Vísir - 09.10.1980, Blaðsíða 28

Vísir - 09.10.1980, Blaðsíða 28
Fimmtudagur 9. október 1980 síminnerðóóll 4 3567 Veðurspá dagsins Austur við Noreg er 968 mb lægö, sem grynnist, en 1026 mb hæð yfir Noröur-Græn- landi. Kalt verður áfram. Suöurland: noröan átt, viöa allhvasst i dag, en lægir dálitiö meö kvöldinu, bjart veður. Faxaflói og Breiöafjöröur: noröan og noröaustan átt, viö- ast kaldi frameftir degi, en siðar gola, bjart veöun aö , mestu. Véstfiröir:noröaustan gola, skýjað meö köflum og él á stöku stað. Strandir og Noröurland vestra: norðan átt og kaldi eða stinningskaldi frameftir degi, en viöast gola i nótt, dálitil él. Norðurland eystra: noröan stinningskaldi, hvass i dag, en heldur hægari i nótt, éljaveður. Austurland aö Glettingi og Austfiröir: allhvass eöa hvass norðan snjókoma eöa élja- gangur. Suöausturland: noröan átt og sums staöar allhvasst eöa hvasst, bjart veöur. veðriðhér ogpar Klukkan sex i morgun: Akureyri alskýjaö-1, Berg- en skýjaö 9, Helsinki skýjaö 10, Kaupmannahöfnléttskýjaö 8, Oslóléttskýjaö 9, Reykjavík léttskýjaö -1, Stokkhólmur léttskýjaö 9, Þórshöfn rigning 6. Klukkan átján i gær: Aþena skýjaö 21, Berlin skýjaö 11, Chicago heiörikt 23, Feneyjar rigning 19, Frank- furt skúr 10, Godthaab snjó- koma 0, London alskýjaö 9, Luxemburg skúr 6, Las Pal- mas léttskýjaö 24, Mallorka skúr 18, Malaga skýjaö 24, Montreal skúr 13, New York léttskýjað 20, Paris skýjaö 9, Róm þokumóöa 23, Vin rign- ing 8, Winnipeg léttskýjaö 14. Loki seglr Jón Sigurösson, þjóöhags- stjóri, er á förum til Banda- ríkjanna til starfa þar. Mikið hlýtur hann aö vera feginn aö sleppa úr Islenska efnahags- vitinu! Aðgerðir í efnahagsmálunum: ÍKVARBANIR BiBA TIL ARAMÖTANNAI - segir nagnar Arnalds, fiármálaráðherra „Þaö er óhætt aö fullyröa, aö engar yfirlýsingar veröa gefnar um sérstakar aðgerðir i efna- hagsmálum fyrr en seinna i haust, og þaö hefur legiö i loft- inu, aö ákvaröanir I þeim efnum myndu liggja fyrir ööru hvoru megin vib nýáriö”. Þetta sagöi Ragnar Arnalds, fjármálaráöherra, þegar blaöa- maöur Visis innti hann eftir fyrirætlunum rikisstjórnar- innar varðandi efnahagsmálin. Hann var einnig spuröur álits á þeim ummælum, sem höfö voru eftir Guðmundi G. Þórarins- syni, alþingismanni, f blaöavið- tali, aö niöurtalning veröbólg- unnar væri ekki byrjuö, og aö hún þyrfti meðal annars aö fela i sér hámark á verðbætur á laun. ,,Það er ákveðin tilhneiging til þess hjá framsóknar- mönnum, aö segja niburtaln- inguna fela i sér takmörkun á veröbótuin, en rikisstjórnin var ekki mynduö til þess, og ekkert slikt er á dagskrá. Þaö er misskilningur, þegar þvi er haldiö fram, að ekki sé farið aö framkvæma stefnu stjórnar- innar um niöurtalningu verö- bólgunnar, þótt veröbætur á laun séu ekki takmarkaðar”, sagði Ragnar Arnalds. -P.M. Nlelddlsl í völdrnn s Ekki viröist óveöriö 1 gær hafa veriö meö öllu óhappalaust. Timbur, sem legiö haföi á þaki verslunarinnar Kjörvals i Mos- fellssveit, fauk upp i einni veöur- hviöunni og lenti borö á öldruöum manni, er gekk framhjá I sömu svipan. Maðurinn meiddist nokkuö i i andllll al pýtnadrlfu andliti og var fluttur á slysa- varöstofuna, þar sem gert var að meiöslum hans. Slys þetta átti sér staö rétt upp úr hádeginu i gær. Þá fauk uppsláttur aö einbýlis- hússhæö I Mosfellsveit einnig niður, en lögreglunni I Hafnar- firöi var ekki kunnugt um önnur tjón af völdum veöurs. —AS. Þakjárn ■ _■ — Bensínið skemmdi bila I Eyjum í hvassviörinu i gærdag fuku þakplötur af fjölbýlishúsi I Vest- mannaeyjum. Lenti hluti þeirra á þremur bilum, sem skemmd- ust töluvert. óhappiö átti sér staö aö Ashamri 29 um klukkan 12.20 i gærdag, en hvasst hefur verið undanfarna daga 1 Eyjum og viröist ekki lát á þvi i dag, aö sögn lögreglunnar þar. —AS. hækkar í 515 krónur Verölagsráö heimilaöi á fundi sinum I gær nýtt verð á bensini, gasoliu og svartoliu. Bensin hækkar um 7% eöa I 515 krónur litrinn. Umbeöinn hækkun oliufélaganna nam 540 krónum. Gasolia hækkar um 6.9%, úr kr. 196 i kr. 210 litrinn. Loks hækkar svartolia um 0.6% eöa úr kr. 127.300 tonniö I kr. 128.100 tonniö. —JSS. 1 „Fyrsta ft ■amlaglð" ,,Ég legg hér fyrsta framlagiö, seöil frá sjálfri mér” sagöi forseti tslands, frú Vigdis Finnbogadóttir, þegar hún haföi afhent Lindu Maríu Jónsdóttur frá Hellu fyrstu söfnunarfötu Rauöa krossins, I söfnunarherferöinni „Afrikuhjálpin 1980”. Söfnunin hófst formlega viö athöfn í Norræna húsinu i gær og var Rauöakrossdeildin I Rangárvallasýslu fyrst til aö hefja söfnunina, en Linda Maria var fulltrúi hennar. Visismynd Ella Hætt vio uppsagnlr hlá Aðalverktökuml „Uppsagnirnar munu ekki taka gildi, það er al- veg rétt”, sagði Thor Thors framkvæmdastjóri íslenskra aðalverktaka á Keflavikurflugvelli, þegar Visir spurði hann hvort rétt væri, að upp- sagnir 60 starfsmanna hjá fyrirtækinu kæmu ekki til framkvæmda á tilteknum tima. Uppsagnir starfsmannanna vegna verkefnaskorts á Kefla- áttu aö taka gildi um áramót, vikurflugvelli, aö sögn. I gær ræddi Ólafur Jóhannesson utan- rikisráðherra viö forsvarsmenn Islenskra aðalverktaka, og var ofangreind ákvöröun tekin i framhaldi af þeim viðræðum. ,,Utanrikisráöuneytiö hefur veitt okkur aðstoð viö aö flýta verkum, sem ekki hafa komið, en hefur staöíð til aö væru jafn- vel komin”, sagöi Thor, þegar Visir spurði hann, hvers vegna þessi breyting hefði oröið á hög- um fyrirtækisins. „Við vonum, aö starfsmennirnir haldi allir vinnu sinni, meö tilkomu þessarar verkefnaaukningar”. Aöspurður um, hvaða verk- efni væri þarna um að ræða, kvaöst Thor ekki vilja t já sig um þaö, slikt væri mál utanrikis- ráðuneytisins. Ekki náðist i ólaf Jóhannesson utanrikisráðherra til aö fá þessar upplýsingar hjá honum. -JSS

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.