Vísir - 04.10.1980, Blaðsíða 18

Vísir - 04.10.1980, Blaðsíða 18
VÍSIR Laugardagur 4. október 1980. Félagsstarf eXdx\bocaaxo Vetrarstarfiö er hafið og fer fram á fjórum stöðum í borginni, þ. e.: Norðurbrún l. Alla virka daga, simi 86960, frá 9:00 til 11.00 og eftir kl. 13:00. Hallveigarstöðum Mánudaga og miðviku- daga, simi 22013 e.h. sömu daga. Furugerði l þriðjudaga og fimmtudaga, simi 36040 e.h. sömu daga. Lönguhlið 3 Mánudaga, fimmtudaga og föstudaga, simi 25787 e.h. sömu daga. Mjög fjölbreytt dagskrá, auk þess hár- snyrting, fótaaðgerðir og aðstoð við bað, fyrir þá sem þess óska. Væntanlegir þátttakendur, vinsamlegast kynnið ykkur fjöiritaða dagskrá og fréttatilkynningu i dagblöðum. ________________________________________/ Felagsmalastofnun Reykjavíkurborgar t|r Vinsamlegast geymið auglýsinguna. KXWXXX X WXNWWWWWXXSOOatXWXWWWW WWWK Við höfum opnað hársnyrtistofu að Þverholti í AAosfellssveit. Herra-, dömu- og barna: Klippingar, blástur, permanent og fleira. Opið f rá kl. 9-6 mánud.-f östud. og 9-12 laugard. Tímapantanir i síma 6 60 90. Hársnyrtistofan $ Mosfellssveit /Þverholti ^ Nýir eigendur: Kristinn Svansson, > Díana Vera Jónsdóttir. WXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXJ Hentug húsgögn í smekklegu samræmi hvetja barn þitt til að vera heima og stunda nám sitt af kostgæfni. Allt fyrir barnið þitt. Húsgögn i barnaherbergið fáið þér hjá okkur með aðeins kr. 50.000 útborgun og kr. 50.000 á mánuði. Laust embætti, sem forseti íslands veitir Prófessorsembætti í rekstrarhagfræði og skyldum greinum i viöskiptadeild Háskóla Islands er laust til umsóknar. I.aun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsækjendur skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega skýrslu um visindastörf sin, ritsmiöar og rannsóknir svo og námsferil' sinn og störf. Umsóknir skulu sendar menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavik fyrir 31. október 1980. Menntamálaráöuneytiö, 30. september 1980. SERVERSLUN MEÐ GJAFAVÖRUR CORUS HAFNARSTRÆTI17 sími 22850 18 Stúlkan Ihringnum var stödd IHollywood á dögunum. Ert þú i hringnum? — ef svo er þá ertu tiu þúsund krónum ríkari Visir lýsir eftir stúlkunni sem er i hringnum, en á dögunum var hún stödd i Hollywood. Hún er beöin um að gefa sig fram á ritstjórnarskrifstofum Vísis, Siöumúla 24, Reykjavik, ður en vika er liðin frá birtingu ssarar myndar, en þar biða hennar tiu þúsund krónur, sem hún fær fyrir að vera i hring- num. Þeir sem þekkja stúlkuna i hringnum, ættu að láta hana vita, svo hún verði ekki af tiu þúsund krónunum. ,,Eg fer oft á völlinn” sagði Ágúst Stefánsson, sem var í hringnum síðast „Ég ætla að kaupa miða á leik Fram og Hvidovre í'yrir upp- hæðina,” sagði Ágúst Stefánsson, sem var i hringnum siðast. Eins og menn vafalaust muna var myndin tekin á Laugardals- velli á leik Akraness og FC Köln, en þar var Ágúst meðal áhorfenda. Hann sagði, að þetta hefði verið góður leikur og hann heföi skemmt sér mjög vei. ,,Já, ég fer oft á völlinn, alltaf þegar ég kem þvi við,” svaraði Ágúst aðspurður, hvort hann sækti mikið knattspyrnuleiki. Ágúst, sem starfar hjá lslenska álfélaginu, sagði að peningarnir kæmu sér vel og 1P w. ,,Ég ætla aö kaupa miöa á völlinn.” var hann i engum vafa um til nefnilega i hvers hann myndi nota þá, næsta leik. aðgangseyri að

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.