Vísir - 09.10.1980, Blaðsíða 7

Vísir - 09.10.1980, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 9. október 1980 VISIR 7 9 Þeir eru kuldalegir landsliOsmennirnir I knattspyrnu og Trausti Haraldsson. (Vlsismynd Þ.L.). — Marteinn Geirsson, Dýri GuOmundsson 6 ..útlendingar” fara til Moskvu Docherty rekinn frá Q.P.R. - í briðja skíptið á 12 árum Tommy Docherty, hinn kunni framkvæmdastjóri Q.P.R. — var rekinn frá félaginu f gær í annað skiptið i ár og þriOja skiptiO á 12 árum. Jim Gregory, eigandi Lundúnafélagsins, lét Docherty taka pokann sinn, eftir aO hann hafOi fariö niörandi ummælum um Chelsea i dagblööum I Eng- landi i gærmorgun. Docherty haföi mikinn áhuga á aö kaupa Andy Ritchie frá Man- chester United, en Ritchie valdi frekar aö fara til Chelsea. Docherty var ekki ánægöur meö þaö — hann sagöi aö Ritchie væri kjáni aö fara til Chelsea. Jim Gregory þoldi ekki þessi ummæli — rak Docherty og baö Munro tii Stoke Stoke keypti i gærkvöldi skoska landsliösmanninn Ian Munro frá St. Mirren á 150 þús. pund. Munro er varnarleikmaöur. —SOS • TOMMY DOCHERTY Chelsea afsökunar á þessum um- mælum Docherty. Þetta er i annaö skiptiö I ár, sem Gregory lætur Docherty fara — hann rak hann I mai, en réö hann siöan aftur eftir 10 daga vegna mikillar pressu frá leik- mönnum. Þess má geta, aö fyrir 12 árum rak Gregory Docherty frá Q.P.R., eftir aö Docherty haföi veriö hjá félaginu i 21 dag. -SOS 16 manna landsliðs- hópurinn valinn í gær Teitur.var hetja Oster - skoraðí sígurmarkíð (2:1) gegn Þorsteíni ólafssyni og féiögum í sænsku bíkarkeppnínni tslendingar leika slöari lands- leikinn i knattspyrnu gegn Sovét- rikjunum á miövikudaginn kem- ur. Liöiö heldur utan á sunnudag- inn og veröur fyrst haldiö til Kaupmannahafnar og veröur æft þar áöur en hópurinn heldur til Sovétrikjanna. Sex atvinnumenn leika með islenska landsliöinu gegn Sovet- Kristinn í markið tijá Þrótturum Hinn þekkti knattspyrnumaöur úr Fram, Kristinn Atlason, hefur gengiö i Þrótt i handknattleikn- um. Kristinn leikur stööu mark- mönnum og ætti þvi liðið aö vera sæmilega sterkt, en þaö litur svona út á papplrnum: Markveröir: Þorsteinn Bjarnason IBK Þorsteinn Ólafsson IFK Gautaborg Aörir leikmenn: Asgeir Sigurvinsson Standard Liege Arnór Guöjohnss. Lokeren Arni Sveinsson IA Albert Guömundsson Val Guömundur Þorbjörnsson Val Janus Guölaugsson F. Köln Marteinn Geirsson Fram Sigurlás Þorleifss. IBV Siguröur Grétarsson UBK Siguröur Halldórsson IA Teitur Þóröarson öster TraustiHaraldsson Fram Viöar Halldórsson FH örn óskarsson örgryte Leikur Islendinga og Sovét- manna er liöur i undankeppni heimsmeistarakeppninnar. —SK. • TEITUR ÞÓRÐARSON . . . skoraöi sigurmark öster. Teitur Þóröarson tryggöi öster rétt til aö leika gegn örgryte i undanúrslitum sænsku bikar- keppninnar, þegar hann skoraöi sigurmarkiö (2:1) gegn Þorsteini Ólafssyni og félögum hans hjá IFK Gautaborg i Gautaborg i gærkvöldi — hann skallaði knött- inn i netiö af stuttu færi, þegar 10 min. voru til leiksloka. Aöeins 2 þús. áhorfendur sáu leikinn. — Viö vorum klaufar aö tapa fyrir öster — áttum aö vera búnir að gera út um leikinn áöur en Teitur skoraöi, sagöi Þorsteinn Ólafsson I stuttu spjalli viö Visi I gærkvöldi. Þorsteinn sagöi, aö Peter Niel- sen hjá öster hafi á óskiljanlegan hátt náö að vippa knettinum yfir sig i þröngri aöstööu — knötturinn fór aö stönginni fjær, þar sem Teitur var á réttum staö og skall- aði knöttinn i netið. Teitur átti allan heiöur af fyrra marki öster — hann náöi aö fiska vitaspyrnu, þegar hann og Glenn Hytem böröust um knöttinn úti við vitateigslinu. Peter Nielsen skoraöi úr vitaspyrnunni, en siö- an jafnaöi Joakim Went 1:1 fyrir IFK Gautaborg. — SOS varðar og þar sem Þróttarar eru heldur fátækir á þvi sviði, mun Kristinn koma inn í liöiö, þegar hann veröur löglegur um miðjan þennan mánuö. Kristinn lék i handknattleiksmarkinu i yngri flokkum og þótti þá sýna svo góöa takta, aö handknattleiksunn- endur hrifust upp úr skónum. Veröur fróölegt aö fylgjast meö frama Kristins I markinu hjá Þrótti. —SK. ■ SigurfVfn Austurrikismenn unnu sigur 3:1 yfir Ungverjum i vináttulands- Vin i gærkvöldi. Welzl og Kegle- vits (2) skoruðu mörk Austur- rikis, en Bodonyi fyrir Ung- verja. 10 þús áhorfendur sáu leikinn. ■ Tékkartapa A-Þjóöverjar unnu sigur 1:0 yfir Tékkum i vináttulandsleik i Prag i gærkvöldi. Streich skoraöi sigurmark A-Þjóöverja. Ljót mistðk Gary Bailey kostaði Manchester United sigur gegn flston Villa mmmmmmrn • SAMMY McILROY... skoraöi 2 mörk . Gary Bailey, markvöröur Manchester United, var niöurlút- ur, þegar hann gekk út af Old Trafford i gærkvöldi — ljót mis- tök hjá honum, kostaöi United sigur gegn Aston Villa. Bailey missti knöttinn frá sér á 67. min. — til Gary Shaw, sem þakkaöi pent fyrir sig og sendi knöttinn i netiö hjá „Rauöu djöflunum”. Þaö var gamla kempan Peter Whithe, sem skoraöi fyrsta mark leiksins — 1:0 fyrir Villa, en þeir Sammy Mcllroy og Steve Coppell svöruöu fyrir United. Gordan Cowans jafnaði fyrir Villa 2:2 úr vltaspyrnu. Sammy Mcllroy skoraöi sitt annaö mark, áöur en aö Shaw jafnaði metin. Viö skulum nú lita á úrslit leikja i ensku knattspyrnunni i gærkvöldi: 1. DEILD: Leeds — Man. City ........1:0 Leicester —Stoke..........1:1 Man. Utd. — Aston Villa...3:3 Sunderland — Nott. For....2:2 W.B.A. — Coventry.........1:0 2. DEILD: Chelsea —BristolR.........2:0 Nottingham Forest lék án þeirra Viv Anderson og Kenny Burns, sem eru meiddir og Gary Birtles, þegar þeir mættu Sunder- land á Roker Park. Gary Powell og Alan Brown skoruöu fyrir Mills og Ian Bowyer jöfnuöu fyrir Forest. Enski landsliösmaðurinn Peter Barnes skoraöi sigurmark W.B.A. gegn Coventry. Carl Harris skoraði mark Leeds. Martin Henderson skoraöi fyrir Leicester, en Lee Chapman fyrir Stoke. Birtles til United Stjórn Manchester United gaf Dave Sexton, framkvæmdastjóra United, leyfi I gærkvödli til aö kaupa Gary Birtles frá Forest á 1.2 milljón pund. —SOS

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.