Vísir - 04.10.1980, Blaðsíða 14

Vísir - 04.10.1980, Blaðsíða 14
‘ <\ I • Félags- skapur allra sælkera Kaffihúsib Torgift er skemmtilegur staftur. Sketnmti- legur stadur í hinu nýja húsi við Torgið er skemmtilegur lítill kaffistaður, sem heitir ,,Torgið7/. Staður- inn er haganlega innrétt- aður og útsýni yfir Torgið. Auk þess er hægt að fá þar Ijómandi gott kaffi. Eigandi Torgsins hefur komið sér upp kaffivél, þannig að gestir geta fengið t.d. expresso kaffi og fleiri tegundir. Hægt og bítandi er að færast líf í miðbæinn enda hlaut að koma að því, miðbærinn var orð- inn steindauður. Þessi þróun er gleðileg og von- andi heldur hún áfram. Sælkerasíðan skorar á lesendur sína að heim- sækja kaffi Torgið og fá sér kaffisopa. Eins og kom fram hér á sift- ustu Sælkerasiftu er i bigerö aö stofna samtök áhugafólks um hina göfugu matargeröarlist eöa „SÆLKERAKLÚBB”. Ætl- unin er aö fólk meö svipuö áhugamál i þessu tilviki matar- gerö, vin o.s.frv. geti komiö saman. Sælkeraslöan mun veröa nokkurs konar málgagn klúbbsins. Um miöjan þennan mánuö veröur haldin á vegum Sælkerasiöunnar kynning á frönskum rauövinum og is- lenskum ostum. I nóvember veröur fariö i stutta Sælkeraferö til London og i desember veröur sýnikennsla i matreiöslu á rjúpum. Þegar Sælkera- klúbburinn fer aö starfa munu félagarnir auövitaö móta starfiö og koma meö hugmyndir. Einnig mun klúbburinn geta út- vegaö félögum sinum erlend timarit um mat og vin, mat- reiöslubækur, erlendar sem is- lenskar á hagstæöu veröi. Þau ykkar sem hafiö áhuga aö ger- ast félagar I Sælkeraklúbbnum eruö beöin aö senda bréf til: Sælkeraklúbburinn Dagblaftifi Visir Siftumúla 14 105 Reykjavík. VÍSIR Laugardagur 4. október 1980. Eins og hænur á priki t hinu nýja húsi er reist hefur veriö viö „Torgiö” er ham- borgarabarinn „Borgarinn”. A þessum staö geta þeir sem biöa eftir strætisvögnunum eöa eiga leiö um Torgiö fengiö sér snarl. Ekki er Sælkerasiöunni kunnugt um hvort arkitekt hafi hannaö innréttingarnar en þaö er ótrú- legt þvi svo fáránlegar eru þær. Gestirnir veröa aö prila upp á einhverskonar hásæti sem eru þarna i rööum. I fyrsta lagi eru þessir stólar óþægilegir og i ööru lagi ljótir. Auk þess, sem er öllu alvarlegra, þá er ekki nokkur leiöfyrir fatlaö fólk eöa eldra fólk aö setjast upp á þessa stóla. Einnig eru þessir stólar vægast sagt óheppilegir fyrir börn. t Suöur-Afriku eru til sér- stakir veitingastaöir fyrir hvita menn en blökkumönnum er meinaöur aögangur. Þvíllkt misrétti hafa aörar þjóöir for- dæmt. Svo viröist sem eigendur Borgarans kæri sig ekki um aö fágesti sem eru fatlaöir, gamlir eöa fjölskyldur meö smáböm. Sælkerasiöan á bágt meö aö trúa þvi aö svo sé, þannig aö þessir stólar hljóta aö vera ein- hver mistök. En þaö eru mistök sem hægt er aö leiörétta meö þvi aö fjarlægja þessa stóla og fá nýja. Þá þurfa gestir Borgarans ekki aö sitja eins og hænur á priki á meöan þeir boröa. Slæmir stólar. Slæmar fréttír frá Champagne Sumariö i Champagne-héraöi hefur veriö ákaflega slæmt, en þaöan kemur hiö eina og sanna kampavin. Vinberjasprettan er sérlega léleg, en nú fer aö liöa aö þvi aö fariö veröur að tina berin og pressa þau og aldin- vökvinn veröur aö ljúffengu kampavini. Samkvæmt siöustu fréttum frá Reims, höfuöborg Kampavinshéraðsins mun kampavinsframleiöslan veröa um 50% minni i ár en verið hefur undanfarin ár, að visu er rétt aö geta þess aö áriö 1978 var einnig ákaflega slæmt. En aö rrieðaltali eru um 190 millj. flöskur framleiddar af kampa- vini árlega. Þeir kampavins- bændur segja að venjulega sé hver berjaklasi um það bil 100 g. aö þyngd, hvert ber um 1 cm i þvermál en nú er hver klasi um 30 g að þyngd og hvert ber að jafnaði um 30 millimetrar i þvermál. Samkvæmt frönskum lögum má aðeins nota eftirfar- andi berjategundir viö fram- leiöslu á kampavini: Pinot Noir, Chardonnay, Arbanne og Petit Meslier. Islendingar drekka ekki mikið af kampavini en þaö á kannski eftiraöbreytast, en vinmenning okkar hefur töluvert þróast siö- ustu árin. Þaö eru ekki mörg ár siðan menn pöntuöu sitt rósavin meö matnum á veitingastöö- unum en nú er þetta aö breytast og þekking fólks á léttum vinum eykst stööugt. I Afengisversl- ununum hér á landi er verö á kampavinum nokkuö hagstætt, allavega ef miöað er viö verölag á þessum göfuga drykk i ná- grannalöndunum. Þaö er helst að viö tslendingar drekkum kampavin viö ýmis hátiöleg tækifæri, svo sem brúðkaup og stórafmæli. En það er ljómandi aö drekka kampavin meö matn- um. 1 staöinn fyrir aö bjóöa upp Agætt er aft drekka kampavin meft mat. á hvitvin meö forréttinum er upplagt aö bjóða kampavin með báðum réttunum, þaö er aö segja aöalréttinum lika. Vinsælt kampavin hér á landi er Gordon Vert og Gordon Rouge. Gordon Vert er demi sec eöa hálfsætt og Gordon Rouge sem er brut eöa þurrt. Einnig er hægt að mæla meö vininu frá Charles Heidsieck og Taittinger, en Taittinger er demi sec á mjög góöu veröi. Allar eru þær tegundir sem eru á boöstólnum i „rikinu” ágætar, en þar sem áriö 1980 mun veröa slæmt kampavinsár þá er ekki óliklegt aö veröið á kampavini muni hækka allverulega senni- lega um 25%. Það er þvi um aö gera fyrir þau ykkar sem safna vini aö birgja ykkur upp af kampavini áöur en hækkunin verður. sœlkerasíðan vk.'

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.