Vísir - 09.10.1980, Blaðsíða 2

Vísir - 09.10.1980, Blaðsíða 2
2 Ferðþúoftibió? Auöunn Gestsson, bla&asali: Já, ég fer oft i bió. Margrét Maria Jóhannsdóttir, nemi: Já, ég fer svona aöra hverja helgi, aöallega á hryll- ingsmyndir. Guöný Sóley Kristinsdóttir, nemi: Já, ég fer aöra hverja helgi aö meöaltali, og ég fer á alla vega myndir. Linda Laufdal Traustadóttir, nemi: Já, soldiö. Mér finnst vestrar skemmtilegastir. Andrea Brabin, nemi: Já, ég fer oft I bió, stundum tvisvar i viku og þá aðallega á hryllings- eða gam- anmyndir. VtSIR, Fimmtudagur 9. október 1980 Frihöfnin hefur mikið verið til umfjöllunar i fjölmiðlum að undan- förnu. Eins og kunnugt er, hefur öllum starfs- mönnum verið sagt upp störfum frá og með næstu áramótum vegna fyrirhugaðra skipulags- breytinga. Þá hefur þjófnaðarmálið i Fri- höfninni einnig verið til umfjöllunar, þar sem komist hefur upp að gengið hefur verið i gegnum innsiglaða úti- hurð með tollskyldan varning og hann þannig fjarlægður ólöglega. Ágúst Agústsson, fjármálastjóri Frlhafnarinnar (VIsismyndG.V.A.) mjög, ný andlit bætast i hópinn, svo þaö virðist vera alveg ljóst, að Agúst þjáist ekki af einmana- leika i starfi slnu. Var lengi i Kanada Eftir nám á Samvinnuskólan- um fór Agúst utan og vann á skrifstofu Sambandsins i Ham- burg. Einnig starfaði hann i Eng- landi stuttan tima en hélt svo til náms i Kanada. 1977 kom hann heim, útskrifaður frá Queen’s University i Kanada i viðskipta- og markaðsfræðum. Kennir við Háskólann Agúst hóf þá störf hjá Útflutn- ingsmiðstöðinni og var þar fram i janúar á þessu ári, er hann gerð- ist fjármálastjóri Frihafnarinn- ar. Agúst er kvæntur Björg Hemm- ert Eysteinsdóttur og eiga þau tvö börn, Þórstein 6 ára og Ingunni Margréti 3 ára. „Nei, ég er ekki farinn að huga Agúst Agústsson tjármálastjóri Fríhafnarinnar: „Ep ekki farinn að huga að dðru starfii” Alinn upp á Þingeyri við Dýraf jörð Fjármálastjóri Frihafnarinn- ar, Agúst Agústsson, hefur þvi haft i nægu að snúast undanfarn- ar vikur, bæði varöandi uppsagn- armál og þann vanda og leiðindi sem skapast hafa vegna þjófnað- armálsins. Agúst er 34 ára, búsettur i Reykjavik en fæddur og uppalinn á Þingeyri viö Dýrafjörð. 1 janúar á þessu ári var hann ráðinn fjár- málastjóri Frihafnarinnar, en i þvi starfi felst almenn fram- kvæmdastjórn Frihafnarinnar. „Þetta starf varöar öll svið rekstrar verslunarinnar, vöru- skemmu og daglegt eftirlit með rekstri”, sagöi Agúst er við spjölluðum við hann i Frihöfninni i gær. A6 sögn Agústs er starfiö mjög fjölbreytilegt, ekki sist fyrir það að hann hittir fjölda fólks i starf- inu, en algengt er að erlendir sölumenn komi hingað, þar sem Frihöfnin kaupir vörur sinar beint erlendis frá. Einnig þarf oft að hafa samband við innlenda heildsala ihinum daglega rekstri. A sumrin fjölgar starfsmönnum að „öðru starfi”, sagði Agúst, en eins og áður er sagt hefur öllum starfsmönnum Frihafnarinnar veriö sagt upp frá og með næstu áramótum, og þar er Agúst auð- vitað meðtalinn. Agúst kennir við Háskóla Is- lands tvær stundir i viku og varð- ar kennslugrein hans markaðs- rannsóknir. / —AS. hafa fuilan hug aá aö efla áhrif sin til muna I stjórn Flugieiöa.Lögöhafi veriö áhersla á aö nota Stein- grlm Hermannsson I þessum tilgangi meö því aö láta ráöherrann greiöa fyrir lánum til þessara aöila svo þeir gætu kom- ístyfir sem mest af hluta- bréfum. Ennfremur er Eiöur Guönason alþingismaöur og formaöur fjárvcitinga- nefndar sag&ur hafa stutt mjög þá Baldur Oddsson og félaga I þessu máli. Augiýst I slðnvarpi Sjónvarpiö ku hafa hug á aö dreifa auglýsinga- flóöinu fyrir jól vlöar um dagskrána heldur en gert hefur veriö til þessa. Hugmyndir eru uppi um aö hafa auglýsinga- tima siödegis á laugar- dögum og sunnudögum svo og aö hafa aug- lýsingatlma fyrir fréttir klukkan 20. Einnig mun hafa komiö til álita aö hafa auglýsingatima millifrétta og veöurfrétta og selja þann tima á þre- földu vcröi. Sjónvarpsáhorfendur mundu fagna þvi aö þess- ar hugmyndir kæmu til framkvæntda þvi aug- lýsingafló&iö I kvölddag- skránni fyrir jól undan- farinna ára hefur mörg- ttm þótt hvimleitt. Fundað ( ðvlssu Fjárveitinganeind Aiþingis situr nú á fund- um morgun hvern en árangur af þessum fundarhöldum er hins vcgar lítill. Nefndarmenn hafa nefnilega ekki fengiö að sjá fjárlagafrumvarp rikisstjórnarinnar enn sem komiö er né fengiö nokkrar upplýsingar aö gagni um efni fruntvarps- ins. Mikil leynd hvilir yfir cinstökum þáttum þessa frumvarps og litiö siast út um efni þess annaö en aö heildarupphæö þess mun vera um 500 milljar&ar króna. Þaö held ég aö upphæö næsta fjárlaga- frumvarps þyki lúsarleg þcgar nýkrónan hefur tekiö viö. Upp með hníiinn Axel fór á dögunum inn i verslun og baö um vasa- hnif. — Er þessi ckki góöur? spuröi afgreiöslumaöur- inn. Hann er mcö fjögur hlöð og einn korktrekkj- ara. — Attu ekki hnif meö einu blaöi og fjórum korkt rekkjurunum ?spuröi þá Axel. Langlfll Þaö hefur sýnt sig aö konur lifa lengur en karl- ar. A þetta sérstakiega viö um ekkjurnar. ingvi Hrain f Plnglð * Útvarpsráö hefur samþykkt aö ráöa Ingva Hrafn Jónsson sem þing- fréttamann sjónvarps fyrir það þing sem nú er aö hefjast. Ingvi Hrafn sinnti þessu starfi á siöasta þingi og stóö sig meö ágætum. Atta umsækjendur voru um starfiö. Þar á meöal var ein kona og var þaö Birna Þór&ardóttir, hin eina og sanna. Ingvi Hrafn Sæmundur Guövinsson blaöamaöur skrifar. MiMwaiwiiMaaiiWViipaMaiiai* óli H. hættir. VikuloK ðr bððum állum Vikulokaþáttur útvarps mun nú halda áfram meö brcyttu sniði og nýju fólki. Veröur þátturinn unninn og sendur út til skiptis frá Reykjavik og Akureyri i vetur. Umsjónarmenn I Reykjavik veröa Óli H. Þóröarson og Asthildur Siguröardóttir. Fyrir noröan eru siöan Askell Þórisson bla&ama&ur á Dcgi og Björn Arnviöar- son lögfræöingur og verö- ur þátturinn til skiptis aö noröan og sunnan. Þá er á döfinni aö hleypa af stokkunum nýj- um útvarpsþætti um sveitarstjórnarmál. Eiga þeir þættir að vera aöra hvora viku, á þriðjudög- um. Umsjónarmenn vcröa þeir Arni Sigfússon bla&amaöur á VIsi og Kristján Hjaltason há- skólanemi. Baldur Oddsson. valdalafl í Fluglelðum Loftleiöaarmur Flug- leiöa vann ötullega aö þvi aö afla sér umbo&a frá hluthiifum Flugleiöa til aö fara meö atkvæöi þeirra á hluthafafundinum sem haldinn var i gær. Má nefna aö Baldur Oddsson formaöur Félags Loftleiöaflugmanna lét þau boö út ganga aö hann heföi aösetur I kaffiteriu Loftleiöahótelsins og áttu menn hans aö koma þangaö meö þau umboö sem þeir öfluöu sér vitt og breytt um borgina. Er LoftleiÖaarmurinn meö Baldur, Kristjönu MiIIu og Einar Guömundsson formann Flugvirkjafélagsins i broddi fylkingar, sagöur

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.