Vísir - 04.09.1980, Blaðsíða 15

Vísir - 04.09.1980, Blaðsíða 15
VISIR Fimmtudagur 4. september 1980. DansKl dýraiæknirlnn hætlur störfum á Dýraspitalanum ”Yfirdýralæknir, formaöur þvi þaö eina sem átti aö gera aö hér skuli ekki fá vinnufriö og Dýralæknafélagsins og héraös- meö þessu starfihans hér var aö þurfi aö hætta”. dýralæknirinn i Kjósarsýslu auka þjónustuna viö eigendur Þaö hefur veriö notaö sem voru mjög á móti starfi hans hér smádýra úr engu, í eins og best grýla á unga dýralækna, sem og þaö varö úraö hann hætti og gerist erlendis. Þetta viröumst hafa áhuga á þessu starfi, aö fór af landinu á siöasta föstu- viö ekki hafa mátt gera”. þaöséekkifjárhagsgrundvöllur dag”, sagöi Jórunn Sörensen Aö sögn Jórunnar er Dýra- fyrir þvi aö reka þennan spítala formaöur Sambands dýra- spitalinn áfram rekinn eins og meö lækni i fullu starfi. En starf verndunarfélaga, er hún var hjálparstöö og er mikil ásókn Eriks hér I þessa þrjá mánuöi spurö um ástæöur fyrir þvi aö þangaö. ”Maöur er I þvi aö visa sýndi þaö aö þaö er mjög góöur danski dýralæknirinn Erik R. fólki frá meö dýrin sin Þetta grundvöllur fyrir þvi og þaö Garbus hætti störfum hjá Dýra- starf hér hefur aldrei veriö aug- fékkst mjög góö og dýrmæt spitalanum og er nú farinn af lýst og þvi gæti þaö veriö miklu reynsla af starfi hans hér”, landinu. meira. Og þaö er leitt aö eini sagöi Jórunn aö lokum. ”Mér finnst þetta mjög leitt dýralæknirinn sem hefur starf- —AB Módelsamtökln opna sýnlngarsal Módelsamtökin hafa opnaö glæsilegan sýningarsal aö Skólavörðustíg 14. Þar verða haldin námskeiö og leigð úit aðstaða til smærri tískusýninga. —Vísismynd BG. PÖKKUNARVÉL Kynnið ykkur kosti þessarar vélar, sem alltaf er til taks og ekki þarf að hita upp. Auk lægri stofnkostnaðar, er pökkunarkostnaður ca. 50% lægri en pökkun með plasthjúp eða hleypiplasti (SHRINKFILM). Við hönnun þessarar vélar var unnið út frá eftirfarandi forsendum: vélin skyldi vera sterk, einföld í notkun og ódýr. Nú er þessi vél seld um allan heim og gerir kleift að pakka á palla ýmsu er ekki var Vl OQOff VÉL TIL SÝNIS Á STAÐNUM Söluumboð ETNA hf. Grensásvegi 7 sími 83519 l’lnstiMB liF GRENSÁSVEG 7 SÍMI 82655 BOX 4064 SEM ER TII TAKV l lii ML1TLM\.£$ 15 Veistu ***> AÐ1LAUGARDALSHÖLLINNI geturpú 0RÐIÐ f rnp r^MAÐUR ■ 3 DAGSINS UNNIÐÍJ Lur JL SAMKEPPNINNI LEYsry^||j >o ÞRAUTINA SMAKKAÐ Á Tnn PICANA 1 GRAPESAFA APPELSÍNUSAFA 0G EPLASAFA BRAGÐAÐ a i4fjí 10 A KEXI ! AUK ÞESS SÉÐ TR0PICANA * JÁRNBRAUTARLESTINA 0.M.FL. góða gfcemmtuiíi Esmjörlíki hf. SÓLHF HÓTEL VARÐDORG ÁKUREYRI SÍMI (96)22600 Góð gistiherbergi. Morgunverður Kvöldverður Næg bílastæði Er í hjarta bæjarins. Atkvæðagreiðsla um aðalkjarasamning Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar fer fram að Grettisgötu 89, 3. hæð í dag fimmtu- daginn 4. september kl. 14-22 og föstudaginn 5. september kl. 10-19. Kjörstjórn. Borgarstarfsmenn Blaðburðarfólk óskast Þórsgata Baldursgata Freyjugata Sjafnargata Múlar Ármúli Síðumúli Suðurlandsbraut Lindargata Klapparstigur Skúlagata Laugavegur Bankastræti

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.