Morgunblaðið - 25.06.2002, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 25.06.2002, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. JÚNÍ 2002 C 45HeimiliFasteignir Suðurgata - Hfj. Mjög fallegt ein- býlishús sem búið er að taka mikið í gegn. Gott eldhús með fallegri innréttingu. 4 svefn- herbergi og 3 stofur. Parket á öllum gólfum. Bílskúr þarfnast standsetningar. V. 18,9 m. 1812 Neðstaberg - Reykjavík - Góð staðsetning! Vorum að fá í einkasölu stórglæsilegt 200 fm einbýlishús á 2 hæðum auk 30 fm bílskúr í enda á botn- langa. 5 svefnhebergi, 2 stofur, verönd, og suðursvalir með útsýni á Vatnsendahæðina. Allar innréttingar og gólfefni eru af hinu góða. Garður gróðurmikill og í góðri rækt. SÆLUREITUR FYRIR STÓRA FJÖLSKYLDU OG FER FLJÓTT!! Áhvílandi 4,2 millj. Verð 24,9 millj. 1800 Urðarstígur Stórskemmtilegt einbýl- ishús á tveimur hæðum á þessum frábæra stað. Stofa og borðstofa, sérsmíðuð innrétt- ing í eldhúsi. 2 svefnherbergi, öll gólf íbúðar eru lökkuð (mjög smekklegt). Áhv. 6,5 m. V. 13,3 m. 1709 Barðavogur Einbýlishús á einni hæð ásamt bílskúr. Vel búið eldhús. Í svefnálmu eru fimm svefnherbergi þar af eitt stórt svefnherbergi með fataherbergi innaf. Í svefnálmu er baðherbergi, flísalagt í hólf og gólf, kar með dælu, sturtu ofl. Parket er á öllum gólfum nema á votum rýmum sem eru flísalögð. Tölvulagnir eru í öllum herbergjum. Rúmgóður bílskúr sambyggður húsinu. Stór og velgróin lóð með góðum bílastæðum. Áhv. 11. V. 21,9 m. 1692 Bragagata - einbýli Vorum að fá í sölu mjög skemmtilegt einbýli ásamt bakhúsi, samtals um 100 fm. Eld- hús með nýlegri innréttingu. 2 svefn- herbergi og góð stofa, parket á öllum gólfum. Bakhús notað sem vinnustofa, býður upp á ýmsa möguleika. V. 13,8 m. 1829 Ólafsgeisli - Grafarholti Vorum að fá í sölu einbýlishús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr. Húsið er rúmlega fokhelt an innan, lóð gróf- jöfnuð. Frábær staðsetning. Möguleiki á að gera séríbúð á jarðhæð. 3 svefnher- bergi á efri hæð. V. 24 m. 1828 Bjartahlíð - Mos - Botn- langi Erum með til sölu draumahús á besta stað í Mosfellsbænum. Stærð 175 fm. Góðar innréttingar, gegnheilt álímt parket með fiskbeinamunstri á stofum og á svefn- herbergisgangi. Í stofu er stór kamína. Inn- angengt í bílskúr úr húsi. LEIKVÖLLUR VIÐ ELDHÚSGLUGGANN OG STUTT Í SKÓLA. Góð eign á rólegum og góðum stað. Áhv. 10,8 m. V. 20,9 m.V. 20,9 m. 1734 Garðavegur - parhús með aukaíbúð Vorum að fá í sölu parhús á tveimur hæðum í Hafnarfirði með innbyggð- um bílskúr ásamt aukaíbúð. 3 svefnher- bergi, stofa og borðstofa, ágæt innrétting í eldhúsi. Parket er á gólfum húss. Í kjallara er aukaíbúð með 2 svefnherbergjum (annað gluggalaust). Hús lítur vel út að utan. V. 24,4 m. 1772 Ásgarður Mjög fallegt raðhús, sem er kjallari og tvær hæðir. Góð eldhúsinnrétting, parket á gólfum á neðrihæð. 3 svefnher- bergi á efri hæð, flísalagt baðherbergi. Suð- urgarður með verönd. Hús nýviðgert og málað að utan, nýtt þak. V. 13,4 m. 1785 Hulduland - endaraðhús Á besta stað í Fossvogi með góðu útsýni. Í einkasölu vel staðsett endaraðhús á tveimur hæðum ásaamt bílskúr. 5 svefnherbergi, stórar suðursvalir úr stofu. Parket og flísar á gólfum. Nánari upplýsingar á skrifstofu. V. 23,4 m. 1664 Barðavogur - hæð með bílskúr Vorum að fá í sölu hæð, 94 fm ásamt bílskúr á þessum eftirsótta stað. Íbúðin er 4ra herbergja nýstandsett, nýtt parket og flísar á gólfum, ný tæki í eldhúsi og baði, nýjar hurðir, nýtt gler að hluta. Áhv. 8,5 m. V. 14,9 m. 1766 Hverfisgata Mjög skemmtileg efri sérhæð í þríbýli. 3 svefnherbergi, 2 stofur, falleg innrétting í eldhúsi. Stórar suðursvalir. Parket á öllum gólfum. Áhv. 6,4 m. V. 11,6 m. 1728 Skólavörðustígur - Reykjavík Vorum að fá í einka- sölu 86 fm hæð með í gamla miðbæn- um. 25 fm svalir í suður, arinn í stofu, gott útsýni. Skiptist niður í 2 svefnher- bergi og eina stofu. Ekkert áhvílandi V. 12,5 m. 1842 Álfheimar - aukaíbúð Í sölu mjög gott raðhús sem búið er að taka í gegn frá a-ö. Nýtt parket á öllum gólfum, ný eldhúsinnrétting, allt nýtt á baði. 3 svefnherbergi með nýjum skáp- um. Í kjallara er mjög góð 3ja herbergja íbúð með sérinngangi (möguleiki á að fá hana samþykkta). Áhv. 11,8 m. hagst. lán. V. 23,9 m. 1575 Laufrimi Vorum að fá í einkasölu 4ra herbergja íbúð á jarðhæð í fjölbýlishúsi með sérinngangi. 3 svefnherbergi með skápum í öllum. Eldhús með snyrtilegri innréttingu. Þvottahús í íbúð. Hús í góðu standi. V. 12,5 m. 1823 Laufrimi Mjög góð 4ra herbergja íbúð á 2. hæð fjölbýlis, sérinngangur af svölum. 3 svefnherbergi með skápum í öllum. Góðar svalir úr stofu. Hús í góðu standi. V. 12,9 m. 1796 Hrafnhólar 5 herbergja íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi. 4 svefnherbergi með skápum í öllum, dúkur á gólfi. Parket á stofu. Íbúðin var öll tekin í gegn fyrir 6 árum, nema eldhús. Hús í góðu standi. Skipti á minni eign möguleg. Áhv. 5,4 m. V. 12,9 m. 1730 Öldugrandi - Bílskýli Falleg 4ra herbergja 100 fm íbúð á þriðju hæð í góðu fjölbýli, 3 góð svefnherbergi, stofa með svölum, rúmgott eldhús og baðher- bergi. Parket á gólfum íbúðar. Mjög stór geymsla er í kj. ca 20-30 fm. Stæði í bíla- geymslu. v. 12,3m 1710 Fiskakvísl - Aukaíbúð - Bíl- skúr Vorum að fá í einkasölu stórglæsi- lega 6 herbergja íbúð sem er hæð og ris, ásamt bílskúr og aukaíbúð á jarðhæð sem er í útleigu, samtals 210 fm. Gott útsýni yfir Fossvog, Kópavog og Esju. 3-4 svefnher- bergi. Parket á flestum gólfum. Hús nýlega málað að utan. Áhv. 8,5 m. V. 21,9 m. 1777 Ferjubakki Í sölu 4ra herbergja íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi. Ágæt innrétting í eldhúsi, 3 svefnherbergi með parketi á gólf- um, flísar á baði. Nýir gluggar og nýtt gler. Gott verð. V. 10,9 m. 1640 Gullengi - bílageymsla - Útsýni Vorum að fá í einkasölu 85 fm. íbúð ásamt bílageymslustæði á þessum vin- sæla stað í Grafarvoginum. Linoleum dúkar á gólfum, sérþvottahús í íbúð, stórar SV- svalir með góðu útsýni. FER FLJÓTLEGA !! V. 11,8 millj. Áhv 3,1 millj. 1843 Reykás Mjög falleg 3ja herbergja íbúð á 3. hæð í litlu fjölbýli. 2 góð svefnherbergi, falleg innrétting í eldhúsi og á baði. Tvennar flísalagðar svalir. Marbo parket á allri íbúð- inni. Hús og sameign í góðu standi. Mjög góð eign, myndir á www.eign.is 1830 Flétturimi - Bílskúr. Vorum að fá til sölu sérlega glæsilega 115 fm íbúð á annari hæð í 3ja hæða viðhalds- fríu fölbýlishúsi. Sérinngangur, stórar S- svalir og mikið útsýni. Þetta er eign í sérflokki, ljóst parket á gólfum flísar á votum rýmum. Þvottahús/geymsla innan íbúðar. Áhv ca 9 m.V. 16,8 m. 1844 Vatnsstígur Vorum að fá í sölu end- urnýjaða 3ja herb. íbúð á 2.hæð, (ein íbúð á hæð). Tvö svefnherbergi, stofa, eldhús með nýjum tækjum og nýrri innréttingu, flísalagt baðherbergi, ný baðherbergistæki. Íbúðin er með nýjum hurðum og öll nýmáluð. V. 10,2 m. 1649 Drápuhlíð Vorum að fá í sölu, góða 3ja herbergja íbúð í kjallara með sérinn- gangi. Nýstandsett baðherbergi, flísar í hólf og gólf. 2 svefnherbergi með parketi. Parket í stofu. Hús í góðu standi. Áhv. 5,2 m. V. 10,2 m. 1797 Vallarás - lyftublokk Vorum að fá í sölu góða 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í góðu húsi í Ásunum. Parket á stofu, góð innrétting í eldhúsi. 2 svefnherbergi með skápum. Flísar á baði. Áhv. 6,5 m. V. 10,7 m. 1810 Öldugrandi - bílskýli Mjög rúmgóð 68 fm 2ja herbergja íbúð á jarðhæð í fjölbýlishúsi ásamt stæði í bílskýli. Sérinn- gangur af svölum. Ágæt innrétting í eldhúsi. Rúmgott svefnherbergi. Stofa með vestur- svölum. Hús í góðu standi. V. 9,9 m. 1763 Goðaborgir - Grafarvogur Rúmgóð um 70 fm 2ja herbergja íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi. Sérinngangur af svölum. Rúmgott svefnherbergi með góðum skáp- um. Stofa með suðursvölum. íbúðin er mjög vel skipulögð. V. 8,9 m. 1788 Meistaravellir Vorum að fá í sölu 2ja herbergja íbúð á þessum eftirsótta stað, góðar innréttingar, parket á gólfum. Húsið er nýviðgert og málað að utan. Þak er nývið- gert og sameign í mjög góðu ásigkomulagi. V. 8,750 þ 1790 Bergþórugata Vorum að fá í sölu 67 fm 2ja herbergja íbúð í kjallara í fjórbýli. Parket og flísar á gólfum, sturta á baði. Góð- ir skápar í svefnherbregi. Hús lítur vel út að utan. Áhv. 4,5 m. V. 8,7 m. 1786 Bergstaðastræti - falleg Vor- um að fá í einkasölu rúmgóða 73 fm 2ja her- bergja íbúð á jarðhæð í þríbýli. Parket og flísar á gólfum. Gott svefnherbergi með skápum. Þvottaherbergi í íbúð. Góð innrétt- ing í eldhúsi. V. 10,5 m. 1744 Vindás - Reykjavík Vorum að fá í einkasölu 35 fm stúdíoíbúð á annarri hæð. Íbúðin er eitt opið dúklagt rými. Stór fataskápur á gangi, lítill svefn- krókur, norðaustursvalir m. útsýni. Eld- hús með dúk á gólfi. Ágætis innrétting. Eyja skilur að stofu og eldhús, baðher- bergi er með dúk á gólfi, hvítum tækjum og sturtubotni. Sérgeymsla, hillur í kjall- ara og sameiginlegt þvottahús. 1716 Kleifarsel - hátt til lofts Mjög skemmtileg 84 fm 3ja herbergja íbúð á 2. hæð. Parket á gólfum íbúðar. Falleg eldhúsinnrétting. 2 svefnherbregi með skápum í báðum. Baðherbergi með kari, flísalagt í hólf og gólf. Mjög góð lofthæð er í íbúð. Mjög snyrtileg eign. Áhv. 6,7 m. V. 10,9 m. 1726 Laugavegur - Risíbúð Vorum að fá í einkasölu 22 fm - en gólfflötur 35 fm risíbúð í gömlu tréhúsi. Hægt er að ganga upp stiga úr íbúð upp í lítið svefnloft, (Steinn Steinarr bjó íþessari íbúð). Íbúðin er sam- þykkt og bílastæði fylgir með. Verð 4,5 millj. Ekkert áhvílandi. 1748 Vesturgata Vorum að fá í sölu 59 fm góða íbúð á 3. hæð í 4ra hæða fjölbýlishúsi, parket á gólfum. Sameiginlegt risloft sem mætti nýta, góðar geymslur í kjallara. Íbúðin getur verið laus fljótlega. V. 7,3 m. 1731 Rauðarárstígur - bílskýli Mjög góð 2ja herbergja íbúð á 1. hæð, ásamt stæði í lokuðu bílskýli. Góð innrétting í eldhúsi, baðherbergi flísalagt í hólf og gólf. Stof með suðvestursvölum, parket á gólfi. Íbúðinni fylgir stæði í bílskýli. LAUS STRAX!!! Áhv. 5,6 m. byggingsj. ekkert greiðslumat. V. 10,5 m. 1647 Maríubaugur - aðeins 2 hús eftir Raðhús á einni hæð ásamt frístandandi bílskúr. Húsið er 120 fm, bílskúr 28 fm. 3 svefnherbergi og góð stofa. Húsið verður afhent fullfrágengið að utan (ómálað), en að innan verður platan vélslípuð, útvegg- ir einangraðir, þó á eftir að einangra loft. Bú- ið er að leggja rör að öllum ofnum (ofnar ekki komnir). Lóð verður grófjöfnuð. Teikn- ingar á skrifstofu. Aðeins tvö hús eftir. V. 13,9 m. Möguleiki á að kaupa húsið tilbú- ið til innréttinga, þá er verðið 15,9 m. 1693 Kórsalir - Lánamöguleikar, full húsbréf + seljandi lán- ar allt að 85 % af kaup- verði Erum með til sölu 2ja, 4ra og penthouse íbúðir á besta útsýnisstað í lyftu- blokk í Salarhverfi Kópavogs. Íbúðirnar skilast fullbúnar en án gólfefna, ásamt stæði í bílageymslu. Afhending áætluð í mars. Teikningar og allar nánari upplýsingar á skrifstofu. 1538 Herbergjaútleiga - Kópa- vogi Gistihús með sjö velbúnum ca 12 ferm. herbergjum, sameginlegu eldhúsi, borðstofu, sjónvarpsholi, baðherbergjum, þvottahúsi og geymslu. Sjónvarpstengingar í öllum herbergjum. Gólfefni í góðu ásig- komulagi. Hús og sameign í góðu ástandi. Næg bílastæði (einkabílastæði). Áhv. 10 m. V. 16,8 m. 1719 Fiskislóð Til sölu eða leigu nýtt 1144,3 fm verslunar-/skrifstofuhúsnæði. Góðar innkeyrsludyr, mjög vel staðsett og góð aðkoma. Hægt að skipta upp í þrjú jafn- stór bil. Nánari upplýsingar veitir Guð- mundur sölumaður. 1738 Miðbærinn - Lögmenn Mjög gott skrifstofuhúsnæði á efstu hæð í strætó- húsinu við Lækjartorg. Ca. 150 fm. skiptist í móttöku, 2-3 skrifstofuherb., fundarherb. sem hægt er að skipta í tvö minni herb. Laust fljótlega. Sanngjarnt verð. 1645 Bankastræti - heil húseign Höfum til sölumeðferðar heila húseign við Bankastræti samtals um 1500 fm sem skipt- ist í kjallara, verslunarhæð og þrjár skrif- stofuhæðir. Hentar vel sem hótel eða undir annan rekstur. Uppl. veitir Guðmundur á skrifstofu. 1395 Bæjarhraun - Hafnarfirði Höfum fengið til leigumeðferðar mjög gott verslunarhúsnæði á besta stað í Hafnarfirði. Um er að ræða 365 fm rými. Allar nánari upplýsingar gefur Ólafur á skrifstofu. 1027 eign.is - Suðurlandsbraut 46 - Bláu húsin við Faxafen sími 533 4030 - fax 533 4031 - www.eign.is - eign@eign.is SELJENDUR ATHUGIÐ! ÓSKALISTI KAUPENDA ER Á www.eign.is Sumarbústaðir - Lóðir Erum með mikið af sumarbústöðum og lóðum í Borgarfirði á söluskrá okkar. Allar nánari upplýsingar gefur Viggó hjá eign.is Borgarnesi s. 437-1030. Sérblað alla þriðjudaga

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.