Vísir - 19.09.1980, Blaðsíða 1

Vísir - 19.09.1980, Blaðsíða 1
Ásdls Ingimundardóttir, ásamt Gauta syni slnum.sem nú er oröinn nlu mánaöa. Vlsismynd: EE. listanum? Siá bls. 9 Hvers vegna verk- fall á blöðin? Tilgangur verkfalls- Sjá bis. 26 DessuM ,,Ég geri ráð fyrir þvi, aö þetta mál veröi tekiö upp á sjóöstjórnarfundi i framhaldi af umfjöllun Visis, sagði Jón Ingi- marsson, formaður stjórnar at- vinnuleysistryggingarsjóðs, er Visir ræddi við hann i gær. ,.Þá verður væntanlega tekin ákvörðun um, að það skuli kannað hversu mikil brögð eru að þessu, ekki bara hjá Iðju, heldur einnig i öðrum félögum”. Aðspurður um, hvort gera mætti ráð fyrir að fleiri dæmi væru um, að fólki væri synjað á svipuöum forsendum, kvaðst Jón óttast, að svo væri, en um slikt væri vitaskuld ekki hægt að fullyrða að svo stöddu. „Við höfum nýlega tekiö upp þá stefnu I sjóðstjórninni, aö hafa fastan starfsmann, ein- göngu i þágu sjóðsins”, sagði Jón ennfremur”, Eyjólfur Jóns- son, sem áöur var skrifstofu- stjóri Tryggingastofnunar hefur nú verið ráðinn framkvæmda- stjóri sjóðsins. Þetta er gert I tvennum til- gangi: „Við eigum þá aögang að ákveðnum starfsmanni og get- um falið honum verkefni sem segja má, að setið hafi á hakan- um, t.d. að fylgjast meö þvi hvernig úrskurðir ganga, svo og að gera skyndikannanir á þeim, án þess að undan þeim sé kvart- að”. JSS Jón Ingimarsson: Máliö tekiö upp á sjóöstjórnarfundi I fram- haldi af skrifum Visis. Fékk fæðingarorlofiD - vegna skrifa Vísis „Mig langaði bara að láta ykkur vita, að það var hringt til min i gær, og mér sagt, að búið væri að afgreiða umsókn mina um fæðingarorlof, þannig að það væri tilbúið”, sagði Ásdis Ingimarsdóttir, félagi i Iðju. er hún hafði samband við Visi i gær. Hún hafði, eins og komiö hafði fram I skrifum blaðsins háð, að þvi er virtist.vonlaiisa baráttu til að fá greitt fæöingarorlof, sem henni bar með réttu. Vegna rangtúlkunar á lögum um fæðingarorlof hafði henni verið endanlega synjað, þegar Visir tók málið upp með ofangreind- um árangri. „Ég vil bara þakka ykkur kærlega fyrir”, sagði Asdis. „Og ég vona, að þetta verði til þess aö þær konur, sem synjaö hefur verið á sömu forsendum, ef einhverjar eru, fari nú af stað og leiti réttar sins”. —JSS „Kannað hversu mikil brðgð eru að Nægir sex milllón dala baktrygglng? - stiórn Flugieiða tekur sennilega ákvörðun um bað næsta föstudag Frá Sæmundi Guðvins- syni, blaðamanni Visis i Luxemborg, i morg- un: „Staöan á Atlantshafsleiðinni hefur satt að segja veriö aö breytast til hins verra frá mán- uði til mánaöar að undanfömu, og það er nauösynlegt, að við endurmetum þessa stöðu áður en við tökum ákvörðun um það hvort fluginu veröur haldið á- fram”, sagöi örn ó. Johnsson, stjórnarformaður, á fundi meö islenskum fréttamönnum hér I Luxemborg i gær. örn sagöi ennfremur, að ef beir Flugleiðamenn kæmust aö þeirri niðurstöðu, að tilboð rikisstjórnanna nægði ekki, það er aö segja, aö augljóslega yrði meira tap á rekstrinum en næmi þessari aðstoð, þá teldi hann, að félagið væri ekki i að- stöðu til áframhaldandi flugs milli Luxemborgar og Banda- rikjanna. Sérfræðingar Flugleiöa munu nú setjast niður og reikna út hvort sex milljón dollara bak- trygging rikisstjórnanna, ásamt annarri aðstoð. nægi þeim eða ekki. Stjórnarfundur veröur haldinn 1 félaginu á föstudaginn og er búist við, að ákvörðun verði tekin þá hvaö félagið ætlar aö gera. —SG/ATA.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.