Vísir - 06.09.1980, Qupperneq 32

Vísir - 06.09.1980, Qupperneq 32
Laugardagur 6. september 1980 sí minn er 86611 Suö-vesturmiö: Austan gola og siöar kaldi skúrir i fyrstu en dálitil rigning, i dag. Suöur- land Faxaflói og Faxaflóa- miö: Norö-austan kaldi og skýjaö en þurrt aö kalla. Breiöafjöröur og Breiða- fjaröarmiö: Norö-austan kaldi eöa stinnings kaldi, skýjaö. Vestfiröir og miö: Norö-aust- an kaldi eöa stinnings kaldi þurrt sunnan til á Vestfjörö- um, annars skúrir. Strandir og noröurland-vcstra til Austurlands aö Glettingi og norö-vesturmiö til austur- miöa: Norö-austan og noröan kaldi og rigning meö köflum. Austfiröir og Austfjaröarmiö: Noröan kaldi og skúrir noröan til en þurrt sunnan til fram eftir degi en siöan austlægari og skúrir. Suð-austurland og suö-austur- miö: Austan gola og þykknar upp austan stinningskaldi og rigning i dag. Loki seair „Hvaö segir Geir Hallgrimsson?” er spurt i fyrirsögn f Dagblaöinu i gær. Þeir eru svei mér bjartsýnir dagblaösmenn! Veðrið um helgina Veöurspáin i dag Um 350 km austur af landinu er grunn lægö sem þokast norö-austur. Um 900 km suö- vestur i hafi er 983 millib. lægö sem fer norð-austur í stefnu á Færeyjar, hiti breytist lftiö. Deilur í Fiskverkunarstöðinni Hverá: AMt starfsfðlkiö lagði niður vlnnu Allt starfsfólkiö I Fiskverkunarstööinni Hverá i Hverageröi lagöi niöur vinnu i morgun I mótmæiaskyni viö þaö, aö eigandi fyrir- tækisins hugöist láta þrjá Hafnfirðinga taka aö sér starf, sem starfsmenn Hverár töldu vera hluta af sinu starfi. Þá hefur starfs- maöur verkalýösfélagsins sent hcilbrigöisyfirvöldum bréf, þar sem hann kvartar yfir þvi aö vinnustaöurinn sé ekki mönnum sæmandi, bæöi sökum fnyks og maöka. „Viö höfum unniö viö þessa pressu svo mánuöum skiptir, og svo eru þrir Hafnfiröingar ráðn- ir á pressuna og ástæöan sögö sú, aö viö kunnum ekki á hana”, sagöi Höröur Jóhannesson, einn starfsmanna Hverár. „Við mótmæltum þessu, enda hefur ekki verið of mikil vinna i fyrirtækinu I sumar. Þá sagöi eigandinn, aö viö kæmum ekki nálægt pressunni framar. Og þegar viö sögöumst ekki starfa viö fyrirtækiö ef nýju mennirnir kæmu, sagðist eigandinn ætla aö flytja allt hráefnið til Hafnarfjaröar, en þar á hann annaö fiskverkunarhús. Viö erum sjö, sem gengum út I morgun, og er þaö allt starfs- fólkið aö undanskildum verk- stjóranum. Ég vinn ekki viö þessi skilyröi hjá Hverá og ég h«ld aöhinir ætli einnig aö segja upp” Þorsteinn Bjarnason starfs- maöur verkalýösfélagsins, sagöi aö félagiö fylgdist náiö meögangi þessa máls. Þaö væri litiö alvarlegum augum ef flytja ætti aö vinnuafl, sem færi svo yfir á starfssviö verkamann- anna i Hverá. Þaö væri ekki hægt aö standa á þvi, aö Hverármenn kynnu ekki á pressuna, þeir heföu starfaö viö hana annað slagiö i marga mánuöi. „Hitt lit ég enn alvarlegri augum aö ekkert hefur veriö gert til aö gera vinnustaöinn mönnum sæmandi. Ég sendi heilbrigöisnefndinni á staönum bréf fyrir nokkrum mánuöum þar sem ég kvartaöi mjög und- an aðbúnaðinum, en ekkert hef- ur veriö gert. Hráefniö er mjög misjafnt aö gæöum og er oft svo mikill fnyk- ur af þvi aö ólffter i nágrenninu. Þá er hráefniö svo maðkað, aö þaö þarf hvaö eftir annaö aö sópa út I kaffistofunni”, sagði Þorsteinn. Eigandinn, Björgvin Olafs- son, sagöist ekkert vilja segja um máliö. Hann taldi þetta smámál, sem ekki ætti aö gera aö blaöamáli. —ATA Hér er Gunnar Karlsson, flugmaöur, meö þaö sem eftir var af hræinu. A litlu myndinni má sjá gatiö á rúð unni eftir máfinn. Vigdís að flytja á Bessastaði - döttlr Hennar fer í grunnsköla Álllanessbrepps „Ég er að flytja þessa dagana,” sagði Vigdis Finnbogadóttir, forseti íslands, aðspurð, hvenær hún hefði i hyggju að flytja að Bessastöðum. Hún sagöist hlakka til þessara búferlaflutninga, enda fyndi hún svo vel fyrir sögu og fortið staöar- ins og þeirra öndvegismanna, sem þar heföu búiö. Hún sagöist vilja óska, aö hann ætti sér fram- tiö I anda þeirra manna, sem geröu hann sögufrægan fyrir islenska menningu. 1 framhaldi af þessu var Vigdis spurö hvort dóttir hennar yröi áfram i Melaskóla eöa færi i grunnskóla Alftanesshrepps, og svaraði hún þvi til, aö dóttirin færi aö sjálfsögöu i skóla hrepps- ins. —KÞ Grámáfur gerði innrás í vél frá Flugtélagi Norðurlands: „Eg var útataöur í blóðl og innyllum” - sagði Gunnar Karlsson, fiugmaður vélarinnar „Þetta var heldur óskemmtileg uppákoma. Ég var allur útataður i fiðri, innyflum og blóði úr fugl- inum og hann skildi eftir sig slóðina aftur um alla vél”, sagði Gunnar Karlsson, flugmaður hjá Flug- félagi Norðurlands, i samtali við Visi i gær. Gunnar var á leiö til Siglufjarö- ar I gærmorgun til aö ná I sjúkl- ing, sem átti aö fara til Siglu- fjaröar. Þegar hann kom út fyrir Ólafsfjörð, á móts viö Hvann- dalabjarg i um 300 feta hæö, mætti Gunnar stórum máfi, sem hvergivildi vikja. Reyndi Gunnar aö lyfta vélinni yfir hann, en það dugöi ekki. Skifti engum togu, aö máfurinn lenti á hægri framrúöu flugvélarinnar og braut hana. Viö höggiö fór fuglinn i tvennt og annar helmingurinn fór inn i vél- ina. Fékk Gunnar sinn skammt, eins og áöur sagöi, en hræiö barst aftur alla vél og skildi eftir sig blóöslóöina. Hafnaöi þaö loks i aftasta sætinu i vélinni. Sneri Gunnar vélinni viö og flaug aftur til Akureyrar. „Þaö var lán i óláni, aö þaö sat enginn viö hliöina á mér og eng- inn farþegi var i vélinni. Ef svo heföi veriö er ekki gott aö segja hvernig fariö heföi”, sagöi Gunnar i lok samtalsins. G.S./Akureyri.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.