Vísir - 04.09.1980, Blaðsíða 5

Vísir - 04.09.1980, Blaðsíða 5
y L'msjón: Guömundur , Pétursso'n VISIR Fimmtudagur 4. september 1980. Yfirheyra Líhýumann? Deng lét þessi orð falla á hálfr- ar stundar fundi með Masayoshi Ito, utanrikisráðherra Japans, áður en Ito sneri til Tokyo úr heimsókn sinni i Peking. 1 gær hafði Hua formaður stað- fest við Ito utanrikisráðherra, að hann mundi segja af sér forsætis- ráðherraembættinu og vikja fyrir Shao. Það verður þó háð sam- þykki yfirstandandi þings i Kina, en þingið er vant þvi að setja greiðlega sinn afgreiðslustimpil á ákvarðanir ráðamanna i Peking. Einn meðreiðarsveina Itos ut- anrikisráðherra sagði eftir fund- inn með Deng, að Deng hefði látið Ronald Reagar, lýsti i gær yfir eindregnum stuðningi sinum viö tsrael, og sakaði Carter forseta um að hafa margvfxlaö stefnu sinni I málefnum Austurlanda nær til að afla sér vinsælda. Ræða frambjóðandans fékk feúkigóðar undirtektir á þingi gyðingasamtaka Bandarikjanna, B’nai B’rith, sem þykja mjög á- hrifamikil i bandariskum stjórn- málum. Sérstaklega féll það i góðan jarðveg áheyrenda, þegar Reagan sagðist yfir sig hneyksl- aður á Carterstjórninni, þegar hún lét fulltrúa USA sitja hjá i af- greiðslu öryggisráðsins á álykt- un, sem fordæmdi tsrael fyrir Jerúsalem-lögin á dögunum. „Maðurinn, sem segir: Treyst- ið mér! — fer stöðuga kollhnisa i viöleitni til þess að ávinna sér hylli allra. tsraels, PLO, at- kvæðabandalagsins hjá Samein- uðu þjóðunum og loks kjósenda hér heima”, sagði Reagan. Reagan kallaði hryðjuverka- menn PLO „glæpamenn” og sagði það „algjöran voða”, ef Israel kallaði herlið sitt burt frá hernumdu svæðunum, áður en önnur arabariki hefðu gerst aðil- ar að friðarsamningum þess og Egyptalands. Hinir frambjóðendurnir, Cárter og John Anderson, munu ávarpa ársþing gyöingasamtakanna i dag, en menn telja margir, að möguleiki sé á þvi, að gyðinga- samtökin, sem venjulegast styöja demókrata, geri það ekki i þess- um forsetakosningum. Gagnrýni Reagans á austur- landastefnu Carters kemur fram sama daginn og boðað var, að samningaviðræöur Egypta og Israela um sjálfstjórn Palestínu- araba á vesturbakka Jórdan og á Gazasvæðinu mundu hef jast senn að nýju. Um leið var tilkynnt, að siðar á árinu muni Carter eiga fund með þeim Begin forsætis- ráöherra Israels og Sadat Egy ptalandsforseta. Reagan vill styðja ísrael öetup en Carter forseti Hua formaður ætlar að víkja úr forsæilsráðherrastólnum Deng Xiaoping, aðstoðarfor- sætisráðherra og helstur áhrifa- maður I Kina, sagði I morgun, að forráðamenn i Kina teldu Zhao Ziyang, aðstoðarforsætisráð- herra, heppilegastan i sæti Hua Guofeng, forsætisráðherra, þegar hann segir af sér, eins og boöað hefur verið. svo um mælt, að vegna kosning- anna i Bandarikjunum, óróa i Evrópu og annars staðar i heim- inum, mæddi nú meir á Kina og Japan að sporna gegn útþenslu- stefnu (Sovétmanna). Hua formaður hefur sagt, að hann muni tilkynna afsögn sina úr forsætisráðherraembættinu i þinginu á sunnudaginn. Hann mun áfram sitja i formannssæti flokksins. Zhao Ziyang, sem er 61 árs, er tveim árum eldri en Hua. Hann ruddi braut i fjögur ár frjálslynd- um umbótum i efnahagslifi Sichuan-héraðs, sem er mann- flesta hérað Kina. Þótti honum takast svo vel, að hann var i aþril i vor kvaddur til Peking og gerður að aöstoðarforsætisráðherra. Stofna verkaiýösféiög hver um annan bveran Þingnefndin, sem rannsakar Libýutengsl Billy Carters, vinnur að þvi að fá vitnisburö embættis- manna I Libýu, eftir þvi sem for- maður nefndarinnar, Birch Bayh, þingmaður sagði I gærkvöldi. Ali Al-Houderi, formaður sendinefndarLibýu i Washington, sagöist fús aö koma i vitnastúku þingnefndarinnar, ef yfirheyrsl- unar kæmu ekki inn á pólitik. — Hann kom mikiö við sögu I sam- bandi Billys við Libýustjórn Gaddafis offursta. Bayh þingmaöur sagði, að semja þyrfti sérstaklega við Libýmenn þá, sem nefndin heföi áhuga á aö yfirheyra. Rannsóknarnefndin tekur til viö vitnaleiðslur aö nýju i dag eftir þrettán daga hlé. Elnnig beir, sem héldu áfram störfum í verkföllunum Námamenn i Neðri-SIlesiu, sem héldu áfram störfum meðan verkföllin stóðu sem hæst I Pól- landi, setja einnig á legg verka- lýðsfélag, óháð kommúnista- flokknum, i skjóli þeirra réttinda, sem verkfallsmenn knúðu fram. Hafa þeir þegar sett undirbún- ingsnefnd til þess að starfa að stofnun sérsamtaka þeirra. Flestar kolanámurnar I Silesiu hófu framleiöslu að nýju i gær, þegar samist hafði I verkfalli 300 þúsund námamanna og verka- manna annarra. Einhverjir námumenn mættu þó ekki til starfa, þar sem þeir trúðu þvi ekki, að samkomulagið tæki einn- ig til þeirra. Varð það tilefni þess, að tals- maður stjórnvalda sagði i gær, aö rétturinn til þess að stofna óháð stéttarfélög tæki til allra pólskra verkamanna, en það hafði ekki komið nógu ljóst fram i fréttum fjölmiðla. Búist er viö þvl, að verkafólk um land allt taki til við að nýta sér þennan rétt. Þó verða hin nýju samtök að einhverju leyti háð umsjá þess opinbera, sem vill tryggja, að yfirráðum kommún- istaflokksins stafi ekki hætta af nýju félögunum. Þessi nýja félagamyndun hefur hlotið kaldar undirtektir i Moskvu, en leiðtogar Póllands virðast láta það eins og vind um eyrun þjóta. I fréttum opinberra fjölmiðla I gær var sagt frá við- brögðum erlendis við samningun- um, en ekki minnst einu orði á Kurt Waldheim, framkvæmda- stjóri Sameinuðu þjóðanna, sagði i gær, að nýafstaðinn áfangi Haf- réttarráðstefnunnar hefði skilað miklum árangri og ætti að geta orðið til þess, að alþjóða haf- réttarlög yrðu undirrituð á ráð- stefnunni næsta ár. Lýsti Waldheim ráðstefnunni sem umfangsmestu samninga- viðræðum, sem haldnar hefðu verið á vegum Sameinuðu þjóð- Sovétrikin. Þó var lögö áhersla á það i málgagni pólska kommún- istaflokksins, að „andsósialiskum öflum hefði mistekist aö ná undir- tökunum i verkföllunum”. Þykir þvi meira haldið fram til þess aö friöa Kreml. anna. Taldi hann mesta afrek siðasta áfanga hafa legið i sam- komulaginu um stofnun 36 rikja ráðs, sem stjórna skuli nýtingu hafsbotnsins. Næsti fundur ráðstefnunnar verður á fyrri helming ársins 1981 og þá I New York. Lokafundur hennar verður þó i Caracas, þar sem hafréttarræaðstefnan hófst 1974. Waidheim ánægður með siðrf hairéll- arráðslelnunnar nautaskrokkar verð pr. kg kr. 2.330 INNIFALIÐ í VERÐI: útbeining, pakkning og merking THbúið beint i frystikistuna Kaupið meðan verðið er hagstætt Laugalæk 2 Sími 8-65-11

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.