Morgunblaðið - 25.06.2002, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 25.06.2002, Blaðsíða 1
Þriðjudagur 25. júní 2002 Prentsmiðja Morgunblaðsinsblað C w w w .f rj a ls i. is Ráðgjafar okkar veita allar nánari upplýsingar. Þú getur komið við í Sóltúni 26, hringt í síma 540 5000 eða sent tölvupóst á frjalsi@frjalsi.is Ertu að kaupa, byggja eða breyta? Þú getur á auðveldan hátt samið um fasteigna- eða framkvæmdalán hjá Frjálsa fjárfestingarbankanum. Um er að ræða hagstætt lán, sem veitt er til allt að 15 ára gegn veði í fasteign. Dæmi um mánaðarlega greiðslubyrði af 1.000.000 kr.* Vextir % 7,5% 8,5% 9,5% 10,5% 11,5% 5 ár 20.000 20.500 21.000 21.500 22.000 10 ár 11.900 12.400 12.900 13.500 14.100 15 ár 9.300 9.800 10.400 11.000 11.700 *Lán með jafngreiðsluaðferð án verðbóta. Allt að 75%veðsetningarhlutfallaf verðmæti fasteignar Frjálsa fjárfestingarbankans Fasteignalán Góðar lausnir, vandaðar vörur Þúsundir fasteigna af öllum stærðum og öllum gerðum alls staðar á landinu Breytt staða kaupanda og seljanda 12 Finnsk húsvinsæl Lindar- gata51 Vistvæn og hagkvæm 26 Eitt fegursta hús borg- arinnar 41                                                                         )'"(&!"( & & '* %&( '*"                !"  #!""! +%,*-* %-""%& &$%&. /01   2$"$-3  4. 5%&&&6( !&  7!(*(8 %7!(*(8       (   $     2%'!'#9&%'"!*'&'"& :%&-$&%'"9;;;($!('&                :&' -"<=>>? !"( !"( !"( !"( @ @ @          %&   -<=?   (   '    !"" !""!         A<&( ""  () ! " ) *  " *+  ++, *-" >>  .   /    +  !*  #!""! 4%&''* ""' B""' %'"     (         SALA hefur verið góð og fasteigna- markaðurinn líflegur það sem af er þessu sumri að sögn Guðrúnar Árnadóttur, formanns Félags fast- eignasala. En afföll af húsbréfum eru enn of há eða rúmlega 10%, þrátt fyrir það að vextir hafi lækk- að. Guðrún kvað eftirspurn nú vera mesta eftir litlum íbúðum og miðl- ungsstórum eignum. Sala í þeim væri yfirleitt jöfn og góð en tregari í stærstu eignunum. „Það vantar litl- ar íbúðir á markaðinn og það er greinilegur áhugi á að þétta byggð- ina með slíkum íbúðum miðsvæðis í borginni,“ sagði Guðrún. „Sala í Grafarholti hefur verið dræm, fyrst og fremst vegna þess að þar er verið að byggja fleiri stór- ar eignir en eftirspurn er eftir. Það hefði þurft að byggja þar meira af litlum íbúðum frá upphafi. En það er eins og það taki alltaf sinn tíma fyrir ný hverfi að sanna sig svo að fólk fari að trúa því að þar komi leikskólar, barnaskólar og önnur þjónusta. Nýja brúin yfir Vesturlandsveg hefur þegar reynst mikil samgöngu- bót sem eykur tenginguna á milli hverfa á þessu svæði.“ Að sögn Guðrúnar er hækkun á fasteignamati farin að hafa þau áhrif að fólk horfir nú meira á rekstrarkostnað fasteigna og þann kostnað almennt sem fylgir því að eiga fasteignir. „Hærra fasteignamat veldur því að fasteignagjöld hækka nema sveitarfélög lækki álagningarpró- sentuna á fasteignir og einnig hækkar skattstofninn til eignar- skatts. Þetta hafði m.a. þau áhrif í fyrra að vaxtabætur lækkuðu hjá fjölda fólks. Viðbótarlánin hafa komið að miklu gagni Viðbótarlánin hafa hjálpað mörg- um ungum kaupendum til þess að kaupa sína fyrstu íbúð og hafa því komið að miklu gagni. En það er lít- ið farið að reyna á sölu á félagslegu eignarbúðunum þar sem svo stutt er síðan þær komu í frjálsa sölu. Ég tel að þar verði um hægfara þróun að ræða sem taki einhvern tíma.“ Að sögn Guðrúnar stendur verð á íbúðarhúsnæði nú í stað og ekki eru horfur á að það breytist að neinu marki í bráð. „En það er samt fyllsta ástæða til þess að vera bjart- sýnn á markaðinn framundan,“ sagði hún. „Allar horfur eru á stöðugleika og minnkandi verðbólgu í landinu sem vissulega er til þess fallið að vekja þá bjartsýni sem nauðsynleg er fyr- ir fólk til þess að ráðast í fasteigna- kaup. En vaxtastig í landinu er enn of hátt og mætti vissulega lækka.“ Morgunblaðið/RAX Eftirspurn mest eftir litlum íbúð- um og miðlungsstórum eignum Fasteigna- kaup

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.