Vísir - 04.09.1980, Blaðsíða 18

Vísir - 04.09.1980, Blaðsíða 18
vísm Fimmtudagur 4. september 1980. (Smáaugiýsingar — simi 86611 18 kl. 18-22^J HPin- Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 10-14 — sunnudaga Til sölu VW 1300 árg. ’74 til sölu, ekinn 86 þús. km. Ný- sprautaöur. Skoöaöur ’80. Góöur blll. Uppl. i sima 86611. Sófaborö til sölu, svart meö koparplötu, einnig Blissard skiöi 180 cm meö Lock G2 bindingum, skiöaskór, skrif- boröslampi meö flúorljósum, stórt fuglabúr sem hægt er aö hólfa I tvö, 20 litra fiskabúr dsamt dælu, hitara ofl. Hitatchi útvarp og segulbandstæki sambyggt, i blla. Uppl. I slma 18898. Tii sölu vel meö fariö sófasett meö pluss- áklæöi, einnig nokkrir kjólar ofl. stæröir 36-40. Selst allt ódýrt. Uppl. i slma 42524. Vegna flutninga er til sölu, boröstofuborö 6 stólar og skenk- ur, einnig símaborö og svefnsófi. A sama staö er til sölu VW ’65 llt- ur mjög vel út. Uppl. I slma 84074. Til sölu garöskúr Uppl. i sima 44412. A sama staö fæst gefins kettlingur. Til sölu vegna flutnings Sem ný norsk mahoganý hillu- samstæöa. B.O. stereósamstæöa, tvibreiöur svefnsófi og Philips grillofn. Greiösluskilmálar. Upp- lýsingar i sima 42402. Sófaborö til sölu, svart meö koparplötu, einnig Blissard sklöi 180 cm meö Lock G2 bindingum, skiöaskór, skrif- boröslampi meö flúorljósum, stórt fuglabúr sem hægt er aö hóifa i tvö, 20 litra fiskabúr dsamt dælu, hitara ofl. Hitatchi útvarp og segulbandstæki sambyggt, i bila. Uppl. i slma 18898. Veiöihús — sumarhús 14-15 fermetra til sölu. Uppl. sima 22239. Bílasala til sölu. Til sölu er bilasala i mjög góöum rekstri. Góð velta og mjög góö laun fyrir duglegan mann. Tilboö leggist inn á VÍSI fyrir 7. sept. n.k. merkt: GÓÐ VELTA. Oskast keypt Notuö eldhúsinnrétting óskast til kaups. Vinsamlega leggiö nafn og slmanúmer inn á auglýsingadeild Visis, Slðumúla 8, merkt „Innrétting”. Húsgögn Einstakt tækifæri. Mjög sérstætt svefnherbergissett úr rússkinni frá Ingvari og Gylfa til sölu. Hagstætt verö.ef samiö er strax. Uppl. i sima 76288. Til sölu 3ja ára gamalt sófasett frá Dúnu, verð kr. 200 þús ef samiö er strax. Uppl. I sima 43672 e. kl. 18. Gamall 2ja manna svefnsófi til sölu. Selst ódýrt. Uppl. i sima 36064. Svefnbekkur til sölu. Uppl. I sima 75954 e. kl. 21. Svefnbekkir og svefnsófar til sölu, hagstætt verö. Sendum 1 póstkröfu út á land ef óskaö er. Upplýsingar aö Oldugötu 33, simi 19407.__________________________ Antik. Masslv útskorin forstofuhúsgögn, skrifborö, sófasett, svefnherberg- ishúsgögn, stakir skápar, stólar og borö. Gjafavörur. Kaupum og tökum í umboössölu. Antikmunir, Laufásvegi 6, simi 20290. Sjónvörp Tökum I umboössölu notuö sjónvarpstæki. Athugiö ekki eldra en 6 ára. Sport- markaöurinn, Grensásvegi 50. S. 31290. Hljómtgki ooo f»» áó Hljómbær auglýsir Hljómbær: Orvalið er ávallt fjöl- breytt I Hljómbæ. Versliö þar sem viöskiptin gerast best. Mikiö úrval kassagitara og geysilegt úrval af trommusettum , mikil eftirspurn eftir saxófónum. Tök- um allar geröir hljóöfæra og hljómtækja i umboössölu. Hljóm- bær, markaöur hljómtækjanna og hljóðfæranna, markaöur sport- sins. Hverfisgötu 108. S. 24610. Nú geturöu hætt viö aö kaupa notaöan plötuspilara, vent þlnu kvæöi I kross og fariö I glænýjan gæöaspilara. Viö höfum ákveöiö aö stokka upp plötuspilaralager- inn okkar og viö bjóöum þér — ADC-plötuspilara frá Amerlku — GRUNDIG-plötuspilarar frá V-býskalandi — MARANTZ-plötuspilarar frá Japan — THORENS-plötuspilarar frá Sviss, allt hágæðaspilarar meö 30.000-80.000 króna afslætti miöaö viö staögreiöslu. En þú þarft ekki aö staögreiöa. Þú getur fengiö hvern þessara plötuspilara sem er meö verulegum afslætti og AÐ- EINS 50.000 KRÓNA ÚT- BORGUN lika. Nú er tækifæriö. Tilboö þetta gildir aöeins meöan NÚVERANDI birgöir endast. Vertu því ekkert að hika. Drlfðu þig i máliö. Vertu velkomin(n). NESCO, Laugavegi 10, simi 27788. Phiiips piötuspilari — útvarpsmagnari og tveir hátal- arar ásamt hillusamstæöu til sölu,verökr. 130 þús. Uppl. I sima 22826. Hljóðfæri DANEMANN planó. Rótarhnota, Renner hamraverk. Verö-tilboö. Uppl. I sima 19268. Barnavagn til sölu. Brúnn Silver Cross barnavagn, meö innkaupagrind. 1 árs. Verö kr. 190 bús. simi 32101._______ 3ja glra Raleigh hjól til sölu. Uppl. I sima 31296. 10 gira DBS kvenreiöhjól til sölu. Uppl. I sima 19764 e. kl. 18. Teppi Gömul gólfteppi til sölu, sýnast á gólfi. Seljast ó- dýrt. Uppl. I slma 37009 e. kl. 18. Verslun Bókaútgáfan Rökkur. Bókaafgreiðslan er I dag og til miös septembers kl. 4-7 daglega. Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu 15,sími 18768. Svaraö i sima 18768 árdegis. Skólafatnaöur, úlpur, buxur, drengjaskyrtur, 65% polyester 35% bómull. Trimmgallar, bolir, blússur, mussur, pils, skokkar, herranær- föt JBS, hvit og mislit. Herra- buxur flauel kr. 18.700,- galla- buxur kr. 8.875.- herrasokkar 100% ull og 100% bómull. Sundföt, sokkar og nærföt á alla fjölskyld- una. Sængurgjafir, smávara til suma. Póstsendum. S.Ó. búöin Laugalæk. Simi 32388 (hjá Verölistanum). Fyrir ungbörn Rex Stroll-O-Chair bandariskt barnasett, einingar sem hægt er að setja saman og taka sundur á margvislegan hátt. I settinu eru: barnavagn — barnakerra — barnastóllborö og stóll og fleira. Mjög sterkt og vandaö, vel meö fariö. Heilt sett: kr. 150 þús. Ótrúlegt verö. Uppl. I sima 73734. gUQ fl SB X y. Barnagæsla Kona óskast heim til aö gæta 6 mánaöa drengs. Bý i Þingholtunum. Upplýsingar i sima 10119. Til byggi Timbur til sölu, ca. 540 metrar 1x6”, ca 100 metr- ar 2x4” og ca. 80 metrar 2x5”. Uppl. i slma 44389. Kennsla PostuIInsmálun. Kennsla hefst þriöjudaginn 2. sept. Innritun i slma 13513. Postullnsstofa Sólveigar. \ Hreingerningar Tökum aö okkur hreingerningar á íbúöum, stiga- göngum, opinberum skrifstofum og fl. Einnig gluggahreinsun, gólfhreinsun og gólfbónhreinsun. Tökum lika hreingerningar utan- bæjar. Þorsteinn, slmar: 28997 og 20498. Hólmbræöur. Teppa- og húsgagnahreinsun meö öflugum og öruggum tækjum. Eftir aö hreinsiefni hafa veriö notuö, eru óhreinindi og vatn sogaö upp úr teppunum. Pantiö timanlega i slma 19017 og 77992. ólafur Hólm. Yöur til þjónústu. Hreinsum teppi og húsgögn meö háþrýstitæki og sogkrafti. Erum einnig meö þurrhreinsun á ullar- teppi ef þarf. Þaö er fátfsein' stenst tækin okkar. Nú eins og alltaf áöur, tryggjum viö fljóta og vandaöa vinnu. Ath; 50 kr. af-j sláttur á fermetra á tómu hús- næöi. Erna og Þorsteinn, simi 20888.________________________ Hólmbræöur Þvoum ibúöir, stigaganga, skrif- stofur og fyrirtæki. Viö látum fólk vita hvaö verkiö kostar áöur en biö byrjum. Hreinsum gólfteppi. Upp. i sima 32118, B. Hólm. Tilkynningar ATH. Breytt sfmanúmer. KJÖTMIÐSTÖÐIN, SIMI 86511. Þjónusta Skuröíistanámskeiö. Niunda starfsáriö hefst 1. sept. Orfá pláss laus. Hannes Flosason, simi 23911. Einstaklingar, féiagasamtök, framleiöendur óg innflytjendur. Útimarkaöurinn á Lækjartorgi er tilvalinn farvegur fyrir nýjar sem gamlar vörur. Uppl. óg boröa- pantanir I sfma 33947. Dyrasimaþjónusta Onnumst uppsetningar og viöhald á öllum geröum dyrasima. Ger- um tilboö I nýlagnir. Uppl. i sima 39118. (Þjónustuauglýsingar i j I ER STÍFLAÐ? ^ NBÐURFÖLL, W.C. RÖR, VASK' AR BADKER ,V, o.fl. Fullkomnustu tækLJ (, Slmi 71793 / A og 71974. TT Skolphreinsunw v ÁSGEIR HALLDÓRSSONAR ' a HÚSAVIÐGERÐIR Ybólstrun Húseigendur ef þiö þurfiö aö láta lag- færa eignina þá hafiö samband viö okkur. Viö tökum aö okkur aliar al- mennar viögeröir. Giröum og lagfær- >um lóöir. Múrverk, tréverk. Þéttum sprungur og þök. Glerisetningar, flisalagnir og fleira. Tilboö eöa timavlnna. Reyndir menn, fijót og örugg þjónusta. Húsaviðgerðaþjónustan Simi 7-42-21 ÞÆR J'WONA" ÞUSUNDUM! > 4 Klæðum og bólstrum gömul húsgögn. Sækjum og sendum. Gerum föst verðtilboð. Greiðsluskilmálar. FURUHÚSIÐ Grettisgötu 46 Símar 18580 kl. 9-18 85119 kl. 18-22. Afgroiðslutimi 1 ti/ 2 SÓF arhringar Stimpiagerð Féiagsprentsmiðjunnar tif. Spltalastfg 10 — Sími 11640 21283 AaerðiT Hósavð9i283 Tökum að okkur múrverk og sprunguviðgerðir. útvega menn í alls konar við- gerðir, smíðar ofl. ofl. Hringið í síma 21283 eftir kl. 7 á kvöldin. Nú þarf enginn að fara í hurðalaust... Inni- og útihurðir i úrva/i, frá 64.900,- fu/lbúnar dyr með karma/istum og handföngum Vönduð vara við vœgu verði. T]bústofn Aðalstratl 9 (Miöbæ)armarkaöi) Slmar 29977 og 29979 Sjónvarpsviðgerðir HEIMA EÐA Á VERKSTÆÐI. ALLAR TEGUNDIR. 3JA MÁNAÐA ÁBYRGÐ SKJÁRIHN Bergstaðastræti 38. y^Dag-, kvöld-og helgarsimi 21940^ * Sedrus kynnir: | "vi Ashton-sófasett Verð kr. 772.000,- Kynningarafsl. 15%. Kr. 115.800,- Staðgreiðsluverð kr. 656.200,- Komið og skoðið bás okkar nr. 82 á sýningunni Sedrus Súðarvogi 32, sími 30585. Vantar ykkur innihurðir? Húsbyggjendur Húseigendur Hafið þið kynnt ykkur okkar giæsilega úrval af INNIHURÐUM? Verð frá kr. 56.000 Greiðs/uski/má/ar. Trésmiðja Þorva/dar Ölafssonar hf. Iðavöllum 6 — Kef lavík — Sími: 92-3320 -A* Er stiflað? Fjarlægi stiflur úr vöskum, vc-rör- um, baökerum og niöurföllum. Notum ný og fulikomin tæki, raf- magnssnigia. Vanlr menn. Stíf/uþjónustan Upplýsingar í slma 43879. Anton Aðalsteinsson

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.