Vísir


Vísir - 15.10.1980, Qupperneq 17

Vísir - 15.10.1980, Qupperneq 17
Miövikudagur 15. október 1980. 17 IsSíppSy i2r ™-<’ «r IZSmmwx. Sveitarstjórinn á Grundarfirði við annan mann að kanna jarðhitann iskerinu. Ljósm. Bæring Cesiisson Jarðhili á skeri undan landi Berserkseyjar: „VAFI AÐ JARÐHITINN t>AR SÉ NÝTANLEGUR" „Grundfirðingar eru óánægöir meö að ekkert er gert til aö kanna jaröhita i skeri, um 150 metra undan landi Berserkseyrar i Eyrarsveit,” segir Bæring Cesils- son I Grundarfiröi i fréttabréfi til Visis. Sker þetta kemur upp úr á stór- um fjörum og þá er 45 stiga hiti þar i fjöruboröinu, en frum- rannsóknir benda til aö þarna undir sé allt aö 100 stiga heitt vatn. Sker þetta er um 10 km. frá Grundarfirði og 22 km. frá Stykkishólmi. Visir spuröi Jakob Björnsson orkumálastjóra hvaö teföi frekari rannsóknir á staönum. Hann skýröi fyrst frá að Orkusjóöur heföi aldrei yfir nægilega miklu fé að ráða til aö hægt væri aö vinna öll þau verkefni sem æskileg eru á hverjum tima. Sjónarmiö Orku- stofnunar væri þaö aö leggja bæri mesta áherslu á þau verk, sem liklegust væru til aö spara mesta oliu. Siöan sagöi hann: „Sannleikurinn er sá, aö þrátt fyrir þennan vott á Snæfellsnesi, þá rikir um það talsvert mikill vafi hvort aö þarna muni finnast nýtanlegur jaröhiti, þaö mikill vafi, aö sveitarfélögin þarna á nesinu hafa ekki treyst sér til aö standa aöþessari könnun, á sama hátt og sveitarfélög viöa annars staöar gera, meö þvi að taka þátt i kostnaöinum. Þarna hefur veriö gert ráö fyrir aö Orkusjóöur beri einn leitarkostnaöinn. Þaö er ekki einsdæmi, þaö hefur veriö gert viöar, en eingöngu á þeim stööum, þar sem likurnar eru ekki metnar meiri en svo aó sveitarfélögum sé tæplega ætlandi aö leggja I þá hættu, sem þvi fylgir. Þar sem von um jarðhita er talin sæmileg, þar bera sveitarfélögin 40% kostn- aöarins en Orkusjóöur 60%. Viö höfum gert ráö fyrir aö Orku- sjóöur beri kostnaðinn allan þarna og viö vonum fastlega aö þaö geti oröiö á næsta ári,” sagöi orkumálastjóri. SV Söluskálinn í Reykholti: „Fullyrðingar mennlamáia- ráðherra mér óviðkomandi - segir Jón Oddsson, lögiræðingur Vegna skrifa I dagbl. Visi undanfariö, varöandi nauöungar- uppboö á Söluskálanum i Reykholti, leyfi ég mér aö taka fram eftirfarandi. Umrætt uppboö fór fram i júni- mánuöi siöastliönum. Hæstu boö i eignina voru frá mér kr. 15 milljónir og frá rikissjóöi kr. 14 1/2 millj. Hér var um aö ræöa seinna söluuppboö. Boö mitt var vegna innheimtu á dómsskuld, er fjárnám haföi veriö gert fyrir i eigninni. Viökomandi fasteign mun væntanlega vera verömeiri en ofangreindar fjárhæöir gefa til kynna. Þaö lá ljóst fyrir aö boö mitt var gert til aö fá greidda umrædda dómsskuld og var ég aö vona, aö uppboðsþola þ.e. eiganda eignarinnar gæfist timi til, eftir uppboöiö, aö selja eign- ina á frjálsum markaöi eöa ná samkomulagi viö rikissjóö um yfirtöku eignarinnar á sanngjörnu matsveröi. Hafa þeir samningar staöiö I sumar, en aö þvi er ég best veit án árangurs. Málflutningsskrifstofa min hefur þá starfsreglu aö kaupa ekki fasteignir á nauöungarupp- boöum. Þar sem fyrri eigandi hafði ekki náö þvi markmiði sinu aö selja eignina með öörum hætti, en til þess haföi hann samþykki mitt, var ekki um annaö fyrir mig aö ræöa en framselja rikissjóöi boö mitt nú I haust. Borist hefur frumvarp sýslumanns Mýra- og Borgarfjaröarsýslu um úthlutun uppboösandviröis, sem er eftirfarandi. Verökröfur: 1. útvegsbanki Islands, 1. veör.........kr. 83.800,- 2. Verslunarbanki lslands, 2. veðr.........kr. 840.938,- 3. Innheimta rikissjóös v/sölusk., 3. verör........kr. 7.956.284,- 4. Jón Oddsson, hrl., fjárnám á 4. verör.............. ................kr. 4.837.916,- 5. Innheimta rlkissjóös i Borgarnesi, 5.veör..........kr. 1.281.062,- Alls: kr. 15.000.000,- Eftirtaldar kröfur greiöast ekki:. 1. Innheimta rikissjóös i Borgarnesi, eftirstöövar, 5. verör.........kr. 609.330,- 2. Jökull H. Jóhannesson, fjárnám á 6.veör.kr. 1.300.000,- Samtals: kr. 16.909,330,- Tilboð mitt á uppboöinu var gert til aö tryggja greiöslu veö- skuldar á 4. veðrétti, auk þess sem ég vildi gefa uppboösþola tækifæri til aö afsetja eignina meö eölilegum hætti. Kom mér mjög á óvart, aö rikissjóöur skyldi ekki kaupa eignina á mats- veröi eins og venja er viö svipaö- ar aöstæöur. Lögfræöingur fyrri eiganda Söluskálans, Grétar Haraldsson, hrl. hefur gert grein fyrir tilraunum sinum varöandi samninga viö Ingvar Glslason, menntamálaráöherra og eru þær viöræður mér gjörsamlega óviökomandi svo og öll skrif um viöskiptahringa, er boriö hafa á góma i fullyröingum mennta- málaráöherra um þetta mál. Meö þakklæti fyrir birtinguna. Jón Oddsson, hrl. Vissir þú að býður mesta úrva/ ung/inga- húsgagna á /ægsta verði og á hagkvæm- ustu afborgunar kjörunum? U®tU Bíldshöfða 20, Reykjavik Simar: 81410 og 81199 Okkur vantar umboðsmann jt \ SANDGERÐI Upplýsingar í síma 86611 & 28383 /:-y'yy BtLALEiGA Stceifunni 17, Simar 81390 I m Smurbrauðstofan EUaRIMIIMN Njólsgötu 49 — Sími 15105 Gleymum ekki geðsjúkum Kaupið lykil 18. október

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.