Vísir - 04.09.1980, Blaðsíða 21

Vísir - 04.09.1980, Blaðsíða 21
J\fá- i dag er f immtudagurinn 4. september 1980/ 248. dagur ársins. Sólaruppráser kl. 06.19 en sólarlag er kl. 20.33. OIÖIO apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik 29.-4. september er I Háaleitis Apóteki. Einnig er Vesturbæjar Apótek op- ið til ki. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudagskvöld. Kópavogur: Kópavogsapótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á vlrk- um dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar ( sfm- svara nr. 51600. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 9-18. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin vlrka daga á opn- unartlma búða. Apótekin skiptast á s(na vikuna hvort að sinna kvöld- næt- ur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið i þv( apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. lögregla slökkvilið Reykjavfk: Lögregla s(mi 11166. Slökkvllið og sjúkrabdl s(mi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla s(mi 18455. Sjúkrabdl og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla sTmi 41200. Slökkvilið og sjúkrabdl 11100. Hafnarfjörður: Lögregla sími 51166. Slökkvilið og sjúkrabfll 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabdl 51100. bridge Karl og Jón reyndu þrjár slemmur í leiknum viö Sviss á Evrópumótinu i Estoril I Portúgal, en þvi miöur töp- uöust þær allar. Hér er ein. Suöur gefur/n-s á hættu. Norður ♦ 93 V AK63 ♦ AK982 Vestur A A9 Auttur * G10876 * 5 V D92 _ VG1087 « G54 ♦ D1073 .76 * AKD42 . DG104 * V 54 ♦ . + Kb532 í opna salnum létu Bernasconi og Ortiz sér nægja þrjú grönd og vegna hinnar slæmu legu fengust aöeins niu slagir. 1 lokaöa salnum sátu n-s Karl og Jón, en a-v VuMihh og Fenwick: Suöur Vestur Noröur Naustur 2S pass 2G pass 3L pass 3 T pass 3G pass 4G pass 5T pass 6G pass pass pass Legan var sú sama og niu slagir uröu uppskeran. Þaö voru 300 til Svisslendinga, sem græddu 14 impa. Vörn Svisslendinganna var hins vegar miskunnarlaus. Þeir hirtu tigulslagina og spil- uöu þrisvar hjarta. Þaö voru tveir niöur og Sviss græddi 14 impa. skak Svartur leikur og vinnur. JH & 1 i i i i i i i* t i t t g & Hvltur: Czerniak Svartur: Sacharovisky Tel Aviv 1963. 1. ... d2! 2. Hxe5-f Be6! og hvitur gafst upp. Eftir 3. Hxe6+ Kd7 getur hvitur ekki stöövaö frlpeö svarts. lœknar Slysavarðstofan i Borgarspftalanum. Sími 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardög- um og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16, s(mi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidög- um. A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sambandi við lækni i slma Læknafélags Reykjavikur 11510, en þvl aðeins að ekki náist I heimilis- lækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukk- an 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánu- dögum er læknavakt ( slma 21230. Nánari upplýsingar um lyf jabúðir og læknaþjónustu eru gefnar ( slmsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafél. (slands er i Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 17-18. ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram ( Heilsuverndar- stöð Reykjavlkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk haf i meðsér ónæmis- skrltreini. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn I Vlðidal. Slmi 76620. Opiðer milli kl. 14 og 18 virka daga. hellsugœsla Heimsóknartlmar sjúkrahúS'a eru sem hér segir: Landspitalinn: Aila daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. FWðingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitalinn: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30. A laugardög- um og sunnudögum: kl. 13.30 til kl. 14.30 og'kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19. til kl. 20. Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Hvitabandið: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30,‘A sunnudögum kl. 15 til kl. 16og kl. I9!'til kl. 19.30. Fæðingarheimili Reyk javfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Vistheimilið Vffilsstöðum: Mánudaga til laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14-23. Sólvangur Hafnarfiröi: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Kópavogshælið: Daglega frá kl. 15.15 tilkl. 16.15 ogkl. 19.30 tilkl. 20. bllanavakt Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seitjarnarnes, simi 18230, Hafnar- fjörður, simi 51336, Garðabær, þeir sem búa norðan Hraunsholtslækjar, simi 18230 en þeir er búa sunnan Hraunholtslækjar, simi 51336. Akur- eyri, simi 11414, Keflavik, simi 2039, Vestmannaeyjar, simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópa- vogur, Garðabær, Hafnarf jörður, simi 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavfk og Seltjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar, slmi 41575, Garöabær, simi 51532, Hafnarfjörður, simi 53445, Akureyri, simi 11414, Keflavik, simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533. Símabilanir: Reykjavik, Kópavogur, Garðabær, Hafnarfjörður, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjar tilkynn- ist i sima 05. Biianavakt borgarstofnana: Sfmi 27311. Svararalla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidög- um er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og I öðrum tdfellum, sem borgarbúar telja slg þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. minningarspjöld Minningarkort Hjúkrunarheimilis aldraöra I Kópavogi eru seld á skrifstofunni aö Hamraborg 1, sfmi 45550 og einnig i Bókabúöinni Vedu og Blómaskálanum viö Nýbýlaveg. BeÚa Nei, ég hef yfirleitt sett altt i efstu skúffurnar þvi þær eru eiginlega tómar, algjör óþarfi aö vera aö beygja sig aö óþörfu.... velmœlt Sá, sem fullnægir hugmynd sinni um mikilmennsku, hlýtur aö hafa sett markiö mjög lágt. — J. Ruskin. 3 1/2—4 kg. hani/kalkún smjör salt pipar 1/2 bolli vatn Smyrjiö fuglinn vel meö smjöri, kryddiö hann siöan meö salti og pipar bæöi innan og utan. Bakiö I ofni viö 400 gr. hita 11/2 klst. (Athugiö aö fuglinn sé fyrir miöjum ofninum). Pensliö hann þá meö feitinni sem lekiö Þvl aö ekki erum vér eins og hinir mörgu, er okra meö Guös orö, heldur tölum vér eins og af hreinleik, eins og af Guöi frammi fyrir augliti Guös, meö þvl aö vér tilheyrum Kristi. 2. Kor. 2,17 hefur af honum og helliö vatninu i ofnskúffuna. Minnkiö hitann niöur 1375 gr og breiöiö álpappir yfir bringu fuglsins. Bakiö i u.þ.b. 2 klst. I viöbót og vökviö af og til. Athugiö þá hvort fugl- inn er oröinn bakaöur I gegn meö því aö stinga prjóni I feitan hluta hans og ef þá kemur rauöur eöa bleikur safi bakiö þá I 20—30 mln. I viöbót. Boriöfram meö kartöflusalati og grænum baunum. Olnbakaður hani eða lítlll kalkúnl

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.