Vísir - 06.09.1980, Blaðsíða 2

Vísir - 06.09.1980, Blaðsíða 2
* > :» '» » Laugardagur 6. september 1980, v'' \, 1 i .' -.. áft" * * | m ] (-1 1 " i ' - \ : : ■ ' j. \ • ■ / t Flestir sem koma á deild 1 dveija tii iangframa. t þessu herbergi búa fjórar konur. // Ef þú átt son eöa dóttur á unglingsaldri sem sýnir annarlegt háttalag, lokar sig innú fellur út úr skóla- kerfinu og ruglast, þá eru verulega takmarkaöar lík- ur á að þú fáir þá hjálp sem þarf. Hjálpin fæst venju- lega ekki fyrr en vandinn hefur aukist oa nefnist „bráðavandamál". Unglingurinn er þá orðinn kol- ruglaður, og þörf er á spitalavist og íyf jum. Dugi stutt spítalavist og lyf má það heita vel sloppið. Sé þörf á lengri endurhæfingu versnar i málunum, þar sem sjúkrahúsin eru vanbúin til að sinna slíkum verkefnum. Þar vantar sjúkrarými, hjálparstofnan- ir, starfsfóik og kannski fyrst og fremst skilning ráðandi aðila á því, að slík starfsemi þurfi yfirleitt að fara fram og hljóti að kosta eitthvað". Svo fórust Ingólfi S. Sveinssyni, lækni á deild I á Kleppsspítalanum, orð er Vísismenn heimsóttu spítalann fyrir skömmu og hittu starfsfólk deildar I að máli. Ingólfur segir aö sambland af hjálparleysi og skilningsleysi riki hjá rikisspitölunum á eöli endur- hæfingar geösjúkra. „Geödeildir rlkisspitalanna eru I litlum mæli hannaöar til aö endurhæfa geö- sjúka. Þetta er vanmáttug stofn- un og þegar rætt er viö æöstu f jár- málastjórnendur þessarar stofn- unar, viröist ekki skipta máli, hvernig meöferö og bata geö- sjúkra er háttaö, heldur aöeins hvar og hvernig hægt sé aö draga úr kostnaöi. Hér er gengiö I liö meö óvirkninni vegna van- búnaöar á spitalanum. Kostnaöarlega séö væri betra aö hafa geöveikt fólk á einhvers kon- ar geymslustofnunum, I staö þess aö reyna hluti sem geta haft bata I för meö sér.” „Stofnunin framleiðir „króniska" sjúklinga". „Undanfarin ár hefur gangur mála veriö of oft á þessa Ieiö”, segir Ingólfur. „Sjúklingur sem kemur inn er gjarnan lagöur i aukarúm vegna plássleysis. Þeg- ar honum hefur skánaö nokkuö er hann útskrifaöur til aö rýma fyrir nýjum sjúkling I slæmu ástandi. Hér upphefst oft slæmur vita- hringur, sem viö höfum haft ár eftir ár en hann er þannig: Sjúklingur er af illri nauösyn út- skrifaöur of snemma og undir- búningslitiö. Hann nær hvergi fót- festu svo sem atvinnu, sjálfs- öryggi og félagslegum tengslum, sem nægja honum til aö þrifast. Honum versnar aftur og kemur inn á spitala á ný osfrv. Eftir all- margar innlagnir geröar I neyö, og útskriftir framkvæmdar I neyö, höfum viö hinn svonefnda „króniska” einstakling, sem á marga ósigra og brostnar vonir aö baki. Honum er tiltölulega sama, hvar hann er, bara ef þaö er öruggur staöur. Hann er þurftalitill, fáskiptinn og lætur 15 sjúklingar hafa not af þessu baöherbergi. Eins og sjá má hengja þeir þvott sinn til þerris þarna lika. Bladamenn Vísis ræöa viö starfsfólk á Deild I á Kleppsspítalanum um endurhæfingu geösjúkra ógjarnan plata sig til aö gera eina tilraunina enn. útkoman veröur sú aö stofnunin, smæö hennar miöaö viö þörfina á þjónustu og ástandiö I heild, viröist vel til þess fallin aö breyta bráöum vanda- málum I „krónisk” vandamál. framleiöa „króniska” sjúklinga ef svo má segja”, segir Ingólfur. ódýrar dvalarstofnanir. Starfsfólk deildarinnar, sem viö ræddum viö sagöi aö þaö vantaöi tiltölulega ódýrar dvalar- stofnanir fyrir þá, sem eru ýmist endanlega uppgefnir I baráttunni fyrir bata og þurfa á friöi og öryggi aö halda, og eins fyrir hina sem þurfa húsnæöi, fæöi og félagslegt öryggi til aö útskrifast og gætu jafnvel greitt fyrir þetta sjálft meö eigin tekjum. Ingólfur segir aö þaö veröi aö gera allt sem hægt er til aö fyrir- byggja stöönun hjá sjúklingum meöan þeir eru enn ungir. Eftir þvi sem sjúkradvöl i óvirku ástandi lengist, veröur lækningin erfiöari og minni von um bata. „Þaö er dýrt”, segir Ingólfur, „aö eyöa einhverjum árum i óvirku ástandi t.d. á aldrinum 15-25 ára vegna kviöa, uppgjafar, ruglings, hjálparleysis eöa bara atvinnu- leysis. A þessum árum breytast unglingar I fulloröiö fólk og þá ræöst oft, hvort þeir fá sjálfs- öryggi og fótfestu I heimi full- oröinna”. Deild I Deild I er aö mörgu leyti si stæö. Þeir 15 sjúklingar, sem þ eru, hafa flestir veriö á ööri deildum eöa stofnunum áöi Deildin tók til starfa I þvl forr sem hún er nú, áriö 1976. Þetta endurhæfingardeild og er mai miöiö aö kenna fólki aö fara afl út I þjóöfélagiö. Flestir sjúklii anna eru ungir aö árum, frá 20 40 ára. Aö sögn starfsfólksi haföi hvorki gengiö né rekiö m flesta sjúklingana áöur og þ<5 Ingólfur S. Sveinsson, geölæknir, Stefán A. Guömundsson, flokksstjóri útigrúppu, Hulda Karlsdóttir, hjúkrunarfræöingur og Hannes J.S. Sig- urösson, starfsmaöur. ástæöa til aö gera úrslitatilraun til endurhæfingar meö samfelldri dvöl. Deildin er byggö upp svipaö og um skóla væri aö ræöa. Sjúkling- arnir þurfa aö fara i gegnum þrjú stig til aö komast út i lifiö á nýjan leik. Margir, sem inn á deildina koma, eru sinnulausir aö þvi marki aö þeir hiröa ekki um aö þrifa I kringum sig, vilja jafnvei ekki fara úr rúmi en kjósa helst aö sitja og reykja allan daginn. „Heimurinn miöast þá viö „reykradiusinn” eöa hálfan fer- metra umhverfis fólkiö”, segir Ingólfur. Aörir eru örari og sumir hömlulausir. Fyrsta stigiö stigiö er oftast aö kenna fólki aö þrifa sjálft sig og I kringum sig, vinna algeng húsverk og þar fram eftir götunum. Einfaldan hlut eins og aö bursta tennur getur veriö tals- vert timafrekt aö tileinka sér. Sjúklingarnir eru margir þegjandalegir og sumir eru óraunhæfir I tali. Umræöuhópar eru þvi oft erfiöir og meira lagt upp úr hreyfingu og vinnu. Fyrsta stigiö nefnist „inni- grúppa”. Markmiö hennar er aö fólk læri aö vinna algeng húsverk og aö vinna meö ööru fólki. Þegar sjúklingurinn hefur sýnt vissa getu er hann látinn gangast undir próf sem gæti td. veriö aö skúra gólf eöa þrifa baöherbergi. Ef sjúklingurinn stenst prófiö, fer hann i svokallaöa „útigrúppu”. Útigrúppan vinnur undir stjórn verkstjóra viö ýmis störf á Kleppsspitalanum, svo sem aö hiröa lóö. Markmiö útigrúppu er aö auka andlegt og likamlegt þrek og auka ábyrgöartilfinningu manna gagnvart samstarfs-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.