaö ekki til aö vega upp á móti hinu. Draumórar um nýtt flugfélag Meö þessar staöreyndir I huga er bersýnilegt aö Flugleiöir Sæmundur Guövinsson blaöamaöur skrifar: myndir eru byggöar á draumór- | um en ekki raunsæi. Mér þætti gaman aö sjá ta framan i þann stjórnmálamann ■ sem mitt i efnahagskreppunni ■ legöi þaö til aö islenskur al- ■ menningur greiddi niöur far- '<- gjöld útlendinga milli Luxem- í borgar og New York. Þetta 1 þýddi nýjar álögur á þjóöina j sem næmi tugum milljaröa á 1 ári. Formaöur Félags Loftleiöa- k flugmanna sagöi i samtali viö j VIsi á dögunum aö flugmenn . treystu sér til aö fljúga á öllum 1 verkföllum hefur jafnan þóttbrýnastaö stööva flugsamgöngur viö landiö. Þessi mynd var tekin á Keflavikurflugvelli haustiö 1978 þegar verkfallsmenn BSRB leyföu einni flugvél aö lenda. Risafélagiö Pan American hefur tapaö 160 milljónum dollara þaösem af er árinu og hefur sagt upp hundruöum starfsmanna. r svona. Hljóta ekki einhverjir aö gripa I taumana? IATA hélt fund I Sviss I lok júli þar sem mættir voru fulltrúar liölega 60 af þeim 103 félögum sem aöild eiga að samtökunum. Samkvæmt frásögn breska blaösins The Times var þar rætt um allt aö 7% fargjaldahækkun á mörgum alþjóðlegum flug- leiöum frá 1. október. Af frétt The Times má ráða aö ekkert samkomulag hefur orðiö um aögeröir. Fulltrúar flug- félaga sem rekin eru i löndum þar sem gjaldmiðillinn er sterk- ur, Sviss, Vestur-Þýskaland og Holland til dæmis, voru á móti fargjaldahækkun. Fulltrúi Svissair sagöi að samþykktin væri ekki papptrsins viröi sem hún væri skrifuð á. Þaö viröist þvi ekki aö vænta neins frá IATA. Hitt viröist liklegra, aö flug- félögin muni gefast upp eitt af ööru á flugleiöinni yfir Atlants- haf þar til risarnir einir veröa eftir. Þaö er timanna tákn, aö nú heyrist litið frá Freddy hafa ekkert aö gera I þeirri brjálæöislegri samkeppni sem rikir á þessari flugleiö. Þótt hvert sæti væri skipaö i hverri einustu ferö milli Luxemborgar og New York væri tap á hverju sæti nema fargjöld yrðu hækkuð langt upp fyrir önnur félög. Hver vildi þá fljúga meö Flug- leiöum? Nú er rætt um aö stofna hér nýtt flugfélag sem yröi i eigu flugliöa og rikisins og þaö héldi uppiflugi milli Luxemborgar og Bandarikjanna. Þessar hug- leiöum Flugleiöa meö hagnaöi. Þetta hlýtur aö þýöa aö islensk- ir flugmenn treysti sér til að reka flugfélag sem héldi uppi flugi milli Evrópu og Banda- rikjanna og græöa á þvi. Ekki skil ég hvaö svona snill- ingar eruaögaufa hér á tslandi. Bandarisku risafélögin sem reka þetta flug meö botnlausu tapi mundu hiklaust greiöa þessum mönnum ómæld laun fyrir aö taka aö sér stjórnina svo þau gætu fariö aö græöa á OriMARKftOURINN . ftu-jriiiívi f i teCOMATAR H{«. Wk. lOOO.-N SSrkubunt , 5oo.~ M Ærka 1|T J5 íooa m t m ; | lk i?oo ■ U'f

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.