Morgunblaðið - 09.06.2002, Side 42

Morgunblaðið - 09.06.2002, Side 42
FRÉTTIR 42 SUNNUDAGUR 9. JÚNÍ 2002 MORGUNBLAÐIÐ FURUBYGGÐ 4 - Mosfellsbæ Fallegt 108 fm raðhús á rólegum stað. 3 svefnherb, gott eldhús, baðherbergi með kari. Stór stofa með sólskála. Góður garður í suður. Stutt í leikskóla. Fallegt og gróið hverfi. Verð kr. 14,9 m. Áhv. 8,7 m. Til afhendingar strax. Húsið er til sýnis í dag á milli kl. 13 og 16, Uppl. gefa Einar s. 899 5159 og Ingibjörg s. 899 9983. Opið hús í dag frá kl. 13-16 Borgartúni 22, 105 Reykjavík, sími 5-900-800. Vorum að fá í sölu sérlega glæsilega og vel skipulagða 133 fm íbúð í þessu fjölbýli ásamt 24 fm bílskúr. Íbúðin skiptist í aðalhæð með stórri stofu, glæsilegu eldhúsi og baðher- bergi, þvottahúsi og tveimur her- bergjum. Tvennar svalir, suður og vestur. Vandaður og rúmur sérsmíð- aður stigi upp í risið en þar eru tvö stór herbergi og góð sjónvarpsstofa eða vinnuaðstaða. Áhv. 8,8 millj. hagstæð lán. Verð 16,7 millj. Árni og Helga taka á móti gestum í dag á milli kl. 14 og 16. REYKÁS 45 - HÆÐ+RIS 5 - 6 HERB. ÁSAMT BÍLSKÚR Glæsilegt 243 fm einbýlishús ásamt 33 fm bílskúr, staðsett á besta stað í Skógahverfinu með mjög fallegu útsýni. Húsið skiptist í sérrými á jarðhæð sem er 104 fm og getur auðveldlega nýst sem 3ja herbergja séríbúð. Aðalhæðin er 139 fm. og skiptist í forstofu, hol, hjónaher- bergi, barnaherbergi, stóra stofu, borðstofu og glæsilegt stórt eldhús sem er allt endurnýjað á vandaðan hátt. Svalir eru til suðurs. Í risi er eitt stórt herbergi. Áhvílandi eru 8,2 millj. mjög hagstæð lán. Verð 24,9 millj. Ragnheiður tekur á móti gestum í dag á milli kl. 14 og 16 LJÁRSKÓGAR 18 - EINBÝLI Mjög góð 3ja herbergja 83 fm íbúð á 1. hæð í góðu fjölbýli. Verið er að laga og mála húsið að utan, greið- ist það á kostnað seljanda. Parket á flestum gólfum, góðar suðursval- ir og nýlegt baðherbergi flísalagt í hólf og gólf. Áhv. 6,8 millj. húsbréf Verð 11,1 millj. Gunnar og Katrín taka á móti gestum í dag á milli kl. 14 og 16. HJARÐARHAGI 32 - 3JA HERBERGJA OPIN HÚS Í DAG Eftirtaldar eignir eru til sýnis í dag á milli kl. 14 og 16 Hóll býður þér og þínum að skoða þetta glæsilega og vel staðsetta parhús efst í Áslandshverfinu. Húsið er mest allt á einni hæð, samtals 225,8 fm, þar af er bílskúr 31 fm. Húsið er ríflega tilbúið til innréttinga. Fjögur til fimm rúmgóð svefnherbergi. Stór og björt stofa. Útsýnið er ekki af verri endanum og nær yfir mest allan bæinn og út á sundin blá. Áhv samtals ca 11,5 millj. húsbréf og gott bankalán. Verð 21,7 millj. Árni sölumaður Hóls ásamt eiganda verða á staðnum milli kl. 14 og 16 í dag. Kíktu við og skoðaðu þessa skemmtilegu eign með þessu óviðjafnanlegu útsýni. SÖLUSÝNING Í DAG að Þrastarási nr 39 í Hafnarfirði. Um er að ræða þetta einstaka hús á Funa- höfða nr. 17A í Rvk sem innréttað hefur verið á veglegan máta. Eignin hefur samtals 43 herbergi. Húsið er samtals ca. 1700 fm að stærð og er á 3 hæðum. Mög- ul. er á að bæta við 7 herbergjum. Á efstu hæðinni eru 17 herbergi, þar af eru 6 her- bergi með fullbúnum baðherb. Stærð her- bergja eru frá 15-30 fm. Á hæðinni er eldhús og fjórar sameiginl. snyrtingar. Miðhæðin hefur 27 herbergi, þar af 4 með sérbaðherbergi. Vegleg tvö eldhús og fjögur baðherbergi. Á jarðhæð eru fjögur alhliða verslunar- eða iðnaðar- rými í útleigu. Eigninni hefur verið vel við haldið og er sérlega snyrtileg. Traustur rekstur og miklir tekjumöguleikar með lítilli fyrirhöfn. Tilvalið fyrir öfl- ugan einstakling eða fyrirtæki í svipuðum rekstri. Allar nánari uppl. gefa Ágúst í síma 894-7230 eða Franz í síma 893-4284. Til sölu heil húseign sérhæft í herbergjaútleigu og í fullum rekstri. Um er að ræða einstaklega fallega og bjarta samt. 118 fm 4-5 herbergja íbúð á 1 hæð í þessu netta fjölbýli. Húsið er byggt 1983. 3 góð svefnherb. á hæðinni og aukaherb. á jarðhæð m. aðgengi að snyrt- ingu. Stór stofa með útg. út á suður- grillsvalir. Sérlega fallegt eldhús og gott baðherbergi. Þvottaherb. í íbúð. Barnvænt hverfi. Stutt í útivistarparadísina í Öskjuhlíð og Nauthólsvík. Eignir sem þessar liggja ekki á lausu. Verð 18,3 millj. Láttu sjá þig og Þórunn tekur vel á móti þér . Opið hús í dag frá kl 14-16. Markarvegur nr. 15 í Fossvogi Aðeins tvö hús eftir. Stórglæsileg 150 fm raðhús á góðum útsýnisstað í Garðabæ. 4 svefnherbergi, sérlega björt stofa með stórum útsýnisgluggum. Húsin eru fullbúin að utan og fokheld að innan. Til afhending- ar nú þegar. Verð 14,5 millj. (1564) Renndu framhjá og skoðaðu þessi hús þú verður ekki fyrir vonbrigðum. Birkiás 33 og 35 Garðabæ Skúlagata 17 Sími 595 9000 Fax 595 9001 holl@holl.is - www.holl.is Alltaf rífandi sala! Grjótagata 7 og Túngata 6 eru til leigu/sölu. Húsin eru tengd með vandaðri glerbyggingu og gefa mikla möguleika, s.s. fyrir félagasamtök, stofnanir, þjónustustarfsemi eða til íbúðar. Níu bílastæði fylgja eigninni. Upplýsingar veita Hallur A. Baldursson í síma 896 1247 og Birgir Ingólfsson í símum 570 8735 og 562 8038. Frábær staðsetning og 9 bílastæði Sími 575 8500 • Fax 575 8505 Síðumúla 11 • 2. hæð • 108 Reykjavík Opið hús – Hrauntunga 71 Í dag, á milli klukkan 14 og 16, verður raðhúsið í Hrauntungu 71, Kópavogi, til sýnis. Húsið er 214,3 fm að stærð á tveimur hæðum og eru í því í dag þrjár íbúðir. Aðalíbúð- in er með 3-4 svefnherb., eldhús með nýlegri innréttingu, stór flísa- lögð stofa með útgangi út á um 47 fm sólríkar svalir og nýuppgert bað- herbergi. Á jarðhæð hússins er tveggja herb. íbúð og ein stúdíó- íbúð. Hægt að hafa góðar leigutekj- ur af þeim. Húsið er nýmálað og sprunguviðgert að utan og er eignin í heild í góðu ástandi. Magnús tekur á móti gestum. Áhv. eru 17,8 m., ásett verð er 22,4 m. 533 4300 564 6655 OPIÐ HÚS Í DAG KL. 14-17 Í GILJALANDI 22 Mjög gott pallaraðhús ásamt bílskúr, samtals 210 fm. Stór og björt stofa sem hægt væri að skipta. 4 svefnherb. með skápum, einnig fataherb. Nýtt parket á gólfum. Stórar suður- svalir. Fallegur suðurgarður. Stutt í verslanir og skóla. Rólegt og barnvænt hverfi. Skipti koma til greina á ódýrari eign. Verð 20,8 m. MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi ályktun frá stjórn BSRB: „Stjórn BSRB tekur undir með samtökum íslenskra sjómanna og krefst þess að íslensk stjórnvöld tryggi að Atlantsskip ehf. fylgi ákvæðum samnings vegna flutninga fyrir bandaríska herinn á Íslandi og fari um leið að samkomulagi aðila á íslenskum vinnumarkaði. Treysti stjórnvöld sér ekki til þess, ógildi þau samninginn við Atlantsskip ehf. á grundvelli vanefnda eða sjái til þess í öllu falli að samningurinn verði ekki framlengdur þegar þessu tímabili lýkur. Atlantsskipum ehf. hefur verið fal- ið af stjórnvöldum, skv. samningi þar að lútandi, að sjá um hinn íslenska hluta flutninganna. Atlantsskip ehf. hafa hins vegar falið ýmsum erlend- um skipafélögum að gera út skip til flutninganna og í öllum þeim tilvik- um ganga ráðningarkjör áhafna þessara skipa þvert á þær reglur sem gilda á íslenskum vinnumarkaði. Atlantshafsskip ehf. brjóta því ekki aðeins gegn samningum íslenskra kaupskipaútgerða og sjómanna, heldur brýtur fyrirtækið um leið samninginn sem þeir fengu frá rík- isstjórninni. Sú sátt sem náðist milli íslenskra kaupskipaútgerða og sjómanna árið 2000, felur í sér að íslenskir kjara- samningar skuli gilda um allar fastar áætlunarsiglingar. Er það grund- vallaratriði í baráttu verkalýðshreyf- ingarinnar að standa vörð um þau kjör sem gilda á almennum vinnu- markaði viðkomandi landa.“ BSRB styð- ur samtök sjómanna „ATLANTSSKIP fara eftir þeim lögum sem gilda í samfélaginu og er krafa BSRB á misskilningi byggð,“ segir í frétt frá Atlants- skipum. „Atlantsskip eru ekki aðili að fé- lagi íslenskra kaupskipaútgerða og eru því ekki bundin af samningum sem það félag gerir. Samningur Atlantsskipa við flutningadeild Bandaríkjahers hef- ur verið í gildi í rúm þrjú ár en samningurinn er til fimm ára. Atl- antsskip uppfylla öll ákvæði þess samnings. Atlantsskip hafa verið í forystu í samkeppni á flutningamarkaðnum frá því þau hófu starfsemi fyrir fjórum árum. Á þeim tíma hafa neytendur séð stórlækkuð farm- gjöld á milli Íslands og Bandaríkj- anna. Nú hafa Atlantsskip hafið Evrópusiglingar við góðar undir- tektir og bjóða þar hagstæðari kjör en áður hafa sést. Þetta mun án efa skila sér í lægra vöruverði í land- inu sem kemur öllum skjólstæð- ingum BSRB til góða. Því er undarlegt þegar verka- lýðsfélög ráðast að fyrirtækjum sem leggja lið í að auka samkeppni. Ef menn vilja breyta lögum, þá er það Alþingi sem gerir það, en það hlýtur að vera grundvallaratriði að fyrirtæki fái að starfa í friði svo lengi sem þau fara eftir lögum og reglum líkt og Atlantsskip hafa alltaf gert,“ segir í fréttatilkynn- ingu frá Atlantsskipum. Segja kröfu BSRB byggða á misskilningi Stórhöfða 21, við Gullinbrú, s. 545 5500. www.flis.is  netfang: flis@flis.is flísar

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.