Vísir - 04.09.1980, Blaðsíða 11

Vísir - 04.09.1980, Blaðsíða 11
♦ ' t Sænski triíboðinn Roif Karlsson. Sænskur trúboöi heldur samkomur Filadelfiusöfnuöurinn hefur gefiö út bókina „Ljós I myrkri” eftir Rolf Karlsson. Rolf er sænskur trúboöi og er hann nú kominn hingaö til lands á vegum safnaBarins og mun hann flytja fyrirlestra dagana 10.—14. september. Samkomur þessar eru liBur i herferö Hvitasunnusafnaöanna á lslandi undir kjöroröinu, „lsland fyrir Krist 1980”. Rolf Karlsson er þekktur trúboöi viöa um heim. Saga hans ogstarf hefur vakiö veröskuldaöa athygli og eru samkomur hans alls staöar fjölsóttar. I frétt frá FiladelfiusöfnuBinum segir aö lifandi boöun og áhrifarik fyrir- bænaþjónusta einkenni sam- komurnar og mjög margir hafi reynt áhrifamátt bænarinnar, sjúkir hafi læknast, sundruö heimili sameinast og vonlausir eignast nýjan lifsþrótt. Rolf Karlsson er blindur maöur, en I frétt safnaöarins segir aö þrátt fyrir þaB skfni hiB innra meö honum andlegt ljós. Bók Rolf Karlssonar hefur vak- iB athygli á NorBurlöndum vegna fjölda frásagna af líkamlegri og andlegri hjálp sem fólk hefur fengiö fyrir bænir Rolfs til Jesú Krists. — ÓM 0> bs & * mmsmmm Fimmtudagur 4. septe Tilkynning til Félagsmálaráðuneytis: Jafngildir 5 mánaöa uppsagnar- fresti Samkvæmt upplýsingum frá Vinnuveitendasambandi íslands hafa FlugleiBir fullnægt ákvæö- um þeim er kveöa á um aB vinnu- veitanda beri aB tilkynna vinnu- málaskrifstofu Félagsmálaráöu- neytisins og verkalýösfélagi viökomandi aöila samdrátt meö tveggja mánaöa fyrirvara, ef hann leiöir til uppsagnar fjögurra starfsmanna eöa fleiri. Nú siöast tilkynntu Flugleiöir þessar uppsagnir meö þriggja mánaöa fyrirvara. Þáheldur VSl þvi fram aö regla þessi feli I raun í sér 5 mánaBa uppsagnarfrest i mörgum tilvik- um, en svo veigamiklar breyt- ingar á reglum þurfi ótviræöa stoB í lögum, sem ekki fyrirfinnst iþessu tilviki. Þá „hafnar Vinnu- veitendasambandiö algerlega fullyröingum sumra forystu- manna verkalýösfélaga, aö vilja- yfirlýsing FlugleiBa I þá átt, aB sem flestir flugliöar verBi endur- ráönir fyrir 1. nóvember, jafn- gildi styttingu uppsagnarfrests,” eins og segir í fréttatilkynningu fráVSl. — AS . ». Fyrsti eöa eini bíllinn fyrir þá sem hugsa um bil sem farartæki. Bíll númer tvö á heimili þeirra, sem ofbýður bensfneyðslan í stóra fína bílnum. Þu kemst allra þinna ferða á TRABANT sparar stórfé og gerir svo eitthvað fyrir af ganginn. Til afgreiðslu strax Greiðslukjör 0 D D D D D D Höfum fyrirliggjandi hina viðurkenndu LYDEX hljóðkúta í eftirtaldar bifreiðar: Auto Biancl ...................................hljóökútar. Austin Allogro 1100—1300—155 ......... hljóókútar og púatrör. Auatin Mini .........................hljóökútar og púatrör. Audi 100«—LS ........................hljóðkútar og púatrör. Badford vörubíla ....................hljóökútar og púatrör. Bronco 8 og 8 cyl ...................hljóökútar og púatrör. Charvrolet fólkablla og jappa .......hljóðkútar og púatrör. Chryaler franskur ...................hljóókútar og púströr. Citroen GS ..........................hljóökútar og púströr. Citroen CX ............................hljóökútar framan. Daihatsu Charmant 1977—1979 .....hljóókútar fram og aftan. Datsun diesel 100A—120A — 120Y — 1200 — 1600 — 140 — 180 hljóókútar og púströr. Dodge fólksbfla .....................hljóókútar og púströr. Fiat 1500—124—125—126—127—128— 131—132.............................. hljóökútar og púströr. Ford, ameriska fólksbfla ............hljóökútar og púströr. Ford Conaul Cortina 1300—1600 .......hljóökútar og púströr. Ford Escort og Fiesta ...............hljóðkútar og púströr. Ford Taunus 12M—15M- 17M- 20M........hljóökútar og púströr. Hilman og Commer fólksb. og sendib. .. hljóökútar og púströr. Honda Civic 1500 og Accord ....................hljóókútar. Austin Gipsy jeppi ..................hljóðkútar og púströr. International Scout jeppi ...........hljóðkútar og púströr. Rúsaajeppi GAX 89 ..................hljóökútar og púatrör. Willys jeppi og Wagoneer ............hljóökútar og púströr. Jeepater V8 .........................hljóökútar og púströr. Lada ................................hljóökútar og púströr. Landrover bensfn og diesel ..........hljóökútar og púströr. Lancer 1200—1400 ....................hljóókútar og púströr. Mazda 1300—816—818—929 .........hljóókútar og púströr. Mercedes Benz fólkabfla 480—190—200—220—250—280 ....... hljóökútar og púströr. Mercedes Benz vörub. og sendlb........hljóökútar og púströr. Moskwitch 403—«08—412 ...........hljóökútar og púströr. Morris Marina 1,3 og 1,8 ........ Opel Rekord, Caravan, Kadett og Kapitan Passat V«p Peugeot 204—404—504 ............ Rambler American og Clasaic ..... Range Rover ..................... Renault R4—R8—R10—R12—R16—R20 Saab 96 og 99 .................... Scanía Vabis ' L80—L85—LB85—L110—LB110—LB140 Simca fólksbfla .................. Skoda fólkab. og station ......... Sunbeam 1250—1500—1300—1600— . . Taunus Transit bensín og disel.... Toyota fólksbfla og station ....... Vauxhall fólkab.................... Volga fólksb. .................... VW K70, 1300, 1200 og Golf ........ VW sendiferóab. 1971—77 ........... Volvo fólksbfla ................... Volvo vörubila F84—B5TD—N88—N86— N88TD—.F86—D—F89—D ............... hljóókútar og púströr. hljóðkútar og púströr. Hljóókútar. hljóökútar og púströr. hljóökútar og púströr. hljóökútar og púströr. hljóökútar og púströr. hljóökútar og púströr. ...........hljóökútar. hljóðkútar og púströr. hljóðkútar og púströr. hljóökútar og púströr. hljóðkútar og púströr. hljóökútar og púströr. hljóökútar og púströr. hljóökútar og púströr. hljóökútar og púströr. hljóökútar og púströr. hljóökútar og púströr. hljóökútar. Púströraupphengjusett í flestar gerðir bifreiöa. Pústbarkar, flestar stærðir. Púströr í beinum lengdum, 11/«“ til 4“ Setjum pústkerfi undir bíla, sími 83466. Sendum í póstkröfu um land allt. • • c ihnDiM rJvyivl IM Skeifunni 2 82944 Púströraverkstæói

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.