Vísir - 06.09.1980, Blaðsíða 24

Vísir - 06.09.1980, Blaðsíða 24
vtsm Laugardagur 6. september 1980. K«ir ItiiHsson HELDUR SAMKOMUR í FÍLADELFÍU HÁTÚNI 2, REYKJAVÍK 10. — 14. SEPTEMBER 1980 HVERT KVÖLD KL. 20:00 FJÖLBREYTTUR SÖNGUR FYRIRBÆNIR ALLIR VELKOMNIR MEÐAN HÚSRÚM LEYFIR FÁÐU ÞÉR Erin HErrr oghressandií HVAR OG HVENÆR SEM ER. & ít 'iN' VERÐLAUNAGRIPIR OG FÉLAGSMERKI FramUiði alls konar verðlaunagripi og félagsmerki. Hefi ávallt fyrirliggjandi ýmsar sfaerðir verðlaunabikara og verðlaun* peninga einnig stytfur fyrir flestar greinar iþrótta. Leltió upplýsinga, Magnús £. Baldvinsson • - tUykjavik - Súni 22804 Mamma vid verðum myrt — Rödd telpunnar titraöi af skelfingu í simanum - Móöirin reyndi að spyrja hana nánar og róa hana - Þá var sambandið rofið „Mamma viö veröum myrt! Komdu strax heim”. Rödd hinnar ellefu ára gömlu Sandrinu virtist angistarfull I simanum. Móöur hennar Martine LeGoff varö heldur betur hverft viö. Hvaöa uppátæki var þetta nú hjá stelpunni. Kannski átti þetta aö vera grfn. Hún vissi aö Sandrine haföi gaman af þvl aö gera sima- at eins og aörir krakkar á hennar aldri, þegar henni leiddist aö sitja heima á kvöldin. Martine LeGoff var hjúkrunar- kona og var á vakt á sjúkradeild- inni I sjúkrahúsinu La Pinede i bænum Hyeres sem liggur syöst á frönsku Rivierunni. Heldur þótti henni þetta grátt gaman og eiginlega ekki likt Sandrine sem var I alla staöi skýrleiksstúlka og fulloröinsleg eftir aldri. Martine átti þaö jafn- vel til aö óska sér þess aö þaö væri meiri leikur I telpunni. Martine haföi veriö aö bera fram kvöldverö sjúklinganna og haföi þá tekiö eftir þvi aö einn sjúklinganna hringdi óþolin- móöur eftir aöstoö og I því hringdi slminn. Martine var þvl heldur hranaleg er hún reyndi aö koma vitinu fyrir telpuna og fá hana til þess aö hætta þessari flónsku. „Faröu inn til hans pabba þins og talaöu viö hann. Ég kem beint heim um leiö og vaktin er búin. Framhaldsþátturinn f sjónvarp- inu er aö fara aö byrja”. „Mamma viö veröum myrt”, endurtók Sandrine með grátstaf- inn I kverkunum. Nú var Martine verulega brugöiö. Gat þaö átt sér staö aö eitthvaö væri til I því sem Sand- rine var aö segja. Var eitthvað al- varlegt að gerast heima hjá henni. Sjúklingurinn hamaöist nú á bjöllunni. Moröinginn Joseph Rocco hylur andlit sitt fyrir blaöaljósmyndurum. Hann haföi áöur afplánaö dóm fyrir morö. „Mamma kemur heim eins og skot” sagöi Martine eins róandi og henni frekast var unnt. „Það er frændi hans Réné”. 1 þvl rofnaöi sambandiö. Mar- tine flýtti sér inn til sjúklingsins, sem kom I ljós aö lá svona óskap- lega á aö komast á bekken. A meöan hún aöstoöaöi sjúklinginn braut hún heilann um til hvaöa ráös hún ætti aö grlpa. Flaug henni þá i hug þaö snjallræði aö hringja til næsta nágranna síns og góövinar Jacques Coutrix og biðja hann að hlaupa yfir og at- huga hvort ekki væri allt meö felldu. Jacques brást vel viö beiöni hennar þegar hún haföi sagt hon- um allt af létta og sagöi um leiö til þess aö róa hana: „Sandrine hef- ur örugglega fengið þessa hug- mynd úr sjónvarpinu. Þaö var þáttur I siöustu viku þar sem aö krakki hringdi I pabba sinn og sagöi honum aö þaö væri moröingi I húsinu”. Martine varö strax rórri og ákvaö biöa þar til hún fengi fréttir frá Coutrix, en þegar fimmtán mlnútur voru liönar og ekkert heyröist, greip hana einhver ein- kennileg óhugnaðartilfinning. Hún fór til yfirhjúkrunarkonunn- ar og baö leyfis aö mega fara heim. LeGoff fjölskyldan var frá Marne en haföi flutt til Hyeres vegna vænlegri atvinnumögu- leika. Gilles LeGoff kom sér fljót- lega upp eigin fyrirtæki og gat sér strax gott orö. Hann var blikk- smiöur og ekki leiö á löngu áöur en fyrirtækiö blómstraöi. Martine sem var menntuö hjúkrunarkona fékk atvinnu viö La Pinede sjúkrahúsiö. Auk Sandrine áttu LeGoff hjónin einn son. Hann haföi hug á aö ljúka herskyldu sinni áöur en hann hæfi fram- haldsnám. Þvi dvaldist hann aö- eins heima hjá foreldrum sinum þegar hann var i leyfi frá her- þjónustunni. Fjölskyldan átti snoturt einbýlishús og framtiðin virtist brosa viö þeim. Þar til upp rann örlagakvöldiö sem átti eftir aö breytast I martröð. Jacques Coutrix gekk i átt aö húsi nágranna sinna. Þegar hann kom aö útidyrunum hringdi hann á dyrabjölluna. Enginn kom til dyra. Hann tók I huröarhúninn. Dyrnar voru læstar. Hann gekk umhverfis húsiö og aö bakdyrun- um. Þær voru einnig læstar. Þá sneri hann aftur heim og ræddi málið viö konu sina. Þau uröu sammála um aö ekki væri allt meö felldu þvi ljós loguöu i öllum gluggum á húsi LeGoffs, þó svo hvorki væri svarað sima né dyrabjöllu. A sama hátt og Mar- tine uröu hjónin gripin einhverri óhugnaöarkennd og þaö fyrsta sem þeim flaug i hug varö aö hringja til slökkviliðs bæjarins, en I Frakklandi gegna slökkvilið aukhinna venjulegu starfa sinna, einnig hlutverki björgunarsveita. „Ég ætla aö ganga yfir og taka á móti þeim þegar þeir koma”, sagði Coutrix og gekk út. -'i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.