Vísir - 06.09.1980, Blaðsíða 10

Vísir - 06.09.1980, Blaðsíða 10
VISIR . Laugardagur 6. september 1980. kí'; llrúturinn. 21. mars-20. april: Ef þú hefur ætlaö i feröalög I dag i sam- bandi viö starf þitt skaltu reyna aö fresta þvi til betri tima. Þér lföur annars vel þessa dagana. Nautiö, 21. aprfl-21. mai: Þaö er hollt aö hafa metnaö meöan hann ræöur ekki alfariö feröinni. Einnig er óþarfi aöhafa augun á fjarlægum hlutum. Leitaöu ekki langt yfir skammt. Tviburarnir, 22. mai-2I. júni: Vinur sem þú metur mjög mikiis þarfnast hjáipar þinnar I dag. Vertu vei vakandi, þvi hann gæti ætlast tii aö þú ættir frum- kvæöi I málinu. WffW. „ ... hEJ«i 4» Krabbinn, 22. júni-22. júli: Ef þú gætir ekki oröa þinna máttu búast viö þvl aö fækkaö hafi verulega f vinahópi þfnum þegar dagur er liöinn aö kvöldi. I.jóniö, 24. júli-2:t. agúst: Nágranni þinn hefur eitthvaö angraö þig upp á siökastiö. Nú gefst þér tækifæri til lö kippa þvf Iliöinn ef þú hefur áhuga. Meyjan, 24. ágúst-2:t. sept: Nú er kominn tfmi til aö taka til höndun- um og snúa sér aö verkefnum sem hafa beöiö og hlaöist upp. Þér mun lföa sýnu hetur á eftir. Vogin, . 24. sept.-23. okt: Þú færö einhverjar fréttir frá útlöndum s;em setja strik i áætlanir þlnar varöandi sumariö. Drekinn .24. okt.—22. nóv. Fjármálin eru á góöri leiö meö aö lenda I ólestri. Þú skalt reyna aö brjóta máliö til mergjar sjálfur.en ekki treysta um of á aöra. Bogmaöurinn, 23. nóv.-21. Þaö hvilir eitthvaö á þér sem dregur mjög úr áhuga þinum á starfi og framkvæmd- um. Reyndu aö Ilta á bjartari hliöarnar. Þaö rætist úr. Steingeitin, , 22. <ies.-20. jan: Þú skalt hlusta vel á hvaö aörir hafa aö segja og leggja sem minnst til mál- anna sjálfur. Þaö kemur aö þér. Vatnsberinn, 21. jan.-19. feb: Framtlöaráætlanir eru nokkuö til um- ræöu og er kominn tlmi til aö snúa frá umræöum til framkvæmda. Hlutirnir ger- ast ekki af sjálfu sér. Fiskarnir, 20. feb.-20. mars: Nú skaltu vera sem mest heima og sinna fjölskyldu þinni og n&nustu vinum betur en þú hefur gert upp á siökastiö. Vertu örlátur. Tarzan 10 Timinn leiö, og Tarsan og Numa uröu óaöskiljanlegir vinir Jæja, ég veit þá hvar Crudd býr ef hr. hefur áhuga. Skröggur frændi, þeir segja aö á bak viö heppna menn, standi kona! Satt er þaö! Ég þekkti T" einu sinni eina sem geröi' mig aö milljónamæringi! Er þaö? Hvaö varstu áöur en þú hittir hana? j Fyrst set ég fyllingu. Ef þaö dugir ekki set ég krónu. Ef það dugar ekki set ég gull spangir og ef þaö dugar ekki skal ég draga hana úr.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.