Vísir - 11.10.1980, Qupperneq 18

Vísir - 11.10.1980, Qupperneq 18
18 vtsm Laugardagur 11. október 1980 ‘'fesA meðal efnis: Hvers konar mannlífi viljum við iifa? Opnuviðtal við Guðnýju Guðbjörnsdóttur prófessor Ingvar Guðjónsson og Sveinn Allan Mortens byrja með nýja ung- iingasiðu Ætt Sveins Nielssonar á Staðarstað . ----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------- Að fá að faðma yndið sitt.. á fullu kaupi. Steinunn Jóhannes- dóttir leikari skrifar. Auður Haralds og Flosi Ólafsson á sinum stað Hvert veltur þýski fót- boltinn? Næturgisting hj« nasista i Vínarborg. SUNNUDAGS BSM BLADID vandað lesefni alla helgina Nauðungaruppboð annað og slðasta á eigninni Arnartangi 17, Mosfellshreppi, þingl. eign Kristbjörns Arnasonar, fer fram á eigninni sjáifri þriöjudaginn 14. október 1980 kl. 16.00. Sýslumaöurinn í Kjósarsýslu Nauðungaruppboð sem auglýst var I 7. 11. og 16. tölublaöi Lögbirtingablaðs- ins 1980 á eigninni Miövangur 85, Hafnarfiröi, þingi. eign Arna Óskarssonar, fer fram eftir kröfu Hafnarf jarðarbæj- ar og Veðdeildar Landsbanka tslands, á eigninni sjalfri miövikudaginn 15. október 1980 kl. 15.00. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði •^yULL BÚÐí- VÖfXUjfl ,f Ýmsar skemmtilegar og þægilegar vörur fyrir heimilisketti og hunda: Kattatcilet í miklu úrvali #T Burstar • Ólar • Sjampó Leikföng • Vitamín — færir dýrunum vellíðan og hraustlegt útlit • Og margt fleira — m.a. efni til að bægja köttum frá húsgögnum. OPIÐ LAUGARDAGA FRA KL. 10—13. GULLFISKA VBUÐIN Aðalstrætí 4, (Físchersundí) Talsímí=117 57 Maðurinn á hringnum var á gangi í noröanbálinu á fimmtudag imiöbænum. Ert þú í hringnum? — ef svo er, þá ertu tíu þúsund krónum ríkari Visir lýsir eftir manninum, sem er i hringnum, en á fimmtudag var hann á gangi i miðbænum. Maðurinn er beðinn um að gefa sig fram á rits t jór narskr ifs tof um Visis, Siðumúla 14, Reykjavik, áður en vika erliðin frá birtingu þessarar myndar, en þar biða hans tiu þús- und krónur, sem hann fær fyrir það að vera i hringnum. Þeir, sem þekkja manninn ættu að láta hann strax vita, svo hann verði ekki af þessum glaðningi. ,,Ég var I hana- stéli i Hollywood” ..fcg ætla aö láta peningana ganga upp i skiöabúning, sem ég er aö fá mér.” sagöi Kristín Ingvadóttir, sem var í hringnum siöast ,,Ég var i hanastéli I Holly- wood, þegar myndin var tekin,” sagöi Kristln Ingvadóttir, Reykjavlkurmærin, sem var í hringnum siöast. En hanastélið var haldiö til heiöurs Unni Steinsson,, sem geröi garöinn frægan fyrir skömmu á erlendri grund. Kristln vinnur hjá Trygginga- miöstööinni, sem skrifstofu- stúlka. Hún hefur starfað þar i 8 mánuöi og iikar bara vel. „Svo er ég á námskeiöi hjá Módelsamtökunum, en ég von- ast eftir aö veröa sýningar- stúlka i framtföinni, sagöi Kristín. Og þessi klassiska spurning, hvaö skyldi Kristln ætla aö gera viö tiu þúsund krónurnar? „Éger aö fá mér skiöabúning og þessar krónur munu ganga upp I hann. Ég er mikil áhuga- manneskja um sklöi og reyni aö fara eins oft og ég get,” sagöi Kristin Ingvadóttir.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.