Vísir - 06.09.1980, Blaðsíða 18

Vísir - 06.09.1980, Blaðsíða 18
vism Laugardagur 6. september 1980. V Nauðungaruppboð sem auglýst var 137., 39. og 41. tbl. Lögbirtingablaös 1980 á hluta I Kleppsvegi 60, þingl. eign Siguröar Haukssonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavlk á eigninni sjálfri þriöjudag 9. september 1980 kl. 15.15. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik Nauðungaruppboð annaö og sföasta á Siöumúla 19, þingl. eign Siöumúla 9 h.f. fer fram á eigninni sjálfri miövikudag 10. september 1980 ki. 16.30. Borgarfógetaembættiö IReykjavik Nauðungaruppboð annaö og siöasta á hluta i Háaleitisbraut 111, þingl. eign Ólafs Júniussonar fer fram á eigninni sjálfri miövikudag 10. september 1980 kl. 16.00. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik Nauðungaruppboð sem auglýst var 137., 39. og 41. tbl. Lögbirtingablaös 1980 á hluta i Bólstaöarhliö 68, þingl. eign Hreggviös Hermanns- sonar fer fram eftir kröfu Tryggingast. rikisins á eigninni sjálfri þriöjudag 9. september 1980 kl. 14.45. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik Nauðungaruppboð sem auglýst var 134., 36. og 40. tölublaöi Lögbirtingablaös- ins 1980 á eigninni Goöatún 11, Garðakaupstaö, þingl. eign Guöbjarts Vilheimssonar fer fram eftir kröfu Verslunar- banka islands h.f. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 10. sept. 1980 kl. 16.00 Bæjarfógetinn f Garöakaupstaö Nauðungaruppboð sem auglýst var 134., 36. og 40. tölublaöi Lögbirtingablaös- ins 1980 á eigninni Faxatún 13, Garöakaupstaö, þingl. eign Sigurjóns Alfreössonar fer fram eftir kröfu Garðakaup- staöar, á eigninni sjálfri miðvikudaginn 10. sept. 1980 kl. 15-30- Bæjarfógetinn I Garöakaupstaö Nauðungaruppboð sem auglýst var i 34., 36. og 40. tölublaði Lögbirtingablaös- ins 1980 á eigninni Tjarnarflöt 4, Garöakaupstaö, þingl. eign Sverris Hallgrimssonar, fer fram eftir kröfu Garöa- kaupstaöar, á eigninni sjálfri miðvikudaginn 10. sept. 1980 kl. 15.00. Bæjarfógetinn I Garöakaupstaö Nauðungaruppboð sem auglýst var 134., 36. og 40. tölublaði Lögbirtingablaös- ins 1980 á eigninni Markarflöt 6, Garöakaupstaö, þingl. eign Paul Erling Pedersen, fer fram eftir kröfu Garöa- kaupstaöar, á eigninni sjálfri miövikudaginn 10. sept. 1980 kl. 14.30. Bæjarfógetinn íGaröakaupstaö Nauðungaruppboð sem auglýst var i 34., 36. og 40. tölublaði Lögbirtingablaös- ins 1980 á eigninni Asbúö 105, Garöakaupstaö, þingl. eign Hrafnhildar Þórarinsdóttur, fer fram eftir kröfu Sveins H. Valdimarssonar, hrl., á eigninni sjálfri miövikudaginn 10. sept. 1980 kl. 14.00 Bæjarfógetinn IGaröakaupstaö Nauðungaruppboð sem auglýst var 134., 36. og 40. tölublaöi Lögbirtingablaös- ins 1980 á eigninni Holtsbúö 25, Garðakaupstaö, þingl. eign ólafs Axelssonar, fer fram eftir kröfu Helga V. Jónssonar hrl., á eigninni sjálfri miövikudaginn 10. sept. 1980 kl. 13-30- Bæjarfógetinn I Garðakaupstað Nauðungaruppboð sem auglýst var 134., 36. og 40. tölublaöi Lögbirtingablaðs- ins 1980 á eigninni Reykjavikurvegur 72, Hafnarfiröi, þingl. eign Helga Vilhjálmssonar fer fram eftir kröfu Iön- lánasjóös, á eigninni sjálfri þriöjudaginn 9. sept. 1980 kl. 15-00- Bæjarfógetinn i Hafnarfiröi. Nauðungaruppboð sem auglýst var 134., 36. og 40. tölublaöi Lögbirtingablaös- ins 1980 á eigninni Kaldakinn 29, efri hæö, Hafnarfiröi, þingl. eign Þórs Rúnars Þorsteinssonar fer fram eftir kröfu Inga R. Helgasonar, hrl., Magnúsar Þóröarsonar, hdl., og Arna Guöjónssonar, hrl., á eigninni sjálfri þriöju- daginn 9. sept. 1980 kl. 14.00. Bæjarfógetinn i Hafnarfiröi. Einbeitnin skin út úr hverju andliti, en þessir ungu þjóöfélagsþegnar voru aö hefja skólagöngu sina siöastliöinn fimmtudag. Ert þú i hringnum? — ef svo er þá ertu tiu þúsund krónum ríkari Visir lýsir eftir unga drengnum, sem er i hringnum, en á fimmtudag var hann að byrja i 7 ára bekk Hólabrekkuskóla. Ungi drengurinn er beðinn um að hafa samband við ritstjórn- arskrifstofur Visis, Siðumúla 14, Reykja- vik, áður en vika er lið- in frá birtingu þessarar myndar, en þar á hann tiu þúsund krónur. Þeir sem kannast við piltinn ættu að láta hann eða forráðamenn hans vita, þannig að að hann fái peningana ,,Hafdi gaman af sýningunni” — sagði Ellert Ingvarsson, sem var i hringnum í síðustu viku ,,Ég haföi gaman af aö sjá þessa sýningu,” sagöi Ellert Ingvarsson, sem var i hringnum I siöustu viku, en sú mynd var einmitt tekin á sýningunni Heimiliö '80 I Laugardalshöll. Ellert er kennari viö fjöl- brautaskóla Akraness, kennir rafiönaðargreinar, og er þvi búsettur þar. „Nei, ég kom nú ekki gagn- gert 1 bæinn til þess að fara á sýninguna, en ég átti erindi hingað, svo mér fannst tilvaliö að sjá hana i leiðinni og ég sé ekki eftir þvl,” sagöi Ellert. Ellert var spuröur, hvort hann ætlaöi aö nota peningana til aö fara aftur á sýninguna. „Það ætla ég ekki aö gera,” sagði hann, „þvl ég ætla I leik- fangabúð meö soninn og kaupa eitthvaö handa honum þar.” higunumgVarSSOn mCÖ S°nÍnn Ing“ Steinar tve8SJa ára, en þaö er einmitt hann, sem nýtur góös af pei

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.