Morgunblaðið - 25.06.2002, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 25.06.2002, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. JÚNÍ 2002 C 39HeimiliFasteignir SMÁRAFLÖT - GBÆ Mjög gott 163 fm einb. ásamt 42 fm bílsk. samt. 205.2 fm. 4 svefnherb. Mikið endurnýjað og lag- fært. Fallegur garður. Stutt í alla þjónustu og skóla. ÞRASTARNES - GBÆ. Nýkomið í sölu gott samtals um 450 fm einbýli á frábæri 2000 fm lóð yst á Arnarnesinu. Húsið er að grunnfleti 200 fm og er ein íbúð á efri hæð og tvær á þeirri neðri. 55 fm bílskúr. Húsið stendur innst í botnlanga. HVASSAHRAUN Glæsilegt einbýli í friðsælu hrauninu skammt frá Hafnarfirði (10 mín. suður). Gegnheilt parket og náttúrusteinn á gólfum. Rólegur ævintýrastaður. Áhvílandi 10 millj. Verð 15,9 millj. Rað- og parhús KJARRMÓAR - GBÆ. Nýkomið á einkasölu mjög fallegt raðhús. 84,5 fm auk 30 fm bílskúrs. Stutt i alla þjónustu. Lítið, vel skipulagt og fallegt raðhús. Verð 15.8 millj. MÓAFLÖT - GBÆ. Mjög gott um 140 fm raðhús ásamt 42,7 fm bílsk. samtals um 180 fm. 4 svefnherb. Nýtt á þaki, nýjar frárennslislagnir, nýklætt með steini, ný suðurver- önd. Verð 20,9 millj. KLAUSTURHVAMMUR - HFJ. m. aukaíbúð. Mjö gott 306 fm raðh. með innb. bílskúr. Um er að ræða mjög gott hús á frábærum stað, mikið útsýni (Keilir, Snæfellsjökull). Möguleiki á aukaíb. á neðstu hæð með sérinngangi. KLETTABERG - HFJ. Mjög glæsilegt 219,6 fm parhús með innb. stórum bílskúr. Sérsmíðaðar mahóný innréttingar frá trésm. Borg og hurðir. Guðbjörg Magnúsdóttir arkitekt hannaði allt að innan. Flísar á gólfum neðri hæðar. Stórar suðursvalir og frábært útsýni til suðurs. Stutt í þjónustu og skóli í stuttu göngufæri. Glæsilegt hús í alla staði. 4ra herb ÁLFHEIMAR - RVÍK Mjög góð 104,1 fm íb. á þessum vinsæla stað. Sér- lega gott hús. Áhv. 6,8 millj. Verð 12,9 millj. BORGARÁS - GBÆ. Ágæt 4-5 herb. 104 fm efri sérhæð í tvíbýli í eldri hluta Hraunsholtsins (Ásar). Íbúð með mikla mögu- leika. Verð 11,8 millj. HRÍSMÓAR- GBÆ. Nýkomin í sölu mjög góð 4ra herb. íbúð á 2 hæðum miðsvæðis í Garðabæ. Stutt í alla þjónustu, verslan- ir, skóla og íþróttasvæði. 3 svefnherb. Verð kr. 13,5 millj. HRÍSMÓAR - m. bílskúr. Nýkomin í einkas. mjög glæsileg 110,8 fm íbúð á 1. hæð í mjög góðu 6 íbúða húsi. Frábært útsýni. Góð- ur bílskúr. HRÍSMÓAR - GBÆ. Nýk. í einkas. mjög góð 110 fm íb. á 1. hæð ásamt stórum bílskúr. Góð eign á þessum frábæra stað. LAUFÁS - GBÆ Nýk. í einkas. mjög góð 114 fm íb. á 2. hæð auk 30 fm bílskúrs. Mjög góð og vel staðsett íbúð. Verð 15,5 millj. ASPARÁS - GBÆ. Nýk. í einkas. glæsileg 129 fm íb. á frábærum stað í nýjasta hverfi Garðabæjar. Stórar suðursvalir, park- et á gólfum, mjög fallegar innréttingar. Toppíbúð á þessum eftirsótta stað. Verð 17.5 millj. HRÍSMÓAR - GBÆ. Afar glæsileg hæð og ris með góðum bílskúr. Eignin er samtals um 180 fm. Fjögur svefnherbergi. Gott útsýni. Mjög falleg íbúð í góðu sex íbúða fjölbýli. Verð 17,9 millj. Hæðir RAUÐAGERÐI - RVÍK. Nýk. í einkas. 148 fm efri sérhæð auk bílskúrs. 4 svefnh. Góðar stofur, suðursvalir og góður garður. Góð eign á frábærum stað. GRÓFARSEL - RVK. Nýk. í einkas. mjög góð 125 fm efri hæð auk 25 fm bílsk. Að auki er millil. sem ekki er í fermetratölu. Stórar suður-og vestursvalir. Miklir mögul. hér. 3ja herb. LAUGAVEGUR - 101 RVÍK. Mjög fín 102,2 fm íb. á 2. hæð. 2 svefnherb. Húsið er á horni Barónstígs. Verð 10,9 millj. TÓMASARHAGI Nýk. í einkas. góð 108 fm íb. á 2. hæð í mjög góðu litlu fjölbýli. Nú er tækifærið til að eignast íb. á vin- sælasta stað vesturbæjarins. Verð 16,4 millj. 2ja herb. SÓLHEIMAR - RVK. Nýk. í einkas. mjög góð 71,8 fm íb. á jarðhæð í sérlega góðu húsi. Snyrtil. og góð eign. Verð 9,8 m. Sumarbústaðir HVAMMUR SKORRADAL Lóðir í landi skógræktarjarðarinnar Hvamms við Skorradalsvatn. Lóðirnar eru hluti af nýju skipulagi en unnið er að nýrri byggð við vatnið með fráb. mögul. Einstakt tækif. Teikn. á skrifst. Garðatorgs. SVARFHÓLSSKÓGUR Stórglæsil. samt. um 90 fm heilsárshús í landi Svarfhóls (rétt við Vatnaskóg). 2 rúmgóð svefn- herb. á neðri hæð og eitt stórt á efri hæð. Húsið er 68,3 fm auk efri hæðar um 25 fm. Sérl. hlýlegt og fallegt hús með öllum búnaði. Fullb. eldh., rafm., heitt vatn, heitur pottur. Stór og góð verönd. Vel ræktuð lóð. Stutt í veiði, golf og sund. Verð 10 m. Atvinnuhúsnæði GARÐABÆR SALA/LEIGA Stórglæsilegt 532 fm verslunar- og skrifstofuhús- næði. Grunnflötur 425,4 fm og efri hæð 106,6 fm Þetta er hús í algjörum sérflokki. Mikið gler bæði í þaki og í sólstofum. Skiptanlegt í smærri einingar. Miklir möguleikar hér. Garðatorg 7 - Garðabæ Þóroddur S. Skaptason lögg. fast.sali • Þórhallur Guðjónsson sölumaður Sigurður Tyrfingsson sölumaður • Magnús Magnússon sölumaður Einbýli ÁSBÚÐ - GBÆ. Mjög gott samt. 246 fm tvíl. einbýli á góðum stað í Garðabænum. Tvöf. bílsk. Fallegt hús og garður. BÆJARGIL - GBÆ. Nýk. í einkas. glæsilegt 183.9 fm tvíl. einb. ásamt 23.7 fm bílsk. Verönd m. heitum potti. Góður garð- ur. Mjög vel skipul. og fallegt hús á góðum stað. HÖRGSLUNDUR - GBÆ. Mjög gott samt. 241 fm einbýli m. tvöf. bílsk. á ró- legum og góðum stað í neðri lundum. Stórar stofur, 4 svefnherb. Blómaskáli. Stór og fallegur garður. Gott hús. Verð 23 millj. LANGAFIT - GBÆ. Afar fallegt samtals um 240 fm hús. Séríbúð í kjall- ara. Möguleiki á þremur íbúðum í húsinu. Stór og mikil lóð. Góðir möguleikar hérna. Verð 19.9 millj. LANGAMÝRI - GBÆ Sérlega hlýlegt og fallegt samt. 228 fm tvíl. einb. m. tvöföldum bílskúr á einstaklega skjólsælum og rólegum stað. Fjögur svefnherbergi, gegnheilt park- et á öllum gólfum. Vel skipulagt og hlýlegt hús. Góð verönd með heitum potti. LÆKJARÁS - GBÆ. Vorum á fá til sölu samt 261.4 fm tvílyft einb. að meðtöldum 56 fm bílskúr. Fallegt hús við lækinn. 5 svefnherb., fallegur arinn í stofu, fallegt parket. Fallegur gróinn garður. MARKARFLÖT - GBÆ Nýk. í einkas. mjög gott um 150 fm einb. auk 53 fm bílskúrs samt. um 202 fm. Fjögur svefnherb. og möguleiki á þvi fimmta. Fallegur garður og mjög góður bílskúr. Verð 22. millj. TJALDANES - GBÆ - LAUST Glæsilegt um 300 fm einbýli með tvöf. bílsk. á frá- bærum stað á Arnarnesinu. Gott útsýni og fallegur og vel hirtur garður. Húsið er laust. Gott tækifæri fyrir vandláta Nýbyggingar SKJÓLSALIR - KÓP. Glæsileg 182,6 fm raðhús með innb. 29 fm bílsk. 4 svefnherb., gott þvottahús og geymsla. Mjög vel skipul. hús. Húsin eru á tveimur hæðum og skilast fullbúin að utan en fokheld að innan. KRÍUÁS - HFJ. Mjög skemmtileg tvö 217,3 fm milliraðhús ásamt 29,3 fm bílsk. samt. 246,6 fm. Mjög gott skipulag. Húsin skilast fullbúin að utan og fokheld að innan. Verð 13,3 millj. KLETTÁS - GBÆ. Tvöf. bílskúr Frábær 190 fm raðhús á tveimur hæðum með tvö- földum bílskúr. 4 svefnherbergi, góðar stofur ofl. Góður tvöf. jeppaskúr. Um er að ræða tvö endahús og tvö miðjuhús. Skilast í vor fullbúin að utan og fokheld að innan. GRENIÁS - GBÆ. Glæsilegt 192 fm parhús í Ásahverfi. 4 svefn- herbergi. Frábært útsýni. Falleg hús með mikla möguleika. Hægt að fá afhent fokhelt eða lengra komið. Eitt hús eftir. www.gardatorg.is Reykjavík - Hjá fasteignasölunni Lundi er nú til sölu vandað og vel byggt timburhús við Viðarrima 32. Húsið er 129,3 m2 á einni hæð ásamt innbyggðum 34,5 m2 bílskúr, samtals 163,8 m2. „Húsið stendur við lokaða götu í rólegu hverfi,“ segir Erlendur Tryggvason hjá Lundi. „Viðarrimi er vestast í sérbýlishluta Rimahverfis, sem nú er orðinn rótgróinn í þess orðs fyllstu merkingu.“ „Húsið skipt- ist í parketlagða fremri forstofu með skápum, rúmgóða stofu með mikilli lofthæð og útgengi út á suður- og vesturverönd, gott flísalagt eldhús með vandaðri innréttingu og borð- krók og þvottahús með hillum og út- gangi í vesturgarð. Á sérgangi eru fjögur svefnherbergi og flísalagt bað- herbergi. Parket og flísar eru á gólf- um. Sumstaðar eru loftin tekin niður og að hluta notuð til geymslu en á öðrum stöðum á eftir að ljúka við klæðningu. Innangengt er úr forstofu í bílskúr- inn sem er mjög rúmgóður. Húsið er ekki alveg fullfrágengið. Lóðin er stór og að miklu leyti af- girt með fallegri girðingu. Stutt er í alla þjónustu og t.d. er hvergi yfir götu að fara á leið í skóla. Ásett verð er 20,9 millj. kr. Viðarrimi 32 Þetta er timburhús, 129,3 fm á einni hæð ásamt innbyggðum 34,5 fm bílskúr, samtals 163,8 fm. Húsið er til sölu hjá Lundi, en ásett verð er 20,9 millj. kr. Glæsileiki er í fyrirrúmi við hönnun þessa fallega hjónarúms sem fæst hjá Kósý. Glæsilegt hjónarúm

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.