Vísir - 06.09.1980, Blaðsíða 27

Vísir - 06.09.1980, Blaðsíða 27
VtSIR Laugardagur 6. september 1980. 27 22J (Smáauglýsingar — simi 86611 OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22. Laugardaga kl. 10-14 — sunnudaga kl. 18 Dyrahakl Peking hvolpur Til sölu af sérstökum ástæðum. Uppl. i sima 24622. Til sölu, 8 vetra rauðstjörnóttur gæðingur með fjórar gangtegundir, 7 vetra rauðvindóttur góður reiðhestur, og nokkur falleg unghross frá Kolkuósi. Uppl. i sima 93-1940. Vanti þig eða unglinginn þinn tómstundavinnu, þá er rétt að ihuga kaup á velkynjuðu folaldi. Til sölu 20 velkynjuð folöld. Verð 125 þús. kr. stykkið og um 40 folöld að velja úr. Verða seld að Krossi, Austur-Landeyjum nú um heigina. Á sama stað eru til sölu fjórar litið tamdar hryssur. Simi um Hvolsvöll. Þjónusta Traktorsgrafa MF 50B til leigu i stærri og smærri verk kvöld og helgar. Uppl. i sima 34846, Jónas Guðmundsson. Dyrasimaþjónusta Onnumst uppsetningar og viðhald á öllum gerðum dyrasima. Ger- um tilboð I nýlagnir. Uppl. i sima 39118. Glerlsetningar. Setjum I einfalt og tvöfalt gler, gerum einnig breytingar á glugg- um. Útvegum allt efni. Vanir menn. Uppl. I sima 11386 og eftir kl. 7. i sima 38569. Málaravinna. Málarameistari. Tek aðallega að mér innanhúsvinnu. Vinsamlega hringið i sima 24149. Múrverk — steypur — flisalagnir. Tökum að okkur múrverk, flisa- lagnir, múrviðgerðir, steypu. Skrifum á teikningar. Múrara- meistari. Uppl. i sima 19672. Pipulagnir, viðhald og viðgerðir á hitavatns- lögnum og hreinlætistækjum. Danfoss kranar settir á hitakerfi og lækkum hitakostnað. Erum pipulagningamenn. Simar 86316 og 32607. Geymið auglýsinguna. Smiðum eldhúsinnréttingar i gamlar og nýjar ibúðir, ásamt breytingum á eldri innréttingum. Uppl. i sima 24613. Atvinnaíboði Sendill á vélhjóli Visir óskar eftir að ráöa röskan sendil sem hefur vélhjól til um- ráða. Vinnutimi frá kl. 13-17. Hafið samband i sima 86611. Visir. Barngóð stúlka óskast á heimili i Luxem- burg I 6 mánuði. Tilboð merkt „Luxemburg” sendist blaðinu fyrir sunnudagskvöld. Vil ráða stúlku eða konu má hafa með sér barn. Góðirskólará staðnum. Æskilegt aö hún hafi unnið við veitingar. Húsnæði á staðnum. Uppl. I sima 12165 eða 99-4231. Starfsmann vantar nú þegar til bókaafgreiðslu. Tilboö sendist augl.d Visis, Siðumúla 8, fyrir 9. sept. n.k. merkt „Afgreiösla”. Trésmiðir og byggingarverka- menn Óskum aðráða til starfa nú þegar trésmiði og byggingarverka- menn. Framtiðarvinna. Uppl. i sima 45510 milli kl. 13 og 16. <=t\ Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki að reyna smáauglýsingu i Visi? Smá- auglýsingar Visis bera ótrú- lega oft árangur. Taktu skil- merkilega fram, hvað þú getur, menntun og annað, sem máli skiptir. Og ekki er vist, að það dugi alltaf að auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Visir, auglýsinga- deild, Siðumúla 8, simi 86611. Vanur kjötafgreiðslumaður óskar'eftir framtiðarvinnu. Uppl. i sima 14488. Ung kona óskar eftir atvinnu sem fyrst. Margt kemur til greina. (Ekki vaktavinna). Uppl. i sima 73183. Skipstjórar og útgerðarmenn. Vanur matsveinn óskar eftir góöu plássi á loðnu- eða sildveiðibát. Algjör reglusemi. UppL i sima 28442. 24 ára gamall fjölskyldumaður, óskar eftir atvinnu nú þegar eöa fljótlega. Hef góö meðmæli og er vanur meiraprófsbilstjóri. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 18104. Trésmiðir. 25ára gamall nemi i Iðnskólanum óskar eftir vinnu hálfa vikuna. Hef reynslu við ýmsar smiðar. Samningsvon gengur fyrir. Vinsamlegast hringið i sima 75174. Húsnæðiíbodi Til Ieigu Til leigu 2 herbergi með aögangi að eldhúsi og baöi i 9 mán. i efra Breiöholti. Nafn og simanúmer ásamt nánari upp- lýsingum sendist auglýsingadeild VIsis merkt „33” fyrir 10. sept. n.k. Til leigu frá 15. sept. ný 2ja herbergja Ibúð I Vesturbænum. Ibúðinni fylgja húsgögn, heimilistæki — sjónvarp Tilboö er greini hugsanlega leigu- fjárhæð og fyrirframgreiðslu sendist augld. Visis, Síðumúla 8, merkt „Fullbúin”. 1 herb. 7,6 ferm til leigu frá 1. okt. I Búöahverfi i Garðabæ. Leigutimi eftir sam- komulagi. Tilboð sendist augl.deild Visis, Siðumúla 8.fyrir 10. sept. merkt: „Reglusemi”. Húsnæði óskast Húsaleigusamningur ókeypis. Þeirsem auglýsa i húsnæðis- auglýsingum Visis fá eyðu- blöð fyrir húsaleigusamn- ingana hjá auglýsingadeild Visis og geta þar með sparað sér verulean kostnað við samningsgerð. Skýrt samn- ingsform, auðvelt i útfyll- ingu og allt á hreinu. Visir, auglýsingadeild. Siðumúla 8, :simi 8661L_________________^ Róleg og reglusöm kona með 11 ára dóttur óskar eftir 2ja-3ja herbergja ibúð i Vestur-eða Miðbænum. Uppl. i sima 72616. (Bilamarkaður VÍSIS—simi 86611 J Sílasalan Höfóatúni 10 s.18881 & 18870 Willys CJ 5 árg. ’74. Svartur, ekinn 70 þús. km. Góð breið dekk, körfustólar, nýjar blæjur. Verð kr. 5 millj. Skipti möguleg á ódýrari bil. jjsjÉesa* Camaro Ralley Sport árg. ’77. Gulur og svartur, ekinn 80 þús. km. Fallegur bill, verð kr. 7,5 millj. Mazda 929 árg. ’76. Blár, ekinn 70 þús. km. Verð kr. 4,2 millj. Ath. skipti á bil ca. 2-3 millj. Mazda 929 árg. ’78 blár, gullfallegur bill. Verð kr. 5,2 millj. CffÉVROLET Ch. Malibu Classic station Pontiac GrandPrix Opel Record 4d L Vauxhall Viva de lux Oldsm. Cutlass Brough. D Mazda 929,4ra d. Ch. Malibu Classic Ch. Blazer Chey.enne Ford Cortina Ch. Blazer Cheyenne Ch. Nova Custom 2d. Galant Ford Maveric 2ja d. Lada 1600 Scout II VI, sjálfsk., Range Rover F. Cortina 2000 E Mazda 323 - d. Ford Bronco Ranger Ch. Malibu Classic station Ch. Caprice Classic M. Bens 230,sjálfsk. Ch. Nova Conc. 2ja d. VW Passat Lada Sport Ford Fairmont Dekor Peugeot 304 station Lada Topaz 1500 Ch. Suburban m/framdrifi Pontiac Grand Le Mans Oldsm. Delta diesel Toyota Cressida 5 gira Mazda 929station Austin Mini Austin AUegro Datsun 220 C diesel Ch. Nova Concours 2d Range Rover Mazda 626 2,0 Datsun 220 C diesel Ch. Malibu Sedan sjálfsk. Ford Bronco V8, sjálfsk. .Man vörubifreið w GMC 1 LET TRUCKS ’78 8.500 ’78 9.950 ’77 5.500 ’77 3.300 ’79 12.000 ’74 3.200 ’78 7.700 ’76 7.800 ’71 1.000 ’77 9.000 ’78 7.300 ’79 6.500 ’70 2.000 ’78 3.500 ’74 3.800 ’75 8.500 ’76 4.000 ’80 5.800 ’76 6.500 ’79 10.300 '78 9.500 •72 5.200 '77 6.500 ’74 2.700 ’79 4.900 ’78 6.300 >77 4.900 ’78 3.200 ’69 2.500 ’78 10.300 ’79 10.000 '78 6.000 ’76 4.300 ’75 1.600 ’79 4.000 ’72 2.200 ’78 7.500 ’76 9.500 ’80 7.100 ’77 6.000 ’79 8.500 '74 4.800 ’70 9.500 Egill Vi/hjálmsson h.f. * Simi 77200 Davið Sigurðsson h.f. ■ Sími 77200 Véladeild ÁRMÚLA 3 SlMI 38800 Ritmo 60 CL Mazda RX7 km 3 þús. Honda Civic km. 3 þús. Fiat 127 CL Mazda 929 station autom. Mazda 929 4 d. autom. Mazda6l6 4d. Polonez 1500 Fiat 127 L Mini1000 Fiat125 P Concord DL2d autom. Fiat 125 Pkm.43 þús. Fiat 128 CL Nýir sýningarbílar á staðnum Greiðslukjör SÝNINGARSALURINN SMIÐJUVEGI 4 - KÓPAVOGI '80 5.900 '80 10.500 '80 6.600 '80 4.500 '78 5.800 '78 4.700 '74 2.500 '80 5.000 '78 3.500 '77 2.600 '80 3.500 '78 6.300 '77 1.950 '78 3.500 Ch. Nova '77/ ekinn 46 þús. Mjög vel með farinn Audi 100 L '76 ekinn 64 þús. Rauður, fallegur bill. Skipti á Bronco Daihatsu Charmant '79, ekinn 9 þús. 4 dyra. Silfur grár. Sem nýr Willys blæju-jeppi '67 JC5, 8 cyl beinsk. vökvast. og bremsur. Skipti. Peugeot 204 '74 einkabíll, ekinn 64 þús. km. Buick Skylark '77, cyl. V-mótor, sjálfsk. 2ja dyra. Skipti Lada Sport '78 ekinn 20 þús. gulur. Honda Civic '79, ekinn 11 þús. Rauður, sem nýr Lada Sport '78 ekinn 20 þús. gulur, útborgun aðeins 1500 þús. Saab station '75, grænn. Skipti á dýrari bíl. Lancer '80, ékinn 10 þús. grár, sílsaiistar, cover. Toyota Corolla station '77, gulur, ekinn 67 þús. Skipti á dýrari japönskum. Austin Allegro '77. Cltborgun aðeins 5-600 þús. Ch. Malibu Classic '78, 6 cyl. beinsk. ekinn 10 þús. mílur. Ch. Nova '78, 2ja dyra, ekinn 26 þús. Mjög fallegur bíll. Subaru hardtop '78, ekinn 27 þús. Brúnn, litað gler, fallegur bíll. Alfa Romeo '73 nýuppgerð vél. Toyota Mark 11 góður bíll, gott verð. Wartburg '79 ekinn 11.000 rauður. VANTAR ÝMSAR BIFREIÐAR A SÖLUSKRA Opið alla virka daga S frá ki. 10-19 ’wsmms^ bílasala Síaukin sa/a sannar öryggi þjónustunnar GUÐMLjNDAP Bergþórugötu 3 — Reykjavík — Símar 19032 — 20070

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.