Vísir - 06.09.1980, Blaðsíða 3

Vísir - 06.09.1980, Blaðsíða 3
Laugardagur 6. september 1980. Verðug verkefni og verndaðir vinnustaðir Starfsfólkiö á deildinni sagöi aö reynt væri aö útvega þeim sem stæöu sig best i vinnu, starf hjá aöilum úti i bæ. Oft þarf aö gera margar tilraunir áöur en fólk get- ur aölagast lifi og starfi utan spitalans. t mörgum tilvikum gefst vistmaöur nokkrum sinnum upp á vinnustaö og hörfar til baka áöur en hann er tilbúinn til aö fara alfariö út i lifiö. Starfsfólkiö sagöi, aö til væru dæmi sem sýndu aö þetta væri hægt. „Viö höfum haft hér sjúklinga, sem nú viröast lausir viö stofnanir eins og þessa fyrir lifiö”. Ingólfur sagöi aö þessi dæmi geröu aö engu gömul slagorö um aö geö- klofi (scizophrenia) væri ólækn- andi. Starfsfólkiö, Hulda Karlsdóttir, hjúkrunarfræöingur, Hannes J.S. Sigurösson, starfsmaöur og Stefán A. Guömundsson, flokk- stjóri útigrúppu voru sammála um aö verkefnin væru ekki næg. „Þjóöfélagiö kemur ekki til móts viö þetta fólk. Þaö veröur aö fá aö vinna fyrir eigin peningum til aö geta öölast sjálfstraust. Bygg- ingameistari einn, sem tók mann héöan i vinnu, sagöi réttilega, aö fyrst þjóöfélagiö geröi takmarkaö fyrir þetta fólk, þá yröu atvinnu- Þetta er hreinlætisaöstaöan, þrjár handlaugar. fjórmennt i herbergjum, sem geta varla talist vistleg. Aöeins eitt baökar og einn sturtuklefi er fyrir alla deildina. Salernin eru tvö og þrjár handlaugar. Skápa- pláss og geymslurými er litiö sem ekkert og aöstaöa fyrir starfs- fólkiö óviöunandi. Maturinn er sendur frá eldhúsi spitalanna og er snætt i boröstofu sem einnig er dagstofa þar sem sameiginleg starfsemi fer fram. Starfsfólkiö sagöi aö æskilegast væri aö sjúklingarnir heföu sér herbergi. Þegar vistmennirnir fara út i llfiö, tekur oft viö „eitt eitraöasta fyrirbæri sem til er, þaö er ein- staklingsherbergim úti bæ”, eins og Hannes oröaöi þaö. Þaö gefur auga leiö, aö ef slæm reýnsla hlýst af tilraun til aö búa viö slik- ar aöstæöur, er hætta á aö fólk taki tvö skref aftur á bak, i staö þess aö stiga eitt skref fram á viö „Þaö kemur fyrir aö fólk gefst upp og kemur aftur helmingi' verra en þaö var þegar þaö fór frá okkur”, sagöi Hulda. Jj Grindurnar eru norskar Bólstrun er ís/ensk Þessi sófasett hafa farið sigurför um Noreg Opið laugardag kl. 9-12 Húsgagnasýning sunnudag kl. 2-6 Verið velkomin. SMIDJUVEGI6 SIMI 44544 Eins og sjá má er mjög erfitt aö vinna viö bilþvottinn I skúrnum vegna þrengsla. Stefán mundar hér þvottakústinn. — Visismynd: BG ”.”8‘ Hálfverndað húsnæöi FlipperogHilton Glæsileg íslensk/norsk sófasett Þessi giæsiiegu sófasett eru samsett úr ís/enskri og norskri handiðn Áklæði eftir vali rekendur i landinu aö axla nokk- urn hluta ábyrgöarinnar. Forf-áöamenn frystihúsa hafa veriö jákvæöir og umburöarlynd- ir og hjálpaö mörgum af staö. Hins vegar er brýn þörf á vernd- uöum og hálfvernduöum vinnu- stööum og einnig tengslum viö venjulega vinnustaöi. Slik tengsl þurfa helst aö tryggja, aö hvorki atvinnurekandi sé sjúklingur veröi fyrir tjóni.” Starfsfólkið sagöi aö óskandi væri aö sjúklingarnir gætu fengiö verkefni út i bæ sem hentuðu. Hópur frá deildinni fór t.d. fyrir stuttu upp aö Mógilsá og vann viö garðyrkju I stuttan tlma. Þaö gafst mjög vel. „Verkefniö veröur hins vegar aö vera þannig aö þaö henti hópnum sem einingu, það er aö fólkiö geti unniö saman”, sagöi Stefán. Þess má geta aö þaö er vinnu- staöur á Kleppsspitalanum sem heitir Bergiðjan og eru þar fram- leiddar byggingareiningar. „Þessi litla verksmiðja sem var byggö aö mestu fyrir gjafafé frá Kiwanis-mönnum og Geö- verndarfélaginu, bætti úr brýnni þörf en fullnægir þörfinni aöeins aö litlu leyti”, sagöi Ingólfur. óviöunandi og hefur veriö beöiö um byggingu á skúr til aö hýsa bilaþvottinn I f jögur ár en þvi hef- ur ekki verið sinnt. Bilaþvotturinn fer fram I litl- um, gömlum bflskúr og er þar svo þröngt að vinnan veröur erfiö og óþægileg. „Þaö, aö ekki skuli hægt aö fá lltinn skúr undir starf- semina, er ljóst dæmi um hjálparleysi stofnunarinnar og áhugaleysi rikisins”, segir Ingólfur. „Þaö er ekki efnilegt, þegar sá aöilinn, sem hefur tekiö aö sér aö hjálpa, er hjálparlaus sjálfur”. Eftir aö hafa skoðaö húsakynni deildarinnar veröur öllum ljóst aö húsnæöiö er ekki hvetjandi á neinn hátt. Þarna er tvi,- þri- og Þvi er mikil þörf á hálfvernd- uöu húsnæöi. „Kerfiö býöur annaöhvort upp á spltala eöa ekk- ert”, segir Ingólfur. „Þaö þarf þrep þarna á milli. Þaö þarf hús- næöi, sem húsbændur myndu veita forstööu, þar sem einhver aöstaða væri sameiginleg. „Þaö má ekki vera stofnanabragur á sliku húsnæöi”, sagöi Hannes. Vill þjóðfélagið þetta fólk út á vinnumarkaðinn? Eftir samtaliö viö starfsfólk deildar I vaknar sú spurning, hvaö þjóöfélagiö vilji meö þá sjúklinga, sem eru vinnufærir. ■Vill þjóöfélagiö endurhæfa þetta fólk og er þaö tilbúiö til þess aö taka viö þvi út á vinnu- markaöinn? Þaö liggur i augum uppi aö ef eitthvaö á aö gerast i þessum málum þá þurfa aö koma til verndaöir vinnustaöir og verndaö húsnæöi utan spitala. Þá þarf einnig aö koma þvi þannig fyrir að atvinnurekendur geti tekiö þetta fólk i vinnu án áhættu. En viðmælendur okkar voru sam- mála um aö nóg væri af vinnu- stööum þar sem sjúklingarnir gætu gert gagn. „Þegar þetta fólk er komiö I gang, þá er þaö oft stööugur og góöur vinnukraftur”, sagöi Ingólfur. A aö geyma þetta fólk á stofn- unum, eöa á aö endurhæfa þaö til góös fyrir sjálft sig og þjóöfélag- iö? Þaö er oft þröng á þingi I her- bergi vaktarinnar. „Getur síblönk ríkisstofn- un annast endurhæfingu sjúks fólks?" En látum Ingólf S. Sveinsson lækni hafa lokaoröin: „Þegar viö höfum talað viö fjármálastjórn rikisspitalanna, fáum viö sannarlega aö heyra aö reksturinn á þessari deild kosti of mikiö. Reynt er aö fækka starfs- fólki og draga úr kostnaöi meö þvi aö greiða ekki yfirvinnu þegar illa er mannaö. Svör launa- greiöandans eru skýr. Hann kærir sig ekki um starf okkar. Vissu- lega er rekstur spitaladeildar ■ dýr, trúlega eitt þaö dýrasta i heilbrigöiskerfinu. Sami vinnu- veitandi hefur ekki efni á aö koma á fót ódýrari hjálparstofnunum. Er yfirleitt verjandi aö siblönk rikisstofnun hafi þaö ábyrgöar- starf á hendi aö annast endurhæf- ingu sjúks fólks? Er öryggi sjúk- linganna meira en hreppsómag- anna sem voru forðum boönir upp og afhentir lægstbjóöanda til framfærslu? Læknar reynast stundum ráöa ótrúlega litlu um gæöi læknisþjónustunnar. Aöalspurningin fyrir okkur starfsfólkiö er þessi: Eigum viö aö halda áfram þessu starfi hér á deildinni eöa ekki miöaö viö þær ytri aöstæöur sem lýst hefur veriö. Viö vitum aö þaö er erfitt aö vinna svona starf á rikisstofn- un, en alltaf má vonast eftir framförum. Hvaö sem þvi liöur þá höfum viö eitt megin verkefni meöan viö höldum áfram og þaö er aö halda okkar eigin bjartsýni. Það gerum viö meö þvi aö lita til baka á árangurinn sem hefur náöst.meö þvi aö lita á þá sjúk- linga sem eru á deildinni i dag, setja okkur i þeirra spor og Imynda okkur framtiö þeirra ef ekkert væri aö gert. Siöast en ekki sist veröum viö aö uppörva hvert annaö þegar ekkert viröist miöa og svartsýni sækir aö. Þann dag sem viö töpum bjart- sýni okkar og verðum einhvers konar vana-rikisstarfsfólk verö- um viö gagnslaus sem hjálpar- aðilar”. .........J mönnum sinum. Þar á einnig aö vera hægt að meta hvenær vist- maður er tilbúinn til aö fara út á almennan vinnumarkaö. Litiö fyrirtæki er á vegum úti- grúppu, en þaö er bilaþvottastöö. Sjúklingarnir, sem best standa sig I útigrúppu, þvo og bóna bila fyrir fólk. Fólk utan úr bæ, og starfsfólk spitalans, lætur þvo bfla sina þarna. Þessi starfsemi er mjög jákvæö vegna þess að hún hefur skýran tilgang og er þeim meira en tilgangslaus „Kleppsvinna”. Ingólfur sagöi aö „Kleppsvinna”, þaö er aö moka sandi ofan i botnlausa tunnu væri mjög óheppileg og ekki fjarri sumum af þeim verkefnum, sem vistmenn á Kleppsspitalanum eiga kost á. Aðstaða fyrir bilaþvottinn er að sögn starfsfólksins nánast Texti: Sigriöur Þorgeirsdóttir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.