Vísir - 09.10.1980, Blaðsíða 1
+ÍÓF
Fimmtudagur 9. október 1980, 236. tbl. 70. árg.
„KJARASKERÐING ÞEGAR
AÐRIR FA KJARABÆTUR
- segip ðskar Vigfússon um nýja fiskverðið
PP
„Mln umsögn getur ekki orðið
önnur en sú að mér finnst þetta
kaldhæðnislegt, að sjómanna-
stéttinni sé ætlað ao taka á sig
kjaraskerðingu, þegar aörar
eru aö fá kjarabætur," sagði
óskar Vigfússon formaöur Sjó-
mannasamtakanna um nýja
fiskverðiö.
Nýtt fiskverð hefur verið á-
I
I
I
I
I
I
s
I
I
I
I
Tillðgu
Gunnars
hafnað
„Það er min skoöun, að tillögu
Gunnars Thoroddsen veröi hafn-
aö, en það hefur ekki fariö fram
nein formleg atkvæðagreiðsla um
hana i þingflokknum", sagði
Ólafur G. Einarsson, formaður
þingflokks Sjálfstæðisflokksins,
þegar blaðamaður Visis innti
hann eftir afstööu þingflokksins
til þeirrar tillögu Gunnars Thor-
oddsen, að Sjálfstæðisflokkurinn
bjóði fram sameiginlega, þegar
kosið verður i nefndir alþingis.
Þessi tillaga er þó bundin þvi
skilyrði, að stjórnarliðar fái einn
mann af hverjum þremur, sem
flokkurinn fær i sjö manna nefnd-
ir.
„Meirihluti þingflokksins vill,
að nefndaskipan verði óbreytt frá
þvi, sem nú er, og ég á von á þvi,
að formleg ákvörðun varðandi
þessi mál verði tekin eftir þing-
setninguna á morgun", sagði
Olafur. Hann átti fund með
Gunnari Thoroddsen um þessi
mál i gær og þeir munu hittast
aftur i dag.
Blaðamanni Visis tókst ekki i
morgun að ná sambandi. við
Gunnar Thoroddsen, en fullvist
má telja, að fallist þingflokkur
Sjálfstæðisflokksins ekki á að
tryggja stjórninni meirihluta i
ölium veigamiklum nefndum, þá
muni stuðningsmenn stjórnar-
innar bera fram sameiginlegan
lista við nefndakjörið. —P.M.
kveðið.sem felur i sér 8% hækk-
un á skiptaverði. Forsenda
þeirrar ákvörðunar er að lögum
um timabundið oli'ugjald til
fiskiskipa verði breytt þannig
að oliugjaldið hækki ur 2,5% i
7,5%.
Þessarihækkuná oliugjaldinu
er ætlað að mæta þörfum út-
gerðarinnar, vegna stóraukins
oliukostnaðar.
Visir spuröi Steingrim Her-
mannsson hvað rikisstjórnin
hefði I hyggju að gera til að gera
þessa fiskverðshækkun mögu-
lega.
„Ég mun skyra frá þvl næstu
daga," sagði hann. „Það er
verið aö vinna að þvi við Seðla-
bankann, að vissu leyti og svo
hefur gengissig veriðmjög hratt
uppá slðkastið."
Steingrlmur var spurður
hvort þessar ráostafanir nægðu
til að koma i veg fyrir stöðvun
fiskiskipaflotans vegna
strangra greiðslna til oliufélag-
anna. „Greiðslustaða útgerðar-
innar erslæm, hiln hefur safnað
upp miklum skuldum vegna
olluhækkana á undanförnum
vikum. Þó að htin komist á við-
unandi grundvöll með þessu
oliugjaldi, þá þarf að breyta
þeim lausaskuldum i föst lán,
þannig að hún losni við dráttar-
vextina af þeim og það er lika til
umræðu, á hvern hátt þaö verð-
ur gert," sagði sjávarútvegs-
ráðherra. SV
I
I
I
I
I
I
I
I
I
J
Forsvarsmenn stjórnarflokk-
anna: Páll Pétursson, Gunnar
Thoroddsen og Ólafur Ragnar
Grimsson ræddu nefndakjörið á
fundi I gær. Hér heilsast Gunnar
og ólafur. Visismynd:Ella.
Til þess að smygla tollskyldum varningi út um bakdyrFrfhafnar-
innar, þurfti lykil aðhengilás sem þessum. Visismenn fengu leyfi til
þess að mynda aðstæður f Frfhöfninni I gærdag og sýnir mynd þessi
hvað þurfti að yfirstiga svo unnt væri að smygla ivarningnum út.
(Vfsismynd G.V.A.).
Lyklamálið í Frítiöfninni:
Óvíst hvort bakið
á kassanum var nokk-
urn tíma spennt upp!
Kassi sá sem geymdi lykil að
útihurð að baki Frihafnarinnar,
hefur nú verið tekinn til gaum-
gæfilegrar athugunar, að sögn
Kristjáns Péturssonar, deildar-
stjóra Tollgæslunnar á Kefla-
vfkurflugvelli.
Svo virðist vera, sem ekki sé
fulljóst hvort bakið á kassanum
hafi i raun verið spennt upp og
lfmt aftur. Af þvl má álykta að
verkið, hafi það verið þannig
unnið, sé mjög vel gert.
Að sögn Kristjáns, mun nú
vera unnið að þvi af fag-
mönnum, að kanna hvort lim-
tegundir reynist vera tvær i
baki kassans, eða hvort yfirleitt
geti verið að framkvæmd
verknaðarins hafi verið eins og
framburður þeirra er, sem
viðurkennt hafa.
Kristján var spurður að þvi
hvort aðrar leiðir væru til þess
að komast að lyklinum, en
brjóta gleriö framan á kassan-
um, eða klippa á innsigli toll-
gæslunnar ef leiðin i gengum
bak kassans reyndist ófær.
Kristján kvað svo ekki vera.
Ólfklegt þykir að glerið hafi
nokkurntima verið brotið.
Nánari lýsingar á aðstæðum
má lesa á siðu 3 I dag. —AS.
Fyrsta grelðsla
Luxemborgara í
lok mánaðarins
„Ég átti alitaf von á aö þessar tillögur stjórnarinnar yrðu samþykkt-
ar, en það kom mér nokkuð á óvart að samstaðan skyldi vera svo af-
dráttarlaus. Þetta staðfestir hins vegar þá skoðun mfna, ásamt þvl að
lftil sem engin gagnrýni kom fram á fundinum, að það er mikil eining
iniiaii Flugleiða þdtt reynt hafi verið að þyrla upp moldviðri um félag-
ið" sagði Sigurður Helgason i samlali við Visi.
Fjölsóttur hluthafafundur
Flugleiða samþykkti nær ein-
róma I gær að halda áfram flugi
yfir Atlantshaf aö minnsta kosti i
eitt ár, ef rlkisstjórnin gæfi já-
kvætt svar viö þeim f jármalalegu
atriðum sem nii eru til umræðu
milli Flugleiöa og rikisins. Enn-
fremur var samþykkt að auka
hlutafé félagsins um 560 milljónir
króna.
Ríkisstjórnin hefur enn ekki
gefið svör um hvernig háttað
verði greiðslu þriggja milljon
dollara baktryggingar til Flug-
leiða, sem hún hefur lofað. Þá
hefur ekki heldur verið gengið frá
aðstoð til Flugleiða um að breyta
skammtfmaskuldum i föst lan né
heldur frá niðurfellingu lend-
ingargjalda.
Af hálfu rikisstjórnarinnar i
Luxemborg er hins vegar allt
klappað og klárt. Þeir greiða sina
baktryggingu, 3,2 milljónir doll
ara, til Flugleiða i sex hlutum i
vetur og verður fyrsta greiðslan
afhent i lok þessa mánaöar.
Gengið hefur verið frá niðurfell-
ingu lendingargjalda og farþega-
skatta Flugleiða þar i landi.
A hluthafafundinum i gær kom
fram, að samkvæmt áætlun Flug-
leiðamanna skortir um eina
milljón dollara upp á að bak-
tryggingar rikisstjórnarinnar
nægi til að félagið sleppi taplaust
frá Atlantshafsfluginu i eitt ár.
Stjórn Flugleiða kom saman til
fundar i morgun þar sem þessi
mál verða rædd i ljósi samþykkt-
ar fundarins i gær. — Sjá nánar i
opnu blaðsins.
-SG
Albert um nefndaklðr á Albingi:
„VIL ENGAR
BREYTINGAR
99
„Það eina, sem ég hef sagt um
þetta mál, er að ég vil ekki fara f
fleiri nefndir en þær tvær, sem
þingflokkurinn kaus mig til f
fyrra. Ég vil engar breytingar á
þvi".
Þetta sagði Albert Guðmunds
son, alþingismaður, þegar blaða-
maður Vísis spurði hann i morg-
un, hvaða afstöðu hann heföi tekið
til nefndakjörs á alþingi. Albert
sagðist vera nýkominn til lands-
ins og ekki tekið þátt I þeim
fundarhöldum, sem verið hafa I
þingflokki Sjálfstæöisflokksins
um þessi mál.
„Það var þingflokkurinn, sem
kaus mig I þessar tvær nefndir i
fyrra og ég vil engar breytingar
þar á. Ég er bara i einum Sjálf-
stæðisflokki og tek engan þátt i
þeim deilum, sem eru á milli
stjdrnar og stjórnarandstöðu um
nefndakjörið. Ég forðast þessar
deilur og er fyllilega reiðubúinn
til aö hætta I politik, ef það gæti
hjálpað flokknum", sagði Albert.
—P.M.