Vísir - 06.09.1980, Blaðsíða 14

Vísir - 06.09.1980, Blaðsíða 14
vtsnt Laugardagur 6. september 1980. „Björn Borg fféll ffyrir augunum mínum 99 — segir Anna Bergman, sem hyggst gefa út endurminningar sinar skólastúlka. „En ég skil bara ekki hvernig hann gat orBiö ástfanginn af augunum minum”. Anna, sem er orBin þritug, er aB lýsa vináttu sinni og Bjarnar Borg. Hann er einn þeirra, sem Anna segir frá i endurminn- ingabók, sem byggfi er á dagbók hennar. Bókin kemur út á næsta ári. „Eg skil ekki hvers vegna fólki finnst Björn Borg svona athyglisverBur. ViB hittumst heima hjá sameiginlegum kunningja og viB urBum smá-skotin hvort i öBru. Mér likaBi ágætlega viB hann og eins og gengur fór ég ekki heim um nóttina. En nú er langt um liBiB. ViB urBum aldrei ástfangin — Þetta var bara smá bragBbætir á tilveruna — ég var mest hissa á þvi aB Björg Borg skyldi veröa hrifnastur af augunum min- um”. Anna hefur búiB i Englandi frá blautu barnsbeini. Hún hef- ur unniB fyrir sér sem fyrirsæta og leikkona. Hún giftist Peter Brown en hyggst nú skilja viB hann. Þau eiga þrettán ára gamlan son. „Ég get ekki látiB mér nægja einn mann, en hins vegar sef ég aldrei hjá fleirum en einum i einu”. Leikferill önnu hefur aB mesti falist I leik i kynlifs- myndum. Er hin „synduga kona ’ ef til vill einnig lýsingin á AtriBi úr einni kynl;ífsmynd- anna, sem Anna hefur leikiö I. Anna Bergman er dóttir Ingmars, leikstjórans fræga. Hún hefur vIBa komiÐ viB, leikiB i kyniifsmyndum og setiö fyrir I mörgum „karlmannatimarit- um”. Frá þvi hún var þrettán ára hefur hún haidiö dagbók. Þar hcfur hún skrifaö um fólk, sem hún hefur kynnst, þaö sem gerst hefur — um karlmenn. „Vist er þaö satt!” Hún flissar eins og saklaus Þaueru ófá „karlmannatimaritin”, sem birthafa nektamyndir af önnu Bergman. önnu sjálfri? „Kynlif er stórkostlegt, sé rúmfélaginn réttur. Ég vel alltaf mina menn sjálf — læt ekki ,,húkka”mig. Þegarég var yngri ruglaöi ég oft kynlifi og ást saman, en þaö geri ég ekki lengur”. A siöustu sjö árum hefur Anna leikiö I þrettán kynlifsmyndum, nektarmyndir af henni hafa birst I fjölda blaöa og timarita, og fljótlega koma myndir af henni I Playboy. „Og hvers vegna ekki? Mér er borgaö vel fyrir þetta, og ég sé ekkert athugavert viö þaö aö græða á likama minum”. En ef til vill á Anna nokkra framavon i heföbundnari hlut- verkum. Hún hefur um skeiö leikiö 1 enskum sjónvarps- myndaflokki „Mind your language”, og henni hefur veriö boöiö hlutverk I næstu mynd Ingmars Bergman, „Alexand- ÚTBOÐ Tilboö óskast í málningu utanhúss á húsi Sambandsins Tryggvagötu 15, Reykjavík. útboðslýsing verður afhent á Teiknistofu Sambandsins, Hringbraut 119. Tilboðin verða opnuð á sama stað 12. septem- ber kl. 11. SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA Umsjón fasteigna Vinnustofa Vefari óskar eftir bjartri og rúmgóðri vinnu- stofu ( ekki i kjallara), sem næst Mið- eða Vesturbæ. Uppl. i síma 19694. I m Smurbrauðstofan BJORÍSJIINJINJ Njálsgötu 49 - Sími 15105 Sendill á vélhjóli Vísir óskar eftir að ráða röskan sendil, sem hefur vélhjól til umráða. Vinnutími frá kl. 13-17. Hafið samband í síma 86611. SUNNUDAGS BLAÐIÐ tUÚOVIUINN Alltaf um helgar Viðtal við Baldur w Oskarsson, eftirlitsmann rikisins um Flugleiðamálið Holocaust Guðni Bragason og Ingibjörg Haraldsdóttir tóku saman Helgi Ólafsson rœðir við Atla Eðvaldsson í Þýskalandi FLUGLEIDIR •> •><> •> ? 9 9 • ••••••

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.