Vísir - 09.10.1980, Blaðsíða 22

Vísir - 09.10.1980, Blaðsíða 22
Leiklist Fim mtudagskvöld: AlþýftuleikhvisiB sýnir Þrihjóliö eftir Arrabal í Lindarbæ kl. 20.30. Leikfélag Reykjavikur: Aö sjá til þin maöur! kl. 20.30 — þýskt leikrit, „sem á erindi til allra”. Þjóöleikhúsiö: Snjór eftir Kjartan Ragnarsson kl. 20. Leikfélag Kópavogs sýnir Þorlák þreytta i Félagsheimilinu kl. 20.30. AnnaB kvöld: Föstudagskvöld: Leikfélag Reykjavikur: Rommi, kl. 20.30 ÞjóBleikhúsiB: Smalastúlkan og útiagarnir kl. 20.00. Matsölustaðir HorniB:VinsællstaBur, bæBi vegna góBs matar og góBrar staBsetning- ar. Ikjallaranum — Djúpinueruoft góBar sýningar ogá fimmtudögum er þar jazz. Torfan: Nýstárlegt húsnæBi, ágæt staBsetning og góBur matur. HliBarendi: Notalegur staður, góöur matur og fin þjónusta. Vesturslóö: Innréttingin i vestrastil — ágætur matur. Múlakaffi: Heimilislegur matur á góöu veröi og hægt aö lesa blööin á meöan. Óþarfi aö punta sig. Esjuberg: Stór og rúmgóöur staöur — vinsæll um helgar, ekki sist vegna leikhorns fyrir börn. Laugarás: Góöur matur á hóflegu veröi. Vinveitingaleyfi myndi ekki saka. Arberg: Vel útilátinn, heimilislegur matur, þokkalega góöur. Veröi stillt i hóf. Askur Laugavegi: Skemmtilega innréttaöur staöur og maturinn prýBi- legur — þó ekki nýstárlegur. Grilliö: Dýr, en vandaöur matsölustaöur. Maturinn yfirleitt frábær og útsýni gott. Naustiö: Frægt matsöluhús, sem á nú i haröri samkeppni. Maturinn yfirleitt góöur. Hótel Holt: Góö þjónusta, góBur matur, huggulegt umhverfi. Nokkuö dýr staöur. Versalir:Huggulegur,litill matsalur í hjarta Kópavogs. Maturinn ljúf- fengur og kostar ekki mjög mikiö. Þar er til dæmis hægt aö fá ódýra fiskrétti um þessar mundir. A sunnudögum er kaffihlaöborö frá 14-17. Myndlist Þessi sýna: Guörún Tryggvadóttir, Djúpinu, Ingvar Þorvaldsson As- mundarsal v. Freyjugötu, Jóhanna Bogadóttir, á göngum Landspital- ans Kjeld Heltoft frá Danmörku I Bókasafni Isafjaröar, Lars Hofsjö, I FIM-salnum v. Laugarásveg Jónas Guövarðarson, i kjallara Norræna hússins Palle Nielsen, i anddyri Norræna hússins. Listmunahúsiö v. Lækjargötu: Fjórir danskir listamenn sýna vefnað og skúlptúr. Torfan: Gylfi Gislason og Sigurjón Jóhannsson sýna teikningar af leik- myndum. Kjarvalsstaöir: Haustsýning FIM. Kjarna sýningarinnar mynda þau Asgerður Búadóttir, Guömundur Benediktsson, Leifur Breiöfjörð, Valtýr Pétursson og Þóröur Hall. Eden, Hverageröi: Þorsteinn Þorsteinsson sýnir pastelmyndir. Þorgeir Astvaldsson I S I I I I Höfum fjölbreytn ina aö ielðarljnsi' - segír Þorgeir Ástvaidsson. annar umsiónarmanna „Fimmtudagssyrpunnar’ ,,/Ktli viö skiptum ekki verkunum á mlUi okkar ó þann hótt, aö Páll sér um klassisku hliöina og ég um poppið — svo mætumst viö á rniöri leiö”, sagöi Þorgeir Astvaldsson, en liann og Páll Þorsteinsson eru umsjónarmenn „Fimmtudags- syrpu” hijóövarpsins. „Viö veröum meö nokkur þemu i hverjum þætti, kynnum til dæmis ákveöna söngvara, tónlistarstefnur og svo fram- vegis. I dag helgum viö hluta þáttarins fyrrverandi yfirbitlin- um John Lennon, en hann er fertugur i dag. Fyrst og fremst höfum við fjölbreytnina aö leiðarljósi, reynum aö láta sem flestar tón- listarstefnur hljóma.” — Talandi um Lennon. Þú ert aö fara af staö meö þætti um Bitlana. „Já, fyrsti þátturinn af tólf til fimmtán veröur sendur ut fljót- lega. Eg hef viðaö aö mér geysi- miklu efni, meöal annars viötöl- um viö þá félaga, og ætla aö vanda sem allra mest til þess- ara þátta”. — Þú veröur þá i hljóövarpinu annan hvern dag? „Já, það má segja að ég sé kominn I hálft starf hjá útvarp- inu — og kannski rúmlega þaö”. — ATA Magdalena Schram Friöa Astvalds- dóttir skemmtistŒðir Hótei Borg: barinn opinn frá kl. 19-23.00. Hótel Saga: Astra-barinn opinn frá kl. 19-23.30. Hótel L.L : Vinlandsbarinn op- inn frá kl. 19-23.30. Óðal: opiö frá kl. 21-01.00. Holiywood: Opiö frá 21-24.00. tilkynningar Kvennadeild Slysavarnafélags tsl. i Rvik. Vetrarstarfiö er hafiö. Fundur veröur haldinn fimmtud. 9. okt. i húsi Slysavarnarfélagsins á Grandagarði. Hefst kl. 20 stund- vislega. Skemmtiatriöi: sýndar litfilmur, kaffi. Mætiö vel og takiö meö ykkur gesti. stjór„i„. Kirkjufélag Digranesprestakalls, heldur sinn fyrsta fund á þessu hausti, fimmtud. 9. okt. kl. 20.30 i safnaðarheimilinu aö Bjarnhóla- stig 26. Fundarefni er fjölbreytt. Veitingar verða fram bornar að venju og félagsmál rædd. Nýir félagar velkomnir. (Smáauglýsingar — simi 86611 OPIÐ' Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl . 14-22J Til söiu Til sölu hjónarúm meö áföstum náttboröum, rúm meö lágum hliöum fyrir 2—3 ára barn, hárþurrka og sjónvarps- borö. Selst ódýrt. Til sýnis aö Grænuhliö 7 eöa uppl. i sima 86845. Stálbúðarborö oghillur til sölu á tækifærisverði. Hentugt fyrir varahlutaverslun. Uppl. i sima 21334 eftir kl. 7. Til sölu lltil Husquarna uppþvottavél, tveir isskápar, annarstór, gamall með sérfrysti- hólfihinn nýlegur en biiaöur með sérfrystihólfi. Einnig tvöfaldur stálvaskur, litill fataskápur og sófasett, 4ra sæta sófi og 2 stólar meö lausum púöum. Uppl. i sima 51865. Vegna brottflutnings er til sölu; Mjög vandaö sófasett, 3 stólar og 3ja sæta sófi, mikiö út- skoriö, einnig 2 stakir sænskir stólar. Selst ódýrt. Uppl. I sima 12998. Myndsegulband til sölu myndsegulband (Philips), 15 spólur fylgja. Verö 1 milljón. Uppl. i sima 72032. Flóamarkaöur flytur. Flóamarkaöur SDI sem hefur veriö á Laufásvegi 1 er fluttur aö Hafnarstræti 17, kjallara. Opiö virka daga frá kl. 14-18. Gjöfum veitt móttaka á staö og tima. Samband dýraverndunarfélaga Islands. Óskast keypt Prjónakonur. Vantar vandaöar lopapeysur. Hækkaö verö. Simi 14950 á mánu- dögum, þriöjudögum og fimmtu- dögum kl. 6-8 og á miövikudögum milli kl. 1 og 3. Móttaka aðeins á sama tima i Stýrimannastig 3, Uppl. i sima 72853. Húsgögn Til sölu nýlegur 5 sæta hornsófi, hægt að hafa sem tvo sófa 3ja sæta og 2ja sæta, rósótt bómullar-áklæöi. Palesander skatthol meö skrif- borösplötu, spegli, skúffum og hillu, bólstraöur stóll meö krómuðum fótum, hvitlakkaö hjónarúm meö springdýnum og náttborðum. Upp. I sima 24534. Sófasett til sölu. 3ja, 2ja sæta og einn stóll. Simi 72430 eftir kl. 7. Einstaklingssófi, mjög vel meö farinn til sölu. Uppl. i sima 72853. Borðstofusett, húsbóndastóll og hillusamstæöa til sýnis og sölu aö Ferjubakka 12 2. hæö, eftir hádegi. Svefnbekkir og svefn- sófar til sölu. Hagkvæmt verö. Sendum i póstkröfu. Uppl. á öldu- götu 33. sima 19407. Hljémtæki » ooo Mt «ó Tii sölu Marantz hljómtæki, 1150 magnari, 6300 plötuspilari og HD 880 hátalarar. Selst á mjög góöu veröi. Uppl. I sima 42093. e. kl. 7 á kvöldin. Marantz HD 66 til sölu. Uppl. i sima 75551. Sportmarkaöurinn, Grensásvegi 50, auglýsir: Hjá okkur er endalaus hljóm- tækjasala, seljum hljómtækin strax, séu þau á staðnum. ATH. mikil eftirspurn eftir flestum teg- undum hljómtækja. Höfum ávallt úrval hljómtækja á staðnum. Greiösluskilmálar viö allra hæfi. Veriö velkomin Sportmarkaöur- inn, Grensásvegi 50, simi 31290. P.S. Ekkert geymslugjald, allar vörur tryggðar. Sendum gegn póstkröfu. ________________SL Heimilistæki Stór Frigar frystiskápur og Philco isskápur til sölu. Uppl. i sima 38830. Gráyrjótt gólfteppi ca. 35 ferm. til sölu. Uppl. i sima 34613 eftir kl. 17. [Vetrarvörur Vetrarsportvörur. Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50 auglýsir. Skiöamarkaöurinn á fulla ferö. Eins og áöur tökum viö i umboðssölu skiöi, skiöaskó, skiðagalla, skauta o.fl. o.fl. At- hugið, höfum einnig nýjar skiöa- vörur i Urvali á hagstæöu verði. Opið frá kl. 10 til 12 og 1 til 6 laugard. frá kl. 10 til 12. Sendum i póstkröfu um land allt. Sport- markaðurinn Grensásvegi 50, simi 31290. peQ Verslun Nýkomiö. Sófaborö meö marmaraplötum, nokkrar tegundir af litlum viðar- boröum, blómasúlum, fatahengi, barir og onixlampar. Opið á laugardögum. Havana, Torfufelli 24, simi 77223. Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu 15, simi 18768. Afgreiöslan veröur opin næst 1. til lOokt. Pantanir á kostakjarabók- um þá afgreiddar. Ýmislegt ^ Bahaistjórnarkerfiö. Erindi og umræöur um alheims- stjórnarkerfi Bahaia að Óðins- götu 20, fimmtudagskvöld 9. okt. kl. 20.30. Allir velkomnir. Bahaisamfélagiö Reykjavik. fZ~.-----riTfT 1 Fyrir ungborn Stór, rúmgóöur vel með farinn barnavagn tii sölu. Uppl. i sima 28030 eftir kl. 6.30. 2/10 tapaðist svartur veiðihundur meö móbrúnar lappir frá sveita- bæ i Rangárvallahreppi austan Hellu. Hundurinn er gæfur. en get- ur veriö varhugaveröur. Finn- andi góöfúslega hringi i sima 99-5014. Fundarlaun. (------------------------'i Hreingerningar Hreingerningar. Geri hreinar ibúöir, stigaganga, fyrirtæki og teppi. Reikna út veröiö fyrirfram. Löng og góö reynsla. Vinsamlegast hringið i sima 32118. Björgvin. Hóimbræöur: Teppa- og húsgagnahreinsun með öflugum og öruggum tækjum. Eftir að hreinsiefni hafa veriö notuö, eru óhreinindi og vatn sogaö upp úr teppunum. Pantið timanlega i sima 19017 og 77992. Ólafur Hólm. Yður til þjónustu. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitæki og sogkrafti. Erum einnig með þurrhreinsun á ullar- teppi ef þarf. Þaö er fátt sem stenst tækin okkar. Nú eins og alltaf áöur, tryggjum viö fljóta og vandaöa vinnu. Ath. 50 kr. af- sláttur á fermetra á tómu hús- næöi. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Kennsla Oska eftir aöstoö i bókfærslu og stærðfræðii er á fyrsta ári i viðskiptadeild HaSkólans. Timafjöldi á viku samkomulagsatriði, þyrfti helst að geta aðstoöað um helgar. Góð laun i boði fyrir áhugasaman mann. Umsóknir sendist fyrir 12. þ.m. til augld. Visis, Siðumúla 8, merkt „Kennsla 12”. Dýrahald Mjög failegur hvolpur til sölu. Simi 42676 eftir kl. 5. Þjónusta Ryðgar bfllinn þinn? Góður bill má ekki ryðga niður yfir veturinn. Hjá okkur slipa bil- eigendur sjálfir og sprauta eöa fá föst verötilboð. Við erum með sellólósaþynni og önnur grunnefni á góðu verði. Komið i Brautarholt 24, eða hringið i sima 19360 (á kvöldin i sima 12667). Opið dag- lega frá kl. 9-19. Kanniö kostnaö- inn. Bflaaöstoö hf.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.