Vísir - 06.09.1980, Blaðsíða 8

Vísir - 06.09.1980, Blaðsíða 8
VlSIB Laugardagur 6. september 1980. Otgefandi: Reykjaprent h.f. Framkvæmdastjóri: Davffl Guflmundsson. Ritstjórar úlafur Ragnarsson og Ellert B. Schram. Ritstjórnarfulltrúar: Bragi Guðmundsson, Ellas Snæland Jónsson. Fréttastjóri er- lendra frétta: Guðmundur G. Pétursson. Blaflamenn: Axel Ammendrup, Arnl Slg- fússon, Asta Björnsdóttir, Frlða Astvaldsdóttir, lllugi Jökulsson, Krlstln Þor- steinsdóttir, Oskar Magnússon, Páll AAagnússon, Svelnn Guðjónsson og Sæmundur Guðvinsson. Blaflamaflur á Akureyri: Gísll Sigurgeirsson. Iþróttir: Gylfi Kristjánsson, K|artan L. Pálsson. Ljósmyndlr: Bragi Guðmundsson, Gunnar V. Andrésson, Einar Pétursson. Otiit og hönnun: Gunnar Trausti Guðbjörnsson, AAagnús Olafsson. Auglýsingastjóri: Páll Stefánsson. Dreifingarstjóri: Sigurflur R. Pétursson. Ritstjórn: Siðumúla 14 slml 86611 7 llnur. Auglýslngar og skrifstofur: Slðumúla 8 simar 86611 og 82260. Afgreiflsla: Stakkholti 2-4 slml 86611. Askriftargjald er kr.5500 á mánufli innanlands og verfl I lausasölu 300 krónur ein- takifl. Visirer prentaflur I Blaðaprenti h.f. SIAumúla 14. Vid lok Loftleidaþáttar Sá kapituli íslenskrar flugsögu sem hófst er Loftleiöaflugvél kom i fyrsta sinn i áætlun til New York árift 1948, virftist nú vera á enda. Nú er að verða svo komið/ að sá þáttur íslenskra flugmála, sem Loftleiðir höfðu á hendi, er nán- ast úr sögunni. I sjálfu sér væri því hægt að stfga sameiningar- skrefið aftur til baka, leggja Flugleiðir niður, flugstarfsemi Lof tleiða þarf ekki að tala um, en halda Evrópuflugi og innan- landsf lugi áf ram í sömu mynd og það var í tíð Flugfélags Islands og því þá ekki undir nafni þess. Sameiningin, sem öllu átti að bjarga, hefur nú vegna breyttra aðstæðna á flugmarkaðinum og óviðráðanlegra verðhækkana, orðið til þess að sá þáttur flug- starfseminnar, sem öflugri var, þegar sameiningin var gerð, hefur nú að heita má verið þurrkaður út. Þessi staða þarf í rauninni eng- um að koma á óvart, ef menn á annað borð hafa áttað sig á sam- hengi hlutanna. Flugfélag, sem um árabil hef ur haft þá sérstöðu að geta boðið lægri fargjöld en aðrir aðilar, verður auðvitað í alltannarri aðstöðu þegar algjört frelsi rfkir í samkeppninni á aðalleið þess og farseðlar eru boðnir langt undir kostnaðar- verði. Þóttfargjöld Flugleiða séu nú í efri mörkum farmiðaverðs milli Evrópu og Bandaríkjanna, þyrfti víst að hækka verðið um milli 20 og 30% til þess að flugið bæri sig ekki sfst vegna gffur- legra eldsneytishækkana. En hætt er við að fámennt yrði um borð í þotunum, ef miðar væru seldir á því raunvirði. Þótt mörg flugfélaganna á þessari leið bjóði mun lægri far- gjöld en Flugleiðir þessa stund- ina fljúga þau með hálftómar vélar, einfaldlega vegna þess að sætaframboðið er orðið allt of mikið, flugvélakosturinn í At- lantshafsfluginu er ekki í neinu samræmi við farþegafjöldann. Samkvæmt áætlunum breskra flugmálafrömuða munu þessa stundina vera milli 15 og 20 þús- und ónotuð sæti í þessum vélum í ferðum þeirra á degi hverjum yfir hafið. Þessari vitleysu er ekki hægt að halda áfram endalaust. Flug- leiðir hafa ákveðið að hætta þess- um leik, eins og öllum fslending- um ætti að vera kunnugt. Stórt og öflugt flugfélag eins og Barniff International hefur ákveðið að hætta flugi á tveimur Atlants- hafsflugleiðum sínum í haust vegna gífurlegs tapreksturs eins og fram kom í frétt í Vísi í vik- unni og í ítarlegum Fréttaauka Sæmundar Guðvinssonar, blaða- manns hér í Vísi á dögunum um Norður-Atlantshafsf lugið kom glöggt fram að stórfelldur sam- dráttur hefur þegar orðið hjá mörgum stærstu flugfélögunum sem keppt hafa á margnefndum leiðum vegna gífurlegs tapreksturs. Flugleiðum er því eins og f leiri flugfélögum nauðugur einn kost- ur: aðdragasaman seglin. Fyrir þá ákvörðun er erfitt að áfellast þá, sem þar ráða nú ferðinni, — ef eitthvað er, þá væri helst hægt að saka þá um að hafa beðið of lengi með niðurskurðinn, hafa lifað í voninni um að úr rættist, því að tvö til þrjú ár eru frá því að Ijóst var að hverju stefndi. Þegar risafélög með sterkan bakhjarl neyðast til að skera niður flugstarfsemi sína á At- lantshafsleiðum, þýðir ekki fyrir þá er ráða litlu félagi hér norður í höf um að berja höfðinu við stein- inn. Hefir þú reynt aft gera garft vift húsift þitt, reynt aft gróftur- setja tré, — sk til litrikra blóma? hefir þir fundift gleftina vift þaft aft sjá hvers islenzk mold sé megnug, ef þú og gró- mögn lffsins krjúpift saman I smiftju sumars? 1 lotning horfir þú á tréft þitt þroskast, og I aft- dáun virftir þú fyrir þér blóm- krónur brosa móti ljóssins himni. Svo einn morguninn vaknarftu vift þaft, aft þetta sem átti aft fegra umhverfi þitt er horfift, tréft liggur brotift á foldu og blómift þitt er sundurtætt á stignum. Hafirftu reynt þetta, þá skilur þú þreytusvipinn á andliti Haflifta garftyrkjustjóra, eins og hann birtist i sjónvarp- inu siftastliftift sunnudagskvöld, þar sem garöyrkjustjórinn stóft i slóft islenzkrar helgarmenn- ingar á Austurvelli. Nöturleg mynd og okkur öllum til skammar. Vift gumum af þvi, aft vift séum vel menntuö þjóft, teljum okkur meira aft segja trú um, aft fáar þjóftir standi okkur á sporfti ...meft sameiginlegu átaki mætti örugglega bæta þá umgengnisháttu sem nú flæfta hér yfir f kjölfar þeirrar pólitikur: Aft náunginn eigiekkert hjá mér, en ég allt hjá honum...” eins og þú hafir ekkert séft og ekkert heyrt. Nú rikir jú öld ó- vitans, og reynir þú aft aga hann, þá verftur þú troftinn undir, eins og fótfúib gamal- menni, sem ekki dregur undan tryllingsför gapuxanna. Þessa daga eru skólar aft hef j- ast. Margur fróftleikur verftur þar borinn fram og ég efast ekki um, aft kennarar þurfi aft nýta tfmann vel, ef sæmileg próf eiga aö nást aft vori. Þó læöist aö mér, aft þjóftinni yrfti þaft til meira gagns, aft skólarnir ýttu erlendum ársprænum og flókn- um reikningi til hliftar viku efta hálfan mánuft, nú i upphafi skólaárs, en verftu timanum I aft kenna nemendum sinum aft ganga eftir gangstigum, kenndu þeim aft virfta girftingar, og slb- ast en ekki sizt aö gera þeim ljóst aft hift opinbera er ekkert annaft en vasi foreldra þeirra sjálfra. Erfitt yrfti sjálfsagt aft meta slika kennslu til einkunna, en fleira er menntun tala á blafti. Þaft er nöturlegt aö sjá þaft, aö vift hlift gangbrauta borgar- 1 ■é ■ Slóö manna - ekki nauta og fráleitt nokkur vift hlift. En er þú stiklar glerbrotin og bréfa- ruslift á stéttinni aft morgni dags, er þú horfir á brotnar götulýsingar, er þú horfir á grein — og stofnbrotin tré og blómbeft I svafti, er þú tekur þér far meft strætisvagni og horfir á sundurskorin sætin, — þá gæti læftzt aft þér efi um, aft mat okk- ar á menntun sé mikils virfti. Haldir þú inná almennings* salerni efta gangir upp aft vegg einhvers skólans og lesir þar spegilmyndir af hugrenningum heirra sem þar hafa komift, þá fyllist þú vissu um þaft, aft hroki okkar yfir menntun islenzkrar þjóftar er ekki annaft en van- þekkingarraus. Vist veit ég aft mikill meiri- hluti Islenzkrar þjóbar þræftir veg sinn þannig, aft eftir sjáist spor manna en ekki dýra, en hitt má vera okkur áhyggjuefni, aft dekur okkar vift botnfall þjóftar- innar veldur þvl, ab æskunni verftur æ villugjarnara á vegi. Virftingarleysi fyrir gjörftum og eignum annarra er nært á öfundarnagi um þá sem nennu hafa til meiri athafna en fjöld- inn. Vart er til framtaksmenni sem ekki á, samkvæmt Islenzkri þjóftarsál, aft vera skúrkur sem nauftsyn sé aft finna tak á til þess ab snúa niftur. Hift opinbera er orftift I vitund okkar skrimsli sem allir þurfa aft vega aft. Meira aft segja stjórnmálamenn Helgarþankar , Séra Sigurftur Haukur Guft- '/ jónsson skrifar okkar láta eins og hift opinbera sé gulllind, sem einstaklingnum sé meft öllu óviftkomandi. Dæmi: Ég hækka vift þig kaup- iö vinur minn meft þvi aft lækka verft vörunnar meft niftur- ^þekkingarraus. Meira aö segja stjórnmálamenn verft vörunnar meft niftur- ráftlegast aft halda þér saman, Sig.Haukv greiftslu úr sjófti hins opinbera. Slikt bull hlustar æskan á, og aft lokum er virftingin fyrir sam- eign okkar engin. Hver kannast ekki vift, — þurfi hann á þjón- ustu aft halda, setningar sem þessa: Sé verkift unnift fyrir þig, þá kostar þaft 100 krónur, en sé þaft fyrir hift opinbera þá kostar þaft 1000. Gangir þú upp aft hlift óvita- unglings sem er aft skemma al- mennings eigur, og biftjir hann aft láta af, þá áttu þaft vlst að fá svarift: Hvurn djöfulinn kemur þér þetta vift? Heldur þú aft þú eigir þetta kannske? Og ef þér er annt um rúfturnar I húsinu þlnu efta bllinn þinn, þá er þér ráftlegast aft halda þér saman, landsins skuli nifturbældur gróft ur breytast I svaft undan traftki þeirra sem ögunarlaust liftst aft hegfta sér eins og dýr en ekki menn. Vlst veit ég, aft skólarnir ná litlum árangri ef foreldrar standa aftgerftarlausir hjá, en meft sameiginlegu átaki mætti örugglega bæta þá umgengis- háttu sem nú flæfta hér yfir I kjölfar þeirrar pólitikur: Aft náunginn eigi ekkert hjá mér en ég allt hjá honum, og þaft 1 óverfttryggftri skuld. Væri ekki tilraunar virfti aft taka höndum saman og reyna aft bæta göngulag okkar, svo aft slðftin minni á menn en ekki naut. Sig. Haukur

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.