Vísir - 06.09.1980, Blaðsíða 19

Vísir - 06.09.1980, Blaðsíða 19
VlSIR Laugardagur 6. september 1980. 19 sjonvarp Laugardagur 6. september 16.30 tþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.30 Fred Flintstone i nýjum ævintýrum. Teiknimynd. ÞýBandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.55 Enska knattspyrnan Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Shelley Gamanmynda- flokkur. Þýöandi GuBni Kol- beinsson. 21.00 Charlie Daniels Band. Tónlistarþáttur meB samnefndri Mjómsveit. 22.00 Musteri endurreist Þeg- ar Assúan-stiflan var reist i Egyptalandi, voru nokkur ævaforn musteri tekin sundur og flutt burt. Nú hafa þau veriB endurreist á öBrum staö og opnuö al- menningi. Þýöandi Guöni Kolbeinsson. Þulur Birna Hrólfsdóttir. 22.15 Morgan þarfnast læknis- hjálpar (Morgan, a Suitable Case for Treatment) Bresk biómynd frá árinu 1966. Aöalhlutverk Vanessa Red- grave og David Warner. Sunnudagur 7. september 18.00 Sunnudagshugvekja Séra Ólafur Oddur Jónsson prestur i Keflavik, flytur hugvekjuna. 18.10 Fyrirmyndarframkoma öfund Þýöandi Kristin Mantylá*. SögumaBur Tinna Gunnlaugsdóttir. 18.15 óvæntur gestur Sjötti þáttur. Þýöandi Jón Gunnarsson. 18.40 Forvitni kattarins Sjón- varpsáhorfendur hafa nú um skeiB horft á viBureign kattarins Tomma viö mús- ina Jenna, Þýöandi Oskar Ingimarsson. Þulur Katrin Arnadóttir. 19.05 Hié 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Gjástykkjagos 1980 Heimildamynd, sem Vilhjálmur Knudsen hefur gert um eldgosiB I Gjástykki 1 júlimánuöi sl. Kvikmyndun Einar Bjarnason, Guömundur Bjartmarsson, Magnús Magnússon, Matthias Gests- son og Vilhjálmur Knudsen. HljóBsetning Sigfús Guömundsson. Textahöfundar og þulir Karl Grönvoíd, Páií Einarsson og Ómar Ragnars- son. 21.05 Dýrin min stór og smá Fimmti báttur. 21.55 Hviskur utan úr geimn- um (Whispers from Space, heimildamynd frá BBC) 22.50 Dagskrárlok Laugardagur 6. september 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn.7.25 Tónleikar.Þul- ur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjtiklinga: Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir). 11.20 Barnatimi. Stidrnandi: Sigriöur Eyþórsdóttir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 14.00 t vikulokin. Umsjónar- menn: GuBmundur Arni Stefánsson, GuBjón FriB- riksson, Óskar Magnússon og Þórunn Gestsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Hringekjan. Blandaöur þáttur fyrir börn á öllum aldri. Stjórnendur: Edda Björgvinsdóttir og Helga Thorberg. 16.50 Siödegistónleikar. 17.50 Endurtekiö efni: „Tveir bræöur” egypskt ævintýri. ÞorvarBur Magnússon þýddi. Elin GuBjónsdóttir les (40). 20.00 Harmonikuþáttur. Sig- uröur Alfonsson kynnir. 20.30 Handan um haf.Asi i Bæ spjallar viB Jónas Hall- grimsson veiöarfæraverk- fræöing u m Japan og fléttar inn I þáttinn tónlist þaöan. 21.15 Hiööubail. Jónatan GarBarsson kynnir ameriska kúreka- og sveita- söngva. 22.00 Annaö bréf úr óvissri byggö. Hrafn Baldursson fjallar um nokkur atriöi byggöaþróunar. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Sætbeiska sjöunda áriö” eftir Heinz G. Konsalik. Bergur Björnsson þýddi. Halla Guömunds- dóttir les (2). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 7. september 8.00 Morgunandakt Séra Pétur Sigurgeirsson vigslu- biskup flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir 8.15 VeBurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.) 8.35 Létt morgunlögMetropol hljómsveitin leikur, Dolf van der Linden stj. 9.00 Morguntónleikar 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 VeBurfregnir. 10.25 Villt dýr og heimkynni þeirra Arni Waag kennari flytur erindi um vaöfugla. 10.50 St. Johns-kórinn i Cam- bridge syngur andleg lög Söngstjóri: Georges Guest. 11.00 Messa i Frikirkjunni i Reykjavik Prestur: Séra Kristján Róbertsson. Organleikari: SigurBur Isólfsson. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Freítir. 12.45 VeBur- fregnir. Tilkynningar. 13.30 Spaugaö i tsraelRóbert Arnfinnsson leikari les kimnisögur eftir Efraim Kishon i þýöingu Ingi- bjargar Bergþórsdóttur (13). 14.00 Þetta vil ég heyra Sig- mar B. Hauksson ræöir viö Karólinu Eiriksdóttur tónskáld, sem velur sér tónlist tií flutnings. 15.15 Fararheillþáttur um úti- vist og feröamál i umsjá Birnu G. Bjarnleifsdóttur. Sagt frá feröamálaráö- stefnu á HallormsstaB og rætt viö hógferöabilstjóra og leiBsögumenn. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Tilveran Sunnudagsþátt- uri'umsjá Ama Johnsens og Ólafs Geirssonar blaöa- manna. 17.20 Lagiö mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.20 Harmonikulög Larry Norli og Myrdals-kvintett- inn leika. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 A ferö um Bandarikin Fimmti þátturPáls Heiöars Jónssonar. 20.00 Frá fjóröungsmóti aust- firskra hestamanna, höldnu á Iöavöllum 10. f.m., — siöari þáttur. 20.35 „Viö eigum samleiö” Atli Heimir Sveinsson ann- ast dagskrá á sextugs- afmæli Sigfúsar Halldórs- sonar tónskálds. 21.35 „Handan dags og draums” Þórunn Siguröar- dóttir spjallar viB hlust- endur um ljóö og les þau siöan ásamt Arna Blandon. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Sæbeiska sjöunda áriö” eftir Heinz G. Konsalik Bergur Björnsson þýddi. Halla Guömunds- dóttir les (3). 23.00 SyrpaÞáttur i helgarlok I samantekt Óla H. Þóröar- sonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. íslandsmót 1. dei/d KÓPAVOGSVÖLLUR á morgun sunnudag kl. 16.00 Tvö léttleikandi lið eigast við á besta leikvelli landsins Komið og sjáið spennandi leik BREIÐABLIK KAUPIÐ ISLENSKT, SPARIÐ GJALDEYRI, KAUPIÐ VANDAÐ, KAUPIÐ VÍKURELDHÚS. ________________________________________________J Súðarvogi 44. Sími 31360. Vaskaskápur, útdregin ruslafata. Við hliðina er mjög (Gengið inp frá þægilegur skápur með litlum plastskúffum. Kænuvogi). Hrærivélaskápur, út- og upp- dregin járn stillanleg. Hnífaparaskúffa. VAND/Ð VAL/Ð VELJUM '

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.