Vísir - 09.10.1980, Blaðsíða 23

Vísir - 09.10.1980, Blaðsíða 23
Fimmtudagur 9. október 1980 ikvöki VÍSIR 23 dánarfregnir Þóröur Kristjánsson, fyrrum skipstjóri i Ólafsvik, lést 28. sept. sl. Hann fæddist 23. jiili 1891 aö Rauökollsstööum i Eyjahreppi. bóröur tók próf Ur Stýrimanna- skólanum og fékk réttindi til skip- stjórnar. Hann kvæntist áriö 1916 Svanfriði Þorsteinsdóttur frá Ólafsvik. Eignuöust þau 13 börn. Svanfriður lést árið 1962. Eftir lát hennar flutti Þórður til Reykja- vikur og dvaldi að Hrafnistu i Reykjavik til æviloka. Útför Þórðarfór fram sl. laugardag frá Ólafsvikurkirkju. fundarhöld Geöhjálp, félag geösjúklinga, aö- standenda og velunnara . Aðalfundur Geðhjálpar verður haldinn i kvöld 9. okt. kl. 20.30 I nýju geðdeildinni á Landspitalan- um. Aöalfundur Húnvetningafélags- ins i Rvík. verður haldinn að Laufásvegi 25, sunnud. 12. okt. n.k. og hefst kl. 14.00. Venjuleg aðalfundarstörf, önnur mál. Stjónin. aímœli Guöni Bjarnason. Einar M. Þorvaldsson. 70 ára er i dag, 9. okt. Guöni Bjarnason, umsjónarmaður i Sundhöll Hafnarfjarðar. Hann er fæddur og uppalinn i Flatey á Breiðafirði. Hann var um 30 ára skeið lengst af vélstjóri á mb. Þorsteini og Asgeiri frá Rvik, en hefur starfað sl. 22 ár hjá Sund- höll Hfj. Hann býr nú á Hverfis- götu 28, Hafnarfirði. Guðni tekur á móti gestum milli kl. 3 og 7 e.h. i r. I l ÁLIT ALMENNINGS A DAG- SKRA RÍKISFJÖLMIOLANNA! „HJOLIB LANOBEST" aag i Góðtemplarahúsinu I Hafnarfirði. 75 ára er I dag, 9. okt. Einar M. Þorvaldsson, fyrrv. skólastjóri, Austurbrún 4, Rvik. Hann verður að heiman i dag. ýmislegt ; Kvenfélag Óháöa safnaöarins. Kirkjudagurinn verður n.k. sunnudag 12. okt. Félagskonur eru góöfúslega beðnar að koma kökum laugardag, kl. 13—16, sunnudag kl. 10—12. Atthagafélag Strandamanna i Rvik Heldur spilakvöld i Ðomus Me- dica laugard. 11. okt. kl. 20.30. Flóamarkaður félags einstæöra foreldra verður i Skeljanesi 6, 11 og 12. okt. frá kl. 14.00 báða dag- ana. Þar verður á boðstólum endalaustúrval af gömlum tisku- fatnaði, ný föt i miklu úrvali, fornir stólar, sófar, skápar og borð. Huröir og baökör fyrir hús- byggjendur. Húðvæn barnaföt, skraut og skemmtilegt skran, matvara, hreinlætisvörur o.fl. o.fl. Strætisvagn no:5 að húsinu. Geriö reyfara kaup og styrkið málefnið. Flóamarkaðsnefnd. íezöalög Helgarferðir: 11.-12. okt. kl. 08: Þórsmörk — Ferðum fer að fækka til Þórs- merkur á þessu hausti. Notiö tækifærið og heimsækiö Mörkin. Ferðafélag Islands, Oldugötu 3 Föstud. 10.10. kl. 20 Haustferöút i buskann? Fararstj. Jón I. Bjarnason. Farseðlar á skrifst. Lækjarg. 6a, simi 14606. Útivist | Þóra Finnbogadóttir, I Skaftahlíð 5: I Ég horföi ekkert á sjónvarpið I og hlustaði á hljóövarpið svona 1 með öðru eyranu. Dagskrá út- j varpsins finnst mér hafa verið j nokkuö góð. Ég er hrifin af sög- j um, upplestri og þannig löguðu. 2 En ég er litið hrifin af nýju } músikinni, vegna þess að ég er | gömul. Dagskrá sjónvarpsins { finnst mér aftur á móti léleg. | Glæpamyndir eiga ekki við mig, I ég vil meira af fræðsluþáttum j og þáttum nýjustu tækni og vis- j indi. J ína Gestsdóttir, Hafnar- | braut 21, Hólmavík: Ég horfði á Hjólið, sá þáttur J finnst mér ágætur. Annað gat ég [ ekki séð, þvi aö ég var að vinna. | Sjónvarpsdagskráin finnst mér I ekkert of góð, og enn verri er I hún i útvarpinu. { Soffía Pálsdóttir, Nestúni j 4, Hellu: j Dagskráin i gær fannst mér j ágæt. Ég horfði á Hjól og mér j finnst það ágætur þáttur. Þá var | myndin frá Chile einnig ágæt. Almennt séð finnst mér dagskrá J sjónvarpsins mjög léleg; og á * útvarpið er ekki hlustandi. Hörður ólafsson, Kveld- I úlfsgötu 6, Borgarnesi: I Ég horfði bara á fréttir og HjóL j Ég kann ágætlega við þann j framhaldsþátt. Ég er ekki búinn j að hafa sjónvarp nema i tvo j mánuði. Af þvi sem ég hef séö, J finnst mér ég ekki hafa grætt j mikið á þvi að fá sjónvarpiö, ! nema hvað nú fylgist ég betur J meö fréttum. Dagskrá útvarps-J ins finnst mér hafa batnað I mikið undanfarin tvö ár. Þorbjörg Bergþórsdóttir Húnabraut 26, Blöndósi. j Ég horfi alltaf á fréttir, nú | siöan horfði ég á Vöku, mér | fannst þaö ágætur þáttur. Sjón- | varpiö má ekki einskorða sig i alveg við menninguna i Reykja- i vik, hún er lika til úti á landi en ■ þaö stendur vonandi til bóta. • Sakamálaþáttinn (Hjól) horfði j ég ekki á, horfi aldrei á svo- J leiöis þætti. Ég hlusta töluvert á J útvarp og mér finnst allt eins J vandað þar. (Smáauglýsingar — simi 86611 OPIÐ' Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 14-22J Þjónusta JSÍ ) Mokkafatnaöur. Hreinsum mokkafatnað. Efna- laugin, Nóatúni 17. Múrverk — steypur — flisalagnir. Tökum að okkur múrverk, flisa- lagnir, múrviðgerðir, steypu. Skrifum á teikningar. Múrara- meistari. Uppl- i sima 19672. Ný þjónusta. Nú þurfið þið ekki lengur að sitja uppi með vöruna. Við höfum kaupendurna, vantar isskápa, frystikistur, þvottavélar, elda- vélar. Einnig hillur og veggsam- stæður, seljum svefnbekki, hjónarúm, sófasett, bygginga- vörur, o.fl. o.fl.. Ekkert geymslu- gjald. Bjartur og rúmgóöur sýningasalur. Opið frá 9 til 6 laugardaga frá 9 til 4. — Sala og skipti Auðbrekku 63, simi 45366, kvöld og helgar simi 21863. Dyrasimaþjónusta önnumst uppsetningar og viðhald á öllum gerðum dyrasima. Ger- um tilboö I nýlagnir. Uppl. i sima 39118. t Atvinna óskast 28 ára gamall fjölskyidumaður óskar eftir atvinnu nú þegar, vanur útkeyrslustörfum, margt fleira kemur til greina. (helst ekki útivinna). Uppl i sima 77385 e. kl. 19. 21 árs stúlka óskar eftir hálfs dags vinnu eftir hádegi, helst I blómabúð eða þar sem unnið er um helgar og eftir- vinna. Vinsamlega hringið i sima 83157 e.kl. 14. Tvítugan stærðfræðideildar- stúdent. vantar góða og þægilega vinnu, sem fyrst. Uppl. i sima 37248 eftir kl. 5 á daginn. Atvinnaíboói Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki að reyna smáauglýsingu i Visi? Smá- auglýsingar Visis bera ótrú- lega oft árangur. Taktu skil- merkilega fram, hvað þú getur, menntun og annað, sem máli skiptir. Og ekki er vist, að það dugi -alltaf að auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Visir, auglýsinga- , deild, Siðumúla 8, simi 86611. , ________ _________———------y Stúiku vantar til afgreiðslustarfa i söluskála i austurborginni. Vaktavinna, þriskiptar vaktir. Svör með nafni og simanúmeri sendist augld. Visis, Siðumúla 8, sem fyrst, merkt „Afgreiðslustarf 121”. Húsnæói óskast Ung barnlaus hjón óska eftir ibúð á leigu. Erum á götunni. Fyrirframgreiðsla kemur vel til greina. Uppl. á Visi simi 86611 (38) millikl. 13-20eða i sima 37843 á morgnana og eftir kl. 8 á kvöldin. Hæglátur, reglusamur ungur maöur óskar eftir herbergi eða litilli ibúö i Þingholtunum eða nágrenni. Reglusemi og, meðmæli ef óskað er. Uppl. i sima 75177. tbúð vantar Ungan pipulagningarmann vant- ar 1—2 herb. Ibúð 1. nóv. Uppl. I sima 74484 eftir kl. 5 daglega. Óska eftir 2-3ja herb. ibúð nálægt Laugavegi eða Sjónvarpinu. Uppl. I sima 30047. Einstæða móður með 7 ára gamalt stúlkubarn vantar ibúð strax. Skilvisum greiðslum og reglusemi heitið. Uppl. i sima 30706. Hjúkrunarfræðingur óskar eftir litilli ibúð, sem fyrst. Góðri umgengni heitið. Uppl. i sima 24163. Hafnarfjörður. 3-4ra herb. ibúð óskast til leigu. Þrennt fullorðið i heimili. Fyrir- framgreiðsla, ef óskað er. Reglusemi og góöri umgengni heitið. Uppl. I sima 52143. Húsnæóiiboói Húsaleigusamningur ókeypis. Þeirsem augiýsa i húsnæðis- auglýsingum VIsis íá eyðu- Dlöö fyrir húsaleigusamn- ingana hjá auglýsingadeild Visis og geta þar með sparað • sér verulegan kostnað við ' samningsgerð. Skýrt samn- ingsform, auðvelt i útfyll- ingu og allt á hreinu. Visir, auglýsingadeild. Siðumúla 8, simi 86611. tbúð i Mosfeilssveit til leigu, er laus strax. Fyrir- framgreiösla. Uppl. I sima 66452. Verslunarhúsnæði i miðbæ Kópavogs til leigu. Góð aðkeyrsla og næg bilastæði. Uppl. I sima 40159. Ökukennsla v___________________/ ökukennsia — Æfingatfmar Þér getið valið hvort þér lærið á Colt ’80 lítinn og lipran eöa Audi ’80. Nýir nemendur geta byrjað strax, og greiöa aðeins tekna tima. Lærið þar sem reynslan er mest. Simar 27716 og 85224. öku- skóli Gúðjóns ó. Hannessonar. ökukennsla við yðar hæfi. Greiðsla aðeins fyrir tekna lág- markstima. Baldvin Ottósson, lögg. ökukennari. Simi 36407. ökukennsla. Get nú aftur bætt viö nemendum. Kenni á nýjan Mazda 626. öll prófgögn og ökuskóli ef óskað er. Páll Garöarsson, simi 44266. ökukennarafélag Islands auglýs- ir: ökukennsla, æfingatimar, öku- skóli og öll prófgögn. ökukennarar: Magnús Helgason s. 66660 Audi 100 1979 Bifhjólakennsla hef bifhjól Eiður H. Eiðsson s. 71501 Mazda 626 bifhjólakennsla Eirikur Beck s. 44914 Mazda 626 1979 Finnbogi G. Sigurösson s. 51868 Galant 1980 Friðbert P. Njálsson s. 15606- 81814 BMW 1980 Geir Jón Asgeirsson s. 53783 Mazda 626 1980 Guöbjartur Franzon s. 31363 Subaru 44 1980 Guðbrandur Bogason s. 76722 Cortina Guöjón Andrésson s. 18387 Galant 1980 Guðlaugur Fr. Sigmundsson s. 77248 Toyota Crown Gunnar Sigurðsson s. 77686 Toyota Cressida 1978 Gylfi Sigurðsson s. 10820 Honda 1980 Halldór Jónsson s. 32943-34351 Toyota Crown 1980 Hallfriður Stefánsdóttir s. 81349 Mazda 1979 Haukur Þ. Amþórsson s. 27471 Subaru 1978 Helgi Sessiliusson s. 81349 Mazda 323 1978 Ragnar Þorgrimsson s. 33165 Mazda 929 1980 Sigurður Gislason s. 75224 Datsun Bluebird 1980 Vilhjálmur Sigurjónsson s. 40728 Datsun 280 1980 Þorlákur Guögeirsson s. 83344- 35180 Toyota Cressida ökukennsia — æfingatimar Hver vill ekki læra á Ford Capri? Útvega öll gögn varöandi öku- prófið. Kenni allan daginn. Full- kominn ökuskóli. Vandið valið. Jóel B. Jacobson ökukennari, simar: 30841 og 14449. ökukennsla-æfingatimar. Kenni á Mazda 626 hard top árg. 1979. Eins og venjulega greiðir nemandi aðeins tekna tima. öku- skóli ef óskað er. ökukennsla Guðmundap-G. Pé turssanarrSIfrT' ar 73760 og 83825.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.