Vísir - 06.09.1980, Blaðsíða 30

Vísir - 06.09.1980, Blaðsíða 30
vtsnt Laugardagur 6. september 1980. 30 KIR GUNNAR Ofl OEIR P9 VERDA BAÐIR AD FARA ef ekki er hægf að sætta há”, segir Albert Guðmundsson M ,,Ég hef gert tílraun til aö sætta þá Gunnar og Geir en sú tilraun mistókst. Ef ekki er hægtaösætta þessa menn verOa þeir báöir aö fara og finna verö- ur þriöja afliö til aö taka viö forystu flokksins. Þaö veröur aö sameina flokkinn á ný og enginn einn einstaklingur er meira viröi en flokkurinn sjálfur”, — sagöi Albert Guömundsson m.a. á fundi hjá JC I Hafnarfiröi siöastliöiö fimmtudagskvöld. A fundinum fjallaöi Albert m.a. um málefni Sjálfstæöis- flokksins og svaraöi fyrirspurn- um þar aö lútandi. 1 þvi sam- bandi sagöi Albert ma.a.: „Sjálfstæöisflokkurinn er afl i islenskum stjórnmálum, sem veröur aö sameina ef jafnvægi á aö haldast. Ef Sjálfstæöisflokk- urinn springur veröa keöju- sprengingar i öllum flokkum og klofni flokkurinn mun þaö hafa i för meö sér nýja flokkaskipan i landinu.” Albert var spuröur um for- mannskjör á næsta landsfundi Sjálfstæöisflokksins og hvorn þeirra fylgismenn hans myndu styöja, Gunnar eöa Geir. Albert svaraöi þvi til, aö hann vonaöi aö ekki kæmi til kosninga milli Gunnars og Geirs og jafnframt áréttaöi hann, aö hann sjálfur myndi ekki gefa kost á sér. Um þaö hvort fylgismenn hans hyggöust stofna nýjan flokk sagöi Albert ma.a: „Ég veit að stuöningsmenn minir hafa talaö um stofnun nýs flokks en ég hef sjálfur ekki tekiö þátt i þeim umræöum. Ég vil gera allt til aö styrkja Sjálfstæöisflokk- inn og rétta hann viö. Hann hallast nilna en undirstaöan er traust. Ég er og verð sjálf- stæðismaöur hvort sem flokkur- inn lifir eöa deyr.” —Sv.G. Albert Guömundsson. VILTU E/GNAST VANDAÐAN BÍL? PICKUP verðfrákr. 9,550 þús. CHEVY VAN verð frá kr. 8,600 þús. CHEVY VAN SPORT 13,500 Til atv.bílstj. 10,300 CADILLACK verð frákr. 15,500 þús. OLDSMOBILE verð frákr. 10,500 þús. Til atv.bílstj. Véladeild Sambandsins Ármúla3 Reykjavik Simi 38900 Nokkrar húsgagnaverslanir: Hugleiða opnun á sunnudaginn „Já þaö hefur komiö til tals hjá þremur húsgagnaverslunum, TM húsgögnum, Borgarhúsgögnum og Z húsgögnum” svaraöi Haukur Óskarsson I Borgarhúsgögnum spurningu Visis um hvort hús- gagnaverslanir hygöust hafaopiö á sunnudag, þrátt fyrir úrskurö lögreglustjóra, þess efnis aö ekki mætti hafa opið. „Það veröur þá bara innsiglaö hjá okkur” sagði Haukur. Aö sögn Williams Th. Möller, aöalfulltrúa lögreglustjóra, er ekki hægt aö segja fyrirfram um þaö hvernig lögreglan muni bregðast viö sunnudagsopnun, en hann benti á aö hér væri um mál aö ræöa sem lengi heföi veriö aö þróast. Þó benti William á aö siðasta sunnudag hafi lögreglu- stjöri þurft aö hafa afskipti af málinu til þess að lokaö yröi svo ef til opnunar kæmi aö nýju, væri ekki óliklegt aö til haröari að- geröa veröi gripiö. AS Utvarpsráð um söngvakeppnlna: Verður haldin eftir áramðt (Jtvarpsráö samþykkti á fundi sinum 1 gær aö söngvakeppni sjónvarpsins yröi haldin seinni part vetrar. „Þaö biöur min og minna sam- starfsmanna aö gera tillögur um þaö hvernig framkvæmdum veröur háttaö”, sagöi Hinrik Bjarnason, dagskrárstjóri sjón- varpsins. „Upprunalega áætlunin um þessa keppni er öll úr skoröum farin og nú veröur aö leita nýrra leiöa og ég get ekki sagt til um þaö núna hvaöa leiöir veröa vald- ar. Þá á eftir aö samræma söngvakeppnina annarri dag- skrárgerö”. ATA Helmilissvningunni lýkur á sunnudaginn 1 gærkvöldi höföu um 64 þúsund manns séö sýninguna Heimiliö ’80, aö sögn Halldórs Guömunds- sonar, blaöafulltrúa sýningarinn- ar. Sýningin sem stendur til klukk- an 23.00 á sunnudagskvöld, hefur veriö vel sótt og gert er ráö fyrir aö þegar yfir lýkur sjái hana um 80 þúsund. Er þaö svipuö aösókn ogvar aö sýningunni 1977 eöa Iviö meira. í upphafi leit út fyrir aö al- germetaösókn yröi aö Heimilinu '80, en svo viröist nú, sem ekki veröi af því. Sögusagnir um, aö sýningin veröi framlengd, eru úr lausu lofti gripnar, sagöi Halldór, þvl tækin fara utan aftur meö skipi á þriöjudag. —KÞ Tivoliiö á Heimilinu ’80 hefur notiö gifurlegra vinsælda og hafa ungir sem aldnir átiö gamminn geysa i hinum ýmsu tækjum, eins og meöfylgjandi mynd sýnir. Aö þessu sinni leggja bókaverö- ir áherslu á bókasafniö sem upp- lýsingamiöstöö en bókasöfn hafa þriþætt hlutverk: sem mennta- upplýsinga- og tómstundastofn- anir. Rókaverðír Þinga Landsfundur Bókavaröafélags lslands stendur nú yfir og lýkur honum.I dag 6. september. Aö þessu sinni er sérstök áhersla lögö á gildi bókasafna sem upplýsingamiðstööva. Greta Renborg, lektor frá sænska bókavarðaháskólanum er gestur á fundinum og flytur hún framsöguerindi um almenna upp- lýsingaþjónustu I bókasöfnum. —AS iDróttalréttamenn: vita ksí Samtök iþróttafréttaritara hafa sent frá sér tilkynningu, þar sem segir aö þau „víti” framkomu KSÍ gagnvart sjónvarpsmönnum þegar hindraö var aö upptökubif- reiö sjónvarpsins yröi ekiö inn á Laugardalsleikvanginn fyrir landsleik Islands og Sovétrikj- anna. 1 yfirlýsingunni segir, aö „meö þessu athæfi hefur KSI þverbrotið þær venjur sem I heiöri hafa verið haföar við fréttaöflun. Þá llta samtökin svo á aö meö þessu hafi veriö höggvið nærri þvl góöa samstarfi, sem veriö hefur á milli Knattspyrnusambandsins og Samtaka iþróttafréttamanna”, segir I tilkynningunni. GUÐFINNUR BILASALI KAUPIR HLUT í VÖKLI Svo viröist vera sem miklar umbreytingar eigi sér nú staö hjá bifreiöaumboöinu Vökli hf. ,,Fyrirtækinu veröur umbylt, éger búinn aö fylgjast meö bila- umboöunum og tel mig vita hvaö þarf aö laga þar”, sagöi Guöfinnur Halldórsson, bllasali, en hann mun nú vera aö ganga inn I fyrirtækið Vökul hf. „Ann- ars er þetta allt i' hraöri athug- un”, sagöi Guöfinnur Halldórs- son I samtali viö Visi. .Samningar standa ennþá yfir og þaö liggur ekki enn fyrir” sagöi Jón Hákon Magnússon, framkvæmdastjóri Vökuls er Visir innti hann eftir þvi hver hlutur Guöfinns Halldórssonar yröil fyrirtækinu ef af samning- um yröi. „A þessu stigi er enginn aö ganga út úr fyrirtækinu”, sagöi Jón Hákon. „Nei, Guöfinnur er ekki eini aöilinn sem er aö koma inn I fyrirtækiö”, sagöi Jón Hákon en vildi ekki aö ööru leyti tjá sig um máliö aö svo stöddu. Vökull er umboðsaöili fyrir Chryslerblla en eins og kunnugt er hefur rekstur Chryslerfyrir- tækisins gengiö mjög brösugt undanfariö. Nú er að koma á markaöinn svokallaöur K blll sem sagt er aö sé slöasta tromp fyrirtækisins en meö þessum bfl á aö hafa tekist aö sameina spameytni, kraft, lipurö og rými. —AS

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.