Vísir - 06.09.1980, Blaðsíða 22

Vísir - 06.09.1980, Blaðsíða 22
VlSIR Laugardagur 6. september 1980. Sími 11384 FRISCOKID BráBskemmtileg og mjög vel gerö og leikin, ný, bandarisk úrvals gamanmýnd I litum. — Mynd sem fengiö hefur framúrskarandi aösókn og ummæli. Aöalhlutverk: GENE WILDER, HARRISON FORD. ísl. texti. Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30. TÓNABÍÓ Simi 31182 HNEFINN (F.I.S.T.) Ný mynd byggö á ævi eins voldugasta verkalýösfor- ingja Bandarikjanna, sem hvarf meö dularfullum hætti fyrir nokkrum árum. Leikstjóri: Norman Jewison Aðalhlutverk: Sylvester Stallone Rod Steiger Peter Boyle. Bönnuð börnun innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. U N D R I N I AMITYVILLE Dulmögnuö og æsispennandi ný bandarisk litmynd, byggö á sönnum furöuviöburöum sem geröust fyrir nokkrum árum. — Myndin hefur fengiö frábæra dóma og er nú sýnd viöa um heim viö gífurlega aösókn. James Brolin — Margot Kidder — Rod Steiger Leikstjóri: Stuart Rosenberg Islenskur texti — Bönnuö innan 16 ára Sýnd laugardag kl. 5 og 9 Siöasta sinn Skot í myrkri meö Peter Sellers Sýnd sunnudag kl. 5 og 9 Þokan Sýnd sunnudag kl. 7 Meö lausa skrúfu Sýnd sunnudag kl. 2.50 Óskarsverðlaunamyndin Norma Rae Frábær ný bandarlsk kvik- mynd er clsstaöar hefur hlotiö lof gagnrýnenda. 1 april sl. hlaut Sally Fields óska rs verðlaun in, sem besta leikkona ársins, fyrir túlkun sina á hlutverki Normu Rae. Leikstjóri: Martin Ritt Aöalhlutverk: Sally Field, Bau Bridges og Ron Leib- man.sá sami er leikur Kazi sjónvarpsþættinum Sýkn eöa sekur. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3 sunnudag Hrói höttur og kappar hans. Bráöskemmtileg, eldfjörug og spennandi ný amerisk gamanmynd I litum, um óvenjulega aöferö lögregl- unnar viö aö handsama þjófa. Leikstjóri Dom DeLuise. Aöalhlutverk Dom DeLuise, Jerry Reed, Luis Avalos og Suzanne Pleshette. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. islenskur texti. Allt á fullu Hörkuspennandi og viö- buröarik amerisk mynd. Sýnd kl. 5, laugardag Engin sýning kl. 9 Barnasýning kl. 3 sunnudag Töfrar Lassie vera — Þú ekur marga metra á sekúndu. Hörkuspennandi ný stór- mynd um flótta frá hinu al- ræmda Alcatraz fangelsi i San Fransiskóflóa. Leikstjóri. Donald Siegel Aöalhlutverk: Clint East- wood, Patrick McGoohan, Roberts Blossom Sýnd kl. 5', 7.15 og 9.30^ Bönnuö innan 14 ára. Hækkaö verö. SIÐUSTU SÝNINGAR Barnasýning Sunnudag kl. 3 Sonur Blood sjóræn- ingja LAUGARÁS B I O Sími 32075 íg 1978 PARAMOUNT PICTURES CORP. 1959Jýew York city, vigvöll- urinn var „Rock and RollV þaö var byrjunin á þvl sem tryllti heiminn, þeir sem uppliföu þaö gleyma þvi aldrei. Þú heföir átt aö vera þar. Aðalhlutverk: Tim Mc- InTire, Chuck Berry, Jerry Lee Lewis. Sýnd kl. 5, 9 og 11. Islenskur texti. HAUSTSÓNATAN Sýnd kl. 7, 6. sýningarvika. + + + + + + Ekstrabl. +++++BT + + + + Helgarp. .Sími 50249 Ævintýri í orlofs- búðunum (Confessions from A Holiday Camp) Islenskur texti Sprenghlægileg ný ensk- amerisk gamanmynd I lit- um. Leikstjóri: Norman Cohen. Aöalhlutverk: Robin Ask- with, Anthony Booth, Bill Maynard. Sýnd kl. 9 RtGNBOG! Ö 19 OOÓ -----sotoir. A- FRUMSÝNING: Sólarlandaferðin Sprellfjörug og skemmtileg ný sænsk litmynd um all viö- buröarika jólaferö til hinna sólriku Kanarieyja. Lasse Aberg— Jon Skolmen — Kim Anderzon — Lottie Ejebrant Leikstjóri: Lasse Aberg —Myndin er frumsýnd sam- timis á öllum Noröurlöndun- um, og er þaö heimsfrum- sýning — Islenskur texti Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 _________§(o]0w TfclE REIVERS Frábær gamanmynd, fjörug og skemmtileg, i litum og Panavision. Islenskur texti Endursýnd kl. 3.05-5.05-7.05- 9.05-11.05. -------§©toi7 - C------- Vesalingarnir Frábær kvikmyndun á hinu sigilda listaverki Viktors Hugo, meö Richard Jordan — Anthony Perkins Islenskur texti Sýnd kl. 3.10, 6.10 og 9.10 -------§©Dw ®----------- Fæða guðanna Spennandi hrollvekja byggö á sögu eftir H.G. Wells, meö Majore Gortner — Pamela Franklin og Ida Lupino Islenskur texti Bönnuö innan 16 ára Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15, 11.15. ■BORGAFUc DfiOíO pSMfOJUVEGÍ 1, KÓP. SÍMI 49500 , (lltmgsbankahóalnu austaat I Kópavogl/ óður ástarinnar (Melody In Love) Nýtt klassiskt erotiskt lista- verk um ástir ungrar lesbiskrar stúlku er dýrkar ástarguöinn Amor af ástriöuþunga. Leikstjóri: hinn heimskunni Franz X Lederle. Leikarar: Melody O’Bryan, Sasha Hehn, Ciaudine Bird. Múslk: Gerhard Heinz tslenskur texti Stranglega bönnuð börnuum innan 16 ára. Nafnskirteini krafist viö inn- ganginn. Sýnd kl. 5, 7,9 og llogOl laugardag 22 Líf og list un * I eldlinunni ggGerum allt til að vinna Víkingana” „Það liggur alveg Ijóst fyrir aö við verðum að vinna sigur i þess- um leik. Ef við töpum stigi þá er- um við faiinir I 2. deild” sagði Sverrir Einarsson miövörðurinn sterki I liði Þróttar en Þróttarar eiga að leika gegn Vikingum I 1. deild Isiandsmótsins i knatt- spyrnu i dag kl. 14.00 á Laugar- dalsvelii. „Viö veröum ekki meö okkar sterkasta liö. Jóhann Hreiöarsson veröur i leikbanni og eins getur skotinn Harry Hill ekki leikiö vegna meiösla,” sagöi Sverrir og bætti þvi viö aö þeir Þróttarar myndu gera allt til aö leggja Vik- ingana aö velli og halda þá enn I vonina um áframhaldandi veru I 1. deild. Tveir aörir leikir veröa háöir I 1. deild i dag. I Keflavík leika heimamenn gegn Valsmönnum kl. 14þ0 og vinni Valur þann leik hafa þeir tryggt sér Islandsmeistaratitil- inn. Þá leika i Hafnarfiröi FH og IBV og hefst leikurinn kl. 15.00 Á morgun leika slöan KR og Fram á Laugardalsvelli kl. 14.00 og á Kópavogsvelli ieika kl. 16.00 Breiöablik og 1A og þar meö lýk ur næst siöustu umferö deildar- innar aö þessu sinni. Sverrir Einarsson Þrótti Svör við fréttagetraun 1. Á Egilsstöðum. 2. í tilefni 25 ára afmælis Feröaskrifstofunnar Ctsýnar. 3. Framarar sigruðu Vest- mannaeyinga með tveimur mörkum gegn einu I úrsiita- leik. 4. Áskeli Einarsson. 5. Hofsjökli. 6. tsrael. 7. 2-1, Sovétmönnum I vil. 8. „Snjór” eftir Kjartan Ragnarsson. 9. 38 þúsund. 10. Braniff International. 11. Guðni Kjartansson. 12. Einar S. Einarsson. 13. Hann heitir Rolf Karisson — er sænskur trúboði og er hér á landi í boði Filadelfiusafnaðar- ins. ‘ 14. Sjónvarpsbilnum var ekki hgjypt inn um hliö Laugar- dalsvaliarins. 15. 51%. Svör við v. spurningaleik 1. Þeir geta ekki sungið eftir dauðann. 2. A e og n. 3. Sjö. 4. Maður á skiðum. 5. Naglinn. 6. Lifið. 7. Vinstri olnbogann. 8. Þvi þegar ekki rignir eru þær eitthvað svo niöurdregn- ar. 9. Þeim er báöum stjórnaö af drottningu. 10. Vatnið — það getur boriö skip.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.